Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVIbJINN — E'ostudagur 17. júlí 1970. JYTTE LYNGBIRK Tveir dagar r 1 nóvember (Ástarsaga) 17 hljóðlaust. Harin stóð allt í einu við borðið, gamall maður með stórar hendur sem réttu henni matseðil, sem eittlhivað var skrif- að á klunnalegri rihendi. Hann hallaði stöðugt undir flatt eins og hann væri að hlusta á eitt- hvað lagt í hurtu og á meðan horfði hann á hana gegnurn glpraugu sem gerðu augu hans kringlótt. . Hún valdi órýrasta réttinn á seðlinum, kjötkássu með engu eggi, og benti á hann og um leið brosti hún til hans og gladdist yfir að sjá hann, þótti vænt um hann vegna þess að hann var þáttur í þessu sæla rök'kri og myndi ævinlega verða það. Þegar maturinn kom, var hann vel útilátinn, og hún borðaði -Cy rut ^ {wM EFNI JpV SMAVÖRUR VI TIZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgrreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. haeð (lyfta) Simi 24-G-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. mikið áður en hún borgaði, sótti hjólið sitt og hjólaði heimleiðis. Þetta var raunverulegt hús. Þegar hann gekk upp að því, varð honum ljóst að hann hafði allan tímann dfazt um tilveru hans. Það var gamalt og sýnd- ist stórt. Þama var skrauthlið úr sandsteini og að því lá stígur framlhjá lágum pálmatrjám með smásteinum í kring. Hann gekk hægit eftir flísa- stígnum að gömlu, dökku hurð- inni. Hann leitaði að dyrabjöllu og hélt í fyrstu að hún fyrir- fyndist engin, þar til hann upp- götvaði látúnsstöng með hring í hjá dyrakarminum. Þegar hann togaði í hringinn heyrðist lág hringing inni í hús- inu, og hann anannaði sig upp, rétti úr sér, ætlaði að horfast í augu við það sem að höndum bæri, gat gert það vegna þess að nú bjó hann yfir innra þreki og var sjálfur glaður og feginn. Það kom enginn til dyra. Það leið stundarkorn áður en hann áttaði sig á því, að þetta var líka hugsanlegt. Móðir hans var ekki heima. Hann myndi ekki hitta hana núna þrátt fyrir allt. En hémia átti hún heima. I Ijósinu frá lukt úti á veginum gat hann séð nafnið hennar, sem var einnig nafn hans, á skilti. Nafnið. var skorið í plötuna, kunnuglegt og óraunveruleigt hér á þessu ókunnuga húsi, sem minnti hann eklki á neitt sem hann kannaðist við. Hann hringdi afitur og leit í kringum sig meðan hann beið. Húsið var byggt utaní fjalls- hlíðina. Hægra megin við það og handan við veginn bakvið hann, uxu pálmar í fjallshlíð- ir.ni og þétt tré, sem hann sá í skini' götuljóssins, að enn voru græn. Hann hringdi enn einu sinni og sneri sér síðan við til að fara og sá hvar gömu'l kona kom í áttina til hans utan af veginum. Hún sagði eitthvað við hann, orð sem hann skildi ekld, ög hélt með annarri hendi að sér svörtu sjali og með hinni rétti hún honum bréf og fór að leita að einhverju í vasa undir sjalinu. Með bros og glað- legum orðum dró hún upp lyk- 11 og opnaði dyrnar. Hún gekk á undan honum inn í húsið. hélt áfram að tala alúð- lega með mörgum orðum og af- sakandi hreyfingum með öxlum og höndum. Hún kveikti ljós fyrir hann i stóru hvítkölkuðu anddyri, benti á bréfið og sagði eittíhvað á ný. Svo opnaði hún dyrnar að öðru herbergi og þar sá hann í svip gegnurn dökkan, stóran glugga Luigano liggja langt fyrir neðan sig eins og boga af Ijósdeplum meöfram vatninu. Svo kveikti gamla kon- an aftur fyrir hann ljós og hann stóð í stóru herbergi sem minnti á vinnustofiu með hvítum veggj- um og gipsstytfcum og lágmynd- u.m og leirlíkneskjum á stöplum. Gegnum gluggann sem tók næst- um yfir heilan vegg og var skipt niður í ferninga sá hann enn, þótt þúið væri að kveikja, Ijós- deplana í Lugano fyrir neðan sig og björtu deplamir sýnd- ust skærari vegna svörfcu fjall- anna hinum megin við borg- ina. Gamla konan tók allt í einu varlega í handlegginn á hon- um og dró hann varlega í átt- ina að dyrunum og á meðan sagði hún eitthvað 1 sífellu, ró- andi og sefandi. Hann gekk á effcir herini gegnum forstofuna og út í garðinn og þar rétti hún honum brosandi höndina og benti á lítið hús ofar við veg- inn og síðan á sjálfa sig og kinkaði kolli og brosti. Síðan fór hún. Ljósið féll gegnum opnardym- ar út í garðinn og hann fór aiftur inn og lokaði á eftir sér og stóð aleinn í grafkyrru hús- inu, Á veggjunum í hvíta and- dyrinu héngu nokkrar nýtízku- legar myndir með siterkum litum og formum sem hann kunni vel við. Hann stóð stundarkom og horfði á þær, síðan gekk hann aftur inn í stóra herbergið með styttunum sem sýndu næstum allar mannverur í ýrnsum