Þjóðviljinn - 01.12.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. deseanlber 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 3 Einar Olgeirsson: iutleysi og herstöðvar Hálfrar aldar átök og baráfta Um leið og ísland fékk full- veldi sitt viðurkennt 1. des- ember 1918, lýsti það yfir „ævarandi hlutleysi sí'nu og að það hefði engan gunnfána", — og fól með 20. grein sambands- lagannta Danmörku að tilkynna þetta erlenðum ríkjum. Það var mjög viturlega ráðið af þeim. sem að sambandslög- umum stóðu að taka þessa á- kvðrðun og byggðfet hún á aldatgamalli baráttu þjóðarinn- ar gegn því að dragast inn í stríð með Danmörku eða vera henni ánetjuð hemaðarlega. í augum þeirrar kynslóðar. sem að sambandsiögunum stóð var því hlutleysisyfirlýsingin eins sjálfsögð og fullveldið sjálft og rauntar óaðskilj anlegur hluti af því. Og til að byrja með leit svo út eftir hildarleikinn mikla 1914-18 að menn gætu verið bjartsýnir um að siíkar yfir- lýsingar einar dygðu og hlut- leysið þyrfti ekkii frekatri trygginga við en viðurkenning- ar anmarra þjóða. En eftir að íiazisminn komst til valda í Þýzkalandi og her- væddi það ríki á ný og tók að sýna árásarhug sinn gagnvatrt smærri ríkjum, varð ljóst að frekari aðgerðir en yfirlýsingu eina þurfti til þess að tryggja hlutleysi og friðhelei fslands. f marz 1938 hafði Hitler her- tekið Austurríki og innlimað í Stór-Þýzkaland. f október 1938 var röðin komin að Súdeta-hér- uðum Tékkóslóvakíu. Það var ljóst að hér var á ferðinni æð- isgengið ofbeldisafl, sem trú- andi var til alls og engum samningum eirði. Því var það að íslamd varð líka að hugsa sitt mál raunsætt á hvern hátt hlutleysi þess yrði bezt varð- veitt og tryggt. Sósíalistaflokkurinn ákvað að setja fram sínar tillögur um hvemig hægt væri að tryggja hlutieysi landsins í svo ógn- þrungnum heimi, sem hanm þá var orðinn. Það féll í minn hlut bandalagsins fer frá Rnnenín BÚKAREST 27/11 — Sovétríkin hafa fullvissað Rúmena um að allt erlent herlið sem komi til landsins í sambandi við fyrirhug- aðar heræfingar Varsjárbandia- lagsins verði á brott að þeim loknum — að því er haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Búk- arest. Frétt þessi kemur rétt eftir setningu árlegs fundar Varsjár- bandalagsríkja sem baldinn er i Búkarest undir forsæti sovézka marskálksins Jakubovskís. Mótmæli tékkn- csks msnntafélks PRAG 27/11. Tékkneskir mennta- menn hafa mótmælt harðlega þeirri stefhu „lokaðra dyra“ sem móti æ meir lífið í hinu hersetna landi. Segja þeir í ályktun að leynilegir samningar og makk bak við tjöldin setji æ medr svip á hið pólitíska, líf. Ályktunin var gerð af rithöf- undum, blaðamönnum, vísinda- mönnum og listamönnum og skyldi afhent Duboek, Cemik og öðrum leiðtogum í formi opins bréfs, en orðalagið var víða mild- að eftir samningafundi við þá, að því er sjónvarpið í Prag upplýsti í gærkvöld. að gera þetta í rikisútvarp- inu þann 1. desember 1938, á 20 ára afmæli fullveldisins. Tillögur flokksins voru að ríkissitjórn íslands snéri sér til ríkisstjóma Bretlands, Frakk- lands. Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna og bæði þessar ríkis- stjómir um að taka sameigin- lega ábyrgð á friðhelgi og hlut- leysi íslands. — Vitanlega var þessari tilögu þá ekki sdnnt, en í henni felst sú eina raunhæfa trygging fyrir Mutleysi voæu enn þann dag í dag. Slíka áþyrgð hafa þessi fjögur stór- landi sínu og munu beita sér gegn því að þær verði veittar“. Jafnvel Keflavíkursamning- urinn haustið 1946 er af þeim. sem hann samþykktu. gerður undir því yfirskyni að losna við her og herstöðvar úr landi. En svo kemur Marshallsamn- ingurinn 1947 og öll áróðurs- vél kalda stríðsins og tekur að umhverfa bugum hinna kom- andi hemámsflokka. Sjálfstæðisflokkurinn, Fram- sókn og Alþýðuflokkurinn svíkja nú allt, sem þeir lofuðu þjóðinni 1946 og láta. ísland er smán að fjeka fsland. sem sjálft varð að þola nýlendu- kúgun í sex aldir. inn í þetta árásarbandalag nýlendukúgara. Þann 30. marz 1949, er aðild- in að Atlanzhafsbandalaginu var samþykkt á Alþingi, var enn beitt þeirri þlekkingu, að með því væri alls ekki tilgang- urinn að veita erlendum her herstöðvar á íslandi, meira að segja lögð fram yfirlýsing ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna til að staðfesta að slíkt og því- líkt kæmi ekki til mála. Tveim ámm síðar þótti ó- Einar Olgeirsson. irgefna og auðmjúka nýlendu- þjóð að nýju. Herinn réð meira að segja lön.gum amerísku sjón- varpi sem einkasjónvarpi á ís- landi. — og ekki vantar ítök hemámsliða i því ríkissjón- varpi sem upp er komið. Þannig var hlutleysinu fóm- að og nú er undirbúið af þeim aðilum. er því ollu. að láta full- veldið fara somu leið. Ætla þeir að^byrja með því að inn- lima fsTand í EFTA. eyðileggja endanlega efnahagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar Þegar er búið að opna landið fyrir er- lendum auðhrin.gum. sem hreiðra hér um sig sem sérrétt- indastétt. meðae þjarmað er að þeim „innfæddu" með gengis- fellingum. stórþjófnaði á eigum alþýðu. kaupráni af launþeg- um. Þannig á að gera ísiand að undirokaðri nýlendu fyrir framandi auðvald á ný. Allt er nú í hættu. sem áður vannst. Það hefur verið hlutverk Sósíalistaflokksins þann tíma, sem hann hefur starfað, — frá 1938 þar til nú, — að hafa for- ysjuna í þeirri sjálfstæðisbar- áttu fvrir hlutleysinu og gegn herstöðvum. sem seft hefur mark sitt á stjómmálabaráttu síðustu 30 áira. Albýðubandalagið sem sósi- alistískur flokkur hefur nú m-arkað af einbeitni afstöðu sínia til baráttu gegn herstnðv- um og þátf.töku í hernaðar- bandalagi. — með hlutleysi og friðhelgi landsins. Framtíð og frelsi þjóðarfnnar er nú undir því komin að hún fylki sér af einhug um þann málstað. Á Þingvöllum 17. júní 1944. veldi nú fyrir nokkrum árum tekið á hlutleysi Austurríkis og þótti öllum það viturlega ráðið. en íslenzkt afturbald hefur aldrei sýnt þessari tillögu Sósí- alistaflokksins annað en algert skilningsleysi og hatur. Þegar ekkert fékkst að gert varð svo land vort að þrætu- epli og skiptimynt í þeirri styrj- öld, er hófst áður en ár var liðið frá því við fluttum okkar tillögu. Fyrst rauf Bretland hlutleysi íslands og hertök landið, en síð- an knúðu Bandaríkin Breta til þess að afhenda ísland inn á sitt áhrifasvæði. Ríkisstjóm fslands var svo með úslitakost- um knúin tdl þess að kalla amerískan her inn í landið og eftir að hann steig hér á land 7. júlí 1941, var ólöglegt alþinigi-'ý látið samþykkja n.auðungar- samninginn um hersetuna „af frjálsum vilja"! Enn lifði þó hjá þjóðinni krafan um hlutleysi landsins og eindregin mótstaða gegn hvers- konar herstöðvum í landinu. Formlega mótmæltu