Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 5
"unnudagur 18. ágúst 1963 MGDVILJINN SlÐA ^ Vífilsstaiavegur — Vatnsleysuströnd Gísli Sigurgeirsson segir frá í síðasta þætti sagði Þó Við í ofaníburðarflokknum , . . að vera í skemmu, áfastri við Gísli Sigurgeirsson baðstofuna á Hofsstöðum. Hún var einskonar stofuhús, þiljuð okkur frá sumrinu 1908. Það haust var komið í Strandarheið- ina hjá Vatnsleysutún- inu; illræmdasti vegar- kafli landsins horfinn; nýr akvegur kominn í staðinn. innan og ágæf. að okkur'þótti, en ekki var þar nú miðstöð né hitaveita og oft kalt. En lagningarflokkarnir lágu allan tímann í tjöldum og var það víst æði kuldalegt á stundum þegar snjórinn náði upp fyrir veggi og var kominn á þak tjaldsins. Þeir höfðu lokið lagningunni síðast í nóvember, en við hinir vorum við ofaní- burðinn fram undir jól, eða jafnvel lengur. Með einp kafl- ann gekk í brösurn hjá okkur og man ég að ekkert sást eft- ir hálfs dags strit, þó allir vseru að moka upp í veginn. Bleytan var svo mikil, að efn- ið rann jafnóðum burt aftur! Bn einhvernveginn tókst að fylla þetta skarð — og vegur- inn komst í notkun um vetur- inn, eins og til stóð. Það var oft glatt á hjalla á Hofsstöðum þctta haust. Það var spilað, sungið, kveðnar rímur, sagðar sögur o.þ.i. En svo varð einu sinni/ illt útúr spilum og orðbragðið slíkt að. Jakob gamli, sem þá bjó á Hofsstöðum, kom fram, reiðun, mjög og sagði að þeir nytu Sigurgeirs og Gísla litla, ella hefði hann rekið þá alla út samdægurs. Það sló öllu í ■ d^^ogq.-r- og spil voru ekki, sriért meir úm haustið. Á Hofs- 1 stöðum bjuggu þá Jakob Ei- ríksson og Guðrún Jónsdóttir að skammt ofan við Reykja- eift''*éiákíilö'gasta' — Þið hættuð síðast að hausti í Strandarheiðinni, — hvað tók við þegar komið var heim úr veginum á haustin? — Þá tóku við rólegir dagar hjá körlunum, svarar Gísli. Það var engin vinna fyrr en komið var fram á vetur, en við „kúskarnir" fórurrr í skól- ann. En haustið 1908 gerðist sá sérstæði atburður þegar hcim var komið að vinnu var hald- ið áfram. -Ákveðið hafði verið þá nýlega að reísa heilsuhæl- ið á Vífilsstöðum. Þangað lá þá enginn akfær vegur. Tekur faðir minn þá að sér vegar- lagningu þangað og var ákveð- ið að byrja strax og komið væri heim úr Keflavíkurveg- inum. Þrír vinnuflokkar voru við ilagninguna. Fyrst um haustið var legið í tjöldum og tjald- Um aldir var vegurinn um hraunið til Suðiirnesja í lægðum milli hraunhólanna. Hér þræðir Gísli Sigurgeirsson gamla veginn skammt frá Gvendarbrunni. víkurveginn, uppi með lækn- um sunnan við þar sem Eyj- ólfur Jóhannesson reisti hús sitt í Silfurtúni. Tíð var góð um haustið og gekik lagningin ágætlega, en þegar kom fram í nóvember versnaði tíðarfarið og fengium konasem ég hef kynnzt; ekkert nema gæðin. Ég hafði verið hjá henni sumarið 1898, eða þegar ég var 5 ára. Minnntist ég þess sumars ævinlega sem sól- skinsbletts. Aftur var ég þar 1—2 mánuði meðan veikindi voru hjá pabba og mömmu. Þá var opið hús og hjarta þessarar konu að taka okkur bá8á braeðurna meðan mamma var veik. Eins var þetta haust. Ég varð að flytja inn í bað- stofu og deila verði með heim- ilisfólkinu — og man ég að oft þótti mér ssétur mjólkur- grauturinn, heitur og þykkur, og varð þá hugsað til félaganna í skemmunni með brauðið og kaffið. En það var ekltert nýtt hjá þessum hjónum að líkna og gera gott. Ég held að ævin- Rauðimelur. Þar sem nú er þessi djúpi dalur'með vatni á botninum var eitt sinn ávöl hæð sem bar nokkuð yfir hraunii Hingað hefur verið sótt g.iall til ofaníburðar í veginn þar til korninn þessi dalur. Þið sjáið fyrir hraunskorpunni — berglaginu — yfir rauðamölinni efst í „brún- um“ dalsins. lega hafi einhverjir vandalausir unglingar verið þar og oft ýmsir umkomulitlir, og ég býst viö að greiðsla fyrir þessa smæl- ingja hafi oft verið harla lít- il. Ég held að Guðrún sáluga hafi ekki kunnað öðruvísi við sig en hafa einhver tökubörn í kringum sig, og átti hún þó sjálf mörg börn, en þau voru öll uppkomin þegar ég kynnt- ist Hofsstaðaheiimilinu. Ég vil ævinlega blessa Guðrúnu sál- ugu og allt það fólk fyrir kynni mín við það á þessum árum. Vífil,sstaðavegurinn var nú tilbúinn til notkunar. Og þeg- ar kemur fram á vertíð tek- ur faðir minn að sér flutning á miklu a.f sementi í hælis- bygginguna, en það kom til