Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 7
E R I C H KÁSTNER eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS andi að losna þaðan. Ljósakróna, fjölmargir lampar, gluggi, glerhurð og stór spegill höfðu mölbrotnað. Hvar sem stigið var fæti, marraði í gleri. Forstjórinn hafði frelsað rosknu rökókógreifafrúna undan borðinu sem íþvingaði hana, hann reisti hana á fætur og ætlaði að fylgja henni fram í snyrtiherbergið. Við það tækifæri hrasaði hann og féll niður í sherrypoll. Frammi í ganginum fyrir framan litla skápinn með raf- 'magnsöryggjunum, sat fatagæzlu- konan á gólfinu með sokkinn, sem hún hafði verið að prjóna, í munninum. Og uppúr rústunum og óskapn- aðinum gnæfði Kiilz slátrara- meistari frá Berlín, eins og guð hefndarinnar og hélt á stökum stólfæti í tröllaukinni hendi. „Hver vill komast á spitala?” hrópaði hann og leit í kringum sig með ofsa í augum. „Ég geri það fyrir eklri neitt.” í>að var enginn sem gaf sig fram. Við fætur honum lá maður sem liann hafði í myrkrinu gect óskaðlegan með því að herða svo á hálsbindinu hans. að vesling- urinn hafði lyppast niður mót- stöðulaust. Það var reyndar al- saklaus gestur, flutningamiðill frá Gústrow. Og þvert yfir rauða, pluss- fóðraða handriðið hékk annar maður með höfuðið niður. Það var yfirþjónninn á veitingahús- inu, Hann hafði orðið fyrir höggi frá einni af vínflöskum sínym og skaddazt svolítið. Hann var nú i þann veginn að koma til sjálfs sín aftur. Borðið stóð enn á sín- um stað. En skálin og sykurinn, öskubakkinn og askan og rósa- vöndur að viðbættum blómavasa, — allt lá þetta á bláu fötunum flutningamannsins frá Gústrow. „Enga uppgerðar hógværð.” hrópaði slátrarameistarinn og sveiflaði stólfætinum eins og tyrknesku bjúgsverði yfir úlf- gráum kollinum. „Ekki troðast. Allir verða teknir eftir röð.” Ungfrú Trúbner sat alveg ringluð í horninu sínu. Litli, fjörlegi hatturinn hennar hékk aftur á hnakka. Hún sat eins og lömuð af ósköpunum. Augu hennar voru galopin og hún þrýsti töskunni að brjósti sér. Kúlz gamli renndi augunum um salinn. Hann kinkaði kolli sigri hrósandi til ur.gu stúlkunn- ar og sagði: „Þeir eru horfnir, barnið mitt.” „Hverjir eru horfnir?” spurði hún. „Glæpamennirnir,” tilkynnti hann hreykinn. „Nema þessir tveir þrjótar sem ég felldi.” „En annar þeirra er þjónn,” andmælti ihún. . Hynn virti fyrir sér manninn sem hékk ýfir ri'ði8. „Já sem ég er lifandi, það þykir mér leitt.” Hinn maðurinn sem lá á gólf- inu, gat loksins losað um slifsið sitt; hann ihóstaði og stundi hásri röddu: „Ég er flutningamiðill. Hvernig getur yður dottið í hug að kyrkja mig?” „Eruð þér enginn ræningi held- ur?” spurði Kúlz skelkaður. ..Ræningi? Eruð þér drukk- inn, maður minn?“ ,.Mér þykir þetta mjög leitt“, stamaði slátrarameistarinn og hneigði sig. „Leyfist mér að kynna mig! Kúlz!“ „Eihmer!“ Hinn kynnti sig sömuleiðis. „Mín er ánægjan“. Hann reis uPP með erfiðismun- um og horfði niðiurdreginn á ^ykurinn o>g Öiskuna á b’áu fötunum smum. Svo haltraði hann af stað. Rósimar tck hann með sér. , Jæja, ég" hef nú rétt fyrir mér samt“, urraði Kulz. „GLæpa- mennirnir eru horfnir“. írena Trúbner brosti. Ailt í eínu losaði hún handlegginn frá brjóstinu og starði á tösk-una sína. Rennilásinn stóð opinn. Iíún leit niður í hana, Lyfti höfð- inu og hvislaði náföl: „Miníatúr. an er horfin!“ óekar Kúlz missti stóMótinn. Sjálfur lét ha.nn fallast niður í stól. Svo spratt hann aftur á fætur, leit í krinigum sdg o.g hrópaði: ,,Hann ungi vinur otok- ar er láka horfinn". „Hver þá?“ spurði hún. „Riudi Struve“. „Hann lika?“ írena Trúbner hristi höfuðið og horfði sikiln- ingissljóum augum fram fyrir sig. „Hann líka?“ ÞEGAR lögregluþjónarnir tveir birtiust, voru þeir umkringdir af baðgestum, sem hlotið höfðu eyðileggingar á fötum. Þeir kröfðust skaðabóta hiver í kapp við annan. „Það kemur ekki mál við okk- ur.