Þjóðviljinn - 25.07.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.07.1962, Blaðsíða 8
Breyfingar á húsnœði Landsbókasafns: HANDRITUM BÚINN SÓMA- SAMLEGUR SAMASTAÐUR Svona lítur gamla handritageymsla Landsbóltasafnsins út. 1 hillum til vinstri sjást handrit Jóns Sigurössonar, í skápnum fyrir miöri mynd eru ge.vmdar míkrófilmur af handritum. (Myndir: Þjóðv. A. K.). Þarna verða handrit Landsbókasafnsins geymd í framtíðinni. Þegar horft er eftir hilluröðunum cr eins og að Iíta heilan vegg og samfelldan en skjóta má auðveldlega einstaka hillu- samstæðu til h’iðar (sjá handföng á hilluveggnum) þegar þarf að íaka fram handrit. Ofnasmiöjan framleiddi þessar haganlega gerðu bókahillur. þiðmnuiNii Miðvikudagnr 25. ->úlí 1962 — 27. árgangur — 164. tölublað. Sovétríkin slaka til i afvopnunarmálunum 1 Lokið er gagngerð- um endurbótum og frágangi á húsakynn- um þeim í Safnahús- inu í Reykjavík, þar sem áður var Náttúru- gripasafnið en hand- rit Landsbókasafnsins verða geymd í fram- tíðinni. Á þessum stað er einnig ætlunin að geyma, til bráðabiirgða a. m. k., hin fi^rnu handrit úr Árnasafni og Konungsbókhlöðu þegar Danir hafa af- hent þau íslendingum. Næstu vikur verða liandrit Landsliókasafnsins flutt úr liinum gamla og ófullkomna geymslustað á 2. hæð Safna- hússins í nýju og fullkomnu geymsluna á götuliæð og býzt landsbókavörður, Finnur Sig- mundsson, við að unnt verði að taka til starfa í hinu ný- frágengna húsnæði í septem- bermánuði n. k. 9 Samastaður Árnasafns til bráðabirgða Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra sýndi frétta- mönnum hina nýju handrita- geymslu i gær. Sagði hann að ákveðið hefði verið, þegar Náttúrugripasafnið flutti í hús Sveins Egilssonar við Laugaveg um árið, iað Lands- bókasafnið fengi til umráða sýningarsalinn á neðstu hæð Safnahúsinu og hann yrði út- búinn sem handritageymsla. Handritasafn Landsbóka- safnsins er mjiig verðmætt; bandritin í safninu frá seinni tímum eru um 12 þúsund talsins og hafa öll skilyrði til vinnu við þau verið mjög ó- fullkomin til þessa. Lands- bókavörður, sagði ráðherrann, telur að liandrit safnsins nú fylli um 400 hillumetra, en í hinum ný.iu húsakynnum hef- ur verið gengið frá 700 m hillurými. Er því geymslu- rýmið vel við vöxt, enda gcrt ráð fyrir að unnt verði að koma Árnasafni fyrir þarna í sérstökum eldtraustum klefa. Ekki er þó ætlunin að hin fornu handrit verði til fram- búðar á þessum stað, því að vafalaust verður Árnasafni, sagði mcnntamálaráðherra. fenginn veglegri staður í yæntanlegri safnbyggingu, sem Alþingi liefur samþykkt að reist verði. • Mikil umskipti til hins betra Mikill munur er á hinni nýju og eldri handrita- geymslu Landsbókasafnsins og hafa ekki hvað sízt orðið umskipti á skilyrðum til rannsóknastarfa. í gamla staðnum gátu tveir menn kúldrast i sénn við handrita- rannsóknir en i hinum nýja síað geta s,jö menn setið við störf í einu við hinar beztu aðstæður. GENF 24/7. Á fundi afvopnunar- ráðstefnunnar í Gcnf í dag gerðu Sovétríkin allverulegar tilslakan- ir við sjónarmið vesturveldanna. 1 fyrsta lagi féllst Gromiko utan- rikisráðherra á að algjör afvopn- un yrði framkvæmd á fimm ár- um, en hingað til hafa Sovét- ríkin talið fjögurra ára tímabil nægilegt. Ennfremur sagði hann að hæfilegt væri að Bandaríkin og Sovétríkin hefðu hvor um sig 1,9 milljón manna herlið á fyrsta stigi afvopnunarinnar. Áður hafa Sovétríkin lagt til að tala her- mannanna takmarkaðist við 1,7 milljónir, en Bandaríkin hafa viljað að þeir yrðu 2,1 milljón. Forsetar ráðstefnunnar, Val- erian Sorin, fulltrúi Sovétríkj- anna, og Bandaríkjamaðurinn Arthur Dean, hafa auk þess kom- ið sér saman um tvö veigamikil atriði, þ. e. hvernig stýra skal I gær lauk sjöunda einmenn- ingsskákkeppni NSU, sem að undanförnu liefur staðið yfir í Sjómannaskólanum og lialdin var á vegum Taflfélags Hreyf- ils. Sigurvgari í mistaraflokki varð Þórður Þórðarson Hreyfli. hlaut 514 vinning af 7 möguleg- um. Sex næstu menn í meistara- flokiki urðu þessir. 