Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 4
Vér getum nú boðiö „Limvann“-soðkjarnatœki, smíðað af oss, samkvœmt teikn- ingum frá A.S. Limvann, Haugesund. — Vér viljum benda á eftirfarandi: 1. Tækin eru seid, prófuð og tilbáin til vinnslu. 2. Aðferðin, til að vinna feáti úr soðinu, samkv. einka-leyfisumsókn A.S. Ldmvann er innifalin í verðinu, 3. Mjög auðvelt er að breinsa tækin ,og þarf ekki að stöðva vinnslu til hreinsunar. 4. Tækin taka mjög lítið pláss. 5. Stækkun tækjanna ‘er mjög auðveld og ekki kostnaðar iösn. Margra ára þróun og roynsla þessara tækja tryggir öruggau rekstur. V'ér veitum ailar nánari uppiýsingar og gefum.fast verðtilboð. Eftirtalin fyrirtæki ho.fa soðkjarnatceki frá A.S. Limvann, og hafa pau reynzt ágætlega í aila staöi: 1. Eidshnappen Sildoljefabrikk — Haugesund. 2. Kopervik Sildoljefabrik A.S. — Kopervik. 3. Haugesimds Siidolje- og Fodermeifabrik A.S. Haugesund. 4. Lorentz Nilssen A.S. — Haugesund. 5. A.S. Sigerfjord Sildindustri — Sigerfjord. 6. Aktieselskapet Nordfisk — Svolvær . 7. Hvalur h.f. — Hvalfirði, fsland. 8. Giertsen & Co. A.S. — Bergen. 9. Akrahavn Siidoijcfabrik A.-S. —- líaugesund. 10. Moksheim Sildoljefabrik — Haugesund. 11. Kopervik Sildoijefabrili A.S. nr. 2 — Kopervik. 12. Storesund Salteri & Kraftforfabriklt — Haugesund. 13. Egersund Sildoljefabrik — Egersund. 14. Fjeldberg Eruk A.S. — Hundvag pr. Stavanger. 15. Seafare Investment Iíd. — Cape Town. 16. Kockgrip Viskorporasie (Edms.) BPK. — Cape Town 17. Atlantic Canning Co. — Stavanger. 18. Eidsknappen no. 2 — Haugesund. 19. Chr. Bjelland — Stavanger. 20. Haugesunds Sildolje- og Fodermelfabrik A.S. no. 2 Haugesund. 4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 14. maí 3.954 SÖNGFÉLAG VERKALÝÐSSAMTAKANNÁ / og LÚÐRASVEIT VERKALÝÐSINS efna til í Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnudaginn 16. maí kl. 8.30 e.h. „Limvann“-soðkjarnatæki. Auglýsið í Þjóðviljanum Krossniessa — Dagur stórviðburða og húsnæðis- leysis — Útvarpið misnotað — Útvarpsþættir ekki réttur vettvangur til að auglýsa Moggann OG ÞÁ ER KOMIN Krossmessa eða Vinnuhjúaskildagi, og áð- ur fyrr þurfti engin almanök eða dagatöl til að átta sig á hvaða dagur var, því að fyrir utan annaðhvort hús voru hlaðar af húsgögnum, sængur- fatapokar, búsáhöld í þvotta- bölum og kössum. Þctta var geysilega spennandi dagur, því að stundum fékk maður að sitja aftan á bæinn á enda, jafnvel liggja á dívan meðan bíllinn var á fleygiferð. Og þegar á leiðarendann kom vai þar venjulega fyrir annar bíll með samas lconar flutningi, og þá l;om meira að segja fyrir að flytjendur fólu manni það átayrgðarstarf að halda á blómsturpotti með einhv'erri viðkvæmri jurt. Það var vissu- lega dagur stórviðburða og daginn eftir var maður býsna ringlaður stundum, því að Siggi á 19 var orðinn Siggi á 28 og Gunna á 28 var orðin Gunna á 19. En um margra ára skeið hefur lítið borið á þessum flutningasvip. Stöku bíll hlaðinn húsgögnum og búsáhöldum rennur um göt- urnar með miklu yfirlætis- lc-ysi, það kemur varla fyrir að eigurn tveggja fjölskyldna sé staflað í hrúgu við einar og sömu dyr, þar sem önnur er að fara og hin að koma. Flutningar hafa ekki lengur yfir sér gamla töfraljómann, nú ef það jafnvel algengt að fólk flytji úr húsi án þess að hafa stað að ílytja á. HLU.STANDI akrifar; „Tóm- stundaþáttur barna í útvarp- inu hefur verið mjög vinsæil og stálpuð börn liafa haft mikinn áhuga á honum. Og fullorðnir hafa einnig hlustað mjög á hann, sjálfui hlusta ég ævinlega þegar ég er heima við á þeim tíma sem hann er fluttur ,og síðast liðinn mið- \ vilcudag hlustaði ég. En þá þotti mér illa við brégða. Jón Pálsson, sá sem um þáttinn sér, var að boða félagsstoín- un, sem hann sagði að yrði auglýst í Morgunbiaðinu á laugardaginn. Þetta þótti mér haría óviðeigandi. Mér finnst Tómstundaþáttur barna og unglinga ekki réttur vett- vangur til að auglýsa Mogg- ann. Hlustendur greiða út- vai’psefni fullu verði og ef þeir sem í útvarpið tala geta ekki lcomið áhugamálúrp sin- um á framfæn gegnum út- varpið, eiga hiustendur heimt- ingu á því að þeir tiikynni þau í öllum blöðum jafnc. Það er mjög ósmekklegt og óvið- eigandi að nota aðstoðu sína í útvarpi til að ota fiam einu blaði öðru fremur. Svipað þessu hefur gerzt áð- ur, þegar frú Sólveig Eggerz Pétursóttir sem flytur liarna- framhaldssögu á laugardögum boðaði birtingu Korts yfir svæðið sem sagan geiist á og margendurtók að kort þetta yrði birt í Morgunbláðiiai, ísafold og Tímanum. Og þá varð mörgum áð spyrja: Hvera eiga þau börn að gjalda sem aðeins sjá Þjóðviljanu eða Alþýðublaðið ? Mér finnst fólk þetta hafa misnotað aðstöðu sína og gert sig sekt um dæmalaust smekkleysi. Með þckk fyrir birtinguna. — Hlustandi". KjTinir: Jón Múii Áraason SAMEIGINLEG KAFFIÐRYKKJA Mætið stundvíslega i Htnu íslenzka prentaiafé- Jagi, Félagl prentmynda- smiSa og Bókblndarafélagi Islands er sérstaklega boðln þátttaka. Til skemmtunar verður: Kórsöngur Lúðías'.æitin leikur Uppiestur: Sverrir Kristjánsson, sagnfr. Einieikur á klarínett Leilxþáttur: Die Musica Dans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.