Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 10
JQ SÍDA MÖÐVILIINN Sunnudagur 18. ágúst 1963 hafði í húsinu síðan það var byggt. — Jack. Herbergið var likara ritfanga- búð en skrifstofu dagblaðs. Þar voru tveir glerskápar sem inni- héldu penna, blýanta, strokleður, landabréf, reglustikur, ritvélar. Herbergi Toms var lítil kompa til hœgri. Blaðamennirnir unnu baikvið verziunina. — Kom viðskiptavinur hingað ''í morgun? spurði Tom. Jack Allardyce leit upp. — Ha? — Fékkstu viðskiptavin í dag? — Já. Ungan pilt. Hann beið héma þegar ég opnaði. — Ungan náunga. Dökkhærð- an, í dökkum fötum? — Rétt er það. — Hvað keypti hann? — Tja — dálítið af pappa, minnir mig. Já. Og blek. Er nokkuð að? — Ekki neitt, sagði Tom. Hann snerist í hæli og stikaði inn i kornpu sína. Hann færði til hauginn á skrif- borðinu sínu, setti gulleitt blað (, ritvéilina sína og hugsaði sig um andartak. Síðan vélritaði hann: ÞANNIG LÍTUM VIÐ A MÁLIN. Og hætti aftur. Hann reif blaðið úr vélinni og vöðlaði það saman f gula kúlu milli handanna. Hann kveikti sér í sigarettu. Stilltu þig, sagði hann við sjálfan sig. Af hverju ertu svona æstur? Þú áttir von á mótmæla- aðgerðum. ekki svo? Meiri en þessum. Þama fór aftt fram með stillingu, var ekki svo? Stiiltu þig. Aðeins smávegis eftirverkanir, ekkert annað. Aldrei að skrifa í reiði. Stilla sig og hugsa. Síð- an skrifa. ^Allt er í bezta lagi .... Eftir stutta stund var hann aftur farinn að anda rólega. >á stakk Jack Allardyce úfnum kollinum inn um gættina. — Hvernig gekfc það? spurði hann. — Hvað? Öjá. Dálítii hróp og köll, það var allt og sumt. Það gekk ágætlega. — Einmitt það. já? Að hugsa sér. Gamli maðurinn stóð þama á milii herbergja. — Ætlarðu að Hárareiðslan Hárgrelðslu og snyrtistöfa STETNU og DÓDO Langaveai 18 m b (lyftal Siml 24616 P E R M A Garðsenda 21. simi 33968 Hárgreiðslu. og snyrtistofa DömnT nárgreiðsla við allra hæfi TJARNARStOFAN Tlarnargötu 10 Vonarstrætis megin. — Simi 14662. H ARGRETÐS L C STOFA ACSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugavegi 13 — simi 14656 — Nuddstofa á sama stað senda mig á fundinn í kvöld?, sagði hann. — Eða hvað? — Fundinn? — Já. þú veizt. þessi náungi — hann ætlar að halda einhvers konar samkomu fyrir framan dómshúsið kukkan sjö. Veit ekki í hvaða tilgangi. Tom tók sígarettu sína. Hann drap í henni utaní málmbréfa- körfunni, dró andann djúpt. — Tja, sagði hann með hægð. — Það verður trúlega ekki neitt peitt, En ég hef ekkert sérstakt að gera í kvöld. Ég skal fara þangað sjálfur. 10. Þegar klukkan í turninum sló til að gefa til kynna að hálftími væri liðinn síðan klukkan sex e.h., var Caxton með sama þreytusvipnurh og ævinlega á sumrinu. Hitinn var kæfandi. Rílar þokuðust upp og niður eft- ir George stræti og fólkið hreyfði sig líka. með hægð: allir forðuð- ust • óþarfa hreyfingar sem myndu láta svitann fossa og hjartað berjast. Adam Cramer sat innst mni í kaffihúsi Joans, feginn hitan- um, og reyndi að borða slyttis- lega