Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 Jóhann G. Bergþórsson. Hef ríka tilfinn- ingu fyrir hvað er siðleysi „Ég hef ríka tilflnningu fyrir því hvað er siðleysi eða í takt við eðhlegar siðferðisreglur. Ég kannast ekki við að hafa komið fjölda verktaka í gjaldþrot," segir Jóhann G. Bergþórsson í DV. Um hvað snýsl þetta mál? „Umfjöllunin um þetta mál er á köflum ansi skrautleg. Það má spyrja einfaldrar spurningar: Um hvað snýst þetta mál?“ segir Jón Baldvin Hannibalsson í Tíman- Ummæli um um bæjarstjórnarmálin í Hafnarfirði. Nýmóðins mannasiðir „Stundum hef ég mótmælt en stundum verið andskotans sama. Ég var aldrei virtur viðlits. Þess vegna hætti ég án þess að virða nokkum viðhts. Þetta eru ný- móðins mannasiðir sem ég hef tileinkaö mér th brúks á viðeig- andi stöðum," segir Jón Múli Árnason í DV. Erum við ekki víkingar? „Ég hefði haldið að víkingar norður í höfum með allsnægtirn- ar í hafinu allt í kringum okkur hefðu hingað th viljað telja okkur með betri þjóðum. Ef við getur ekki haldið uppi lífskjörum og launum til mögulegrar fram- færslu þá getum við ekki tahst í þeim hópi,“ segir Pétur Sigurðs- son í Tímanum. Hefði átt að spara sér ferðakostnaðinn „Þorsteinn getur sjálfur haft ofan af fyrir þessum sjávarútvegsráð- herra sínum. Þetta er gestur Þor- steins Pálssonar en ekki minn. Ef hann hefði verið minn gestur þá hefði ég bent honum á að spara sér ferðakostnaðinn," segir Jón Baldvin Hannibalsson í DV. Kristið líf og vitnisburður í fyrramálið klukkan 10.00 hefst námskeiðið Kristiö líf og vitnis- burður á vegum Bibhuskólans við Holtaveg. Námskeiðið er Fundir hraðnámskeið fyrir þá sem hafa áöur tekið námskeiðið, seinna er boðið upp á námskeið fyrir nýja þátttakendur. Leiðbeinandi á morgun verður Skúh Svavars- son. .Námskeiðíö er haldið í aöal- stöðviun KFUM og KFUK, Holta- vegi 28. Félagfráskilinna, ekkna og ekkla Félag fráskihnna, ekkna og ekkla heldur fund í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Námskeið í sjálfsrækt Námskeið í sjálfsrækt, sem bygg- ir á vinnu með heild persónuleik- ans, hefst á morgttn í Stjörnu- spekistöðínni, Kjörgarði, Lauga- vegi 59. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, umræðna og skrif- legra æfinga. ; * Hvassviðri með storméljum Sólarupprás á morgun: 11.58 í dag verður suðvestanátt um allt land, ahhvöss eða hvöss í fyrstu með Veðrið í dag éljum sunnan- og vestanlands en heldur hægari og úrkomulítiö ann- ars staðar. Þegar hður á daginn læg- ir dálítið. Síðdegis verður suðvestan stinningskaldi og él sunnanlands og vestan en hægari og úrkomulítið annars staðar. Hægt vaxandi frost. Á höfuðborgarsvæðinu verður hvass- viðri með storméljum fram eftir degi. Heldur hægari vestan átt og minni él í kvöld og nótt. Frost 2 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.41 Árdegisflóð á morgun: 5.03 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -3 Akurnes hálfskýjað 1 Bergsstaöir snjókoma -i Bolungarvík snjóél -5 Kefla víkurflugvöllur úrk. í grennd -1 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -1 Rauíarhöfn hálfskýjað -2 Reykjavík Úrkoma í grennd -1 Stórhöídi snjóél -2 Bergen slydda 1 Helsinki hálfskýjað -8 Kaupmarmahöfn léttskýjað -5 Stokkhólmur heiðskírt -8 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam skýjað 2 Berlín alskýjað -1 Feneyjar heiðskírt 0 Frankfurt léttskýjað -2 Glasgow skýjað 9 Hamborg heiðskírt ~4 London skýjað 2 LosAngeles alskýjaö 14 Lúxemborg skýjað -2 MaUorca hálfskýjað 9 New York skýjað 3 Nice léttskýjað 3 Orlando skýjað 17 París skýjað 3 Katrín Hall, dansahöfundur Kabaretts: Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir annað kvöld söngleikinn Kabarett sem er tímamótaverk og var gerð fræg verðlaunakvikmynd eftir honum. Mikið er um dans í Kaba- rett enda gerist söngleikurinn að hluta th á næturklúbbi. Það er Katrín Hall ballettdansari sern semur dansana en hún hefur dvalið í Þýskalandi í sjö ár og starfar sem sólódansari við Tanzforum ballett- Maður dagsins inn í Köln. Fékk hún tveggja mán- aða leyfi th að sinna verkefninu Katrín Hall. hér heima. frekar subbulegm- klúbbur þar sem dansað er tango, can can og allt þar fram efth- götunum.