Þjóðviljinn - 24.07.1962, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.07.1962, Síða 8
Sovétríkin boða nýjar tilraunir stórvelda magnast 0 Kjarnorkukapphlaupiö magnast með hverjum deg- inum sem líður. Hvorugur aðilinn má vita hinn sér „ffremri”. Á Genfarráðstefnu þrefa fulltrúar um bann vi.ð kjarnorkutilraunum og saka hverjir aðra um ó- heilindi. Á sama tíma sprengja stórveldin kjarnasprengj- ur í gríð og ergi og boða nýjar. Tilraunir þessar munu þö leiða bölvun yfh- mannkynið að beztu manna yfirsýn. ® Bandaríkjamenn hafa á undanförnum mánuðum sprengt hátt á þriðja tug kjarnorkusprengja í andrúms- loftinu og hálfan fimmta neöanjarðar. Á morgun ætla þeir aö sprengja helsprengju í háloftunum í annað sinn. • Nú hefur stjórn Sovétrikjanna boðaö nýjar kjarnorku- tilraunir — sem svar við tilraunum Bandaríkjamanna yfir Kyrrahafi BUÓÐVIUINlj Þriðjudagúr 24. jr'lí 1962 — 27. árgangur — 163. tölublað. í veðurblíðunni um helgina Ungir og gamlir kunnu vel að meta blíðviðrið fyrir og um helgina síðustu; mikill fjöldi fólks naut sól- og sjóbaða í Nauthólsvíkinni og þar var þcssi mynd tekin á Iaugardaginn, skömmu áður. en bokan læddist inn yfir landið og dró fyrir sólu. Unga stúlkan á myndinni hefur sett upp stráliattinn sinn og siglir á vindsæng á vílfinni. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). MOSKVU 22/7. Ríkiisstjórn Sovétríkjanna tilkynnti í nótt að hún hefði fyrirskipað að iáta 'hefja aftur tilraunir með kjarna- vopn. Kveðst hún grípa til þessa ráðs vegna síðust.u tilrauna Bandarikjaímanna í andrúms'.oft. Jnu yfir Kynrhafi. í tilkynningu Sovétstjórnarinn- ar segir, að vegna bandarísiku til- raunanna sé Sovétriikjunium nauðugur einn kosturinn að gera h!i.5istæðar tiíra.unir með nýjusbu kiam^vopn sín. Ja.fnframt er því lýst yfir að allt verði gert til að. haida geis’.virkri úrikomu í skefjum. Sprengjur vesturveldanna helmingi fleiri Árið 1958 ihættu kjarnorku- veklin tilraunum sínum og rík.ti síðan þegjandi samkomulag um að’ gera ekki slíkar tilraunir, þar Tvö slys 27 fórust í flugslysi HONOLULU 23 7. — 1 gærkveldi fórst kanadísk farþegaflugvél á flugvcllinum hjá Honolulu. f flugvélinni voru 40 farþegar og 27 þeirra biðu bana. Sjónarvottar segja að vélin hafi rekizt á jarðýtu er hún var 4 þann veginn að lenda. Við þetta ssprakk hún og þeyttist logandi til jarðar. Björgunarmenn færðu lótna og særða á sjúkrahús i Honolulu en brakið úr flugvél- inni ló ó víð og dreif á stóru svæði. og 28 í jáni' brautaslysi DIJON 23 7. — Hroðalegt slys varð i dag er hraðlest sem geng- vu milli Parísar og Marseille fór út af teinunum í nánd við Dijon í Austur-Frakklandi. Lestin var Æið koma út úr jarðgöngum og að fara yfir brú er óhappið gerð- íst og hröpuðu margir vagnarnir úr mikilli hæð. Björgunarmenn •ikomu fljótlega á vettvang. Síð- ast er til fréttist var talið að 28 menn hefðu látið lífið en 52 fiæi/.t. til Fra-kkar sprengdu kjarnorku- sprengju í Sahara árið 1960. I. september í fyrra hófu Sovét- rí-kin kjarnorkutiiraunir o-g Skömmu síðar tóku Bandaríkja- menn að sprengia kjarnorku- sprengjur neðanjarðar. 