Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fösitudagur 17. júlí 1970. Íslandsmótið 1. deild: ÍA — ÍBA 3:1 ÍA-framlínan á skotskónum Akureyrarvörnin stóðst ekki skyndisóknir Skagamanna Akranes-liðið hefur notað þá leikaðferð allt frá því í fyrra- vor, að draga sig aftur og láta andstæðinginn sækja, en gera síðan leiftursóknir. Þessa leik- aðferð notaði liðið gegn Akur- eyringum í fyrrakvöld í leik þessara aðila norður á Akur- eyri og hún bar fullkominn ár- angur. Ef til vill má segja að sigur Skagamanna hafi verið of stór, en sanngjarn eigi að síður. Hinsvegar var það svo, að manni fannst þeir skora úr marktækifærum, er lítil sem engin voru, en aftur á móti nýta ekki allgóð tækifæri. ÍBA- liðið olli heimamönnum von- brigðum i þessum leik, þvi að við miklu var búizt eftir hina ------------------------------< Fjórir fslend- ingar keppa í Helsingfors Norðurlandiameistar'aimót ung- linga í sundi fer fram ; Hel- singfors dagana 18. og 19. júlí. Eftirtailið íslenzkt sundfólk tek- ur þátt í mótinu: Hafþór B. Guðmundsson, KR. sem keppir í 200 m. fjórsundi og 100 m. baksundi. Vilborg Júlíusdóttir, Æ, sem keppir í 400 m. skriðsundi, 200 m. fjórsimdi og 100 m. skrið- sundi. Helga Gunnarsdóttir, Æ, sem 0 keppir í 200 m. bringusundi. Þjálfarj liðsins er Guðmund- ur Þ. Harðarson. Fararstjóri í ' þeeeari-ferð er Torfi B. Tóm- asson og mun hann einnig sitja stjórnarftmd norrænu sundsambandanna. Það, sem tekið verður fyrir á þeim fundi er m.a. útreikningar á Norrænu sundkeppninni 1972 og Sund- meistaramót Norðurlandia. sem halda á í Reykj avík á næsta ári. Staðan í 1. deild Eftir siðustu umferð ts- landsmótsins er staðan í 1. deild þessi: KR 6 3 3 0 7:1 9 st. ÍA 6 3 2 1 10:7 8 st. Fram 5 3 0 2 8:7 6 st. Keflav. 5 2 1 2 8:7 5 st. Vik. 5 2 0 3 7:8 4 st. Valur 5 1 1 3 5:8 3 st. ÍBV 3 1 0 2 4:8 2 st. ÍBA 3 0 1 2 4:6 1 st. frábæru frammistöðu þess f bæjarkeppninni gegn Vest- mannaeyjum fyrir nokkrum dögum. Fyrsta mark Skagamanna gerðj Matthías á 10. mínútu leiksins, er hann fékk boltann sendan. þar sem hann stóð við markteig og hann sneiddi hann framhjá ÍBA-vörninni og í net- ið 1:0. Annað mark þeirra kom þannig. að Guðjón Guðmunds- son og Aðalsteinn Sigurgeirs- son áttu ; kapphlaupi um bolt- ann og virtist Aðalsteinn hafa betur og þar sem Samúel mark- vörður ÍBA, kom út á móti þeim hugðist Aðalsteinn senda honum boltann, en einhvetm veginn náð; Guðjón að pota sér framfyrir Aðalstein og breyta stefniu boltans fram hjá Samúel og í netið. Þriðja mairkið kom frá Ey- leifi á 35. mínútu, er hann skaut að marki og Gunnar Austfjorð reyndi að bjarga á línu. en boltinn hoppaði af honum og innfyrir marklínu. Tvö ágæt marktækifæri áttu Akureyringar í fyrri hálfleik, er ekki nýttust og var Her- mann að verki í bæði skiptin eftir sendingu frá Kára. Það vaT nýlið; í iBA-liðinu, er skoraði mark þess á 30. mín- útu síðari hálfleiks, Ámi Gunn- arsson að nafni, sem lék í stöðu vinstri útherja. Nokkur marktækifæri áttu Skagamenn í síðari hálfleiknum í sinum Irægu skyndisóknum, sem ekki