Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. júlí 1962 — ÞJÓÐ|VILJINN — (3' Úrslita í þessum leik var beðið með nokkurri eítirvænt- ingu af mörgum sem með knattspyrnu íylgjast, því að bæði liðin eru í þeirri. stöðu að stigin voru þeim mikil nauðsyn. Flestir munu fieldur hafa hall- azt að því, að KR mundi kom- ast langt með að vinna, sér- staklega eftir sigur Fram þar uppfrá. Lið Skagamanna kom nokkuð breytt til leiks að þessu sinni, því að nú lék með Gunnar Gunnarsson í stöðu miðfram- varðar, og var það greinilegur styrkur fyrir liðið. Bogi Sig- urðsson virðist ekki við eina fjöiina felldur í knattspyrnunni, því að hann er settur í stöðu hægri útherja í stað Jóhannes- ar Þórðarsonar og skilaði sínu furðu vel. Sveinn Teitsson var einnig kominn í liðið, en ekki á sín- I. deilef Ingvar skorar sigurmarkið fyrir Akranes með því að kasta scr flötum á bolwnnn cg skalla í mark. Eitt fallegasta m’ark scm sést hcfur lengi. Heimir fær ekki að gert og Bjarni Felixson sést á miðri myndinni horfa á eftir boltanum í nctið. Nú um helgina voru leiknir f; ÍCT'.S : . nokkrir leikir í II. deild Is- 1 landsmótsins í knattspyrnu. Úr- slit urðu þessi: Reynir—Breiðablik 6:0 Þróttur—IBH 4:0 Keflavík—Víkingur 3:1 Keflvíkingar og Þróttur hafa forystu í deildinni með 14 stig eftir 8 leiki. Keflvíkingar hafa skorað 35 mörk gegn 8, en Þróttur 34 gegn 10. ísfirðingar í II. deild Á sunnudaginn léku Akur- eyringar og Isfirðingar í I. deild. Akureyringar unnu yfirburða- sigur 4:0. Eftir þennan leik eru Isfirðingar fallnir niður í II. deild og hafa aðeins náð að gera eitt jafntefii í 8 Jeikjum. um gamla stað heldur var hann vinstri innherji, og virtist kunna því vel. Akranes byrjaði vel og tók leikinn í sínar hendur, hélt uppi sókn mestan hluta fyrri hálfleiks og skapaði sér nokkur tækifæri sem öll nema eitt voru misnotuð. Var það Þórður Jónsson, sem átti ágætt skot, sem markmaður fékk ekki við ráðið. Eftir þennan ágæta hálf- leik Skagamanna hefðu leikár getað staðið 3:0, og þurfti enga heppni til. I síðari hálfleik jafnaðist þetta þegar í byrjun. Þó skor- uðu Skagamenn annað mark, og var Ingvar þar að verki með mjög góðum skalla. Mark KR skoraði Gunnar Felixson, hann skaut í gegn um vörn Akraness og skoraði. Er á síðara hálfleikinn leið tóku KR-ingar að herða sókn- ina en Skagamenn heldur að Islandsmótið láta undan síga, og segja má að 15—20 mínúturnar síðustu hafi verið óslitin sókn af hálíu KR, og var sem jafntefli „lægi í loftinu“, en þeim tókst ekki að skora. Það var eins og þeim tækist ekki að skapa sér þau tækifæri sem til þurfti. Þó skall hurð nærri hælum á síð- ustu mínútu leiksins er knött- urinn skall á markstangarhorn- inu, svo að í glumdi, en nær komst það ekki, og þar við sat. Liðin skiptust á um að „eigá“ lrálfleikina, en tækifæri Akra- ness voru opnari og því sann- gjarnt að Akranes sigraði, þrátt fyrir hina miklu sókn KR í lok síðari hálfleiks, þar sem meira að segja bakverðirnir voru komnir innundir vítateig þeirra Skagamanna. Leikurinn var mjög „spenn- andi frá upphafi til enda, og margir áhorfendur ungir og gamlir voru viðstaddir. B-f-V. I kvöld kl. 8 heldur Islands- mótið í handknattleik karla úti áfram á Ármannssvæðinu við Sigtún, og fara þar fram tveir leikir í meistaraflokki. Verður fyrri leikurinn miRi Ármanns og FH. Og ihefur FH alla möguleika til að fá bæði stigin. Síðari leikurinn getur aftur á móti orðið jafn og tvísýnn, en þar eigast við KR og Vík- ingur. Eins og áður hefur verið frá sagt hér, mun að loknum þess- um leikjum fara fram úrslita- leikur í Meistaraflokki kvenna, sem ekki var útkljáð í fyrra, en þar voru í úrslitum þá: FH og Víkingur, en kærur komu fram í sambandi við leikinn, og varð niðurstaðan sú að keppt skyídi aftur til úrslita. Bandaríkin USSR Bandaríkin sigruðu með Bandaríkjamenn sigruðu Sov- étríkin í landskeppni