Þjóðviljinn - 25.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.07.1962, Blaðsíða 7
eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS ,,ÞÍð verðið að tilííynna hiúsráð- anda i>að'‘. Gestirnir hlupu eða höltruðu eins og þeir bezt gátu yfir að afgreiðsiuiborðinu. Fyrir innan það stóð forstjórinn og hellti í sig hverjum snapsinum af öðr- um. Hann haifði gefið ailt frá sér og drakk nú í skyndi uPP úr 1 flöslkiu sem enrfþá var heil. LögregÍJUiþjónarnir tiveir æddu 'gegnuim rústirnar og fram til gömlu fatagæzlunnar, en þeir höfðu frétt í símanum umaevin- týri hennar. Hún sat frammi á ganginum og héTt á prjónunum sínum í SkjáLfandi höndum. ,,t>ér sáuð náungana?“ spurði annár iögreglú'þjónninn. „Já, já“, svaraði hún áköf. „Þeir voru tveir. Þeir kornu hér inn um bakdyrnar og opnuðu litla rafimagnisskápinn. Bg sipúrði hvað það ætti að þýða. En þeir önzuðu engu. Þá ætlaði ég að hlaupa fram í eldhúsið og kalla á hjálp. En annar þeirra hélt mér fastri. Hinn tók af mér sokkinn sem ég var að prjóna. Af eintómri skelfimgu var ég með galopinn munninn. Og allt í einu var sokkurinn kominn upp í mig. Þeir settu mig á stól og sneru honum við, svo að ég sæi ekki hvað þeir væru að gera. Já, og rétt á eftir varð niðamyrkur“. „Og þegar ljósið kom aftur?“ „Þá voru náungarnir tveir auðvitað horfnir", sagði gamla konam „Og eftir sat ég með 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Óperettulög. 20.00 Lög eftir Victor Herbert. 20.20 Skáldið örn Arnarson; fyrra erindi (Stefán Júlíus- son rithöfundur). 20.40 íslenzk tónlist a) Forleik- ur og Dans svananna úr ballettinum „Dimmalimm" eftir Karl O. Runólfsson (Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; dr. Victor Urbancic stjórnar). b) „Ólafs ríma Grænlendings“, eftir Jór- unni Viðar (Þjóðleikhúskór- inn og hljómsveit Ríkisút- varpsins ílytja; dr. Victor Urbancic stjórnar). 21.10 Upplestur: „Draumamaður- inn“, smásaga eftir W. W. Jakobs (Ragnar Jóhannes- son cand. mag. þýðir og' les). 21.35 Kórsöngur: Karlakórinn Liederkranz í Ottenberg syngur. 21.45 Italíubréf frá Eggert Ste- fánssyni söngvara (Andrés Björnsson les). 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dags- son“. 22.30 Næturhljómleikar: Dr. Hallgrímur Helgason kynn- ir hollenzka nútímatónlist; 3. kvöld. a) Sinfónía nr. 2 eftir Leon Órthel. b) Rytmískar stúdíur eftir Geza Frid. 23.05 Dagslcrárlok. eymsli j hálsimum. „Og meira vitið þér ekki?“ „Nei, þetta er adt og sumt. Og þegar ég renni niður, þá er eins og eitthvað stingi mig í háisinn“. „Reynið þá að renna sem mininst niður", ráðlagði annar lö g r e g’.uiþj ón n i n n. Hinn spurði; „Páll, geturðu skifið þatta? Ég .skil það ek'ki!“ „Flkki ég heldur“, civaraði Páll. „Tveir menn koma. slökkva öll ljós og fara burt aftur og á eft- ir er hér umihorfs eins og í íuslasölu“. „Kannski hafa þeir verið sendir frtá öðru danshúsi“, sagði fafagæzilan. Lögregiuþjónarnir glottu. Þeir vissu reyndar ekki neitt. En þeir vissu þó allt betur. Nú birtiist stónvaxinn, roskinn maður í dynunum. Við hlið hans var undurifögur yngismær, sem virtist ekki líða sem bezt. Mað- urinn sagði: ,,Við verðum að tala við ykkur hið hráðasta. Ég heiti Kúlz“. „Kröfur um skaðabætur verð- ur að bera fram við gestgjaf- ánn“, sagði annar lögregluþjónn- inn. (Herra KtUz hló beiskum hlátri. „Ef gestgjafinn á aflögu sex sinnum 100.000 krónur danskar, Ben Bells Framhald af 1. síðu ar lausn hann ætti við, en víst þykir að hann hafi haft í huga íör Mohammads Saids innanrík- isráðherra til Tlemcen, en Ben Khedda gerði hann á fundi Ben Bellá til að gera grein fyrir við- urkenningum á stjórnarnefnd hans. Yazid sagði að sigurvegarinn í deiiunni væri í raun og veru þjóðin í Alsír og allir byltingar- sinnar. Hínsvegar hefðu þau öfl beðið ósigur er v| du koma hinni nýju