brauðsneiðina sem hann hafði pantað. Hann vissi hver áhrif hitinn hafði á tilfinningar fólksins: sumarið var svo und- arlegt, það strengdi taugamar, sauð blóðið, þurrkaði heilann. Kannski var þetta ekki rökrétt visindalega, en samt sem áður var það satt. Ástríðuglæpir voru mun algengari í heitu loftslagi en köldu. Meira um morð, rán þjqíijjðj &, suny-in en nokkurn annan árstíma. Sumarið er árstíð afþrota- manna, árstíð hægra hreyfinga og skyndilegra sprenginga, árstíð ofbeldisins. Adam horfði út á strætið, síð- an á hitamælinn sem hékk fyrir ofan peningakassann. Hann sá rauðu súiuna sem náði næstum £dla leið upp. Hann togaði svitastokkna skyrtuna burt frá kroppnum og brosti. Jafnvel veðrið kom hon- um til hjálpar! Hann píndi síðasta brauðbit- ann ofaní sig. skildi smámynt eftir hjá diskinum1 og borgaði fyrir máltíðina; síðan fór hann út. Crti var eins og í bræðsluofni. Dimmum, hljóðum bræðslu- ofni. Hann lagði af stað í áttina að dómsiiúsinu, harmaði það eitt að Max Blake skyldi ekki vera við- staddur. Að sjá gamia kennarann sinn í hópnum, með dökk augun leiftrandi af reiðilegri ánægju, kaldhæðnislegan munninn vipr- ast — skollinn sjálfur! Jæja, ég „skrifa þér allt um það, hugsaði hann. Það verður næstum eins gott. Myndin af manninum sem los- að hafði huga hans úr læðingi, máðist út og Adam gekk hraðar. Séra Lorenzo kom fyrstur á vettvang. Flókahatturinn hans var gegnsósa, svitaskinnið þykkt af skít; axlaböndin héngu los- aralega yfir röndóttu skyrtunni sem kostað hafði tvo dollara; buxumar hólkuðust um hann — samt var hann hreykinn af útiiti sínu og sú hreykni var þrungin illsku og yfirlæti. Ef einhver hefði gefið honum ávísun á fimm þúsund dollara, þá hefði honum ekki dottið í hug að breyta útgangi sínum á nokkurn hátt. Hann leit út eins og heið- arlegur sveitaprestur. Hver sá sem fyrirleit óhreinindi, fyrirleit um leið almúgann, óskabarn Drottins. Var kannski nokkur sápa í Bethlehem? Áttu postulamir nagiaþjalir og ilmsmyrsl? Hann settist í grasið, starði á skær ljósin frá Reo kvik- myndahúsinu handan við götuna og fór að nota hattinn sinn sem blævæng. Li-tlar sOfurhvítar hár- lufsur lyftust og hnigu við hreyf- iriguna. Klukkan sex þrjátíu og fimm birtust Bart Carey og Phi-lip Dongen. Þeir kinkuðu kolli til Lorenzos og settust nærri honum. — En sá hiti. Fieiri komu aðvífandi. sumir einir á ferð. aðrir í hópum. — Ja hitinn! Klukkan sex fjörutíu voru meira en hundrað og fimmtíu íbúar Caxton farnir að bíða, sumir stóðu á steyptu stéttínni, aðrir sátu í grasinu. — Sástu þá í morgun? Fimmtíu í viðbót tíndust að á næstu tíu mínútum. — Já svei mér þá! _ Klukkan sló sjö og nokkrir bílar hemluðu ískrandi, stönzuðu og hleyptu út unglingum. Þeir hópuðust að tröppunum. Allt var hljótt. Tíu mínútur liðu. Þá kom ung- ur maður í dökkum fötum gang- andi yfir mannautt strætið. Hann kinkáði kolli til fólksins, gekk áfram eftir rennunni sem mynd- aðist og gekk í efsta þrepið. Hann stóð þama og sneri baki að dómshúsdyrunum. — Er