Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 57 Afmæli Leikhús V. Baldvin Einarsson V. Baldvin Einarsson, Njálsgötu 73, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Baldvin fæddist í Kópavogi og ólst þar upp. Hann lærði myndavélavið- gerðir hjá Canon Europa N. v. í Hol- landi, hjá Canon Europhoto í Þýska- landi, á Hasselblad í Svíþjóð og lærði flassviðgerðir hjá Bowens í London. Baldvin starfaði hjá Jóni Sen við sjónvarpsviðgerðir 1972-74, hjá Heklu hf. 1974-79 en hefur rekið eig- iö myndavélaverkstæði, Beco, frá 1979 og myndavélaverslun frá 1985. Fjölskylda Baldvin kvæntist 12.10.1974 Ingi- björgu Sigurjónsdóttur, f. 12.12. 1955. Hún er dóttir Sigurjóns Ágústs Ingasonar, lögregluþjóns í Reykja- vík, og Soffíu G. Jónsdóttur sjúkra- hða. Böm Baldvins og Ingibjargar eru Olga Kolbrún Baldvinsdóttir, f. 3.2. 1976, nemi í Reykjavík, og Einar Ágúst Baldvinsson, f. 13.1.1979, V. Baldvin Einarsson. nemiíReykjavík. Bróðir Baldvins er Hjalti Einars- son, f. 15.2.1947, smiður í Reykjavík. Foreldrar Baldvins: Einar Bald- vinsson, f. 29.6.1918, d. 9.4.1979, frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi, og Þorbjörg Valdimarsdóttir, f. 8.3. 1928, frá Teigi í Vopnafirði. Baldvin tekur á móti gestum í safnaðarheimili Fríkirkjunnar að Laufásvegi 13 frá kl. 20 í kvöld. Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, sími 68-77-02. á góðu verði! i— íJfte Kr. 21.999 Kr. 16.415 Kr. 19.254 SHEER PRIDE (Élímsiob (gfeLÁSSMi ® ©@ bi?. Sundaborg 5 104 Reykjavík Sími: 684800 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN ettir Leenu Lander 8. sýn. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. föstud. 21/4, blelkkortgilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 8. apríl, allra allra síðustu sýning- ar. FRAMTÍÐARDRAUGAR eftlr ÞórTuliunus. Föst. 7. apríl siöasta sýning. Stóra svið. LISTDANSSKÓLIÍSLANDS NEMENDASÝNING Þriðjud. 4/4 kl. 20. miðaverð 800. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. april kl. 20. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miöapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakoriin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús LEIKFÉLflG nKUREJRRk oo RÍS Litríkur og hressilegur braggoblús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR 5. sýn. Fösludag 7. apríl kl. 20.30 6. sýn. Laugnrdng 8. apríl kl. 17.00 7. sýn. Miðvd. 12. npríl kl. 20.30. 8. sýn. Fimmlud. 13. apríl kl. 20.30. 9. sýn. Föstud. 14. apríl miðnsýn. kl. I. 10. sýn. Laugard. 15. apríl kl. 20.30. Mióasalan cr opin virka daga ncma mánudaga kl. I4- l8og sýningardaga fram að sýningu. Sími 2407.1 Greiöslukortaþjónusta HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbiói FÁFNISMENN Höfundar: Ármann Guðmundsson, HJör- dis Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir T ryggvason. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson: 3. sýning fös. 7/4 kl. 20.30. 4. sýnlng lau. 8/4 kl. 16.00. ATH. 5. sýning sun. 9/4 kl. 20.30. Miðasölusim! 5512525, simsvari allan sólarhrlngínn. I~""" TiXkyimingar Astarsaga úr stríðinu næsta mynd hjá MIR í apríl verða sýndar í bíósalnum aö Vatnsstíg 10 4 leiknar sovéskar kvik- myndir sem allar fjalla um efni tengt heimsstyijödinni síöari. Fyrst þessara kvikmynda er Ástarsaga úr stríðinu, sem gerð var á níunda áratugnum undir leik- stjóm Pjotrs Todorovskíjs. Hún verður sýnd sunnudaginn 2. april kl. 16. Aðgang- ur að sýningunni er ókeypis og öllum heimiU meðan húsrúm leyfir. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið FÁVITINN ettir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00. Fid. 6/4, föd. 21 /4, sýningum fer fækkandi. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 9/4 kl. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðiö Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 8/4 kl. 15.00. Miðaverö kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fld. 6/4, uppselt, löd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, uppselt, föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud. 9/4. Siöasta sýning. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. Gjafakort i leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Brélsiml 6112 00. Slmll 1200-Greiðslukortaþjónusta. Tónlist: Giuseppe Verdi Fös. 7/4, laugd. 8/4. Siðustu sýningar fyrir páska. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir sýnlngardag. Munid gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til ki. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREiÐSLUKORTAÞJÓNUSTA J2) Sinfóniuhljómsveit íslands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Stefan Sanderling Einleikari: Steinunn B. Ragnarsd. Efnisskrá Mikhail Glinka: Russlan og Ludmiila, foricikur Edvard Grieg: Ranókonseit Dmitri Shoftákovitsj: Sinfónía nr. 10 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortabjónusta. 0ÍBaii, ÖÍÍfSH; DV 9 9-17-00 Verð aðeins 39,90 mín. 1\ Fótbolti 2 [ Handbolti 3 í Körfubolti 4 j Enski boltinn 5 [ ítalski boltinn _6j Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 81 NBA-deildin 2wMMM JLj Vikutilboð stórmarkaðanna 2i Uppskriftir 11 Læknavaktin 11 Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 _3J Dagskrá rásar 1 4j Myndbandalisti - vikunnar - topp 20 5} Myndbandagagnrýni 6; ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin mtani 1] Krár 2 Dansstaðir 31Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni 5J Bíó 61 Kvikmgagnrýni jy L°ttó 2J Víkingalottó 3[ Getraunir 1 [ Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna Allfl ■**—• i— SStíSSS aiiTi 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.