25. apríi í ár ’hófu Bandaríkjamenn kjarn- orkutiiraunir í andrúmsloftinu vfir Kyrraihafi og standa þær enn yfir. í vor hafa Bretar gert margar neðanjarðartilraunir í Nevdaauðninni. Samikvæmt bandariifkum heim. ildum hafa Veturveldin nú sprengt 250 kjarnonku- og vetn- issprengiur en Sovétríkin helm- ingi færri. Bandariska utanrí'kisráðuneyt- ið segir i yifiriýsingu að ákvörð- un Sovétríkjanna sé mjög leið einkum þar sem Genfarráðstefn- an iræði nú bann við kjarnQrkn- tilraunuim. Japanska utanriikiisráðuneytið kveðst harma fyrirætlun Sovét- fíkjanna og boðar formleg mót- rnæli. Kjrnorkuandstæðingar sem staðið hafa frammi fyrir Framhald á 4. síöu. Þrjú innbrot Um helgina voru framin þrjú innbrot. Á sunnudags- nóttina var brotizt inn í fata- pressuna Venuis á Hverfis- götu 59 og einnig í -kjötbúð á Sólivallagötu 9. Ennfremiur var á sunn-udag brotizt inn í mannlausa íbúð á Leifsgötu. í kjötbúðinni var stolið nokkru af matvæium en litlu eða engu á hinum stöðunum en hins vegar voru framdar þar nokkrar skemmdir. Kjötiðnaðar- menn boða verkfall Slitnað hefur upp úr við- ræðum Félags kjötiðnaðar- manna og Félags kjötverzl- ana. Hafa kjötiðnaðarmenn boðað verkfalt, og var sú á- kvörðun iekin á fundi fyrir helgina. Verkfallið hefst frá og með 1. ágúst, hafi samn- ingar ekki tekizt fyrir þann tíma. Tíiindalaust um helgina i þjónaverkfallinu U-m ihelgina var tíðindalauisit í verkfalli framreiðsluimanna. Engar viðræður hafa átt sér stað milli deiluaðila og hefiur sáttasemjari dkiki boðað til fund- ar. Er beðið eftir úrskurði Fé- lagsdóms um lögmæiti venkfalls- boðunarinnar. Skýrði forseti dómsins Háikon Guðmundsson h æ st a ré tt a r r i t a r i, Þ j óðv i 1 j a num svo fr-á í gær. að miálið yrði þingfest í dag kl. 10 en kvaðst ekkert geta Um það sagt, h-vort úrskurðurinn myndi falla í dag eða ekki. Engar tilraunir voru gerðar um helgina til verkfaliis- brota og var allt með kyrrum. kjörum. Fjallsórbrú styttir kaupstaðar- leið Örœfinqa úr 370 km i 120 Ný stórbrú var vígð hér á landi sl. laugar- dag, brúin á Fjallsá á Breiðamerkursandi, 138 metra löng. Á fjórða hundi’að manns var við brúarvígsluna og voi’u margar ræður fluttar. Ingóll'- ur Jónsson samgöngumálai’áð- herra flutti vígsluræðu, en meðal ræðu.manna voru Sig- urður Jóhannsson vegamóla- stjóri, Páll Þorsteinsson al- þingismaöui', Steinþór Þói'ðar- son bóndi IJala, Sigurður Arason hreppstjóri á Fagui'- hólsmýri o.fl. Þó að Fjallsá á Breiðamerk- ursandi hafi nú veriö brúuð eru enn eftir 9 óbrúaðar ór á Suðurlandsvegi í Austur- Skaftafellssýslu, en verða væntanlega ekki nema 8 í haust, þegar byggð hefur vei'ið brú ó Reyðará í Lóni, að sögn vegamálastjóra. Sömuleiðis eru eftir óbrúaðar 9 smáár og má því segja að nokkurt verkefni sé fram undan, en þeirra viðamest verður þó , áreiðanlega sniíði brúar á Jökulsá ó Breiða- merkui'sandi, sem án efa mun koma með tíð og tíma. Með brúnni á Fjallsá standa vonir til þess að öi'æfingar geti í íramtíðinni stytt leið sína til kaupstaðar úr liðlega 370 km í 120 km þó að ör- ugg flutningaleið fáist fyi'st til Hafnar i Hornafirði þegar brúin á Jökulsá á Breiða- merkursandi verður smíðuð. Frekari lýsing vegamála- stjóra á Fjallsái'brú og fram- kvæmdum við brúarsmíðina er birt ó 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.