“ Katrín starfar eins og áður segir sem sólódansari í Köln: „Ég er þar í fullu starfl en dansstjórinn mmn í Köln var svo yndislegur að gefa mér aukafrí. í samningi minum segir aö ég hafi mánuð til að vera gestadansari í öðrum ballett eða gera eitthvað annað og er sá mán- uður inni í þessu tveggja mánaða fríi. Nú er fruð að verða búið og verð ég að fara af landi brott fþót- lega enda var ég að fá boð um að ég ætti jafnvel að dansa á framsýn- ingu 2. febrúar, það þýöir að ég hef svona um það bil tíu daga th æf- Katrín sagðiaðdansarnirí Kaba- Aðspurð hvort hún hefði þekkt inga. rett væru enginn bahett enda dans- verkiðveláðurenhúnhófaðsemja Katrin sagði að það hefði verið atriðin öll inni á næturklúbbnum: dansa við það sagði Katrin: „Eg skemmtileg og góð thbreyting að „Ég nota bæði dansara og leikara, hafði eins og ahir aðrir séð kvik- koma heim. „Það er svo langt síðan dansara og fyrrverandi dansara úr myndina Kabarett, auk þess hef ég ég hef unnið hér heima að það var íslenska dansflokknum, þrjár leik- lesið bókina og fór vel í gegnum í fyrstu hálfskrýtið að fara að mæta konur i verkinu koma mikið við handritið. Það var að sjáifsögðu í vinnuna. sögu í mínum atriðum og Edda mín fyrsta ákvörðun að kópera Katrin Hall er gift Guðjóni Ped- Heiðrún Backman og Ingvai* E. Sig- ekki dansana úr kvikmyndinni. Ég ersen leikstjóra en hann er einmitt urðsson dansa einnig mikið og tel mig fara dálítið úr sth og hef leikstjóri i Kabarett. Þau eiga eitt syngja." dansana mismunandi, þetta er barn. Myndgátan Taka hús á manni Myndgátan hér að ofan lýsir málshætti. Blak hefst aö nýju Keppni í blaki hefst að nýju eft- ir jólafríiö og verða tjórir leikir leiknir í kvöld, tveir í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. I KA- heimilinu á Akureyri fara fram tveir leikir. Kl. 19.30 leika KA og fþróttir Þróttur, Reykjavik, í karlaflokki og kl. 21.00 leikur KA gegn Vík- ingi i kvennaflokki. Tveir leikir fara fram í Neskaupstað. Heima- menn í Þrótti leika gegn HK bæðí í karla- og kvennaflokki. Fyrri leikurinn hefst kl. 20.00 og sá síð- ari kl. 21.30. í 2. deild í handbolta verða leiknir tveir leikir í kvöld. Eiim leikur fer fram á Akureyri, Þór leikur við ÍBV og í Keflavík leika heimamenn við Fylki. Selfyssing- ar áttu að leika við Hauka í kvöld í 1. dehd karla, en þeim leik hefur verið frestaö þar sem Haukar eru að leika í Evrópukeppni. Skák Frá þýska meistaramótinu í lok síöasta árs. Þýskalandsmeistarinn, Peter End- ers, sem er 31 árs gamall alþjóölegur meistari, haföi hvítt og átti leik gegn Mainka. Svartur hefur fórnaö manni fyr- ir tvö peð og aö þvi er virðist sterka stööu en meistarinn sneri sig úr vandanum. 31. Hxc4! Einfalt og sterkt. Hins vegar strandar 31. Rxc4? á 31. - Rf4 o.s.frv. 31. - bxc4 32. Hxd5 Hd7 33. Hxd7 Dxd7 34. Rxc4 e4 35. Dxa6 og í þessari vonlausu stööu féll svartur á tíma. Jón L. Árnason Bridge í gærkvöldi lauk riðlakeppninni í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni en þegar þessar linur voru ritaöar var spennan mikil og 11 umferðum af 13 lokiö í keppn- inni. í A-riölinum hafði sveit Kátra pilta 203 stig á toppnum, S. Ármann Magnús- son var meö 201, VIB198 og sveitir Metró (185) og Jóns Stefánssonar (182) böröust um fjórða sætiö. í B-riðlinum var spenn- an ekki minni, sveit Roche efst meö 220 stig, Tryggingamiðstööin 219, Landsbréf og Hjólbarðahöllin 209 stig og Símon Sím- onarson meö 202 stig. Hér er eitt spil frá leik Tryggingamiöstöðvarinnar og Hjól- barðahallarinnar úr 9. umferð. Sagnir gengu þannig á öðru borðanna, austur gjafari og enginn á hættu: ♦ Á54 ¥ G975 ♦ KG952 + 6 ♦ DG3 ¥ KD32 ♦ Á8 + ÁK94 ♦ K876 ¥ Á106 ♦ 1043 + 872 ♦ 1092 ¥ 84 ♦ D76 + DG1053 Austur Suður Vestur Norður Pass Pass 1+ 1* Dobl 24 Dobl Pass 3* Pass 3 G Pass 4* P/h Ragnari Magnússyni, sem sat í austur, leist ekki á aö spiía þrjú grönd sem eru niður eftir tígul út. Fjórir spaöar áttu meiri möguleika og gátu staðiö ef vömin gerði mistök. Suður spilaöi út laufdrottn- ingu, sem Ragnar drap á ás, og síðan kom tígulás og meiri tígull. Norður þorði ekki aö setja lítið spil (mistök), setti kónginn og spilaði hjarta. Ragnar drap á ásinn, trompaði tígul og spilaði spaðadrottning- unni sem norður drap á ás. Norður spil- aði enn hjarta, Ragnar setti tíuna og fann nú einu vinningsleiðina. Hann lagði nið- ur spaðakóng, felldi drottninguna í blind- um og spilaði lágum spaða. Þannig fékk hann 4 slagi á hjarta, 3 á spaða, 2 á lauf og tígulásinn. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.