Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 2
f dag er þriðjudagurinn 24. júlí. Kristín. Tungl í hásuðri kl. 7.31. Ardegisháflæöi kl. 11.53. Næturvarzla júlí er í sími 11760. vikuna 21. til 27. Reykj avíkurapóteki, Hafnarfjörður: Sjúkrabifreiðin: Sími 5-13-36. í skipin Skipadeild SfS Hvassafell lestar timbur í Vent- spils til Islands. Arnarfell fór 20. þ.m. frá Raufarhöín áleiðis til Kaupmannahkfnar og Finnlands. # Jökulfell lestar frosinn fisk á f Breiðafjarðarhöf'num. Dísarfell f kemu.r í kvöld til Þorlákshafnar. J Litlafell er á leið frá Reykjavík f til Norðurlandshafna. Helgafell fór væntanlega í gærkvöld frá t Arehangelsk áleiðis til Aarhus í ( Danmörku. Hamrafell er í Pal- ermo. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Stafangurs í dag. Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herjólfu.r fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Sigluijarðar og Raufarhafnar. Herðubreið er í Reykjavík. Jöklar h.f.: Drangajökuli er í Rotterdam. Langjökull er á leið til Hamborg- 1 ar og Rostock. Vatnajökull kom til Grimsby í gær fer þaðan til ' Calais, Rotterdam og London. flugið Loftleiðir í dag er Þorfinnur kai-lsefni i væntaniegur Jrá N.Y. kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur i til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Hi-ímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer tvl Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanlegur aftur tii Reykjavík- ur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar og K-hafnar kl 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áaetlað að íljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja 2 ferðir. ísafjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Vestmanna- eyja 2 ferðir, ísafjarðar og Horna fjarðar, Hellu og Egilsstaða. GENGISSKRÁNING: Sölugengi: 1 sterlingspund 120.92 1 U.S.$ 43.06 1 Kanadadollar 39.52 100 danskar krónur 623.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar krónur 837.20 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir fr. frankar 878.64 100 belgískir frankar 86.50 100 svissneskir frankar 997.22 100 Gvllini 1.195.90 100 tékkneskar krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.081.66 1000 Lírur 60.96 100 Austurrískir sch. 166.88 100 pesetar 71.80 ' 55 ára er í dag Guðmundur Thorarensen skála 6 viö Elliðaár. Trúlofun S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína. Kristín Gísladóttir, Sólheimum 25 og Jakob Líndal Kristi.nsson, Hcfteigi 52. STÍIHDðD'sii^ð <| TrúIofuixrhrÍBrir, itelikrlKi tr, hálsaaeB, 14 n 18 k*r*U brú á Fjdlsá má taka sér 9 C S'.gurður Jnhannsson vega- málastjóri. .gaf við vfgslu brúarinnar yíir Fjallsá á Breiðamerkursandi s. 1. laug- arclag svofellda lýslngu -á brú- arsmíðinni og bi'únni: Á árunúm 1954 og ’55 - tók Rreiðá, sem féll fram úr Breiðamerkurjökli milli Fiallsár og Jökulsár, að renna yestur í Fjallsá og var or- sök.'n sú, að jökullinn hafði færzt rn’kið aftur, eins og jrv'- r h.aía gert hér seinustu en við það varð F’aRsá svo' mi.kið vatnsfall, að hún var eklci fær nein- u.m f'kutækjum, nema rétt um háveturinn. Fyrstu at- hugun á brúarstæði á Fjaösá gerði, Sigurður Björnsson, brúasmiður, síðla hausts 1952 er hann var á heimleiö úr Lóni frá brúargerð við Jökulsá, Á næstu árum fóru fram nokkrar undirbúningsat- huganir og mælingar og var þá gert ráð fyrir að brúa ána nokkuð neðan við jökul- öldurnar. Fyrsta fjárveiting- in í fjárlögum til brúarinnar var 1958 og önnur fjárveiting 1959 og námu þær samtals 550 þús. kr. Það ár komu geysileg flóð í Fjallsá, mun meiri en