í frjáls- ■ um íþróttum nú um belgina með 128 stigum gegn 107. Sig- ur Bandaríkjanna varð stærri en búizt var við, og aldrci fyrri hafa þeir sigrað með meiri yfirburðum í lands- keppni gegn Sovétríkjunum. IVIjög góður árangur náðist í flestum greinum, en hæst ber þó hin tvö heimsmet sem sett voru í Iandskeppninni. Conn- olly kastaði sleggjunni 70,66 metra og Brumel stökk 2,26 mctra í hástökRif úbáetfí J,~Sitt fyrra hcimsmet um 1 sm. I keppni kvenna sigruðu hinar sovézku með 66 stigum gegn 41. Vilma Rudolf sigraði glæsilega í 100 m hlaupi á 10,5 sek., hún hefur, raunar gengið í það heilaga fyrir skömmu og heitir nú Vilma Ward. Tamara Bress sigraði í kringlukasti, 57,73 m og kúlu- varpi, 17,39 metra. Helztu úrslit í landskeppn- inni urðu annars þessi: A. Tuyakov Sovét 10,4 200 mctra hlaup: P. Drayton USA 20,8 sek. R. Sayers USA 20,9 — E. OzoJin Sovét 21,2 — 800 metra hlaup: L. J. Siebert USA 1.46.4 sek. J. Dypree USA 1.46.8 — V. Bulyshev Sovét. 1.48.0 — 4x400 metra boðhlaup: Bandaríkin 3.03.7 Sovétríkin 3.09.9 Hástökk: V. Brumel Sovét 2.26 m S. Johnson USA 2.13 — Langstökk: R. Boston USA 8.15 I Ter-Overnesyan Sovét 8.09 Þrístökk: 1500 mctra hlaup: V. Gocayeff Soyét 16.00 J. Beatty USA 3.39.3 sek. L. Fedoseyev Sovét 16.20 R^gplgtskiy Sovét 3.41.09 — B. Sharpe USA 15;95 3000 mctra hlaup: Slcggjukast: N. Sokoloff Sovét 8.42.3 sek. H. Conolly USA 70.66 G. Young USA 8.44.7 — A. Baltovski Sovét 67.41 5000 metra lillaup: Stangarslökk: P. Bolontnikoff Sovét 13.55.6 R. Morris USA 4.90 A. Artynjuk Sovét 14.05.4 I. Petgenko Sovét 4.60 400 mctra grindahlaup: Kúluvarp: W. Atterberry USA 50.3 D. Long USA 19.53 R. Crawley USA 50.5 G. Gubner USA 18.97 V. Anisimofí Sovét 50.9 V. Lipsnis Sovét 18.93 100 metra hlaup: 4x100 mctra boðhlaup: B. Hayes USA 10,2 sek. Bandaríkin 39,6 sek. R. Haýers USA 10,2 — Sovétríkin 40,3 — Tugþraut: V. Kyznyetsko Sovét 7830 stig Erman USA 7653 — Brumel á æfingu leikur sér að því að reka fótinn í körfu, sem er uni 3 m frá gólfi. ■IIIBIViBIIIBIIMMIItMIMIMRBIIIBVMMPMMBIBaBHMaBBIMIMIiMBRtMIIBIIBMPIIII ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■VI Handknattleiks- mótið í kvenna- flokki Á laugardag og sunnudag fóru fram í Kópavogi margir leikir í Islandsmóti meistara og annars flokks kvenna. Veð- ur var hið bezta og margt á- horfenda ,að leikjunum. Vcst- mannaeyjastúlkurnar komu nú . fyrst til leiks og léku fjóra leiki þessa tvo daga, og töpuðu öllum leikjunum þó með eins marks mun gegn þeim ísfirzku. Þrátt fyrir það leyndi sér ekki að þarna er efniviður sem mun óvenjulega góður. Ef stúlkurnar hefðu meiri kennslu og skólun, og hefðu tækifæri til þess að leika fieiri leiki, mundu þær fljótlega komast i fremstu röð handknattleiksliða hér. öllum bar saman um, að þeim hefði farið mikið fram þessa tvo daga mótsins, og ber leikur þeirra við KR það með sér en þar munar aðeins tveim mörkum, en það var síðasti leikur þeirra um þessa helgi. Það má einnig segja að £s- firzku 'stúlkurnar hafi sýnt beti'i og betri leik það sem af er mótinu. Kemur- þar sama til og hjá stúlkunum frá Vest- mannaeyjum að þær. hafa öf litla keppnisreyslu. Þeim tókst einnig að sigra stöliur sínar frá Eyjum með 2:1. Að öðruleyti skeði ekkert. ó- vænt í leikjum meistaraflokk- anna um helgina. Jafnastur var leikur Ármanns og Víkings, sem Ármannsstúlkurnar unnu þó með tveggja marka mun 7:5. Ármann og FH eru einu liðin sem ekki hafa tapað leik- til þessa. I öðrum flokki eru Ármanns- stúlkurnar líklegastar til sigurs í sínum flokki. Leikar fóru annars þannig: Meistaraflokkur: Ármann — ÍBV 13:2. Víkingur — Vestri 9:3. F.H. — Vestri 14:3. Breiðablik — IBV 15:2. Vestri — IBV 2:1. Ármann — Vík'mgur 7:5. K.R. — ÍBV 7:5. Annar flokkur: Breiðablik — F.H. 8:4. Ármann — Víkingur 8:3. Valur— Keflavík K. gaf leik- inn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.