Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 51 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Bílartilsölu Kaupendur/seljendur, athugiö! Tryggió ykkur öruggari bílavióskipti með því að láta hlutlausan aðila sölu- skoóa bílinn. Bifreióaskoóun hefur á að skipa sérþjálfuóum starfsmönnum sem söluskoóa bílinn meó fullkomnustu tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir ítarleg skoóunarskýrsla auk skýrslu um skráningarferil bíjsins og gjalda- stöóu. Bifreiðaskoóun íslands, pöntun- arsimi 567 2811. Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar aó auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eóa hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér aó kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. MMC Pajero V6 '91, ekinn 102 þús. km, upphækkaður, 33" dekk, brettakantar, sílsalistar, skióabogar. Ný tímareim, nýir demparar. Þjónustaöur af Heklu frá upphafi. Fallegur og góóur bíll. Uppl. í síma 557 8705 eða 989-66515. Stórglæsilegur Willys CJ 5, árg. '80, 8 cyl., 360 cc, Holley 750 4ra hólfa, 4 gíra, ný bretti og hliðar, nýsprautaður, ný 36" dekk og krómfelgur. Bíll í topp- formi. 15 þús. og 20 þús. á mán. á að- eins 595 þús. Simi 91-683737. Tilboö. Ford Econoline Club Wagon XL, dísil, '91, ekinn 92 þús.,km, bekkir fyr- ir 11 farþega fylgja. I kaupbæti fær hinn heppni hlutabréf í sendibílastöð, talstöð og gjaldmæli. Upplýsingar i síma 557 8705 eða 989-66515. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó kaupa eða selja bíl? Þá höfúm vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700, Chevy Malibu '76,2ja dyra, sjálfskiptur, 8 cyl., 350, 4ra hólfa, þarfnast lagfæring- ar. Verð 70.000. Skipti á góóri tölvu eða hljómtækjum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40258._______________ Ódýrt. Til sölu Ford Tempo GL '84, 4 dyra, sjálfskiptur, skoðaóur '96. Volvo 240 GL '83, 4 dyra, góður bíll en þarfn- ast útlitslagfæringar. Einnig 2000 vél í Mözdu. Uppf. í sima 557 9887._________ 40.000 kr. staögreitt. Til sölu bílinn minn, Daihatsu Charade, árg. '84, 5 dyra, 5 gíra, lítur ágætlega út. Uppl. í sima 77573 eóa 77573 e.kl. 17. Bifreiöalyftur. Nussbaum, v-þýskar bif- reiðalyftur. Hagstæð verð frá 218.000 án vsk. Hafió samband við Guójón hjá Icedent, s. 881800, til frekari uppl. Einn ódýr. Nissan Pulsar, árg. '85, 5 dyra, góður bíll, verö 160 þús. staö- greitt. Upplýsingar í síma 587 5058 og e.kl, 18 í síma 554 0391._____________ Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viógerðir og ryóbætingar. Gerum föst verðtilboó. Odýr og góð þjónusta. Bilvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Isuzu pickup 4x4, árg. '82, Lada st. '89, ek. 51.000 km, sk. '96, og Subaru Justy 4x4, árg. '88, ek. 36.000 km. Einnig 8 f. billiardborð. S. 91-64217V872980. Skoda 120L '86, ljósbrúnn, ekinn 99.101 km, nýskoðaður, aóeins 2 eigendur frá upphaii, vel meó farinn. veró 30.000. Sími 91-676612 kl, 13-17. Rafn Geirdal. Subaru og Benz. Subaru Justy 4x4 '88, ekinn 75 þús., skoðaður '96, einnig Benz '78, 230C, 2ja dyra. Uppl. í síma 553 4632.