Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. ágúst 1963 HÖÐVILJINN SlÐA ! Nýlega er lokið samning- ingum ýmisa stéttarfélaga um kauphækkanir og Kjara- dómur hefur kveðið upp dóm um launakjör starfsmanna ríkisins. Ætla mætti að eftir þessar hækkanir væri málum komið í sæmilegt horf, enda skilst manni á skrifum og ummælum ráðandi manna, Matvörur og hremLvörur, kr. 140,- á dag, ! kr. 980 á viku kr. Húsnæði, ldtil þriggja herb. íbúð — Hiti og rafmagn — Faitnaður, álnaivara og skófatn. á 4 fjöiskyldumeðl. — Strætisvagnagjöid ' — Símd og útvarp, (aifin.gj. 200 kr. símt. & skeyti 100 kr.) — Blöð, tímarit og baekur — Happdrætti og safnanir (merkjasölur og þ.h.) — Sjúkrasaml., lyf og' laefcnishjálp — Félagagjöld og ffl. þ.h. — Húsgögn, eidhúsáh. o.ffl. (kr. 3600,00 á ári) — Skemmtanir (skólaskemmtanir, bíó, leikh., dansl.) — Tóbak og áfengi — Skóiakositn. barna — Hársnyrting og snyrtivörur — Ýmis önnur útgjödd — 4.200,00 1.800,00 800,00 1.200,00 350,00 300,00 300,00 250,00 200,00 100,00 300,00 300,00 300,00 150,00 100,00 700,00 að ekki muni þörf á breyt- ingum 5 bráð að því er snert ir opinibera starfsmenn. Lögð er lika áherzla á það, að hækkanir hjá þeim gefi öðr- um ekki ástæðu til krafna um hækkanir. Að vísu er svo ráð fyrir gert, að nú fari fram rannsókn á því, bve um sig tvö börn. Annar heimilisfaðirinn er bókari á opinberri skrifstofu, hefur verzlunarskólamenntun og þar sem hann hefur unnið í tíu ár hjá ríkinu fær hann 8360 kr. í laun á mániuði. Hinn heimilisfaðirinn er verkamaður í fastri atvinnu „upp á hvern einasta dag“ eins og einu sinni þótti gott. Fyrir 8 stundir á dag, þ. e. 208 stundir á mánuði, fær hanu nú 5824 kr., — 28 kr. á klst. Þessar fjölskyldur búa í litlum þrggja her- bergja íbúðum ogallurheim- ilisbragur mótasí' af spar- semi. Börnin eru í skólum, þau eldri í gagnfræðaskólum. Hvernig er þá afkoma þess- hátt kaupgjald atvinnuveg-' ara hófsömu fjölskyldna? imir geti borið og verði þeirri rannsókn lokið fyrir 15. okt. n. k., enda eru allir samningar stéttarfélaga mið- aðir við þann tíma. Væntan- lega er sú rannsókn hafin, þótt ekki hafi það heyrzt, ekki mun veita af tímanum. Hvaða tekjur? Ekki hefur þess verið get- ið, að umrædd rannsókn eigi að ná til reksturskostnaðar og greiðslugetu heimilanna. Það væri þó ómaksins vert, að fá svar við þeirri spum- ingu, hverjar væru í rauninni nauðþurftartekjur manna á Islandi í dag. Það myndi gefa til kynna hver væri að- staða- launþega nú eftir þess- ar umræddu hækkanir. Á meðan aðrir íhuga mál- in betur skal hér nú gerð tilraun til að átta sig á þessu með þvi að setja upp lauslega áætlun um mánaðar útgjöld fjögura manna fjöl- ________________________skyldu. 1 í Samtals kr. 13250,00 (100%) "|"|* flölskylciur Verkamaöurinn: Laun fyrir 8 st. á dag 5824,00 (44%) Óhjákvæmileg aukavinna 7426,00 (56%) Hugsum okkur, að hér sé ------------------------um tvær f jölskyldur að ræða, Samtals kr. 13250,00 (100%) tvenin hjón, sem eiga hvort Opinber gjöld kr. 2.400,00 -f- fjölsk.bæfcur 500,00 Samtals kr. 11.350,00 1.900,00 Samtals kr. 13.250,00 Afikoman verður þá þannig: Ríkisstarfsmaðuriinn: Laurt..... Kr. 8360,00 l/' “"'JJ‘ -4- lifeyr.sj. 334,00 8026,00 (60%) Óhjákvæmileg aukavinna 5224,00 (40%) Hugsum okkur mánaðar- útgjöldin eins og meðfylgj- andi tafla sýnir. Til þess að ná mánaðar- kaupinu fyrir dagvinnu eina saman þyrfti tímakaup verkamannsins að vera kr. 63,75. Þannig er þá aðstaðan. Eins og allir sjá er ekkert innan í-arnma þeirrar útgjaldaáætl- unar, sem hér er lögð til grundvallár, er kallazt geti munaður eða háar kröfur til lífsins. Hér er miðað við hús- niæðiskostnað, sem er langt fyrir neðan það, sem allur f jöldinn verður að sæta, ekki er gert ráð fyrir neinu ó- venjulegu, engum veikindum né óhöpptun, ekki reiknað með eignamyndun í neinni mynd, nema ef væri lífeyris- sjóðsgjald ríkisstarfsmanns- ine, ekki reiknað með kostn- aði í sambandi við sumar- leyfi, að sjálfsögðu ekki gert ráð fyrir bíl og þaxmig mætti