nýttust og sama má segja um Akureyringa, þeir áttu mark- tækifæri er þeim tókst ekki að nýta. Sigur Skagamanna var því sanngjarn en of stór mið- að við gang leiksins. Beztu menn ÍA voru Matt- hías, Eyleifur, Guðjón og sér í lagi Þröstur Stefónsson, sem sennilega var bezti maður liðs- ins. Þá stóð Einar Guðleifsson markvörður sig mjög vel í leiknum. Hjá Akureyringum voru þeir Kári og Gunnar Auetfjörð beztir. Hermann Gunnarsson er alltaf hættulegur, en vinn- ur tæplega nóg. Ef hann gerði það, væri hann illviðráðanleg- Heimamenn hlutu Vestmannaeyjum □ Vestmannaeyingar fengu fyrstu stigin í 1. deild íslandsmótsins er þeir unnu íslands- meistara frá Keflavík í hörkuleik í úrhellis- rigningu á grasvellinuon í Eyjum í fyrrakvöld með 2 mörkum gegn 1. Það hafa verið álög á Kefla- víkuriiðinu að tapa ölluim Eeikj- um í I. deild í Vestmannaeyj- um, en flestir hafa vist talið að nú yrði þessum álögum aí því létt, og yrði auðvelt fyrir Is- landsmeistarana að sigra lið ÍBV, sem virðist haffia verið í algerum molum það sem af er sumrinu. Þetta fór á annan veg, og var sigur IBV verðskuldað- ur og enn hafa Keflvfkingar ekki sótt stig í 1. deildinni til Eyja. I Þetta var fyrsti leikurinn í sumar á grasvellinum í Eyjum og er völlurinn góður, en var að sjálfsögðu rennblautur í fyrrakvöld því rignt hafði frá því um miðjan dag, og regnið streymdi úr loftinu meðan á leifcnum stóð. Var mikið um byltur hjá sumum leikmanna beggja liða og áberandi að það voru sömu mennimir sem allt- af voru á hausnum og virtust ekki geta fótað sig á hálum vellinum. <S> ur. Akureyringa vantaði þrjá menn í lið sitt, þá Magnús Jónatansson, Skúla Ágústsson og Eyjólf Ágústsson, og var það að sjálfsögðu mjög baga- legt. Þá vaintaði einnig í leik- inn við Eyjamenn um siðustu helgi, en þá sýndi ÍBA-liðið sinn bezta ledk í sumaæ. Dómari var Sveinn Kristj- ánsson og dæmdi mjög vel, enda leikurinn auðdæmdur og prúðmannlega leikinn. — H.Ó. Úrtökumót fyrir EM í sundi 21/7 Úrtökumót fyrix Evrópu- meistaramót } sund; fer fram í Laugardalslauginni, mánu- daginn 21 júlí kl. 18. Keppt verður í Evrópumeistaramóts- greinum. Þátttökutilkynningar berist til Siggeirs Siggeirsson- ar í síma 10565. Leiðréttiflg 1 frásögn á íþróttasíðu Þjóð- viljans af hátíðarmóiti FRÍ varð sú villa að sa.git var að Xn,gunn Einarsdóttir hefði sigrað í 100 m hlaiuipi. Það var Kristín Jóns- dóttir UMSK sem sigraði á 12.4 sek., önnur varð Björk Ingi- mundardóttir á sarna tíma og Ingunn þriðja á 12.6 sek. Óbreytt landslið Sama landslið mætir Norðmönnum og gerði jafntefli íslenzka landsliðið, sem mætir Norðmönnum á rnánu- daginn kemur, verður óbreytt frá þvi sem var á móti Dön- um í síðustu viku, þ.e.a.s, Elmar Geirsson var valinn í liðið á móti Dönum, en meiddist strax í upphafi leiks eins og menn eflaust muna og inn kom Ásgeir Elíasson og þannig verður liðið gegn Norðmönnum skipað. Ég hygg það rétt hjá Haf- steini að breyta ekki liðinu, sem náðj svo óvænt ágætum árangri við Dani. Einstaka leikmenn léku undir getu í þeim leik, en eins og Haf- steinn