________________________ Ódýr og góöur. Til sölu Volvo 244, sjálf- skipur, skoðaður '95, góó dekk, bíll í góðu standi. Upplýsingar í simum 91-651408 og 91-654685._________ Útsala. Til sölu Renault 21 Nevada, árg. '90, 4x4, ekinn 180 þús. km, í mjög góðu ástandi. Verð 700 þús. Uppl. í símum 92-37736 (Pétur) eða 92-37556. BMW BMW 320 '82, 6 cyl., 5 gíra, svartur, á krómfelgum, meó stafadekkjum, vetr- ardekk á felgum, spoilerar, lítur vel út. S. 568 6915 og 561 1185 e.kl. 19,30. BMW 320, árgerö '80, til sölu í þokkalegu standi. Upplýsingar í síma 565 3225 og 581 4449._______________ Ódýr góöur bíll! BMW 318i '82, nýskoðaóur '96, selst á 125 þús. staðgr. Uppl. í síma 91- 872747. Chevrolet Chevrolet Caprice Classic, árg. '84, 350 vél, 4 dyra, sjálfskiptur, fallegur bill, veró 450 þús., ath. öll 'skipti. Uppl. í síma 91-881195.__________________________ Chevrolet Monza 2000, árg. '88, sjálfskiptur, vökvastýri, blár, góður bill. Veró 190 þús. Uppl. í síma 91- 672918. s Lada Lada Samara 1500, árg. '92, 4ra dyra, 5 gíra, til sölu. Mjög vel með farin. Uppl. i síma 91-653585 eftir kl. 19. Mazda Mazda 929 station, árg. '83, til sölu, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 98- 34647. (X) Mercedes Benz Mercedes Benz '79, i fullkomnu standi ekkert ryð. Allar viðg. framkvæmdar af Ræsi. Reikningar og vinnulýsingar fylgja. Ek. 260 þ. km. S. 91-676308. Renault Renault 106 XN, árgerö 1992, til sölu, ek- inn 33 þús. Uppl. í sima 52266 á daginn eða 643448 á kvöldin, Hilmar. Subaru Subaru Justy J-10 '86, 4WD, ekinn 140 þús. km, vél tekin upp við 100 þús. km, ný kúpling og legur að framan. Lítur vel út. Uppl. í síma 557 4171. Subaru Legacy sedan 1800, árg. '91,sjálfskiptur, ekinn 60 þús. Upplýs- ingar í síma 93-61239. Subaru station 1800, árg. '89, DL, nýskoóaóur. Veró 450.000. Upplýsingar í síma 91-655523. Subaru station '87, sjálfskiptur, til sölu. Upplýsingar í síma 587 1665 e.kl. 17. (^) Toyota Toyota Touring GLi, árgerö '92, vínrauð- ur, ekinn 42 þúsund, útvarp og geisla- spilari, sumar- og vetrardekk, verð 1300 þúsund. Uppl. í síma 91- 811564. Toyota Carina II liftback til sölu, árg. '87, sérlega rúmgóður bíll í góðu ástandi. 1 eig. frá upphafi. Mjög gott stgrveró, 375.000. Hs. 10322, vs. 687775. VOLVO Volvo Lyfta + kassi. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Lyfta, veró kr. 150 þús., kassi, lengd 4,80, br. 2,10, hæð 1,80. Tilboð. Uppl. í síma 989-22763. Volvo 245 station, árg. 1982, til sölu, ek- inn 149.000 km, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk á felgum, leóurklæddur, gott útlit og ástand. S. 91-46599. Jeppar MMC Pajero V6 '91, ekinn 102 þús. km, upphækkaður, 33" dekk, brettakantar, sflsalistar, skíóabogar. Ný tímareim, nýir demparar. Þjónustaöur af Heklu frá upphafi. FaDegur og góóur bíll. Uppl. í síma 557 8705 eóa 989-66515. Sá flottasti í bænum: Ford Ranger STX '92, upphækkaóur, blásans., 33" dekk, krómgrind, kastarar, veltigrind, 41 vél. Sérlega skemmtilegur bfll. Skipti á ódýrari. Uppl. gefur Magnús Víkingur i vs. 562 3518 eóa hs. 568 9143. Suzuki Fox 413 SJ '86, langur, óbreytt- ur, fallegur og góður, sk. '96, GMC Jim- my '83, V6, beinskiptur, glæsilegur, sk. '96. Til sýnis á Bflasölunni Borgartúni 1, s. 29000 oghs. 619876. Toyota Hilux double cab '90, upp- hækkaður á 35" dekkjum, breytt drif- hlutfóll og breiðir brettakantar. Skipti koma til greina á 400-500 þús. kr. bfl. Gott staógreiósluverð. S. 98-78501. Bronco 1973, á 33" dekkjum, meó 8 cyl. vél, 302, þarfnast smávægilegrar lag- færingar, veró 180 þús. Upplýsingar í síma 91-41335 eftir kl. 19. Gullfallegur Suzuki Fox '83, sjálfsk., m/B-20 vél, Willys hásingar, Volvo millikassi, 33" dekk + álfelgur, sk. '96 o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. S. 644308. Óska eftir vélsleöa eöa jeppa fyrir gott skuldabréf á verðbilinu 300-500 þús. