Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Page 3
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 3 Fréttir Opinberir starfsmenn og kennarar: Missaréttí hlutastarfi - nýbúiö aö breyta lögum þannig að þetta fólk fær atvinnuleysisbætur Kvöldverðartilboð 10/2-16/2 * Rækjufrauð með vínþrúgum, papriku og hunangssósu * Sinnepsgjáður lambavöðvi með zucchini, kjörsveppum og rjómasósu Súkkulaðimús í túlípanakörfu með jarðarberjaívafí Kr. 1.950 Kennari sem er í hlutastarfi, sem ekki nær einum þriöja af fullu starfi, dettur út af skrá í félaginu sínu. Hann greiöir ekki félagsgjöld og nýt- ur heldur engra réttinda. Valgeir Gestsson hjá Kennarasambandinu staðfesti þetta í samtali viö DV. Það er ekkert langt síöan fólk þurfti að vera í 50 prósenta starfi til að halda félagsréttindum. Þannig er þaö líka innan BSRB, að því er Svanhildur Halldórsdóttir, starfsmaður bandalagsins, tjáði DV. Hún sagðist telja að þetta hefði á sinni tíö verið sett í lög BSRB til þess að fólk í hlutastarfi, sem er minna en þriðjungur, ætti ekki sama rétt og fólk í fullu starfi til kosninga á þing sambandsins. Fólk á atvinnuleysisbótum missir bætur ef stéttarfélag þess fer i verk- fall. Kennari sem hefur verið í 30 prósenta starfi en misst vinnuna og þiggur atvinnuleysi^bætur missir þær ekki samkvæmt þessu þar sem hann telst ekki vera félagi í kennara- félögunum. Til skamms tíma var það þannig að fólk sem ekki var í stéttarfélögum fékk engar atvinnuleysisbætur ef Atvinnulausir: Missa bæt- ur fari stéttar- félag þeirra í verkfall Fari stéttarfélag í verkfall munu allir félagar þess, sem eru atvinnulausir, missa atvinnu- leysisbæturnar. Flest stéttarfé- lögin, ef ekki öll, munu hins veg- ar greiða atvinnulausum félögum sínum, sem missa atvinnuleysis- bæturnar vegna verkfails, úr verkfallssjóði félagsins eins og öðrum félögum. Halldór Grönvold, skrifstofu- stjóri ASÍ, sagði aö engar sam- ræmdar reglur væru til hjá félög- um innan ASÍ um þetta mál. Hann sagðist hins vegar telja aö öU félögin mundu greiða atvinnu- lausum félögum sínum úr verk- falissjóði ef til verkfalls kæmi og atvinnuleysisbætur féllu niður. Haim sagöi það hins vegar vera mismunandi hjá félögunum hvort þau tækju félagsgjöld af atvinnuleysisbótum sinna félaga. Hjálmfríður Þorsteinsdóttir, stjómarmaður og starfsmaöur Dagsbrúnar, sagði að hjá þeim yrði atvinnulausum greitt úr verkfallssjóði ef til verkfalls kæmi. Hún taldi að þannig væri það hjá öllum verkalýösfélögun- um. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagöi aö áður fyrr heföu opinberir starfsmenn, sem misstu vinnuna, algerlega dottið út úr sínum félögum. Þessu var breytt á síöasta þingi BSRB. Nú getur fólk sótt um að vera áfram í sínu félagi verði það atvinnu- lausten missir atvinnuleysisbæt- ur boði félag þess verkfall, alveg eins og hjá félögum á almenna markaðnum. það missti vinnuna. Þannig hefðu þeir sem voru í hlutastarfi sem var minna en þriðjungur engar bætur fengið hefðu þeir misst vinnuna. „Þessu var breytt 1. júlí 1993. Nú fá allir atvinnuleysisbætur, hvort sem þeir eru í stéttarfélagi eða ekki. Eina skilyröið er að fólk hafi verið í tryggingarskyldri vinnu og staðið skil á staðgreiðslu skatta af launum. Svo að sjálfsögðu að fólk hafi unnið þær 425 dagvinnustundir á ári sem er lágmarksstundafjöldi til að öðlast rétt til atvinnuleysisbóta," sagði Anna Sævarsdóttir, hjá Atvinnuleys- istryggingasjóði. Opið í hádeginu mánud.-föstud. Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud. Auglýsingarnúmer 3502 TILBOÐSDAGAR IKWl Húsbúnaður, byggingavörur, verkfæri o.fl Kynnið ykkur tilboðin á tilboðsdögum Metro um allt land ! M M METRÓ METRÓ METRO METRO í Mjódd, Átfabakka 16 sími 670050 REYKJAVÍK Lynghálsi 10 sími 675600 REYKJAVÍK Furuvöllum 1 sími 96-12785/12780 AKUREYRI Stillholti 16 sími 93-11799 AKRANESI Mjallargötu 1 sími 94-4644 ÍSAFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.