“ sögðu lögregluþjónannir. TIL SÖIU Þriggja herbergja íbúð á hitaveitusvæði. JÖN Ó. HIÖRLSIFSSON, viðskiptaíræðingur, Fasteignasala — Tryggvagötu 8 — 3. hæð. Viðtalstími frá kl 11—12 f.h. og 5—7 e.h. Sími 20610 — Heirnasími 32869. Atvinna Verkamenn óskast. Löng vinna. VERK K/f LAUGAVEGI 105 . SIMI 113 80. Nauðungaruppboð 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Tónleikar: Ludwig Hoif-' niapn leikur ,á píanó tvö Íö’g oi’tir Lizt. 20.20 íýtt og enduisagt: „Frá Napolí“ ensk ritgerð í endursögn Málfríðar Ein- arsdóttur (Óskar Ingimars- son flytur.). 20.40 Tónleikar: Sinfóníuhljóm- 'Sveitin í Detroit leikur tvö verk éftir Debussy! 21.05 Islenzkt tónlistarkvöld: Baldur Andrésson talar um Friðrik Bjarnason og kynn- ir verk hans. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Ólafur Vignir Albertsson). 23.00 Dagskrárlok. annað og síðasta. á hiuta í húseigninni Brúarenda við Þormóðsstáðaveg, hér í bænum, þingl. eign Kristínar SveinsJ.óttur, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 28. júli 1962, kl. 21/2 síðdegis. BORGARFÓGFTINN I REYKJAVÍK. Útíioð Tilboð óskast í holræsalögn í Suðurbraut á Seltjarnarnesi. Utboðslýsing er aihein á skrifstofu hreppsins gegn kr. 500.00 'l skilatrj'ggingu. Tilboösfrestur er til föstudagsins 3. ágúst n.k. Sveitarstjóri Seltjaruarhrepps. FrlSerráðsfefnu lokið Framhald af 5. síðu. almenningi sem jákvæðastar upplysmgar um hæitu.r atom- vopna, og vopna pannig ai- menningsalitið vísmaaiegum röksemaum. Indversis.ur pi'óf- essor hvatti tii að imna ny út- breiðsiutorm þeirrar iræðslu sem nauösynlegt er að rniöla ioiki ,um muu: v-J verð- urn ao vuia.il uiuaiaar enuur- tekmngar, Við puia.um au. gera mannkymnu iumjost með rok- sluddum Qæmuin nve sorgleg þróun bíður þe»s á uæoiu uyn- slóðum ei geisiavUivm neidui' áfram að aukast. og við verð- um einmg aó ftaia pað i nuga, hve rnargt ióik skiittr sér ekki af því hve m.argu' van..kapn- ingar munu læðast á jörðunni eftir nokkrar kynslóöir ai því að það heiur aðrar anyggjur: það veit ekki hvað börn þ.ess eiga að leggja ser til munns á morgun. Við verðurn emmg að ná til þessa ioiiks, sagoi próf- essorinn, líklega með því móti að útskýra íynr þeim itve mik- ið vopnin to, sta: nemtur án vopna, án kjarnorkusprengja er unt • leið sá heimur sent gefur börnurn brauð. Á þessum fundi vísindamann- anna kornu fram ídealistískar hugmyndir frá . austurlanda- mönnum, að þeir vinni, eins og læknar, heita því að nota ekki þekkingu sína manninum til tjóns. Og þarna komu fram raunsæar hugmyndir unt eftir- lit með aivopnun: mönnum bar santan um að ekki væri hægt að finna 100"/o öruggt eft- irlitskerfi. I því santbandi var minnst á eiturgas og sý'kla; ef framleiðs a kjarnoi'kuvopna hrefst svo ntikils fjármagns og umsvifa að tiltölulega auðvelt er að hafa eftirlit með henni, þá má með lítilli fyrirhöfn búa til „líffræðileg" vopn á einhverri fyrirhafnarlítilli rannsóknar- stofu, en eftirlit með öllum efnafræðilegum og líffræðileg- um rannsóknarstcfum heints er óframkvænianlegt. Samt vildu menn ekki gefa frá sér afvopn- un fyrir þessar sakir: hér yrðu að mætast þrauthugsað eftir- litskerfi og vakandi almenn- ingsálit í hverju landi. Andrúmsloftið var sem fyrr segii' gott á þessari ráðstefnu. Samt var ekki alltaf glaða sól- skin yfir henni. Nokkrir brezkir, amerískir og ýmsir aðrir fulltrúar vildu fara í kröfugöngu um Moskvu und- ir þrem borðum þar sem á væri letrað mótmæli gegn amerísk- um tilraunum með ikjarnorku- vopn sem nú fara fram, mót- mæli gegn nýjurn sovézkum til- raunum, hvatningarorð til allra þjóða um að sameinast gegn öllum tilraunum. Sovézk yfir- völd vildu ekki leyfa slíka göngu, hvorki um borgina né á Rauða torginu. Viðkcmandi fulltrúar fóru samt út á Rauða torgið