Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. maí 1954 argangur tölublað Málgagn utanrikisráSherrans skýrir frá: Náið samband Sjálfstæðisflokksins og njósnadeildðr Bandaríkjahers Gefa sameiginlega út Fíngvallarblaðið þar sem íslenzkir njósnarar hersins siunda áróður fyrir Sjálf stæðisfíokkimi Eitt df verkefnum bandarísku njósnadeildarinnar á Keflavíkurflugvelli er að vinna störf í þágu Sjálf- stæðisflokksins. Þannig hafa tveir njósnarar Banda- ríkjamanna, Hilmar Biering og Daði Hjörvar, ann- azt útgáfu flugvallarblaðsins í vinnutíma símim á- samt nazistaleiðtoganum fyrrverandi Helga S, en Fiugvallarbalðið er sem kunnugt er málgagn Sjálf- stæðisflokksins á Keflavíkurflugvelli og því hefur aðallega verið beitt undanfarna mánuði til þess að hindra að hinir nýju samningar við Bandaríkin fái nokkurn jákvæðan árangur. — Frá þessu er skýrt í Tímanum í gær, málgagni hins nýja utanríkisráð- herra, Kristins Guð- munassonar, en hann á einnig að fara með æðstu völd á Keflavíkurflug- velli. • Blaðamennska og njósnir Fíugvallarblaðið er geíið út af hlutaf élagi Sj álf stæðisf lokksins og Bandaríkjamanna og nú er bczt að gefa málgagni Keflavík- urráðherrans orðið: „Áðurgieint hiutafélag gerði Hilraar Bicriiig að ritstjóra blaðsins strax um áramótin. Hann er að atvinnu starfsxnaður í léyniþjcnustu bandaríska hers- ins á Keflavíkurflugvelli (Base Intelligence Section) og því á fullum launum hjá hernuin ... verður honum nú mjög tíðförult til Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar í erindum blaðsins í vinnu- tíma og á Iaunum hjá hernum, og er harla einkenniiegt, að rógber núverandi stjórn varnar- málanna. í einni slíkri ferð fór Hilmar beint í félagsmálaráðu- neytið til að fá meðmælendur ákveðinna manna, er hann hafði lista yfir, hjá Hallgrími Dalberg fulltrúa, en fékk synjun ... Til hvers var Hihnar að leita sér uppíýsinga um meðmælentlur ákveðinna starfsmanna? ÞQSsari spurningu hefði Hilrnar gott af að svara“. • Njósnasérfræð- ingur á sérsamn- ingi Og enn segir Tíminn: „Aðalblaðamaður Flugvaílar- blaðsins er Daði Hjörvar ... Daði vinnur hjá sömu deild og Hilm- ar, Base Intelligence Seetíon, og er íslenzka starfsheiti Daða blaðafulltrúi, en á hinum banda- rísku útborgunarskrám er starfs- heiti hans Information Specialist, og gcta lesendur slegið upp á þýðingu þess í ensk-íslenzkum orðabókum, og það eitt er víst að útkoman verður ekki blaða- fulltrúi. Það er líka rétt að geta þess að Daði ferðast um og safnar greinum í blaðið, og stefnir mönnum til skrifstofu sinnar í IADF, Hq., herbergi no. 20 til að eiga við þá viðtöl, sem síðar birtast í blaðinu. Það er Iíka alleinkennilegur siður Daða að spyrja, hvort þeir viti hyer hafi verið orsök til óánægju cða vinnudeilu á þessum og þessum stað og hvort menn hafi nokkur tök á að komast að því i gegn- um kunningsskap við einhvern aðila í viðkomandi máli. Ef svo er hiður Daði menn að „report- era“ það til sín. Já, þau eru margvísleg og yfirgripsmikil störf, sem „blaðafulltrúiim“ gegnir, enda er hann á sérsamn Framhald á 11. síðu Fyikingar- 1 félagar liafið samband við skrif> stofuna í ÐAG útaf söfn- un i Húsbyggingarsjóð — Skrifstofan opin milli kL 5 og 10 í kvöld. Kóboltsprengjafl Blað Rauða hersins gerði kóboltsprengjuna, sem mikið hefur verlð rædd í Bandaríkj- unum að undanförnu, að íim- ræðuefni í gær. Gerir blaðið lit ið úr eyðileggingarmætti sprengjunnar, og segir það al- kunna, að kóbolt geti ekki orð- ið