Þjóðviljinn - 27.10.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.10.1945, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. okt. 1945. Þ J ÓÐ VIL J'I-N If 3 'tm Beitir ritstjórn Morgunblaðs- ins skoðanakúvun við Grímni ? í grein, sem ég ritaði í Æskulýðssíðuna hinn 13. okt. s. 1. sýndi ég fram á hinn skoplega tvískinnung, sem komið hefur fram í greinum þeim er Grímnlr nokkur hef- ur skrifað á Sambandssíðu Morgunblaðsins í fyrra og í ár. Með tilvitnunum í grein eftir hann frá í fyrra sýndi ég ótvírætt, að þá hélt hann fram algerlega andstæðri skoðun v.ð þá, sem trónað hefur hjá þe!m Heimdellu- mönnum á siðkastið, bar sem hann taldi þá, að skipulag framleiðslunnar væri sam- rýmanlegt kapítalisku fyrir- myndar þjóðfélagi. Flestir höfðu gaman af þessari uppljóstrun minni, en því verr kom hún við fínu taugarnar í þolandanum Grímni. S. 1. laugardag fer hann því enn á stúfana í Mogganum og reynir að snúa sig út úr kl'ípunni. En til- ur misskilji hastarlega orð! sín frá í fyrra. Nú ætla ég :ið tilfæra hér aftur þær setn- ingar, sem ég birti um dag- 'nn, úr grein Grímn's-í-fyrra. Þær hljóða svo: „Eini sænrlega ljósi punkt- urinn í hinu sósíalistíska k'pulagi er, að þar er stjórn all.ra framle!ðslumála í hendi sama aðúans. Á þann hátt er afar auðvelt að gera sam- ræmdar áætlanir úm hina ýmsu þætti framle’ðslunnar eftir' þeim þörfum sem fyr.'r hendi eru. En það e.r ekki svo, að t!l bess að gera slíkar áœtlanir CLbr. Þjóðviljans) burfi sósí- alistiskt sk'pulag. Til þess ber enga nauðsyn, og nú er einn- 'g byrjað að fara þessa leið bæði hér heima og þjóða á milli“. Hér sést eins ljóslega og verða má (sbr. orðat'ltækið Pólitísku æskulýðsfé- lögin halda opinberan fund um bæjarmál Ákveð ð hefur verið að ♦ pólitísku æskulýðsfélög- in haldi sameiginlegan fund um bæjarmálefni mánud. 5. nóv. Eftirtal- !n félög taka þátt.í þess- um fundi, og munu full- trúar þeirra tala í þess- ari röð: Æskulýðsfylk- ingin í Reykjavík, Félag ungra jafnaðarmanna, Heimdallur og Félag ungra Framsóknar- manna. Fundarstjóra mun Æskulýðsfylkingin tilnefna. Munum við skýra nán- ar frá fundi þessum síð- ar. Hið „lífræna afl“ íhaldsins raunin tekst ekki betur en slíkar áœtlanir), að Grímnir- svo, að eftir öll umbrotin í-fyrra vill innleiða í kapítal- s,itur hann enn flæktari en áður í sirxni eigin snöru. Og ijr því að engin hætta virð- ist á, að hann losni þaðan á næstur.ni, þá vona ég, að mér fyrirgefist, þótt ég leiki mér svolítið meira að þessari bráð minni líkt og köttur að mús. Þetta er kannski Ijótt, en ve'ðilöngunín er nú einu sinni mannlegur eiginleiki og mér í brjóst borinn jafnt og reykvískum hástéttarmönn- um, sem þreyta lax á færi í veið'ám Borgarfjarðar. En snúum oss nú að marg- nefndum Grímni. Hann telur mig hafa m!sskilið skoðanir sínar frá í fyrra. Síðan segir hann orðrétt: iska þjóðfélagið sams konar áætlanir um framle'ðsluna og þær, sem gerðar eru í sósí- alisku þjóðfélagi. Um þetta þarf ekki frekar vitnanna við. Það hjálpar honum ekkert bótt hann fan nú að skýra götvar ritstjórn Moggans, að hún hefur tekið þarna upp á sína arma alveg snarvitlausa pólití'k og forkastanlega sam- kvæmt hinni nýju línu próf. Hayeks og Ólafs Björnssonar. Og ritstjórnin segir vlð Grímni; „Þú hefur misnotað Morgunblaðið, (sbr. misnotk- un Björns Franzsonar á út- varpinu) og færð ekki að skr’fa í bað, nema þú skiptir um skoðun. Þetta voru harð;r kostir fyrir aumingja Grímni. í Það hefur nú fyrir nokkru komið í ljós í síðu ungra Sjálfstæðismanna í Morgun- blaðinu, að í Sjólfstæðis- flokknum er ekkert „lífrænt afl“ til. Þetta er nú að vísu ekki annað en það, sem flest- ir Reykvíkingar hafa þegar gert sér. Ijóst, en engu að síð- ur kemur það mörgum spánskt fyrir siónir. að sjá þennan sannleika á síðum ' Morgunblaðsins. En vissu- lega er þessa ekki þarna get- ið nema af því, að nú hyggj- ast Sjálfstæðismenn ráða bot á þessum smávægiiega van- kanti og koma nú þegar upp öflugu „lífrænu afli“ hjá sér. Gre!n, sem birtist í síðu ' ungra Sjálfstæðismanna þann 20. b. m. undir h'nni ör- væntingarfullu fyrirsögn: ..Siálfstæðisstefnan skal sigra í Reykjavík“, endar á þess- um slagorðum: „Látið sann- ast að ung!r Sjálfstæðismenn