Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. maí 1954 — t>JÓÐVILJINN — (5 2—3000 m hár fjallgarður fundirui í Norður-lshafinu Merkar rannsóknirsovézkra visinda- manna ieiSa ýmisiegf óvœnt i Ijós Sovézkir vísindamenn hafa fundið 2-3000 m háan fiallgarð sem rís upp af botni Noröur-íshafsins og skiptir því nærri því í tvennt. Fyrir stríð gerðu sovézkir rannsóknunum eru t.d. að geng- vísir.damenn margar merkileg- ar rannsóknir á Norður-íshaf- inu og þeim rannsóknum var haldið áfram eftir styrjöldina. Þeir háfa nýlega gefið vísinda- akademíunni í Mo3kvu skýrslu um rannsóknir sínar síðustu árin, og er. þar m.a. sagt frá þessum néðansjávarfjallgarSi. Fjallgarðuriníi liggur frá Nýsíherísku eyjunum við Ber- ingssund, sem skilur Asíu og Norður-Ameríku, og virðist ná alla leið til Grænlands. Aðrar merkar niðurstöður af MæM íjarlægðm miíli 'Evrópu og Bandarískir stjörnufræðingar munu ferðast víða um lönd í sumar til að gera athuganir á sól- myrkvanum, sem verður 30. júní. Þeir munu m, a. koma til íslands. Bandaríski flugherinn mun eiga fulltrúa í leiðöngrum sem sendir verða til Grænlands Og Færeyja, en auk þess munu stjörnufræðingar fara til Kan- ada, Hjaltlands, Noregs, Sví- þjóðar og írans. Leiðangrarnir munu m. a. nota sólmyrkvann til að gera ná- kvæmar mælingar á fjarlægð- inni milli Evrópu og Ameríku. ið hefur verið úr skugga um að það er aðeins einn segulpóll norður á lieimskautssvæðinu, en ekki tveir, eins og talið hef- ur verið. Komið hefur í ljós eftir rannsóknir sem gerðar voru árin 1947-53, að hvirfil- vindar á sigiingaleiðinni fyrir norðurströnd Fíberíu haga sér furðulega reglubundið. Aúðugt dýralíf Þá hefur komið í ljós, að dýralífið í Norður-fshafi er miklu fjölskrúðugra en áður hafði verið haldið, einkum þó í því austanverðu. Fundizt hafr ísbirnir, refir, selir, gæsir, end ur og máfar á rekís, mörg þús und sjómílur frá næstu strönd Kort af fshafinu Sovézku vísindamennirnir hafa gert áreiðanlegt kort aí stórum svæðum Ishafsins, seir ekki voru kortlögð áður. Fjal' garðinn mikla sem áður getu hafa þeir gefið nafn eftir hin- um kunna rússneska vísinda- manni, M. V. Lomonosoff. Vísindaakademían hefur fyr- irskipað ýmsum stofnunum að halda áfram rannsóknum á heimskautssvæðinu og verður komið upp mörgum rannsókn- arstöðvum á rekísnum í því skyni. Sannoð aS það voru banda- rískar herfliigvélor sem sveimuðu yfir Norðurlöndum Yfirstjóm norska flughersins hefur sannanir fyrir því, aö ein þeirra flugvéla. sem sveimað hafa yfir norsku landi í fullkomnu óleyfi að undanförnu, var bandarísk. Yfirmaður norska flughers- ins, Finn Lambrecht hershöfð- ingi, hefur gefið út yfirlýsingu vegna þess flugs ókunnra véla í óleyfi yfir norsku landi. í yfirlýsingunni segir m.a.: „Yf- ir Þrændalögum hefur orðið vart við margar óþekktar flug- vélar, og með fullri vissu má segja, að ein þeirra var banda- rísk.... Norskar .orustuflug- StriSsglœpamadur heiSraSur Kaupmannahafnarbúum finnst sumarið ekki byrjað fyrr en TíVdii hefur verið opnað og þúsundir maatia koma fyrsta dag- inn. £ sumar eru liðin 112 ár síðan Tívoli hóf starfsemi sína. Myndin sýnir eina bygginguna í Tívoii. i pála ráðlagl að fá sér koira llað eiiskn kii'kjuimaz iehir einiili síðar em svo effisséknazvert í síðasta tölublaði aðalmálgagns ensku biskupakirkjunnar var páfanum ráðíagt að leita sér kvonfangs. Blaðið segir, að kvæntur páfi J skylduáhyggjur og heimilislíf mundi vekja meira traust en páfi, > mundu hafa gert þeim ókleift að IJin daginn hélt bandaríska herstjórnin í Vestur-Þýzkalandi veizlu til heiðurs Álbert Kesselring, einum af marskáikum Hitlers, scm eftir stríðið var dæindur til dauða fyrir stríðsglæpi en náðaður og síðar látinn laus. Kesselring er nú formaður fé- lagsskaparins Stahlhelm, sem vinnur að því að endurvekja þýzka hernaðarandaim. Áður en sezt var að borðum var höfð flugsýning fyrir Kesselring í Fúrstenfeldbrúck, aðalflugstöð Kandaríkjamanna í Þýzkalandi. Myndin cr af því er nazistamar- skálkurinn (til vinstri) og