Þjóðviljinn - 01.12.1968, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Blaðsíða 13
f Surmuda@ur 1. deseanber 1968 — íMÓÐVXIiJINN — SlÐA 13 NORRÆNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Finnslci rithöfundurinn Ole Torvalds mun halda tvo fyrirlestra í Norræna húsinu sem hér ségir: Á morgun, mánudaginn 2. desember kl. 20 • um „Finnskar bókmenntir á yfirstandandi áratug“. Miðvikudaginn 4. desember kl. 20 um „Rökræður og fráhvarf frá hefðum í nýj- ustu bókmenntum Finna“, ALLIR VELKOMNIR. NORRÆNA HÚSIÐ. L í dag er 1. sunnudagur í aðventu. — Ódýrustu kertin og stjakana (aðeins gamlar birgðir) fáið þið í verzluninni KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 1 0. — SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. — iHSf \ð»*p Styrkveitingar Félagsmenn, eða ekkjur þeirra, sem óska eftir styrk úr Styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða Reykjavík, sendi skriflegar um- sóknir til skrifstofu félagsins, Skipholti 70 fyrir 10. des. n.k. — í umsókn skal greina fjölskyldustærð og heimilisástæður. Stjómin. TSLKYNNiNG Samkvæmt samnirngum milli Vörubilstjórafélagsi'ns Þrótt- ar, í Reykj-avík og Vinnuveitendasambands íslands og samndngum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. desember 1968 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Nætur- og Tímavinna: Dagv. Eftirv. helffidv. Fyrir 2% tonna bifreið 184,8,0 212,60 240,50 — 2i/2—3 tn. hlaesþ. 205,80 233,60 261,50 — 3 —31/2 — — 226,90 254,70 282,50 — 31/2—4 — — 246,10 273,90 301,80 —— 4 —41/£ — _ 263,70 291,50 319,30 — 4%—5 — — 277,70 305,60 333;40 — 5 —5% — — 290,00 317,80 345,60 — 51/2—6 — — 302,30 330,10 358,00 — 6 —61/2 — — 312,70 340,60 368,40 —t 6 —7 — — 323,30 351,10 379,00 — 7’ —7% 1— — 333,80 361,70 389,50 T l> 1 — — 344,40 372,20 400,10 LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. Hversvegna? 28. nóv. 1968. Háttvirtu lesendur. Vegna skammargreinar þeirr- ar, í Þjóðviljanum þ. 28. nóv. 1968 vil ég koma á framfæri ákveðpum athugasomdum Grein þessa Alþýðubanda- lagsmanns er að öllu levti órök- rétt og illa skrifuð. 6g ætla mér sízt af öllu að taka unn hanzkann fyrir Bandarfkin. ég hef ekki geð í mér til bess. En ég vil ekki 'áta viðönngast svo marklaus skrif. Greinar- höfundur telur fsiendinga eigi hafa „efni" á að eiga nokkra þjóð að óvini. Því snvr ég: Hvers veena aett- um við að eiga Bandarflíin ein að óvini? öll vinátta manna og bióða bvggist á hreinskilnisilegri gagnrýni án ófstækls. Plg vil gagnrýna utanríkisstnfnn Bnnda ríkiastiómar. Bovétrfkianna oe sfðast en ekki sizt fslenzka ut- anríkisstefnu. Harmatölur Al- býðubandalaffsmanns veffna skialdarránsins • finnast mér miöff barnaleffar. síkia'darrán- ið er ef til vill gert í söifnunar- skvni ísbr. frímerkil. Það er eins og gneinarhölfHmdi finnist að siálft hiartað hafi verið rif- ið úr rússnesku hiéðinni. Háskólaborgari. Sundkeppni Keppni vngri flokka hins fyrra sundmóts skólanna fer fram í Sundhöll Reyk.iavflíur mánudag- inn 2. desember og hefst keppn- in kl. 20. Þátttaka er mikil að vanda og er keppt einigöngu í boðsundum. Kvikmyndir Framhald af 5. síðu. þióðfólagi sem ég bý í. Ég er aðeins speglun þeirra umbrota, atburða og átaka sem eru í því samfélagi. í því umhvcrfi, í þeim hcimi sem ég lifi i. Ým- is mái gefa útslag á þeirri slim- himnu eða ratsiá sem ég hef. Því til þess að geta bjargað mér í heiminum, hef ég eitn- hvers konar ratsjá — eins og við öll. Þessi ratsjá sýnir út- slag þegar um ýmis mál er að ræða og þá tekur hún til starfa samkvæmt fenginmi reynslu. Þetta kemur svo fram i list- rænum verkum, i nokkurs kon- ax brófaskiptum .við umheim- inn, þörf á sambandi, skírskot- un til antiiarra manna. Þ.S. tók saman. Að Ijá fangstaðar Framhald af 9. síðu. var her,'sem forrtáðamenn bjóð- arinnar höfðu látið kúga sig til að biðja um að koma, og yfir vötnunum svam vitneskja oða óljós grumor bess, ap enn meiri sjálfsniðuiilægingar biðu framundan. 1. desemlber fól í sér ávöxt allrar hetjubaráttu lítillar og blásnauörar þjóðar um margra ailda skeið. 