mjög geislavirkt, auk þe::s sem geislaverkun þess mundi undir eins dreifast og verða nær engin. Eiínim af hei'málafulltrúuri brezku sendisveitarinnar í Moskva var í gær vísað úr landi og gefnar njósnir að sök. >oivinnik hélS fitlin' Ávarp til meðiima Æskulýðs- íylkingarinnar EskniýosfYÍkingin í Isykjatiík sefnz séz þaS æiark iS safna a.m.k. 3©§ jbús. kr. fvrli 17. júití Félagar. Nú er hafin framkvœmd eins stœrsta átaks , sem for- ystusveit íslenzkrar alþýðu hefur nokkru sinni sett sér að framkvœma. Oft höfum við tekið þátt í fjársöfnun iil að sjá starfsemi okkar borgið, tryggja útkomu blaðs- ms okkar o. s. frv. Alltaf við slík tœkifœri hefur þrosk- aðasti hluti alþýðunnar, œskufólkið sem þeir eldri, sýnt aðdáunarverða fórnarlund. Markið, sem sett er nú, söfn- un 1 milljónar fyrir 17. júní, er stórkostlegra en nokkurt fyrra mark. Gleði félaganna yfir því, að nú skuli íslenzk alþýöa rera að eignast það menningar- og félagsheimili, sem liana hefur svo lengi vanhagað um, að nú skuli vera varnarliðið skuli Ieggja svona gjörbreytast til bóta öll starfsskilyrði sósíalismans mikinn stuðning til blaðs, sem ^ fslandi) mun tryggja glæsilegan árangur í þessu átaki. —En enginn má láta sitt eftir liggja. Við ungir sósíalistar liöfum oft sýnt, að í okkur býr sá kraftur, sem tryggir íslenzkri verkalýðsstétt sigra í framtíðinni, — en einmitt húsnœðisskorturinn hefur svipt okkur tækifærum til að sýna til fulls, hvað í okkur býr. Fyrst þegar alþýðuœskan á sitt eigið heimili, fá kraft- ar hennar notið sín, þá fyrst fáum við þau starfskilyrði, að engum œskumanni úr alþýðustétt mun dyljast, hvar forystusveitar hans er að leita. Félagar. Sýnum í þessari söfnun, hvað í okkur býr. Samstillt átak tryggir okkur milljónina fyrir 17. júní. Stjórn ÆFR hefur sett sér það mark að safna a.m.k. 300 þús. krónum fyrir 17. júní. Standi félagarnir við það mark, getum við orðið stolt af okkar hlut í milljóninni. Stjórn ÆFR. ?4. og síðustu skákinni í einvígi þeirra Botvinniks og Smisloffs um heimsmeistaratitilinn lauk í gær með jafntefli. Urðu þeir því jafnir að vinningum, báðir með 12, cn Botvinnik heldur titlinum. — Myndin er tekin þegar fyrsta skákin í emvíginu var tefld, Botvinnib til vinstri. Skemmtikraftamiðlari í Lond- on hefur boðið sovézka ballet- flokknum frá Stóra leikhúsinu í Moskva, sem nú dvelst í París, að koma til London og halda þar sýningar í nokkrar viku á einu stærsta leikhúsi borgarinnar. Ballettflokkurinn átti' að hefja sýningar í Parísaróperunni kvöldið eftir að Dienbienphu féll, en franska stjórnin hefur bannað sýningar hans þar um óákveð- inn tima. t gær lcomu inn 10.000 kr. í beinum framlögum og loíorðum sem greiðist fyrir áramót. ViS þökkum þær góðu gjaflr, en það er ástæða tii að vekja aöxygii annarra en þeirra sem komu C gær á því, aö nú þurfum yið aó herða róðurinn fyrir alvöru. Vlð höfum veriS talsvert fyrir neðaji meðallag til þessa, og þá lægð verður að vinna upp sem fyrst. Örin okkar hér fyrdr neðan er rúnxlega hálfriuð yfir fyrsta dáik- inn. Hún þarf að komast yfir fjóra dálka áður en markinu er náð. Til þess þarf mikið átak og hver og einn verður að meta sitt framiag mikils, en það er einnig t:l mlkils að vinna: stór eignarlóð á hezta stað I boemrm, bráðabirgðahúsnæði og undirbún- ingur að veglegrl miðstöð ís- lenzkrar aiþýðuhreyfingar. in millión fyrir 17. i 'Vi. millj. miilj. millj. :1 mil’j. / -^12§J80 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.