nýlendustefnu til valda með því að notfæra sér sundrungina. Belkacem Krim, sem er náinn stuðningsmaður Ben Khedda, sagði að þjóðareining hefði ævin- lega verið meginmarkið Þjóð- frelsisstjórnarinnar og vonaðist hún því til að för Saids til Tle- mcen bæri góðan árangur. Enn- fremur gat Belkacem Krim þess að byltingarráðið myndi korna saman til fundar snemma í ágúst eða fyrr ef nauðsynlegt þætti. Einn fylgismanna Ben Bella, Ahmed Boumedjel, tilkynnti í dag að varaforsætisráðherrann, stjórnarnefndin og meðlimir úr byltingarráðinu myndu nú halda til Tiaret um 250 kílómetra fyr- ir austan Tlemcen. Þar verður haldinn mikilvægur fundúr á miðvikudaginn. Lögreglustjórinn í Algeirsborg hefur sakað OAS-samtökin fyrir að hafa staðið fyrir óeirðunum er urðu þar í borg í nótt. Þá féllu fjórir menn af evrópskum stofni og þrír Serkir, en margir særðust. ÖskarJónsson Minningarorð Vinur minn og nábúi um margra ára skeið, er nú horf- inn sjónum og befur lokið bar- átiu sinni. Þegar samferða- maður hverfur úr hópnum þá iitum við til baka yfir farinn veg, þegar við átturn samleið um grýtta stigu. Óskar flutti vorið 1951 með fjölskyldu sinni í herskálann H 3 í Camp Knox hverfinu.. Þessa sömu vordaga komum við í dyrnar beint á móti í Camp Knox G 9. Næsta árið létum við nægja að bjóða hvort öðru góðann daginn. En þessum stuttu kveðjum lét Óskar æfinlega- fylgja hírlegt bros. Það er erfitt að búa í her- skálahverfi við hliðina á vönd- uðum húsum efnaðra borgara. Við braggabúarnir lágum undir ámæli fyrir óþrifnað, rudda- skap og lélegt barnauppeldi. Amæli þessi verða hvorki sönn- uð né afsönnuð og það breytir engu þótt segja mætti að þess- ar ávirðingar finnist í tignar- legustu húsum. Þetta þreytti og beygði margan. Þá var gott að vita Öskar Jónsson í næsta nágrenni. Öskar var slíkt snyrtimenni, og allt hans fólk, að hann var sem lifandi dæmi um hreinæti. Ekki aðeins á ytra borði, heldur í smáu og stóru. Okkur var siðferðilegur styrk- ur að því að þekkja þéssa ijölskyldu og vita þau í okkar hópi. Þunghært he!1su1eysi þjáði Öskar öll þau ár sem ég þekkti hann og þó miklu lengur. Sjúk- dómarnir fengu þó aldrei bug- að Ijúflyndi hans. í þessu sam- bandi kemur mér í hug titill hálfgleymdrar sögu: „Maður gefið yður tíma“ Sagan er að ég hygg ekiki mikill skáldskap- ur, en áminning til foreldra, að sýna börnunum alúð á meðan þau eiga þess kost. Ef til vill grunaði Óskar að úr hans stundaglasi væri brátt runnið. Hvort sem heldur var, þá tókst honum að veita börnum sínum margt það, sem börn annarra manna fara á mis við. Afmæl- isdagar barnanna þriggja voru hátíðisdagar fyrir börnin í öllu nágrenninu. Þeirn var öilum tekið jafn elskuiega og að veizulokum sögðu litlu gestirn- ir; það er alltaf svo gaman í afmælunum hjá Gulla, Sigga og Sigurbjörgu. Öskar hafði yndi af tónlist og sagði ágætlega frá, einkum kímilegum atvikum. Hann hafði því gott lag á þvi að þroska skopskyn bamanna. A rigningarkvöldum gat hann gert þau hugfangin af gátum, spilaþrautum og smá töfra- brögðum svo þau gleymdu stund og stað. Þegar hann var eitthvað hressari tókst honum Framhald af 5. síðu. Long Island við New York. Þessi mikla vél getur hraðað prótónum upp í 33 milljarða elektrónvclta orku, skotið þeim að ákveðnum skotmörk- um og framleitt við árekstur- inn hvcrs kyns atóm-„mola“. Eðli si'ræð: ngarnir reiknuðu út að neutrína þessarar áður ó- þekktu tegundar ætti að hafa milljarð volta orku. öreindir þessarar gerðar væru ekxi nándar nærri jafn margar og neutrínur sem flæða út úr kjarnaofnum, en hin mikla orka þeirra ætti að gera þeim auðveldara að hafa áhrif á aðrar efniseindir og iþá um leið auðvelda vísindamönnum að finna þær. Það voru þrír prófessorar við Columbia-háskóla sem stjórnuðu þessari miklu til- raun, Leon Lederman, Melvin Schwartz og