17. júni 1944 kom eftir ruddri slóð und- ir váboðum nýrrar þjóðníðslu, som bið varð á að svarað yrði á nauðsynlegan hátt vegna falskrar öryggiskenndar hrekk- lausrar alþýðu, sem þóttist hatfa unnið fullnaðarsiigur f frelsis- bamáttu sinni, en hafði enn ekki áttað sig á þvf, að siálfstæðis- barátta er ævárandi og má aldrei niður falla. ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • 1 dag er sunnudagur 1. des- ember. Fuilveldisdagurinn. ís- land sjálfstætt ríki 1918.' Sól- aru-pprás klukkan 9.28 — sól- arlag klukkan 15.01. Árdegis- háflæði kiukkan 3.05. • Kvöldvarzia í apótckum Reykjavíkur. vikuna 30. nóv. til 7. des. er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Kvöld- varzla er til ki. 21. sunnudaga og helgidagavarzla kl. 10—21. Næturvarzla er að Stórholti 1. • Hclgarvarzla í Hafnarfirði: Grímur Jónsson. læknir, Smvrlahrauni 44. sími 52315. Næturvarzla aðfaranótt briðju daffsins: Kristián Jóhannesson. læknir. Smyrlahrauni 18. sími 50056. • Slvsavarðstofnn Rorffar spftatanum ct opin altan sót- arhringinn Aðeins móttaka slasnðra - sím1 81212 Næt- up 02 heigidaffaiæknÍT síma 21230 • Borgarspítalinn t Fossvogi. heimsóknartimar eru daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 • Borffarspitalinn I Heilsu- vemdarstiiðinnt. Heimsóknar- tími er daglega kl. 14.00-15.00 og 19.00-19.30 • Dpplýslnffar um læknablón- ustu f borginnl gefnar 1 sím- svara Læknafélaffs Revkiavík- ur — Símb 18888 • Kópavoffsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaffa frá kL 9-14. Hplffidaga kl 13-15. messur • Kirkja Óháða safnaðarins. Messa og sunnudagaskóli — (fjölskylduguðsþjónusta) kl. 2 e.h. — Sr. Emil Bjömsson. skipin morgun; fer þaðan til Kaup- mannahaifnar og Svendborg. Litlafell væntanlegt til Rvík- ur í dag. Helgafeil væntan- legt til Dundee 1. des.. fer þaðan til Rottendam og Huii. Stapafell fer á morgun frá R- vík til Akurevrar og Húsavík- uir. Mælifell fer væntanlega 2. desember frá Brussei til Ant- tveroen. Fiskö væntanlegt til London á morgun: fer þaðan til Rótterdam. félagslíf • Hafskip. Langá er væntan- leg til Reykjávíkur í dag. Laxá er í Ghent. Rangá fór væntanlega frá Napoli til Gandia í gærkvöld. Selá er væntanleg til Rotterdam í dag. • Skipadeild SlS. Annarfell er í Rotteixiam, fer þaðan 2. dosember til Hull og Reykja- vífeur. Jökulfell fór 25. frá New Bedford til lslands. Dís- arfell væntanlegt til Gdyia á • Kvenfélaffið Seitiöm. Sel- tiamamesi. Tólafundur félags- ins verður miðvikndasinn 4. desember. Séra Frank M. Halldórsson flvtur iólahug- leiðineu. Sýndar verða blóma- skrevtin,ffar frá Blómaskála Miebelsen f Hveragerði. • Aðventukvöld verður í Dómkirkjunni á vegum kirkjunefndar kvenna fvrsta sunnudag f aðventu 1. des. og hefst kl. 8.30.1 Fiuttur verð- ur kórsöngur karla og bama. einsöngur. orgeileikur. stutt erindi oe sameiginlegur jóla- söngur dómkirkiukórsins og vú*Vc+nrlf!,'n • Kvenfélaff I.auffarnessóknar heldnr iólafund sinn briðiu- dasinn 3. des. kl. 8.30 f fund- arsal kirkiunnar Finlmennið. • Kvenfélae Grensássóknar beldur bazar sunnudaginn 8. des. f Hvassaleitisskóla kl. 3 e. b. Tekið á mnti munum hiá Gunnbóru. Hvammsfferði 2. sfmi 33958. Daffnýiu. Btóra- fferði 4. sími 38213 Guðrúnu Hvassaleiti 61. sími 31455 ne í Hvassnleitisskóla laugardaff- inn 7. des eftir kl 3 • Ranffæinirafélaeið minnir á fullveldisfaenaðinn f Tiamar- búð annað kvöld. sunnudag. Biöm Þorsteinsson sa.ffnfræð- .ingur flvtur ræðu og Þórarinn Guðnason læknir les uon. • Kvenfélae Hallffrfmskirkjn ht-fur hafið fótaaðgerðir fvrir aidrað fólk í Félaesbeimili kirkiunnar alla miðvikudaea kl. 9-12. — Pantanir f sírna- 12924. • Prentarakonnr. Basarínn verður 2. desember. Glörið svo vel að skila munum sunnudnginn 1. desember milli klukkan 3—6 f Félagsheimili HTP • Kvenféiag Óhiíða safnaðar- ins. Bazar verður sunnudaginn 1. des. kl. 3 f Kirkjubæ. Fé- lagskonur og aðrir velunnar- ar öháða safnaðarins sem ætla að gefa á bazarinn góð- fúslega komið munum f Kirkjubæ f dag kl. 4—7 e. h. oig á morgun kl. 10—12 f. h. VB [R 'V&UUÁTert c>ezt ■L-L ... tfmmrnmmm _ _ _ ■ KHRKJ ■v: . 111 1 m ' ; L-' ' | Jr KOMMOÐUI — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.