Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. júb' 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA § Vazhnov ambassador Sovéfrikjanna á förum Möguleikar okkar á auknum samskiptum hvergi nærri tæmdir Nikolaj Vazhnov, ambassador Sovétríkj an n a, er á föniim a- saimt konu sinni eftir að hafa starfað hér á fjórða áir. 1 því sarrubandi áttuim við viðtail við séndiherrann uim kynni hans a£ landi og þjióð, um sovézk-ís- lenzk samiskipti oig þróunar- möguleika þeirra. — Áður en ég kom hingað las ég margt um land ykkar, íslenzku þjóðina, sem er að vísu fámenn en ailþeklkt fyrir sterka og foma menninigu og duignað. En eins og ísllenzkur miálshátt- ur segir, þá er sjón sögiu rilkairi. Þvi tólk óg með sannri ánægju að mér sendiherrastöf á Islandi, til að fá möguleiika til beinna kynna. Ég held aö þjóðin sjálif ha£i h§ft jáhrif á mdg, iðjusemi hennar og skipudaigsgáfa, sem hefur gert henni kileift að ná verulegum árangri í þróun ís- leVizkra framileiðsiluaiflla, þrátt fyrir erfið náttúruskilyrði og langvarandi erlenda áþján. Af viðraeðum við íslenzka stjómimiálamenn hefi ég fengið þá huigmynd, að ísienzk stjórn- arvöld og þjóðin séu ánaegð með þróun saimskipta mdlli landa otokar. Sovétstjórnin ger- ir allt sem á hennar færi er til að efla þau í anda friðsam- legrair sambúðar og haignýts smstarfs. Þótt við búum við mismunndi þjóðskipulag hafa ríkin baeði komdð á tengsdum á sviði verzl.unar, vísdnda. tækni og menningar, sem báðum eru í hag. Og enn eru mögu- leikair á því að efla og færa út íslenzk-sovézik saimskipti. Gagnikvæmar heimsóknir þing- nefnda, menntaimálaráðherra, f isk imálaráðherra, verkl ýðsfor- inigja, vísindamanna og lista, blaðamanna o.fl. hafa skipt rniklu fyrir þróuin samsikipta okkar. Verzlunarviðskipti skipta þar og miikinn sess, en þau fara fram á grundvelili vöruskipta- saimminiga til lamgs tíma. Eins og rnenn vita selja Sovétríkin hingað ]>ýði n ga.rim iik'l a r vörur eins og olíur, málma, tdmbu r, kom, bitfreiðar, dráttarvðair og margt fileira. Með kauipum sínuim á sovézk- um vörum slkaipar Island for- sendur fyrir útfflutningi s'innar vöru til Soivétrfkjannai, sem hafa sýnt sig vera stórtækur og öruggur kaiupandd íslenzkra fiskaifurða, svo og ullarvöru. Við Sovétmenn efumst ekki um að bessi ha.gstæðu viðskipti milli Sovétríkjanna og Islands m'uni halda áfram að bróast, enda eru enn ónotaðir margi r möguleiikar í þeim efnuim. Menningartengsdin mdlli lland- an.na þróast með ágætuim, A þessu ári fór organleikarinn Ragnar Björnsson i hiljómdeika- ferð til Sovétríkjanna og blaut ágætai- viðtökur í fjóruim höf- uðborgum lýðvelda, Talllin; Tblísi, Tasjkent og Mínsk. í apríl héldu sovézku tónfliistar- menndrnir T. Gúséva, V. Mailín- ín og S.‘ Jaikovenko tónleika á Islapdi. íslenzk blöð töidu sov- ézka kvilkimyndaviku, sem hald- in var í lok fyrra árs, merk- an viðburð _í menninigarlffi Reykjavíkur. íslenzkum á'horf- endum ga.fst þá tækifæri til að sjá m.a. kviikmyndimar „Anna Karenína" og ,,Svanavatndð“, sem urðu eimkar vinsœla.r, Gott samfoand hefur telcizt með sov- ézka og íslenzka sjónvarpinu og hafa tvær ísl'enzkair sendinefnd- ir sjónvarpsmanna gist Sovét- ríkin og ein sovézk Island, ís- lenzka sjónvarpið hefur sýnt sovézka.r kvikmyndir — á þessu ári m.a. „Lenin í lifanda lífi“, „Ballaða um heirmainn“ og „Ég geng um Mosíkvu". Á sama tíma hafa sovézkir s j ón varpsáhorf - endur séð mynd Osvalds