Þjóðviljinn - 27.10.1945, Síða 7

Þjóðviljinn - 27.10.1945, Síða 7
Laugardagur 27. okt. 1945. MIHVBI-JINN Heimsfræg skáldsaga kemur út á íslenzku. í dag kom í bókaverzlanir hin heimsfræga skáldsaga KYRTILLINN eftir Loyd C. Douglas. Þessi saga kom út fyrir fáum árum í Ameríku og náði þá þegar geysilegtpn vinsældum, svo hún hefur verið metsölubók í meira en tvö ár og komið út í hátt á aðra milljón eintökum. Sagan gerist á Krists dögum og dregur fram á snilldarlegan hátt sögu rómverska her- mannsins, sem látinn er hljóta kyrtil Krists eftir krossfestinguna. Sagan er með afbrigðum skemmtileg og er nú verið að taka hana á kvikmynd í eðli- legum litum. íslenzka útgáfan er sérstaklega vönduð í þrem fallegum bindum, en samt er verðið ótrúlega lágt. Kyrtilinn þurfa allir, sem ánægju hafa af fallegum og góðum sögum, að eiga. Kyrtillinn er sérstaklega falleg tækifærisgjöf. Bókagerðin Lilja. Allt a sama stað í utanför minni hefur mér tekizt að fá einkaumboð fyrir mörg af hinum allra beztu firmum í bifreiðaiðnaðinum svo sem: Carter Carburetor Corporation Thoompson Products Trico Corporation Champion Spark Plug Co. Borg-Wamer Intemational Corporation Blackhawk Manufactur Company R. M. Hollingshead. „Whizh“ K-D Lamp Company Maremont Automotive Products „Prestone" frostlög. Stewart Warner Corporation Timken Roller Bearing Co. Flest af hinum ofangreindu firmum framleiða ,original‘ hluti fyr- ir margar af hinum stærstu bílaverksmiðjum 3andaríkjanna. Eins og ávallt áður mun ég kappkosta að hafa varahluti í allar tegundir bíla. Sendið mér pantanir yðar eða spyrjist fyrir. — Sendum hvert á land sem er. Á næstu mánuðum er von á miklu af varahlutum. Allt á sama stað Hi. Egill Vilhjálmsson I. K. Eldri dansarnir í kvöld. Hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu frá kl. 6. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur gestamót í kvöld kl. 9,30 í Mjólk- urstöðinni, Laugavegi 162. Skemmtiatriði: Gamansaga. Söngur með gítarundirleik. Dans. Aðgöngumiðar fást í verzl. Gróttu, Laugav. 19 og það sem óselt kann að verða í kvöld, verður selt við innganginn. Ölvun bönnuð. Stundvísi óskast. Stjórnin. Nýkomið Dúnhelt léreft l 'i H. Toít Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Nemandi Reglusamur og lag- hentur unglingur getur fengið að læra prentiðn. Umsókn ásamt mynd, merkt „Nemandi“ send- ist blaðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.