bendir réttilega á, get- ur slíkt ætíð gerzt og eifcki ástæða til að setja menn útúr liðinu þess vegna Hins vegar hefði ég viljað fá Hörð Mark- an í varamannahópinn, þá Íhefði mátt skipta honum inn á, ef einhver þykir standa sig illa í leiknum, en Hörður hefur sýnt írábæra leiki að við Dani | undanfömu og fúll ástæða að 1 reyna hann í landsleik. En \ sem sagt, liðið verður óbreytt í og þá þannig skipað: ? Þorbergur Atlason Fram í Jóhannes AtJason Fram Einar Gunnarsson IBK Guðni Kjartansson IBK Ellert Schram KR Haraldur Sturlaugsson lA Matthías Hallgrímsson lA Eyleifur Hafsteinsson lA Hcrmann Gunnarsson IBA Ásgcir Elíasson Fram Guðjón Guðmundsscn IA V ARAMENN: Magnús Guðmundsson KR Þorsteinn Friðþjófsson Val Halldór Bjömsson KR Ká,ri Amason IBA Jón Ólafur Jónsson IBK O Það skal tekið fram, að Skúli Ágústsson er meiddur og var þess vegna ekki valinn í varamannahópinn. — S.dór. bæði stigin í rigningarleik í ■ v:„ • r ... - j..v ,1.. 'r i . „i . ) t. '■ ftÚBwétt'-1 in og að sama skapi æstist leikurinn. Þegar 4 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik var skotið að rnark; ÍBV frá vítatedg og Páll varði boltann en hélt homum ekki og hrökk hann til Steinars Jóhannssonar, sem sendi hann rólega í mannlaust markið. Þá heyrðist ekki í bíl- fllautu í Eyjum. Seinni hálfleikur Síðari hálfleikur hófsit með sókn Keflvikinga og var eins og Vestmiannaeyingar væru stirðir eftir hvíldina. Það var áber- andi hvað Magnús Toriason var oft með boltann á þessu tíma- bili og var hanil eihn bezti leifcmaður ÍBK. Austanvindurinn var nú hag- stæður Vestmannaeyingum og þeir tóku að liðkast. Rigningin var nú orðin sannkadlað niður- streymi. Sigurmark Vestmanna- eyinga skoraði svo fyrirliði liðs- ins, Sigurinigi Ingólfsson úr þvögu flraim við markið er um 10 mín. voru eftir af leiknum, og þar með höfðu Vestmamna- eyingar fengið 2 stig í Isiands- mótinu. Og var þessi sigur sanngjam eftir gangi leiksins. Líðin Það virtist svo að KefELvfk- ingar væru eklki í sem bezfeu formi í þessuim leik, og hafði það kainnsíki sín áhrif að þeir komu inn á völlinn svo til beint úr filugvélinni. Kannski eru þeir líka þrúgaðir af þeirri stað-: reynd að beir hafa aldrei unn- ið Ueik í íslandsmótinu í Vest-- mannaeyjum. Beztir í liði IBK voru þeir Magnús Toríason, Einar Gunnarsson og, Guðni Kjartamsson. Lið IBV var nú miklu heil- steyptara en í fyrri leikjum í sumar. Beztur í liðinu var Sig- uringi fyririiði .einnig áttui þeir Sigmar öm og Ólalfur Sigur- vinssom góðam leik. Haraldur Júlíusson átti að leika með en dictmarinn bannaði það, þar eð Haraldur er medddur og með hömdina í gipsi. — GG+H íslandsmótið 1. deild: KR — Valur 1:0 KR-heppnin í algleymingi Tilkynning Að gefnu tilefni tilkynnum við hér með að okk- ur eru algerlega óviðkomandi vöruflutningar frá Reykjavík til Stykkishólms og frá Stykkishólmi til Reykjavífcur með afgreiðslu hjá Landfhitning- um h.f. Reykjavík og Kaupfélagi Stykkishólms. Vöruafgreiðsla okkar í Reykjavík er sem fyrr hjá Vöruflutningamiðstöðinni h.f. Borgartúni 21, sími 10440 og í Styfckishókni hjá Bifreiðastöð Stykkis- hólms. Bifreiðastöð Stykkishólms. 