2. Zophoníais Márusson 5 v., 3. Óskar Sigurðs- son 5, 4. Ániton Sigurðsson 4V>, 5. Alvar Törnkvist, Svíþjóð, 4%, 6. —7. Georg Haak, Sivíþjóð, og Dóimaild Ásmundisso,n 4. Voru þeir bæði jafnir að vinninigum og stigum. I 2. flokki A urð-u efistir Árgeir Benediktisison og Hugo Mölter, Svíiþjóð, með V2 v., 3. Magnús Vilihjálmsson 3. í 2. flokki B urðu eftir Þor- valdur Magnúiss.ois og Börge Anderberg', Swíþjóð með 3V2 v., 3.—4. Gunnar Guðmiundisiscm og Jón Jóíhannsson 3 v. í 3. flokki A urðu efistir Þórir Davíðsison og Guðmundur V. Guðmundsson með 3V2 v., 3.—4. Steingriiimur Aðalisteinisson og A‘lf Eriiksson. Svíþjóð, IV2 v. í 3. flokki B varð efistur Guð- Togaraflotinn Framhald af 12. síðu En bver dagur, sem líður án þess að togararnir haldi til veiða, er þ.ióðinni-dýr. Ríkis- stjórninni ber skylda til þess að búa svo að þessum mikil- væga framleiðsluatvinnu.vegi, að rekstur hans sé tryggður. Stiiðvun togaraflotans er skemmdarverk gagnvart þjóð- arbúinu. Það er að sjá'fsögðu á- nægjulegt, að unnt er að MALI EU AÐ KOMA ÞEIM ÚR IIÖFN TIL ÞESS AÐ | AFLA VERÐMÆTA FYRIR ÞJÓÐARBÚIÐ. ráðstefnunni og hvaða vandamáí skal ræða. Á fundi ráðstefnunnar skoraði Krishna Menon, landvarnaráð- herra Indlands, á kjarnorkuveld- in að dreifa ekki kjarnavopnuni r.é upplý-singum urn þau til ann- arra landa. Sagði hann að kjarn- orkuveldin gætu samið hið skjót- asta um bann við kjarnorkutil- raunum ef þau vildu það í raun og veru, og þá á grundvelli mála- mi.ðlunaráætlunarinnar sem hlut- lausu ríkin á ráðstefnunni hafa. lagt fram. Utanríkisráðherrar Bretlands, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna- voru viðstaddir fundinn og deildu bandaríski og sovézki ráðherrann hai'ðlega á kjarnorkutilraunir hvor annars. Utanríkisráðherra'. Bretlands, Home lávarður, sagði að aldrei hefði verið jafn brýn r.auðsyn á að -stöðva vígbúnaðar- bjartur Guðmundsson með 3 v.,. 2. Bent Zetterman, Svíþjóð, meði 2.V2 v, Málflutningur fyrir Félags- dómi í dag 'í gærmorgun kl. 10 kom kæru- mál Saimibandts veitimga- o.g gisti- húsaeigenda á hendur Alþýðu- saimibandi ísllands íyrir hönd Fé- lags framreiöslumanna fyrir Fé- laigsdóm og var þingfest. Munn- legum málflutningi var hinsveg- ar frestað þar til kl. 5 síðdegis- í dag. Egill Sigurigeir.sson hrl. flytur málið fyrir hönd Allþýðu- sambandsinis en Jón Magnússon hdl. fyrir hönd veitingaíhúsaeig- enda. Venusarför út 11111 þúfnr KANAVERALHÖFÐA 22 7 — Hin fyrirhugaöa Venusarför Banúaríkjamanna fór algjörlega út um þúfur. Eldflaug þcirra er bar gerfihnöttinn geigaði og var hún því sprcngd í tætlur tæpum fimm mínútum eftir að henni hafði verið skotið á loft. Bandaríska geimferðarnefndin hefur látið í ljós vonbrigði sín vegna mistakanna en hefur jafn- framt tilkynnt að frekari til- 'raunir verði gerðar til að komast til Venusar. Vísindamennirnir hafa aðeins 49 daga til stei'nu ef gera á slíka en el'tir 19 miánuði. Talið er að So’vétríkin muni einnig leggja í .Venusarför á i næstunni. kpnnhlaunið sem nú. scnda togarana tiI að bjarga tiliaun við heppileguustu aðslæð- verðmætum með því að taka Ur hvað stöðu jaröarinnar og þá til síldarflutninga, EN Venusar snertir. Slíkar aðstæður ÞAÐ SEM SKIPTIR MEGIN- 1 skapast ekki í annað sinn fyrr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.