háttsettur, bandarískur ílugforingi settust þar upp í þrýstiloftsflugvél. vélar hafa mörgum sinnum ver- ið sendar af stað, síðast nú í morgun (sl. surmudag) ti! a.’ fljúga í veg fyrir flugvéiarn ar. . .. Flugherinn mun eftii réttum leiðum koma á fram- færi tilmælum um að flugvélai bandamanna olckar hætti afi fljúga yfir norsku landi, þai sem slíkt er til þess fallið að veikja varnir okkar“. Þá hefur það verið viður- kennt af opinberum aðila, að það eru bandarískar herflugvél- ar sem hafa gert sér leik að því undanfarið að skjóta íbú- um Norðurlanda skelk í bringu. Þessara flugvéla hefur orðið jvart bæði í Danmörku, Svíþjóð j.og Noregi, þær hafa ekki svar- að tilmælum um að gefa upp erindi sín og virt að vettugi fyrirmæli vim að lenda. At’anzbloðin á Norðurlönd- um komust í æsing þegar fyrst j varð vart við fiugvélarnar og j'BÖgðu engan vafa á því, að þær væru rússneskar. — Það sjtjákkaði í þeim, þegar flugrit > þar sem hvatt er til skemmdar- verka og hryðjuverka i Sovét- ríkjunum fóru að finnast á ýnvsum stöðum á Norðurlönd- iim, skömmu eftir að flugvólar þessar höfðu verið á ferðinni. En sum } eirra, eins og t.d. Krístilegt Dagblað í Kaup- mannáhöfn, höfðu samt við orð, að flug þessara „óþekktu" flugvéla yfir dcnsku landi -:ýndu Ijóslega nauðsyn þess, að Bandaríkjamönnum yrði leyfð herseta í Danmörku. Undir þiossi ummæli tóku ýms- ir stjórnmálamenn úr atlanz- flokkunum. Eftir þessa atburði er líklegt að almennjngvir á Norðurlönd- um verði ekki jafrv ginnkeyptur og oft áður fyrir málflutningi atlanzblaðanna. sem lifir í einlífi. Ástæðan til þessara skrifa er umburðarbréf sem Píus páfi XII. lét , nýlega f.rá sér fara vnn „heilag- an meydóm“. í bréfinu stóð, að skír- lífi væri guði velþóknan- legra en hjónabandið. í umburð- arbréfinu er yms rök fyrir þessari skoðun og eru talin upp ýms afrek, sem ókvæntir menn hafa unnið, og sagt, að fjöl- reynt að færa vinna þau. Þetta er hreinasta fjarstæða, segir blað ensku kirkjunnar. Það er full ástæða til að vorkenna páfanum, af því að hann hefur farið á mis v:ð hjónr.bandið. Forvexílr lækkaðir Englandsbanki lækltaði í gær forvexti um ya% niður í 3%. Er það í aunað sinn á nokkrum mánuðum sem forvextir bank- ans eru lækkaðir um 1/>%. Þetta er einkum gert til að létta vaxtabyrðum af útflut.n- ingsatvinnuvegunum. «f?8 Fréttamiðstöð vesturþýzka sósíaldemókratafiokksins krafð ist þess í gær, að lokað yrði Horea Framhald af 12. síðu. um í dag verður Indó Kína tekið aftur til umræðu. Fréttaritarar í Genf segja, að tillögur Edens hafi verið lagðar fram í fullkominni óþökk Banda- ríkjamanna. Þeir hafi viljað hætta öllurn vunræðum um Kóreu og hafi lagt til við hin vestur- veldin að þau lýstu öll yfir, að frekari umræður um Kóreu , væru tiigangslausar. Afstaða Bandarikjanna i Genf j er í fullu samræmi við yfirlýs- j ingu sem Syngman Hhee setti fram í Seúl í gær. Hann sagði, að tími væri korninn til, að um- ræðum um friðsamlega samein- ingu Kóreu yrði hætt í Genf. Hann sagði, að eina lausn máls- ins, sem nú væri hugsanleg, væri sú, að Kína yrðu settir úrslita- kostir og þess krafizt, að allur kínversk'ur her yrði á brott úr bækistöðvum frönsku útlend- ingahersveitarinnar í Vestur- Þýzkalandi, þar sem ungir þvzkir rnehn eru ginntir til a5 ráða sig til lverþjónustu í fjar- lægum löndum. Miðstöfiivi seg- ir, að engin viti tölu á þe'm Þjóðverjum sem fallið hafa í stríðinu í Indó Kína, ea þeir skipti þúsvmdum, ef ekki tug- mn þúsunda. Norska blaðið Verdens Gang skýrði frá því í gær, að rneðal verjenda Dienbienphu hefou verið 2 Danir og 2 Norðmenn. Var heimiidin bréf frá Norð- mönnunum, sem blaðið hafði séð, og var skýrt frá því í bréfinu, að megnið af þeira Evrópvimönnum sem vörfiust í Dienbienphu hefðu verið þýzk- ir. Norður-Kóreu innan nánar til- tekins tíma. Hann sagðist hafa trú á, að kínverska stjórnin myndi láta undan slikri kröfu, þar sem hún vissi, að Sovétríkiti vildu gera allt til að forða nýrri heimsstyrjöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.