ríkisstjóm og alþingi hinu brezkia hernámd landsims 10. m-aí 1940 og banda- ríska hemámið var varið með því m.a. að það væri þó verið að leita vemdar hlutlauss lands en ekki stríðsaðila. Eftir stríð var vilji þjóðar- inniair einnig ótvíræður með hlutleysi og móti herstöðvum, eins og gireinilega kom fram í neituninni til Bandaríkj anrna um 99 ára herstöðvar og síðan í alþingiskosndngunum í júní 1946. í nefhdaráliti utanríkis- málanefndar 23. júlí 1946 um inngöngu í Sameinuðu þjóð- iimiaæ er vamiagli sleiginn við kverskonar kvöðum um her- fLutninga út af 43. grein sátt- mála S.Þ. og tekið fram ein- róma fyrir hönd allra þing- flokka: „fslendingar eru ein- dregið andvígir herstöðvum í endanlega drepa hlutleysis- stefnu sín-a og ganga í hernað- arbandalag með helztu nýlendu- kúgurum heims. Atlanzhafs- ba-ndala-gið var 1949 band-alag hinna gömlu nýlenduveld-a, Eng- lands, Frakklands. Holl-ands, Belgíu, Portúgals og hins nýja voldugasta nýlenduveldis að nýjum hætti: Batndaríkjanna. Nokkur friðsamleg ríki eins og Noregur og Danmörk voru blekkt til að vera með í því á fölskum forsendum. Síðan hef- ur NATO ve-rsnað og stendur það nú að fasistískri kúgun í Grikklandi og Portúgal og er siðferðilega ábyrgt fyrir árás- arstríðum og hryðjuverkum nýlendukúgaranna fomu og nýju í Vietnam, Angola, Mos- ambique og víðar. Það var og hætta að kasta grímunni. Er- lendur her var kallaður inn í landið að Alþingi forspurðu, — landið hem-umið 7. maí 1951 og um haustið var síðan Al- þinigi í hemumdu landi látið samþykkja orðinn hlut. Þetta ofbeldi, landráð og stjómar- skrárbrot var kallað „lýð- ræði“ og þeir flokkar er að þvi stóðu skírðu sig hátíðlega lýðræðisflokka! — Þeir, sem kölluðu á herinn inn í latndið, kváðu það þá bráðabirgðaráð- stöfun af því S.Þ. ættu í stríði í Kóreu, sem gæti orðið heims- stríð! Síðan eru brátt liðin 18 ár. Herinn er hér enn. Herinn og handlangarar hains stjóma því hemámi hug-ar og hjarta, sem á að breyta frjálsiri þjóð í und- -------------1------------------ Náttúruvemd á dagskrá S.þ. NEW YORK 27/11 — Allsherj- arþing S.Þ. ræðir vandamál nátt- úruvemdar samkvæmt tillögu 47 ríkja. Er lagt til að 1971 verði haldin alheimsráðstefna um þessi mál. 1 tHlögu beima segir, að lífi mannanna stafi mikil hætta af spillinigu loifts og vatns, upp- blæstri jarðvegs, eyðslu á nátt- úruauðæfum, hávaða af bifreið- um og vélum og áhrifa ýmissa efna og fari þessi hætta sívax- andi með auknum fólksfjölda. Meðal ríkjanna sem að tillög- unni standa eru bæði iðnaðar- riki og þróunarlönd í austri og vestri. Pípuhattur GALDRAKARLSINS ÆVINTÝRI mCiMÍNÁLFANNA TOVE JANSSON Pípuhattur 6ALDRAKARLSINS ÆVINTÝRI MÚMÍNÁLFANNA eftlr H. C. AndersenverSlaunahöfundfnn TOVE JANSON í þýðingu Steinunnar Briem. Ævintýri múmínálfanna eru löngu orðin heimsfræg. Tove Janson er finnsk skáldkoná og teiknari. Hún hiaut áriö 1966 hina eftirsóttu viðurkenningu barnabókahöfunda, H. C. ANDERSENVERÐLAUNIN, fyrir bækur sínar um múmín- álfana, en þau eru oft nefnd „Litiu Nóbelsverðiaunin". Múmínálfarnir búa í skógum Finniands. Eitt sinn fundu þeir pfpuhatt gaidrakarisins, regiuiegan galdrahatt. Ef eitthvað var látið í hann, þá.... BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21,sími 18660. (hus Sendibílastöðvarinnar)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.