Jack Steinberger, og nutu aðstoðar sérfræðing- anna í Brookhaven-rann- sóknastöðinni. Fyrsta skrefið var að skjóta orkuþmngnum prótónum synkrotrónsins á skotmark úr beryllíum og framleiða þannig sterkan geisla úr piónum sem fljót- lega leysast upp í múónur, neutrínur (sem kynnu að vera af hinni nýju tegund) og ýr aðra frumparta atómkjarnans. Þessi öreindastraumur var lát- að komast útfyrir bæinn og lofa börnunum að kynnast náttúrunni og margvíslegri feg- urð hennar. Nám barnanna var Ósikari mjög hugleikið. Hann átti því láni að .fagna að þau hafa öll góða greind eg fleiri eðlis- kosti foreldra sinna. Óskar var giftur ágætri konu, Björgu Sigurðardóttur Benediktssonar frá Gljúffi í Ölfusi. Samvinna þeirra hjóna og sambúð var svo elskuleg, að gesturinn ' gréindi' ekki hver var þáttur mannsins í heimilislífinu og hver konunnar. Seinustu vik- urnar þegar þjáningarnar flæddu yfir hann, var það að- eins eitt sem hann óskaði sér: að Björg væri nærri honum. Þessa þrekraun hefur Björg staðist af hetjuskap. Ættir Óskars Jónssonar kann ég ekki að rekja, en hann var Vopnfirðingur að uppruna. Foreldrar hans voru Elisabet Kristjánsdóttir og Jón Sigur- jónsson. Ósikar var fæddur á Hólmum í Vopnafirði 14. okt. 1910 og dó 15. júlí 1962. Þessar fátæklegu línur eru kveðja frá mér og fjölskyldu minni með iþöfck fyrir góð inn f'ara um 20 metra leið þar til hann rafcst á um 12 metra þykkan skjöld úr bryndreka- stáli, sem stöðvaði allar agn- irnar nema neutrínurnar sem héldu áfram leiðar sinnar. Hinum megin við skjöldinn fóru neutrínurnar irffa í tíu lesta þungt „neisíahólf“ („spark chamber“), sem gert var úr þumlungsþykkum al- úminíumplötum, en á milli þeirra voru hálfþumlungs þykk bil, fyllt með neongasi. Þegar rafhlaðnar öreindir fara gegnum hólfið sést ferill þeirra sem bleikrauð rák í ne- ongasinu. Neutrínur hafa hins vegar enga rafhleðslu, og þvi var ekki við því að búast að þær skildu eftir sig rákir, en á hinu gátu menn 'átt von að einhverjar þeirra rækjust á alúminíumkjarna í plötunum og rafhlaðnar öreindir mynd- uðust við áreksturinn sem síðan myndu segja til sín í neongasinu. Ef einhverjar neutrínurnar mynduðu orku- þrungnar elektrónur, þá væri með því sannað, að um væri að ræða neutrínur af hinni gömlu tegund, sem ævinlega er tengd elektrónum. En ef þær mynduðu aðeins múónur, þá væri vitað, að um hina nýju ágizkuðu tegund væri að ræða. Tilraunin staðfesti nær alla útreikninga eðlisfræðinganna. Þegar hún hafði staðið í sex hundruð klukkustundir, höfðu fimmtíu árekstrar orðið milli neutrínanna og alúminíum- kjarnanna cg þeir skilið eftir rákir á ljósmyndaplötum. Þá höfðu 100 billjónir neutrína farið gegnum neistahólfið. — Rákirnar báru með sér að þær voru myndaðar af múónum, en ekki elektrónum og þar- með var fengin sönnunin fyrir því að um væri að ræða al- veg nýja tegund af neutrín- um. Þeim hefur efcki verið gefið neitt nafn ennþá, en vís- -indamenn gera sér miklar vonir um að með tilstyrk þeirra muni hægt að afla nýrrar vitneskju um eðli þeirra afla sem ráða skiptingu orkunnar, jafngildis efnisins, niður á þær þrjátíu eða svo öreindir, sem eru frumpartar efnisheimsins. — (Endursagt úr TIME). Löfftök Samkvæmt be’ðni Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að und- angegnum ú-skurði, uppkveðnum 20. júlí 1962, fara lög- tök fraim á kostnað gjaldenda, en ábyrgð gjörðarbeiðanda fyrir vangoldnum iðgjöldum til Sjúkrasamlags Reykjavík- ur, gjaldíöllnum á tímabilinu 1. apríl til 1. júlí 1962, að báðum gjalddögum meðtöldum, pð átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjaví, 21. júlí 1962. KR KRISTJANSSON. kynni. Þórunn Magnúsdóttir. Enn eÍR öreind fundin Miðvikudagur 25. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN (^j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.