Hafnarfjarðar. Var ég og Jó- hann Isleifsson alla vertíðina og frarn á vor_ að flytja se- mentið á hestvögnum, höfðum hálf tonn á hverjum vagni. Sementið kom allt í striga.pok- um, og oft var ég þreyttur þetta vor, því ég varð, ásamt Jóhanni, að láta á vagnana og bera af þeim á bakinu upp- írá, en pokamir vógu 180 pund, og ég ekki nema 16 ára gamal.1 unglingur. En þetta blessaðist allt; sementið komst uppeftir, hælið var byggt — og . ég er tórandi ennþá! Það fóll líka í hlut okkar Jóhanns að flytja á hestvögn- um tjöld og allan útbúnað og verkfæri suður í veginn um vorið 1909. Nú var byrjað við Vatnsleysutúnið. Á Vatnsleysu voru margir bæir, fjöldi fólks og útræði mikið áður fyrr. Þegar hér var komið sögu (1909) bjuggu Bjarni Stefáns- son og Elín Sæmundsdóttir á Stóru-Vatnsleysu, en Ásmund- ur Jónsson á Minni-Vatns- leysu, þá gamall, en mikill karl á sinni tíð. Þetta voru stærstu heimilin, höfðu enda grasnytina og var því búið bæði á sjó og landi. Sæmund- ur var talinn stórbóndi og út- gerðarmaður á sinni tfð. Þó mun hafa oltið á ýmsu um ! Tjárhag hans á tímabili. Heyrði ég þá sögu sagða að þegar verst var statt hafi vantað þar i viðbit og Saemundur þá farið til kaupmanns í Hafnarfirði og beðið hann að lána sér feit- metisögn. Hafi kaupmaður þá spurt hvað það ætti að vera mikið, en gamli maðurinn svar- að, að ef hann gerði þetta á annað borð þyrfti svosem skip- pund (160 kg.) — Það voru víst 20—30 manns í heimili hjá honum. Margir bæir voru þarna fleiri og réru menn þar á skipum frá stórbýlunum, en sjór var sóttur af karlmennsku og dugnaði. Svo komu mótorbát- ar þangað, — en svo fórst annar þeirra og á honum marg- ir vaskir og duglegir menn og þetta litla -útgerðarþorp bar ekki sitt barr eftir það sem útgerðarstöð. 1 bæjunum þarna hjuggu margir ágætiskarlar, sem við kynntumst. Þar var Jónas, faðir Guðmundar Jón- assonar og Pétur Jóakimsson, svo nefndir séu tveir sem allir Hafnfirðingar þekkja. Nú eru þessi tómthús horfin. Gömlu mennimir dánir. En minning- in um þá lifir. Og víst er um það, að Auðunn Sæmundsson hélt uppi heiðri sjómannsins á Vatnleysuv Hanr* var síðasti formaðurinn þar og ævinlega talinn með heppnustu og dug- legustu formönnum og afburða afla- og heppnismaður. Kona hans var Vilhelmína Þorsteins- dóttir, ættuð úr Garðinum, og var faðir hennar afburða-dug- legur formaður þar — og er því ekki að undra þótt slík hjón skili ættjörðinni dugleg- um sonum, enda eru synir þeirra 4 eða 5 fengsælustu og þekktustu skipstjórar á nýju togurnum — og halda upp heiðri gömlu Vatnsleysu-sjó- mannanga vel og drengilega. Dálítið suðvestan við Vatns- leysu kom bær nefndur Hrepps- hali (eða Refshali), síðan Flekkuvík, þar var tvíbýli, litliar jarðir, enda meira byggt á sjávarafla, eins og ráða má af vísunni gömlu: Anza náir auðarbrík: Er minn bóndi, Skellir, róinn. Fæst oft björg í Flekkuvík fyrir þá sem stunda sjóinn. Þetta sumar gerðiist það að þáttaskil urðu í vegavinnusögu minni; ég yfirgef „kúsk“-stöð- una og flyzt í Iagningaflokk. Lenti ég í flokki með ný'jum verkstjóra: Jóni Einarssyni, (er ég minntist á í sambandi við Laxárdalsheiði), en hann hafði verið með föður mínum í 6 surriur. Ég varð nú heldur upp með mér begar Jón lét mig fara að hiaða með sér. Hlóð- um við saman neðri kant veg- arins, en Guðjón frá Hellu- koti og Árni Jónsson frá Móa- bæ efri kantinn. Ég var ó- vanur hleðslu og hálfónýtur unglingur — en hræddur er ég um að Jón hefði kunnað því illa hefðum við verið á eftir með okkar færu, en Jón var afburða hleðslumaður. Og ef hann sá stóran og fallegan stein sem' hann vildi fá í kantinn okkar og fjögurra manna börurnar voru í notk- un var hann ekkert að bíða eftir þeim heldur kallaði á mig og lét steininn sem um var að ræða á börukjálkana sín meg- in, og J>ótt börurnar sjálfar væru auðar og ekkert á kjálk- unum mínmegin átti ég oft erfitt með að standa upp — en enginn sá Jóni bregða. Enda var það bæði í Keflavíkurveg- inum og siðar að sialdan vissi ég til að Jóni yrði aflsfátt. Oft voru þungar hellurnar og langt sóttar, sem við notuðum yfir ræsin. Guðjón í Hellukoti og ég vorum á undan en Jón og maður er Julíus hét á eftir. Þegar við fórum yfir hvfðan móa heyrðum við Jón segja: Framhald á 8. síðu. ARA UKA -,AB DEYJA SAMAN'- OG SPA VEDRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.