stell- ingum, alútar, krjúpandi, teygð- ar. Sumar voru ekki tilbúnar. Út úr leirklumpum stóðu jám- vírar, sem hefðu ef til vill átt að breytast í mann á hlaupum, en nú var leirinn þornaður og sprumginn. Aðrar sýndust næst- um tilbúnar en flestar vom full- gerðar, stóðu með granna, hrein- lega útlimi undir ljósinu og hann gekk hægt á milli þedrra og dáðist að því lífi sem tekizt hafði að halda föstu í þeim. Sér til undrunar fann hann að honum fannst hann eins og hann væri heima hjá sér. Það var eitthvað hlýlegt við þetta herbergi, eins og hann helfði séð það áður og átt þar heima. Húsið var ekki framandi staður, myndir þess og styttur vom hluti af ein- hverju sem hann þekkji vel. Eitthvað í þessu öllu minnti hann á ljóðin, á það sem hann reyndi sjálfur að höndla, þegar hann var að yrkja. Hann gat fundið sjálfan sdg í þessu ókunn- uga herbergi. Hann stóð við stóra glugg- ann, opnaði bréfið og las. Kæri Carsten. Ég er farin til Rómarborgar Ég hefði getað látið mér nægja að skrifa það, því að allt hitt verður ekki annað en tilraun til útskýringa, og ég held að það sé ekki hægt að útskýra það sem ég geri. Ég gæti af- sakað mig og ég hef ekkert á móti þvi, en hvað stoðar það? Ég verð stödd í Róm þegar þú kemur. Þar em fáeinar styttur eftir mig á sýningu, og það má svo sem kalla það ástæðuna. En það er ekki eina ástæðan. önnur ástæða getur verið sú, að ég hef búið ein í svo mörg ár að óg er búin að gleyma hvemig á að búa með öðmm. Ég hlakkaði mjög til komu þinn- ar og kveið fyrir um leið. Og nú fer ég burt, því að ég er nú einu sinni þannig gerð. Ég get ímyndað mér að þú verðir í senn feginn og von- svikinn. Þannig er mér sjálfil innanbrjósts meðan ég’ skrifa þér. En ég valdi eitt sinn á milli og þetta val hefur haft víðtækar afleiðingar, enda hefði það annars verið til einsíkis. Þannig lít ég á málið. Mig langar samt til að segja þér, að ég er hamingjusöm kona. Það er ef til vill ek'ki mikið að rétta þér, þegar þú stendur aleinn í auðu húsi og ekkert kringum þig nema ein- mannaleikinn. En sannfæringin um það að geta orðið hamingju- samur er hið eina mikilvæga sem ég get veitt þér. Ég get ekkd sagt þér hvernig á að fara að því og ég get ekki ráðlagt þér neitt. Ég get aðeins sagt þór, að það er nauðsynlegt að velja og bera ábyrgðina af vali sínu. Það er hægt að velja ein- vemna og það er hægt að velja félagsskap, og þeir sem þaðgeta, velja trúlega félagsskapinn. En sá sem er sjálfum sér samkvæm- ur getur orðið hamingjusamuir, eða öllu heldur næsfcum ham- ingjusamur. Notaðu húsið og það sem í því er. 1 eldhúsinu em nið- ursuðuvörur og leir í fcuinnu niðri í kjallara. Þefcta fæ ég þér til afnota, nothæft en yfirgefið hús, en hus sem veitir alla möguleika. Ég skrifa ávísun handa þér, svo að þú hafir úr einhverju að moða, og sjálf býst ég ekkí við að koma næsta miss- erið. Kær kveðja. Móðir þín. Sírninn stóð í gluggakistunni hjá honum. Hann tók tólið af og pantaði samtal við Danmörku, gaf upp númerið hennar og beið. I tólinu heyrðist suð, það var þyturinn í blóði hans og æða- slátturinn og hann fann eftir- væntingu og feginleik gagntaka sig. Hann beið og hórfði út í myrkrið, sá ljósdepla boirgar- innar, sem hver átti sitt inni- hald, en vom héðan aðeins depl- ar í heildinni sem Ijóshringurinn kiringum vatnið myndaði. Svo heyrðist rödd hennar. Yfir fjöllin og alla dimmu vegina barst hún til hans fersk og náin. Hún ætlaði að koma. ENDIR ur og skartgripir KORNEUUS JÚNSSON skálavördusiig 8 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIÐ éNACK BÁB Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sírni 24631. m carmen Hei!______ með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Æ&C&C4P. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. I^bú^i w og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^g^ HARPIC er tlmandi elnt sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LUTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. lllilli!S!iiiSlliílli!liiiiilííililSI!illililiiiniill!iliíSilliiliilSSIll!l!llS!iíi!illlli|i'illljillllíiÍlillliÍilÍÍiÍÍiilllliÍiiiiiSlíiiiil nmnsii HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 & IfiijiHiilHHmniinnumiHifiiHnHiiHHSiÍHSiiSiiiiuiiiiiUilHHÍiiiiHiiÍHTnililliHHiiiiiimiiiiiSiíiiiSilHÍíiiiiiiiiui? BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4jj Fljót og örugg þjónusta. I 1 3-10 0 Dömusíðbuxur — Ferðá- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUTAÞ J ÓNU ST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.