lengi telja það, sem ekki er með í áætluninni, en menn ýmist eru neyddir til að taka á sig eða telja sér til 15fs- nauðsynja. E. t. v. eru þessar tölur of háar og væri þá gott að fá rökstuddar ábendingar um það. Vinnuþrælkun En séu þessar tölur réttar eða of lágar, sem mun nær lagi, hvernig getur þá nokk- ur haldið þvi fram, að á- stand launamála sé komið í viðunandi horf? Hver getur talið það heilbrigt, að til þess að afla lágmarkstekna við góðar kringumstæður þurfi menn að afla 40—50% þeirra utan eðlilegs vinnu- tíma? Hvað þýðir það lang- an vinnudag? Menn hafa áður þekkt hér skort og bágindi vegna at- vinnuleysis, hallæris og vönt- unar á tækná og verkmenn- ingu. En að vinna meira en hálfan sólarhringinn, með fullkomnustu tækni í þjón- ustu sinni, við aflasæld og árgæzku og hafa þó rétt til hnífs og skeiðar, það höfum við aldrei upplifað fyrr á Is- landi. Hér er auðsjáanlega eitthvað að. Er 5sl. atvinnu- lífi og efnahagsmálum svona hroðalega illa stjórnað? 1 sambandi við hinn langa vinnudag vakna margar spurningar, sem aðrar þjóðir hafa fyrir löngu svarað fyrir sitt leyti. Er það t.d. heppi- legt fyrir fyrirtæki og stofn- anir, að starfsmenn þurfi að afla helmings eða meira en helmings tekna sinraa utan rétts vinnustaðar? Hvað er þá aukastarf og hvað aðal- starf ? Kemur þá ekki að því að ríkisstofnanir t. d. þurfa að fara að auglýsa ábyrgðar- stöður sem heppileg auka- störf fyrir menn, sem vinni aðalstarf sitt annars staðar ? Er svo þessi langi vinnu- dagur hagkvæmur þjóðfé- lagslega séð? Og hvað um á- hrif hans á heilsu og menn- ingarlíf? Vill ekki einihver I frændþjóðin lána okkur sér- fræðinga til að athuga ýms- ar hliðar þessa máls eða ef til vill ættum við að fá Al- þjóða vinnumálastofnunina til þess, en hún gerði ekki alls fyrir löngu ályktun til ^ stuðnings 40 stunda vinnu- L viku? Á. A. I Ætluðu uð kvik- myndu sel — tóku prestinn í stuðinn Þessi mynd er tekin á hlaðinu fyrir framan Hótel Reynihlíð i Mývatnssveit og sjást hér ensku sjónvarpsmennirnir ásamt kor, um sinum og íslenzku fylgdarmönnunum. Það er Harry Lowc og kona hans Joy Lowe, Bill Taylor og kona hans Saily Taylor og dætur Amanda Taylor og Susan Taylor og Terry Elsey og Douglas Garrod og Gísli Gestsson, kvikmyndatiikumaður ot Þórhallur Guttormsson, túlkur og bílstjóri. (Ljósm. G.M.). Enskir kvikmyndatökumenri Irá B. B. C. sjónvarpinu hata verið á ferðalagi um landið og dvalið hér í tvær vikur. Þeir kvikmynduðu vígslu- íátíð Skálholtskirkju og baía neimsótt Gullfoss, Geysi og Reykholt í Borgarfirði. Þá dvöldu þeir á Uxahryggjum og kilifruðu upp á Snæfells- jökul, — jökullmn og útsým þaðan er endir þessar Islands- .■cvikmyndar. Þeir náðu ágæt- im skotum af Isaga-spreng- ngunni í Reykjavík. Þá fóru )eir norður í Hindisvík op etluðu að ná myndum af sei- m. Engir selir. En þeir kvik- lynduðu séra Sigurð Norland staðinn. Þá hafa þeir verið Akureyri og { Mývatnssvpi' kvikmynduðu Dimmuborg Námaskarð og laugina ; órugjá. Þá fóru þeir upt: Mývatnsöræfi í áttina að Ierðúbreiðalindum og náðu bar skemmtilegum sandstormi. Gísli Gestsson er útlærður kvikmyndatökumaður og dag- inn cftir Isfcapróf f fevik- myndatökuskóla í London íyr- ir þremum vikum. þá réði hann sig i þennan leiðangur og hefur tæpast séð fjölskyldu sína í Reykjavík. Það er mifc- il vinnuharka í svona leiö- öngrum, og eru þeir komnir upp klukkan 5 og 6 á morgn- ana og eru að allan daginn. Þórhallur Guttormsson, skólastjóri er túlkur og bil- stjóri í þessum leiðangri. Hann lét vel yfir ferðinni. Mr. , Taylor kvartaði yfir verðlagi hér á landi og þótti dýrt að leigja Land Rover á kr. 750.00 á dag og hélt því fram að kostnaður við svona leiðangra hér á landi væri tvisvar og hálfum sinnum meiri en í Englandi. Benzín væri ódýrara hér á landi. Frú Taylor þótti furðulegt, hvað ávextir væru dýrir hér á landi. Annars létu leiðang- ursmenn vel yfir dvöl sinni hér. Þau fóru til Englands á hriðjudag. — g.m. k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.