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unamúmer 40247. Sendibílar Tilboö. Ford Econoline Club Wagon XL dísil '91, ekinn 92 þús. km, bekkir fyrir 11 farþega fylgja. I kaupbæti fær hinn heppni hlutabréf i sendibflastöð, tal- stöð og gjaldmæli. Upplýsingar í síma 557 8705 eða 989-66515. Benz 307 dísil, árg. '79, til sölu, ný- skoðaður, lítur vel út, ekinn 20 þús. á vél, háþekja, tilvalinn sem húsbfll. Uppl. í síma 98-63303. 30" uJ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrír, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Scania-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - fjaðr- ir. Einnig varahlutir í Benz - MÁN - Volvo. Lagervömr - hraðpant. Vantar vömbfla og vinnuvélar á skrá. H.A.G. hf., Tækjasala, sími 91-672520. Scania-eigendur - Scani^-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Til sölu Chopma 16-30-4 vörubílskrani, árg. '92. Upplýsingar í símum 91-675402 og 985-20265. Vinnuvélar Hjólaskóflur. Cat 966E '89, Cat 966F '92 og '94. Jarðýtur. Cat D6H U-blað og Ripper. Cat D8L S-blað og 4ra cyl. Ripper. M. Benz 2635 '91, 6x4 og MAN 32 361 '87, 6x6, flatvagn, 112,2,3ja öxla vélarvagn, notaóur, nýir vélavagnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Frí- mann Júliusson, sími 553 1575, 568 8711 og 985-32300. Vinnuvélar, vörubílar, kranar, varahl. Hjólaskóflur: Cat 966F '91, 4000 tímar, Cat 966C '74, Volvo 1641 '76, HMF vömbkrani, 27 tm + jib '87, MAN, 8x8 '88, ek. 400 þ. Utv. notaóar vinnuvélar erlendis frá. Höfum varahl. í flestar geróir vinnuvéla, lagervömr, sérpönt- unarþj. O.K.-varahlutir hf., s. 642270. Lagervörur, sér- og hraðpantanir. Vinnu- vélaeigendur - verktakar: varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla, leitið upplýs- inga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðs- höfða 14, s. 91-672520. Til snjóruönings: Nýr fjölplógur til sölu, Orraplógur. Upplýsingar í vinnusíma 91-666270. • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott veró og greiósluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Notaðir lyftarar. Útvegum meó stuttum fyrirvara góða, notaóa lyftara af öllum stæróum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Nýir Irisman. Nýir og notaóir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Vióg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. § Húsnæðiíboði Kirkjuteigur. Til leigu lítil 2 herb. íbúð. Leiga kr. 29.500 á mánuöi og tiygging kr. 59.000. Hentar einstaídingi eða barnlausu pari. Laus strax. Uppl. í síma 629162 á skrifstofutíma. Sjálfboðaliðinn. Búsióðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bfl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. 2ja herbergja íbúö, ca 90 m 2, með sérinngangi, á svæói 104, til leigu fyrir reglusamt, heiðarlegt og snyrti- legtfólk. Uppl. í síma 91-31116 e.kl. 16. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirói, s. 655503 eða 989-62399. Góö 2 herbergja íbúö á 3. hæó í lyftuhúsi við Vesturberg til leigu nú þegar. Reglusemi oggóó umgengni skilyrði. S. 91-51687 og 91-78999 e.kl. 19. Meöleigjandi óskast á svæöi 104. Leiga 14.000 kr. meó rafmagni og hita. Herbergi - eldunaraðstaða - snyrting - stofa. Upplýsingar í síma 588 0009. Rúmgóö 2ja herb. íbúð í austurbæ Kópa- vogs, nýstandsett, 35 þús. á mán. Reglusemi. Tilboð sendist DV fyrir fimmtud., merkt „Hvammar-2154". í miöbæ Hafnarfjaröar: gott herbergi í ný- legu húsi meó aógangi aó setustofu, nýju baðherb., eldhúsi og þvottahúsi. Leiga 17.000. Sími 91-654777 e.kl. 16. 