með borða sína, en þá komu innbornir menn og tóku þá af þeim. Ekki kom til átaka, heldur hófust niiklar kapp- ræður á torginu urn frelsi og alþjóðapólitík, og • tókust menn í hendur að lokum. Þetta var sarht m.jög leiðinlegt atvik. í brezku nefndinni voru mjög skiftar skoðánir fyrir gönguna: um 100 fulltrúar (af 142) skrif- uðu undir áskorun ti.1 allra brezkra fulltrúa að taka eklci þátt í neinum kröíugöngum í Moskvu. Opinberir fulltrúar CND (enska hreyfingin gegn kjarnorkuvopnum) sögðu, að þeim þætti mjög leitt að sov- ézk yíirvöld skyldu ekki hafa leyft gönguna, hinsvegar álilu þeir í CNÐ að sjálf afvopnun- arráðsteínan með öllum þeim ólíku sjónarmiðum sem þar komu fram hafi verið gott skref fram á við, og því bæri ekki að gera neitt sem gæti spillt fyrir árangri hennar. Hinsveg- ar sögðu þeir sem héldu fast við gönguhugmyndina, að þeir álitu það skyldu sína að segja það sama á torgum í Moskvu og á torgum í London. Sovézk- u.m hefði svo átf að vera út- látalaust að leyfa iþ.essa göngu, jbannið var ekki til annars en að vestræn börgaraleg; pressa mun að líkindum ekki skrifa um annað meira frá þinginu en þetta atvik. Þetta gerðist sama daginn og Alexei patríark bauð öllum geistlegum fulltrúum til Zag- crsk og franski rithöfundurinn Jean-Paul Sartre talaði um hina klofnu menningu heims- ins, um margvíslegar sorglegar afleiðingar þess að menningin er tekin til styrjaldarþarfa. Hann nefndi Kafka sem dæmi: vestrænir gagnrýnendur túlk- uðu þennan isnjalla 'höíund sem andstæðing sósíalisma og við- brögðin fyrir austan eru sú að Kafka er eikki þýddur; svipað hefur gerzt á öðrum sviðum: sálgreining, ákveðnar sósíolog- ískar aðferðir. „Stríðs,túlkun“ menningarfyrirbæra fyrir vest- an vekur stríðsviðbrögð fyrir au.stan. Annarsvegar rang- , færslur — hinsvégar fjandskap- ur. í stað þess áð rannsáka á hlutlægan hátt hvért fyrirbæri — en slíka afstöðu telur Sartre aðeins geta oröið marxismanum til ávinnings. Sartre hvatti menningarfrömuði til að brjóta niður allar hömlur á frjóu menningarstarfi. Þinginu lauk þann 14. júlí. Nefndir skiluðu álitsgerðum, lagt var fram ávarp þingsins til þjóðanna. sem var sam- þykkt næstum því samhljóða. Þetta ávarp ber vitni um mikla og heiðarlega tiiraun til að taka tillit til allra þeirra skoðana sem fram komu á ráðstefnunni. Slík tillitssemi verður óhjá- kvæmilega til þess að ýmsar fullyrðingar í slíku skjali verða nokkuð óákveðnar. diplómat- ískar úr hófi fram. en við því verður auðvitað ekki gert. Aðalatriði ávarpsins eru þessi: — Fólk með ólíkar skoðanir safnaðist á ráðstefnu til að ræða af fullri hreinskilni þær hættur sem ógna mannkyninu. — Ástandið er alvarlegt, en við erum samt viss um það að afvopnun er ekki aðeins nauð- synleg heldur og möguleg — Lok vígbúnaðarkapp- hlaupsins myndi koma öllum til góða. FyriF þá fjármuni sem sparast mætti bæta verulega lífskjör þjóðanna, — einkum í vanþróuðum löndum. Afvopn- u.n myndi hafa það í för með sér að allt herlið hyrfi heim og þarmeö styðja sjáífstæðis- baráttu þjóða. Afvepnun verður að vera alger og undir sterku eftirliti. Enga afvopnun án eftirlits, ekkert eftirlit án af- vopnunar — Afvopnun kemur ekki af sjálfri sér, og það er ekki. hægt að láta diplómata og hernaðar- sérfræðinga um að leysa vand- ann. Aðeins ákveðin barátta þjóða allra landa getur þvingað stjórnmálamenn til samninga. — Við mótmælum öllum til- raunum með kjarnörku.vopn og heitum á k.iarnorkuveldin að þau semji um bann við slíkum tilraunum. — Aðgerðarleysi er skaðlegt málstað friðarins. Við heitum á alla friðarsinna til sameigin- legra átaka. friðaröflin verða að gefa fordæmi með því að eyða tortryggni í eigin röðum og starfa saman í anda vináttu. Arni. Þriðjudjgur 24. júlí 1962 — ÞJÓÐfVILJINN — (7j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.