þétta hann? hvíslaði Phil Dongen. Bart Carey sagð'i: — Já. Lorenzo Niesen þagði. Hann virti fyrir sér unga manninn, reyndi að gera það upp við sig hvort honum litist á hann eða ekki. Óttalegur græningi, hugsaði hann. Og vel búinn. Gæti svei mér verið norðurríkjamaður. Ég veit ekki. Það var kliður í hópnum sem hljóðnaði þegar ungi maðurinn í dökku fötunum lyfti upp hönd- unum. — Bæjarbúar. sagði hann með mildri, næstum blíðlegri röddu. ►Ég heiti Adam Cramer. Sumir ykkar þekkja mig nú þeaar og þið vitið til hvers ég er hingað kominn. Þeim sem ég hef ek'ki haft tækifæri tii að tala við, vil ég segja þetta: Ég kem frá Washington D.C., höfuðborginm, og ég er kominn til Caxton til að hjáipa fólkinu út úr þessum vandræðum. Hann brosti allt í einu og fór úr jakkanum. — En eins óska ég þó, sagði hpnn. — Ég vildi óska að. skólamir byrjuðu í jan- úar. Ég á við það, að það er heitt. Er ykkur ekkert heitt? Hikandi, slitróttur hiátur heyrðist. — Jæja, sagði Adam Cramer og tók ofan brosið. — Það verð- ur ennþá heitara fyrir suma. Því lofa ég. Þessi litli bær á eftir að loga; ég á við það að hann á eft- ir að brenna samvizku allrar þjóðarinnar og verða logi sem allir munu sjá og finna. Þessi borg sem ég er að tala um. Cax- ton! Hann þagnaði. — Bæjarbú- ar, það gerðist dálítið héma i dag. Þið hafið öll frétt það núna. Sum ykkar sáu það með eigin augum. Það var þetta sem gerð- ist: Tólf svertingjar fóru í menntaskólann í Caxton og sátu þar innanum hvítu bömin. Eng- inn stöðvaði þá, enginn rak þá út. Og vinir mínir jþlustið nú á: þetta gerir daginn i dag mikil- vægasta daginn í sögu Suður- rikjanna. Hvers vegna? Vegna þess að hann er hið raunverulega upphaf samskólagöngunnar. Þetta hefur verið reynt ann f s staðar en vitið þið hvað fólkið segir? Það segir: Jæja, ef það bless- ast í Caxton, þá blessast bað alls staðar. vegna þess að Cax- ton er dæmigerð Suðurríkjaborg. Ef fólkið vil-1 ekki samskóla- göngu, þá gerir það eittihvað til að koma í veg fyrir hana! Ef það gerir ekki neitt, þá táknar það að fólkið vill hana! Tveir plús tveir eru fjórir! — Nema hvað eitt er rangt. Þeir segja að ykkur standi alveg á sama um það þótt svertingjar blandist hvítum, vpgna þess að þið hafið efcki barizt gegn því; en ég spyr,, hvemig er hægt að berjast við það sem maður sér ekki? Þeir hafa leynt fyrir ykk- ur staðreyndum: þeir hafa svik- ið og blekkt ykkur öll og fyllt ykkur af svívirðilegum lygum. Þetta hefur verið lævísleg her- ferð til að slá ryki í augu ykk- ar og þegar þið loks vöknuðuð átti að segja: Því miður, það er um seinan! — Gott og vel! ég er í tengsl- um við Samtök þjóðemissmn- aðra Bandarískra föðurlandsvina, en sá félagsskapur hefur það að markmiði að leiða fólk i allan sannleika um jafnréttiskenning- una. Við höfum fylgzt með mál- unum héma síðan í janúar að Silver dómari kvað upp úrskurð sinn. og nú ætla ég að segja ykkur hvemig málin standa. Auðvitað vita mörg ykkar bað. Margir hafa gert það sem beir álitu bezt