4ra herbergja íbúð til leigu við Háaleitis- braut.Tijboð sendist DV, merkt „Ibúð 2151". Góö 2ja herbergja íbúö i Brekkugeröi til leigu, 60 m 2 á jaróhæð, sérinngagnur. Laus strax. Uppl. í síma 553 0729. Laugarás. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Laugarásnum, laus strax. Uppl. í síma 681068 eftir kl. 16. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Mjög góö 5 herbergja íbúö í Breiöholti til leigu, mikió útsýni, lyfta. Uppl. í simum 91-72088 og 985-25933. Ný stór 3 herbergja íbúö i Grafarvogi til leigu í 2-3 mánuði, verð 40 þús. með öllu. Uppl. í síma 91-28054. Ný þriggja herbergja íbúö, 78 m 2 , til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-44751 milli 17 og 19 alla daga. Til leigu 2ja herb. íbúö i Breiöholti með bílskýli. Leiga 30 þús. meó hússjóði. Laus strax. Uppl. f síma 587 2485. Til leigu 3 herbergja ibúö í Arbæjarhverfi til 1 árs, 35 þús. + 5 þús. í hússjóó. Uppl. í síma 552 2387. 2ja herbergja til leigu í Breiöholti, laus strax. Uppl. í síma 587 4417 e.kl. 17. 3ja herb. íbúö í austurbæ Kópavogs til leigu. Uppl. í síma 552 0537. © Húsnæði óskast Lítiö fyrirtæki vill nú þegar leigja fyrir starfsmann sinn og tvo ketti hans bjart og rúmgott 2-4 herbergja húsnæói með sérinngangi á rólegum stað miðsvæðis í Reykjavík. Leigutími a.m.k. 2-3 ár. Frekari upplýsingar veitir Jens í símboóa 984-63169. 2-3 herbergja íbúö óskast á leigu. Oruggum greiðslum og reglusemi heit- ið. Upplýsingar í símum 551 0152, 588 0063 eða 989-63334. Herbergi meö eldunaraöstöðu óskast fyrir prúóan mann, miósvæðis í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvis- unarnúmer 40205. Reglusamt par óskar eftir ibúö í austur- eða vesturbæ. Greióslugeta 25-30 þús. á mán. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41441. Smiöur óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Skilvísi og reglusemi heitið. Má þarfn- ast lagfæringa. Uppl. í símum 811417, 985-29182 og 984-61999.______________ Sérhæö - Raöhús - Einbýli. Óskum eftir 4ra-5 herbergja íbúð, helst sérhæó, raóhúsi eóa einbýlishúsi á höfuóborðgarsvæðinu. S. 567 0062. Vélfræðingur, nýkominn frá Svíþjóð, ósk- ar eftir 3-4 herbergja íbúó, góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma'562 6502 og 551 8507.____________________ Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eóa leigu. Skoðum strax, hafóu samband strax. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu á svæði 101 eða 105. Upplýsingar í síma 91- 616616 frá kl. 12-23,________________ Hjón meö 2 börn óska eftir 2-3 herbergja íbúó á höfuóborgarsvæðinu. Uppl. í síma 985-44979 eða 551 1935. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö, helst á svæði 101 eða sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 91-76558. HTS Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 207m 2 verslunarhúsn. í Faxafeni. • 100 m 2 skrsthúsn., í Borgartúni. • 280 m 2 iðnaðarhúsn. í Súðarvogi. • 150 m 2 skrifsthúsn., Brautarholti. • 220 m 2 skrsthúsn. í miójunni í Kóp. Leigulistinn, Skipholt 50B, s. 622344. 135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endurnýjaó at- vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jarðhæó með innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri hæð með lyftugálga. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 41445. 430 m 2 iönaöar- eöa lagerhúsnæöi til leigu eða sölu aó Hliöarsmára 8 í Kópa- vogi. Uppl. í síma 616010 eóa 656140. 