Þarna getið þið sjálf séð, hvort ekkl stendur býsna mik ið til. Það á hvorki meira né minna en reyna enn einu sinni að koma fótunum und- ir þetta m'sheppnaða æsku- lýðsfélag, He!mdall, og dubba nú upp á það í sambandi við bæ j arst j ó.rnark osningarnar. Og ekki vantar nú stórhug- inn. í þessari sömu grein eru auglýst'r ekki færri en þrír fundir í félaginu (þar sem æskumennirnir Bjarni Bene- diktsson og Gunnar Thor- oddsen eiga að tala) og kvöld vaka, því ekki he|ur ungum Sjálfstæðsmönnum gleymzt sá ágæti árangur, sem Hótel Borgar-kvöldvökurnar í fyrra vetur gáfu, þar sem hver maður gat far'ð' ókeypis inn, gegn því að gerast meðlimur í Félagi ungra sjálfstæðis- manna, Heimdalli. Ekki er hætt við öðru en þeir verði skelegg'r baráttumenn í bæj- verði skeleggustu baráttu- arstjórnarkosningunum, sem sve'tir gegn yfirráðum komm þannig flæktust inn 1 félag- únista í höfuðstað landsins, ið!! En sem sagt, þetta funda- — félag þeirra, Heirrýiallur, j fargan á að Verða byrjunin h!ð lífræna afl SjálÁtæðis'-, á úppdubbunvHeimdallar. En flokksins í Reykjavík“. 1 Framhalrl á 8. síðu. bann merkingamun, sem j heilt ár þumbað!st hann við prófessor Hayek (!) gern á að e,ns Árni 0dds. áætlunum í kapítal'sku og sósíalisku þjóðfélagi. Senni- lega hefur Grímnir-í-fyrra oldrei heyrt bennan þróf. Hayek nefndan, hvað þá meira (!). Ne!, Grímnir góður, nú er ég búinn að draga þ'g nokk- 'ð langt á færinu. Eg ætla son á Kópavogsfund!, og þeg- ar hann skriíaði, þá gerði 'nnn það tárfellandi eins ög 4rn!, enda sárnauðugur eins og Árni. Þetta eru að vísu málsbæt- ur fyrir Grímn'. En um leið er þetta hið ægilegasta vitni m b^ð að hjá siálfum mál- bví eins og snjall laxveiði- svara }ýðræðisins, Mogganum, „Og er ástæðan sú. eftir t l-! maður að gefa færið út aftur 'm. stundarsak!r. Eg átti hér um dagmn í vitnun Þjóðyiljans að tema, að mér hefur orðið bað á í fyrra að nota orðin áætlanir j hálfgerðu basF með að skýra, rw áætlunarbú'íkarmr í tve’m ólíkum merkingirm“. Síðan kemur löng, nýtízku romsa í Hayeksstíl um regin- m’m nn á þéssu tvennu eftir þ>ví, hvort um kaoítaliskt eða só-'aliskt þióðfélag er að ræða. En bað er bara ári pf ■seint fyrir Grímni að koma nú fvrst með það, sem hann vildi sagt hafa í fyrra. Það er ■. að vísu hart að þourfa að ségja bað, en það er engu líkara en Grímnir sjálf- hvern'g Grímn'r-í-ár og G’';mn!r-í-fvrra pætu verið sami maðurinn. Nú held ég mig hafa lausn'na, og hún er svona í stuttu máli: Grímn'r-í-fyrra fæ.r birtar greinar sínar í Mogganum umyrðalaust, því að samkv. frásögn hans er ekkert eftir- lit haft með bví, hvað birtist á Sambaridssíðunn’. (kannsk' vér „kammar“ gætum fengið haha til frjálsra afnota?). En e'nn góðan Veðurdag upp- skuli eiga sér stað h!minhróp andi skoðanakúgun elns og sú, sem Gr'mnir hefur orðið að þola. Það má segja, að víðar sé pottur brotinn en austur í Rússíá! Að síðustu vildi ég óska bess, að ver „ungkommún- 'star“, sem. ritum Æskulýðs- síðuna, verðum aldre: neydd- ir til þess af ritstjórn Þjóð- viljans að skrifa greinar, sem hrekja skoðanir vor sjálfra í stjórnmálum. Með öðrum orðum: Vér ósk um þess að fá að una við vort „austræna lýðræði“. P- Deildir úr Æskulýðsfylkingunni stoínaðar á Akurcyri og í Vest- mannaeyjum I fyrrakvöld var haldinn stofnfundur í Æskulýðsfylkingunni í Vestmannaeyjum. Á fundinum ríkti mjög eindreginn vilji um að halda uppi öflugu æskulýðsfélagi, en um nokkurt skeið hefur verið mjög dauft yfir þeim málum. í stjórn Æ. F. V. voru kosnir eftirtaldir félagar: Formaður: Benedikt Sigurjónsson. Varaform.: Sverrir Sveinsson. Meðstjórn: Ásta Guðjónsdóttir, Ragn- heiður Jónsdóttir og Lárus Bjarnfreðsson. Þann 14. þ. m. var endurvakin Æsku- lýðsfylkingin á Akureyri, en hún hefur legið niðri um nokkurn tíma. Hyggjast Akureyr- ingar að halda uppi f jölbreyttri starfsemi nú í vetur, og að láta til sín taka í undirbúningi bæjarstjórnarkosninganna þar. Formaður Æ. F. A. var kosinn Þórir Daníelsscn. Æskulýðssíðan fagnar þessum nýju sam- herjum, og óskar þeim alls góðs í baráttu þeirra fyrir hagsmunum alþýðuæskunnar. 5. Sambandsþing Æ. F. verður sett n. k. fimmtudag kl. 9 e. h. í Bröttugötu 3a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.