til að koma í veg fyrir að þetta gerðist. En það eru aii- margir, sem vita ekki hveriar staðreyndirnaí- eru; sem vita ekki heldur hvað það var sem orsakaði þessa litiu svörtu skrúð- göngu í skólann í morgun eða hvaða þýðingu hún hefur fyrir alla landsmenn. — Ég bið ykkur að sýna • mér umburðarlyndi, en ég aðvara ykkur strax. Þegar þið hafið fengið að vita sannleikann, þá er bað y-kkar að taka ákvöröun. Það verður vandalaust. Óg hún mun ólga í blóði ykkar og hita ykkur í hamsi og þið munuð ekki geta skorazt undari! Végna þess að ég ætia að sýna ykkur að framtíð þessa lands byggist algerlega og eingöngu á þér! Tom McDaniel lokaði vasa- bókinni og gekk yfir til vinar síns, lögfræðingsins James Wolfe. Hann tók eftir þvi að Wolfe stóð og starði með eftirvæntingarsvip eins og ailir aðrir. Og einhverra hluta vegna gramdist honum þetta. — Kemur kunnuglega fyr- ir? sagði hann. Wolfe hrökk við. — Ó — Tom. Já, hann virðist býsna skynugur strákur. — En loddari, sagði Tom. — Nú? — örugglega. Máihreimurinn er uppgerð; ég er búinn að tala við hann. Hann heldur að þetta nái hjörtunum! — Hvað? — Almúgaaðferðin. — Og þú ert ekki sammála? Wolfe bandaði höfðinu að fólk- inu. — Ég get ekfc; fyliilega fall- izt á það. — Heldurðu að það verði erfið- leikar. Jim? — Nei, sagði Wolfe og leit af Tom. — Tími erfiðleikanna er liðinn. — Allt, var Adam Cramer að segja, á sér eitthvart upphaf. Og upphafið að því sem þið sáuð i dag átti sér stað fyrir næstum sautján árum. Árið 1940 hofðu negrahjón, Cariotta Green og maður hennar, orð á því að þau a I z ■ o 1 co 9 LU cá m G m Z < L—Á i Nei þakka þér fyrir Jói ég vil heldur ganga. . . þarf að hjálpa mömmu þegar ég kem heim. Verðlækkun GRÓÐURHtSAGLER 3ja m-m. 60x45 cm. kr. 48,50 pr. fermeter. 4ra. mm. 66x60 cm. 69.50 pr. fermeter. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Mars Trading Comaanv h.f. Klapparstíg 20 — Sími 1 73 73. Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðriinig er , HARÐTEX £ostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20.83 per fermeter, ) Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. MARS TRADING C0MPANY H.F. Klapparstíg 20. - Sími 17373. Tónleikar í GAMLA BÍÓ mánudaginn 19. ágúst kl. 19. Hinn víðkunni fiðluleikari próf. WILHELM STROSS leikur með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur: Fiðlusónötu no. 2 í A-dúr eftir Vivaldi, fiðlusónötu í B-dúr KV 454 eftir Mozart og fiðlusónötu op. 24 j F-dúr eftir Beethoven. Sigurður Björnsson tenór syngur með undirieik Guðrúnar Kristinsdóttur: Dichterliebe no. 1—7 eftir Schumann. íslenzk þjóðlög: Fagurt galaði fuglinn sá; Blástjörnuna, Draumalandið eftir Sigfús Einarsson. Vögguvísu eftir Sigurð Þórðarson, Kirkjuhvol og Áfram eftir Árna Thorsteinsson. AÐEINS ÞETTA EINA SINN. Aðgöngumiðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Lárusar Biöndal, á Skólavörðustíg 2 og Vesturveri. — Einnig í Gamla bíó frá kl. 17 á mánudag. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.