70-210 m 2 húsnæöi að Eddufelli 8 til leigu, hentugt fyrir verslun og/eóa mat- vælaiónað. Húsnæðið er meó kæli og frysti. S. 561 6010 og 565 6140. Miövangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsnæói fyrir snyrtivöruverslun eða annars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæó leiga. S. 681245 á skrifsttíma. Skrifstofuherbergi aö Bolholti 6 til leigu, fólks- og vörulyfta. Gott útsýni. Eign í góðu standi. Upplýsingar í simum 561 6010 og 565 6140. 80-200 m2 iönaðarhúsnæöi óskast, innkeyrsludyr skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40242. Atvinnuhúsnæöi óskast undir trefjaplastiðnaó, 70-140 m 2, dyrahæð ca 3-4 m. Upplýsingar í síma 565 4957. Verslunarhúsnæöi óskast. Upplýsingar í síma 581 1049. Atvinna í boði Sumarvinna - mótstjórn. Golfldúbbur á höfuóborgarsvæðinu vill ráóa mann til að sjá um golfmót klúbbsins í sumar. Þarf helst aó hafa dómararétt- indi. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar sendi inn nafn og síma í afgr. DV, merkt „Mótstjóri 2124“. Getur þú spilað á gítar eöa harmoníku og sungið svo vel sé? Ef þú hefúr hæfileika og ert sú eða sá sem við leitum að og hefur bfl til umráóa þá getum við veitt þér aukavinnu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40217. Vélvirki - bifvélavirki. Hörkuduglegur, samviskusamur reglumaður, þaulvan- ur vörubíla- og vinnuvélaviðgerðum óskast tímabundið eða til frambúðar. Æskilegt að vera vanur akstri trailer- bfla. Uppl. í síma 587 2100. Miklar tekjur! Vantar dugmikið fólk í sölu. Um er að ræða fyrir fram ákveðn- ar kynningar. Aðall. kvöld og helgar. Mjög góðir tekjumöguleikar. Bíll skil- yrði. S. 989-63420, 989-31819. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Sölufólk - góö sölulaun. Vantar harðduglegt sölufólk í gott en krefjandi verkefni. Sölulaun allt að 5000 kr. fyrir sölu. Uppl. í síma 551 9615 mánu- dag og þriðjudag milli kl. 14 og 18. Áreiöanlegur starfskraftur óskast í fullt starf. Byrjaó kl. 5 á morgnana. Meó- mæli skilyrói. Einnig óskast fólk til helgarstarfa. Upplýsingar í síma 56694 mifli kl. 15 og 17 í dag. Sölumenn - Bílasala. Góð löggilt bflasala óskar eftir sölumanni, þaif að geta hafið störf fljótlega. Svör sendist DV, f. 7. apríl, merkt „Bílasala 2158 “. Til sölu lítill sendibíll með leyfi, talstöð og mæli á Sendibílastöð Hafnarfjarðar. Gott veró. Upplýsingar eftir kl. 18 í símum 91-54018 og 985-32190. Óska eftir vönum starfskrafti á sveitaheimili. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnr. 40216. M Atvinna óskast 21 ára reyklaus maöur óskar eftir vinnu, er með lyftarapróf, vanur sjómennsku og fiskvinnslu, til í allt. Uppl. í síma 79284. £ Kennsla-námskeið 30 rúmlesta réttindanám hefst 3. april, kl. 18. Bóklegri kennslu lýkur 5. maí. Ölium er heimil þátttaka. Þátttöku- gjald 24.000. 130 kennslust. S. 13194. Fornám - framhaldsskólaprófáfangar ÍSL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.) 10,20,30 áf. Aukatimar. Samræmdu pr. Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155. ELBEX Sjónvarps-, eftirlits- og öryggistæki. Kerfin eru stækkanleg. Láttu OKKur annast öryggismálin Meöal vlðskiptamanna okkar eru: Þjóöarbókhlaöan, sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Slmi 622901 og 622900 Viltii gera góð kaup? 40% afsláttur á afsláttarstandinum Góðar vörur Gríptu tækifærið ^ PElSINNk Kirkjuhvoli • sími 20160 LJLHLI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.