Þjóðviljinn - 27.10.1945, Side 1

Þjóðviljinn - 27.10.1945, Side 1
þJÓÐVILJINN 10. árgangur Laugardagur 27. okt. 1945 242. tölublað Heildsalinn reynir að hugga sig við meiðyrðadóm Stefán Jóhann heiidsaii þykist hafa fengið sárabæt- ur, Þjóðviljinn hefur verið dæmdur í „hæstu sekt“ að því er þessi lögfræðingur segir, fyrir „meiðyrði“. Þjóðviljinn mun ekki kippa sér upp við slíkan dóm. Blaöamannafélag ís- lands, þar á meöal blaðá- menn Alþýöublaösins, hafa sameinazt í því að telja riú- verandi meiðyrðalöggjöf al- varlega takmörkun á preíit- frelsi, og hægt er aö fletta upp ummælum Alþýðu- blaðsins um nýlega' meið- yrðadóma, sem sýna álit blaðsins á slíkum dómum. Það hefur ekki verið gerð nein rannsókn á því hvort ásakanir Þjóðviljans á hend ur Stefáni Jóhanni hafi verið réttar En hann hefur fengið það dómfest, að sam- kvæmt meiðyrðalöggjöfinni hafi Þjóðviljinn talað of ó- virðulega um hans háu per- sónu. Dómur alþjóðar yfir Stefáni Jóhanni stendur ó- haggaður og honum verð- ur ekki áfrýjað. Bevin spáir hungri og drepsóttum í Evrópu á komandi vetri ef ekki sé að gert Ef friður og velmegun kemst ekki á í Evrópu mun allur heim- urinn bíða tjón Thor Thors formaður fiskimálanefndar mat- vælastofnunar Hinna sameinuðu þjóða Thor Thors sendiherra hef ur verið kosinn formaður fiskimálanefndar matvæla- og landbúnaðarstofnunar Hinna sameinuðu þjóða í Quebec Hinn 22. október flutti hann ræðu um atvinnu mál íslands á allsherjarfundi ráðstefnunnar. Utanríkisráðherra Bretlands, Emest Bevin, ftutti ráeðu um horfumar í Evrópu á komandi vetri í neðri deild brezka þingsins í gær. Sagði hann, að mesta vandamálið væri að sjá farborða flóttafólki frá ýmsum löndum, sem myndi vera allt að 25 milljónir að tölu. Brýnasta nauðsynin væri, að koma nægum hveitibirgðum til Evrópu frá hveitiræktarlöndum heimsins. Alþjóðaeftirlit með | hafið nýja árásarstyrjöld. siglingaleiðum. i Hann myndi ekki að svo Bevin sagði, að það stöddu taka afstöðu til mundi geta urkað miklu, ef krafna Frakka um Ruhr eg ár og skipaskurðir væri gert Rínarlönd, en það bæri að öllum þjóðum frjálst til um haía í huga, að Frakkland Fimmtugur er í dag Jens Runólfsson verkamaður, Selvogsgötu 7 Hafn arfirði. Jens á sæti í stjórn Hlif- ar og hefur átt mörg undanfar- in ár. ferðar xmdir alþjóöa eftir- liti. Benti hann á Dóná, Oder, Saxelfi og Rín, sem slíkar samgönguleiðir. — Hann kvaðst sannfærður um það, að framvegis yrði meira tillit tekið til fjár- hagslegs skipulags en landa mæra milli ríkja, sem þró- un vísindanna væri á góðri leið með að gera úrelt. Óttinn við Þýzkaland. Bevin kvað þaö eölilegt, að þjóðir þær, sem Þýzka- land hefði lagt undir sig, vildu fyrirbyggja um alla framtíð, að Þýzkaland gæti Verður byggð fullkomin ullarverk- smiðja er vinnur 800 tonn ullar á ári? Þorvaldur Árnason skýrir frá för sinni til Englands Með bréfi dags. 7. sept. í sumar fól Nýyggingarráð í samráði við landbúnaðarráðherra, Þorvaldi Amasyni yfir- ullarmatsmanni, Hafnarf rði, ferð á hendur til Englands til að Jcynnast nýjungum á sviði ullariðnaðarins, mögu- leikum á að fá vélar, er bezt henta íslenzkri ull, kynnast fyrirkomulagi og afla hentugra teikninga á nýtízku ullar- verksmiðjum og athuga námsmöguleika í ullariðnaði fyrir unga menn héðan að heiman. Höfðu forstöðukonur skrifstofunnar íslenzk ull, hvatt mjög til þess að efnt yröi til þessarar farar. 14. sept. flaug Þorvaldur til Englands, dvaldi þar um mánaöarskeið. Kom hann aftur hingað til lands 17. þ. m., hefur nú gefið Ný- byggingarráði skýrslu um för sína, og fara aðalatriði hennar hér á eftir: 1 Englandi fór hann til ýmsra héraða, þar sem mest er framleitt af ullar- iðnaöarvélum. Var honum hvarvetna vel tekið og fékk með sér nokkur tilboö frá nokkrum firmum. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að firmun Platt Brothers & Co. Ltd. og Wm. Whitley & Sons Ltd. myndu geta af- greitt allar nauðsynlegar vélar, sem með þurfi til full kominnar ullarverksmiðju og sneri sér því sérstaklega til þeirra. Fékk hann loforð um fullkomnar áætlanir og tiiboð um næstu mánaöar- mót ásamt teikningum af. Framhald á 4. siðu hefði þrisvar á 70 árum orðið fyrir þýzkri árás og iiti á allar hugmyndir ura sterkt Þýzkaland með skelf- ingu. Rangt að skipta Þýzkalandi Bevin kvaðst orðinn þeirrar skoðunar, að rangt hefði verið að skipta Þýzka- jandi 1 hernámssvæxði. Á- rásir af þess hálfu væru ekki bezt fyrirbyggðar með breytingmn á landamærum, heldur ströngu eftirliti með þjóð, sem ekki væri hægt að treysta. UNRRA þarf meira fé Hann gat þess, að þing Bandaríkjanna ræddi nú fjarveitingu til UNRRA, er næ:ni 1 milljarði dollara. Ef sú tillaga yrði felld mundi UNRRA verða aö hætta störfum og algert hrun verða eftir nokkrai vikur. Vandamálið væri el.ki að útvega birgðirnar, þær væru nógar til, heldur að ’ata hjálp til hungraðra þ;úða ganga fyrir valda- streitu í álfunni. Ef ástand- iö breyttist ekki til batnað- ar, mætti búast við hinum skelfilegustu drepsóttum í Evrópu í vetur. En það mættu allar þjóðir vita, að ef ekki ríkti friður og vel- megun í Evrópu, myndi það beldur ekki veröa í öðrum hci:nr,álfum. Sovétríkin reyna að bæta úr neyðinni 1 umræðum um ræðu Bevins tók fjöldi þing- manna til máls. Dodd, úr Verkam.flokknum kvaðst nýkominn frá Þýzkalandi. Myndi hann vera eini brezki þingmaðurinn, sem ferðast hefði um hemáms svæði Sovétríkjanna. Kann Framhald á 8. síðu Söguburður Morgunblaðsins um illa meðferð Frakka á þýzkum stríðs- föngum tilhæfulaus I Morgunblaðinu í gær*------— ----—- birtist ódagsett frétt, frá] New York, um illa meðferð' ^DclHUlIlllH Frakka á þýzkum stríðs- föngum. Þetta mun vera sama fréttin og mikið var rædd í heimsblöðunum í byrjun þessa mánaðar og olli á tímabili nokkrum æs ingum í Parísarblööunun- um. Matvælaráðherra frönsku stjórnarinnar mótmælti þessum áburði og gaf þær upplýsingar að hinir þýzku stríðsfangar fengju í mat- arskammti sínum jafn- margar hitaeiningar og franska þjóðin sjálf fær í matarskammti sínum, að því einu undanteknu að þeir fá engan vínskammt. Að fengnum þessum upp- lýsingum féllu umræöur um málið niður, því enginn mun liafa treyst sér til að halda því fram að þýzku stríðsfangarnir ættu rétt á rýmri matarskammti en Norraannslagets (Aðalfundur Nordmanns- laget í Reykjavík, vár haldinn í Tjarnarcafé föstu- daginn 19. þ. m. í stjórn voru kosnir þessir mean. Formaður Tomas Haarde (endurkosinn), varaformað ur Harald Faaberg, ritari Einar Farestveit (endurKos- inn), vararitari frú Ingrid Markan og gjaldkeri Gunn- ar Rogstad. Vetrarstarfsemi félagsins hefst næstkomandi m?ö- vikudag 31. okt. í sam- komuhúsinu Röðull, Lauga- vegi 89, meö kaffisamsæíi og dans, sem veröur noKK- urskonar kveöjusamsæti fyr ir Norðmenn, sem eru a'ö snúa heim. franska þjóðin sjálf. verður aö sætta sig við. Björn Bjarnason Bindindismálafundur í Hafnarfirði Á síðast liðnu voru boðaði Verkamannafélagið Hlíf t l fundar í GT-húsinu í Hafnarfirði og bauð fulltrúum frá öllum starfandi félögum í bcenum og skólastjórum skólanna. Á fundinum var kosin nefnd til þess að athuga möguleikana um samstarf félaganna til að draga úr áfengis- neyzlunni í bænum. Nefndin hefur ákveð'ð að efna til almennS borgara- fundar um bindindismál og verður sá fundur haldinn sunnud. 28. þ. m. í Bœjarbíó kl. 5 e. h. Á fundinum flytja stutt- ar ræður þessir fulltrúar hinna ýmsu félagssamtaka í Hafnarfirði: Hermann Guðmundssoa talar af hálfu samstarfs- nefndarinnar, Kristinn Stef ánsson talar af hálfu Gt.- reglunnar, Benedikt Tóm- asson skólastjóri talar af hálfu Flensborgarskólans, Jóhann Þorsteinsson kenn- ari talar af hálfu íþrótta- bandalagsins, Bjarni Snæ- björnsson læknir talar af hálfu Sjálfstæðisflokksins, Guðjón Magnússon skó- smíðameistari talar af hálfu Iönaðarmannafél. Hafnar- fjaröar, Sigríður Sæland ljósmóðir talar af háll'u Sósíalistaflokksins, Þórður Þórðarson verkstjóri talar af hálfu Fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna, Ólafur Þ. Kristjánsson kennari talar af hálfu Alþýöuflokksins, Björn Jóhannesson kennari talar af hálfu Kennarafé - lags Hafnarfjarðar, Eiríkur Pálsson bæjarstjóri tnlrr ai hálfu bæjarfélagsir'. Að ræöum þer'im I'kn- um verða frjálsar umrp-ður. Er þess að vænta að Hafn- firðingar fjölmenni á íund þennan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.