menn höfðu áður séð og var niðurstaðan sú, að brúin þyrfti að vera lengri en ráðgert liafði verið og hentugast yrði að flytja brú- arstæðið nær jökullóninu. Var þá sýnileg að brúin þyrfti að vera 120—140 m löng og kostnaður á þriðju millj. kr. Var þá ljóst að hægt myndi sækjast að safna fé til brúarinnar af fjárlög- um og varð niðurstaðan sú, að samgöngumálaráðherra á- kvað meö bréfi, dags. 19. febrúar 1960. að Fjallsá sk.yldi byggð fyrir fé brúa- sjóðs á yfirstandandi ári í framhaldi af byggingu brúar- innar á Hornafjarðarfljóti. Undirbúningur framkvæmda var miðaður við það og var fvrsfa efnið til brúarinnar. stálbitarnir, keypt í ársbyrj- un 1961, en timbur í brúar- gólfið, sem er gegndreypt, kom síðar það ár. Einu telj- andi tæknilegu öðugleikarnir við byggingu þessarar brúar voru í sambandi við flutning brúarefnis, sem alls er um 240 tonn. á brúarstaðinn. Annars vegar var uni það að ræða að flytja allt brúar- efnið landleiðis úr Reykjavík yfir Skeiðará, en þar sem sú leið er sjaldnast fær nema mánaðartíma á vórín, þegar bezt lætur, þá þótti það mjög váfasárnt áð takast mætti að flytja svo mikið mngn efnis um.-'svo langan Veg. Hi.n leiðin vgr sú, pár s$pi brú. var bom- in .. á JHQrna|ja?:öá.!'fÍÍ9t, að J'lyt.ia .efnið. lartdleiðis frá Höfn í Hornafirði vestt'.r að Jökulsá og freista bess aö koma brúarefninu yfir Jök- ulsá, er hún stæði uppi að vetrarlagi og myndi sparast við það mikið fé. Síðari kosturinn var valinn og var mestallt brúareínið flutt frá Höfin í Hornafirði og vestur að og vestur yfir Jökulsá fvrri hluta vetrar og stjórnaði Hafsteinn Jónsson, verkstjóri á Höfn í Hornafirði, þeim flutningum. í byrjun april var síðan byrjað að flytja ými.s áhöld og tseki til brúar- gerðarinnar frá Reykjavík svo og nokkuð af sementi og strax eftir páska fór brúa- flokkur af stað úr Reykjavík undir forustu Jónasar Gísla- sonar, brúasmiðs. Var þá þegar hafizt handa við brú- argerðina og hefur verið unn- ið sleitulaust að framkvæmd- um allt fram á þennan dag. Brúin, sem við sjáum hér fyrir framan okkur, er í níu höfum, alls 138 m á lengd. Hún er byggð úr stálbituni með brúargólfi úr gegndreypt,- um viði. Breidd hennar er 3.6 m að utanmáli og hún er reiknuð fyrir 12 tonna þungan vagn. Sjö stöplar í farvegi eru steyptir og hvílir hvor þeirra á ellefu staurum, sem reknir eru niður í botn ár- innar. Endahöfin eru úr timburokum og er það gert af sparnaðarástæðum. í burð- arbi.tum eru 57 tonn af stáli og í stöpla fóru 152 m3 af steypu og timbrið í brúar- gólfinu er alls 3.175 ten fet. Sú nýlunda er við brú þessa, að bitasamskeyti öll eru bolt- uð. en ekki hnoðuð. Boltar þessir eru af nýrri gerð, sem gefa sama styrkleika og hnoð, en hafa þann stóra kost, að auövelt er að taka brúna í sundur aftur. ef svo skyldi fara, að Fjallsá fyndi upp á því að renna til sjávar á nýj- um stað. Slíkt er ekki óþekkt fyrirbæri hér í A.-Skaftafells- sýslu og bein afleiðing þess, að jökullinn er sífellt að minnka. Mælingar og teikningar af brú þessari hafa gert verk- fræðingarnir, Sigfús örn Sig- fússon og Björn Ólafsson, und.ir . yfirumsjón Árna Páls- sonar, yfirverkfræðings. Verk- stjóri vi.ð brúarsmíðina hefur verið Jónas Gíslason og verk- stióri við vegagerðina að og frá brtlni Þorsteinn Jóhanns- son á, Svínacfelli. Mestán veg og van.da af flutningum á efni. "b.efur hnft Hafsteinn Jónsson. verkstjóri á Höfn í Hornafiröi, svo og h'rgðavörð- r.r fh.nldahússins í R.eykjavík, Kr’.stíán Gi'ðmunr'-'son. Brúi.n er áætláð að kosta i’.m 3 mi’Ij. kr. og er von til.