9 Verjum gróður — verndum land FYRRI HÁLFLEIKUR Vestmannaeyingar léku á móti vindi í fyrri hálfleik, en engu að síður hófiu þeir sókn af mikilli hörku, og var ekiki að sjá á þeim nokkra minni- máttarkennd, þótt illa hafi gengið hjá þeim í sumar og illa fyrir þeim spáð. Á 7. mínútu skoraði svo öm Óskarsson mið- herji IBV við gífuriegan fögn- uð áhorfenda sem óspart létu í sér heyra og þeyttu bílflaut- urnar langa sfcund, og munu flestir bilar í Eyjum Ihalfa verið þama við völinn og veittu þeir áhoriendum skjól í rigr.ing- unni. Keflvíkingar áttu ekki skot að marki fyrr en á 15. mínútu að Einar Gunnarsson skaut en Páll mairkvörður átti auðvelt með að verja. Þeigar leið á leik- inn fóm Keflvíkingar að sækja i sig veörið og sýndu oft góðan samleik, og alltaf jókst rigning- Markið skorað úr bjargaði þrisvar á Einhverra hluta vegna hafa KRingar verið öðrum heppn- arj á stundum í knattspyrnu og fyrir bragðið tala menn um „KR-heppnina“ og hefur þetta orð oft verið haft í munni, þegar lið þykja heppin í leik, og er þá gjarnan sagt að þetta eða þetta liðið hafi með sér „KR-heppnina“. Sé eitthvað til í því að þessi margumtalaða KR-heppni sié til, þá var hún til staðar þegar Valur og KR mættust í fyrrakvöld í 1. deild- arkeppninni á Laugardalsvell- inurn Það var ekki nóg með að KR-ingar skoruðu mark sitt úr vítaspymu, sem algcr óþarfi var fyrir Þorstein Friðþjófs- son að gera, heldur voru þeir svo heppnir í síðari liálfleik, að með eindæmum má telja. vítaspyrnu — KR línu í síðari hálfleik Ekki sjaldnar en þrisvar sinnum björguðu KR-ingar á línu og eitt sfcangarskot áttu Vals-menn að auki og því hefði Valur sannariega átt annað stigið skilið. Þessi leikiur var að öllu leyti heldur tilþrifalítill og leiðin- legur á að horfia, mest um þóf og ónákvæmar sendingar beggj a liða. Fátt markvert gerðist. þar til að Þorsteinn Friðþjófsson sló boltann vilj- andi með hendi innan eigin vítateigs á 20. minútu fyrri hálfleiks og virtist þetta gert í einhverri reiði, því að Þor- steini hafði rétt áður lent sam- an við Hörð Markan og urðu báðir þá mjög reiðir; vaT Þor- steinn varla búinn að jafna sig þegar hann gerði þessa óþarfa vítaspymu. Úr víta- spymunni skoraði Ellert Schram örugglega 1:0«. 1 síðari bálfleik gekk hvorki né rak framan af, en um miðj- an hálfleikinn náði Valur öll- um tökum á leiknum og sótti látlaust það sem eftir var og þá skall hurð oft nærri hæl- um. Á 30. mínútu gerðist at- vik, sem ég man varla eftir að hafa séð neinu líkt fyrr. Skot- ið var að mairki KR og Magnús markvörður hljóp út á móti boltanum en hann fór yfir Magnús og lentj í þverslánni, þaðan á marklínuna og út til Ingvars Elissonar, er stóð fyr- ir opnu marki, en hitti ekki boltann þegar hann hugðist spyrna i mannlaust markið: þá kom Þórir Jónsson og spymt; að marki. en boltinn fór í fót Ma.gnúsar markvarð- ar, er var á leið i markið aftur, Framhald á 7 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.