þess að sú áætlun síandist. ® Sæ«skt kvöld í Tjarnarbæ Sænski æskulýð'shópurinn frá Örrebro, sem hér dvelst í boði þjóðikirkjunnar heldur skem.mtun í Tjarnarbæ í kvöld kl. 8.30. Skemimtiatriði eru m. a. Bellmansöngvar, sænskir þjóðdansar o. fl. Veiði Norð- nujiHia við ís- n §59 þúsund hl. Álasundi, 23/7. — Afli norsku síldveiðiskipanna - á íslandsmiðum er nú orðinn jafnmikill og öll veiðin á „| vertíðinni í fyrra eða uœ 950 þú:s. hl. í fyrra barsit síðasta tilikynningin 24. ágúist, ,svo að önn er eftit mánaðarveiðitími í lár. Má þess vegna vænta þesis, að síldveiðin á í.s’.ands- miðum í isumar verði um 1.5 miilj. hl. í nótt var enn gott veður a miðunu-m og ágæt veiði bæði á Digranesbanka og miðunum norðaustur af Langanesi. Kl. 17 síðdegis hötfð'U borizt tilkynningar til Álasunds frá 21 skipi með samtal'S 77.700 hl., sem eru nú á leið til Noregs. Rit um Baldvin nýtt hefti Einarsson og af Skírni Árbækur Hins íis’enzka bók. menntafélags árið 1961 eru komnar út, en þær eru 135. iárg. Skírnis og Baldvin Ein- arsson og þjóðmálastarf hans eftir Nönn,u Ólafsdóttur mag- íster. Skírnir er að vanda fjöl- breyttur að efni. Ritstjórinn, Halldór Halldórsson ritar u,m Háskóla íslands fimmtugan, Einar Laxness a’.darminningu Jóms Sigurðssonar, Bo Alm- quisit grein, er hann nefnir Urn ákvæðaiskáld, Erik Sönd- erho’m Samtíning úr Fóst- bræðrasögu, Árni Björnsson Ilj'á'trú á jól'Um, Einar Bjarna. son Um íslenzka ættfraeði og sýniishorn af ættarrannsó'kn- um eftir fornbréfum, Sven Möller Kristensen Um Kaj Munk, Trausti Einarsson Nokkur o.rð um sumarauka- greinina i íslendingabók. Að- algeir Kriistjánsson Lok ein- veldis í Danmörku og stofnun íslenzku stjórnardeildarinnar 1848, Jónas Pálsson og'Hjálim. ar Ólafsson Athugasemdir á landisprófi miðsikóla, Stein- grímur J. Þorsteinisson Dokt— orsrit um H('>mergþýðingar Sveinbjarnar Egilissonar, Ein- ar Ól. Sveinsson Athugasemd- ir um Alexanderssögu og Gyðingasögu. Þá er þar bréf frá Jóhanni Sveinssyni, sem hann nefnir Hugleiðingar um verðlaunabók. en ritfregnir skrifa þeir Jakob Benediikts- son, Aðalgeir Kristjánisson, Magnús Már Lárusso.n, Þór- hallur Vilmundarson. Halldór Halldórsison. Alexander Jó- hannesson, Þóroddur Guð- mundsson og Gunnar Sveins- ison. Baldvin Einarsson og þjóð- málaistanf hans er að stofni til ritgerð Nönnu ÓlaÆsdóttur til imeistaraprófs. Höf. segir m.a. í formála: „Hið ítarlegasta, sem til er um Baldvin á ein- um stað. er efitir Boga Th. Helsteð í Tímariti Bóikmennta- félagsins 1904 ........ Rækileg rannsókn hefur þó ekki farið fram á starfi Baldvinis. Með þessari bók er reynt að bæta úr því að nokkru leyti og ..... lýsa verki Baldvins og á'hrif- um hanis á íslenzk málefni, menningarleg, aitvinnuleig og stjórnmálaleg.“ Bókin er 202 bls. að stærð að nafnaskrá meðtalinni og nofckrar mynda- síður að auki. Þessar bækur verða nú sendar fé’.agsmönnum. Þær og aðrar bækur Bókmenntafé- lagsins eru auk þess til sölu 'hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymiundssonar. og geta menn igerzt þar félagar í Bók- menntafélaginu. Þórður gekk á hljóðið þar til hann fann Duncan, þar sern þeir félagar Dave og Joe höfðu gengið frá honum. Eddy hjálpaði honum siðan ti! þess að bera gamla mann- inn inr. í káetuna og þegar þeir höfðu dreypt á hann koníaki kom hann ioks til meðvitundar. Hvað hefur eiginlega komið fyrir? spurði Þórður. Duncan sagði honum í fáum orðum hvað við hai'ði borið kvöldið áður. Á ’.neðan ráfi’ðu þeir Joe og Dave um í þok- unm' í leit að Sam. Að lokum gáfust þeir upp og héldu heim til Joe. 2) — þriðjudagur 24. júlí 1962 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.