Knud- sens, „Heyrið vella á heiðuim hveri“. Traust tengsl halfla tek- izt með blaðamannasamböndum landanna og heimsótti sendi- nefnd sovézkra blaðamanna Is- land í fyrra. Svipað má segja um vísinda- legt samstarf. Isfenzkir stúd- er.tar eru við nám í Sovétrfk.i- ununn. í fyrra kynnti nefnd ís- lenzkra skólastjóra sér fræðslu- mál í Sovétríkjunum og sov- ézkir vísindaimenn heimsóttu Is- laind. Á síðustu árum hafa sov- ézk rannsóknarskip komdð við í Reykjaviik og vísindamenn þeirra borið bækur sínar sam- an við íslenzka starfsbræður. Landsbólkanafnid og Lenínsafn- ið hatfa skipzt á bókium. Félögin MlR og „Sovétríkin— ísland“ vinna mikið og gaign- legt starf í samlbandi við bróun sovézk-íslenzkira menningarsam- skipta. 1 ár hélt félagið ,,Scv- étrfkin — ísland" myndarlega upp á 17. júní og MlR gerði 'mairgt tiH að minnast aÆdar- afmælis Leníns, leiðtoga sós- íalískrar byitingar í landi okk- ar. Ég var mjög snortinn yfir þátttöku margra samtaika og einstakra manna í hátíðahöld- uim sem tengd eru aldaraflmæli manns, sem er okkur svo milk- ils virði, og viMS gjama bera enn ednu sinní fram þakklætí mdtt til þeirrra. ☆ Ég held nú hedm til starfs í utanri'kisráðuneytinu sovézþa- Það er alHaf gott að koma heim, en ég geri mér ednndg grein fyrir því, að það er eitthvað sem ég missi, þegar ég fer héðan. Starfið héma hetfur vedtt mér siðferöilega ánægju, og svo sannarlega hefur mér efelki leiðzt. Ég hetfi kynnzt möngum, hei'msótt mairigair fjölskyldur, átt við marga Islendinga góð sfciptí og manneskjuieg. Ég fer héðan með hinar beztu minningar um land og þjóð — og helzt vil ég ékki kveðja heldur segja: hitt- umst síðar. — áb. Sumarhátíð um verzlunar- mannahelgina að Húsafelli — Þjóðlagahátíð og kosin „Táningahljómsveit 1970" Á undanförnum árum hefur aðstaða til skcmmtanahalds í Húsatfellsskógi verið stórlega bætt að frumkvæði ungmennafélaganna í Borgarfirði. ir Sumarhátíð verður haldin i Húsafellsskógi um verzlunar- mannahelgina, 31. júlí til 3. ágúst. Er þetta í f jróða skipti sem Ungmennasamb. Borg- arfjarðar eflnir til sumarhá- tíðar á þessum stað. ★ Fjölbreytt dagskrá verður á mótinu og var, við saman- tekt hennar, miðað við að skemmtiatriðin væru við hæfi fólks á öllum aldri. Fimm danshljómsveitir Ieika og verður kosin táninga- hljómsveitin 1970. Þá mun væntanlega. vek ja athygli þjóðlagahátíð mótsins sem nánar er sagt frá hér á eftir. Hátíðarsvæðið verður opnað föstudaginn 31. júlí kil. 14 og þá um kvöldið verða dansleikir í Hátíðarlundi, þar sem Trú- brot leika og við Laimibhúslind leikur •hljómsveitin Náittúra. Á laiugardaiginn fer fram héraðs- ■keppni í frjálsum íþróttum. Heifst hún kl. 2 og síðar um daiginn verður handfenatílleiks- keppni. Klukkan. fimm hefst hljómsveitarkeppni í Hátíðar- lundi um titilinn ,,Tánin.ga- hljómsveitin 1970“. Verður Alli Rúts kynnir og stjórnandi keppninnar. ÞJÖÐLAGAHÁTlÐIN Á þjóðlagaihátið M. 19 flytja þessir aðilar löig í þjóðlaiga- stíll: Río tríóið, Þrjú á palli, Fiðrildi, Ámi Johnsen, Sturla Már Jónsson, Þrír undir sama hatti og ný grúppa úr Hafnar- firði sem kallar sig því hæ- verska nafni: Lítið eitt. Stjóm- andi þessa „festivals", sem mun vera fyrsta sinnair teigundar hér á landi, er Troels Bendtsen. Sem fyrr segir leika ömm danshljómsveitir fyrir dansi á mótinu. Leika þœr til skiptis og má gera róð fyrir að ung- lingum, sérstaikllega utan af landsbyggðinni, þyki meiri feng- ur að þeirri nýbreytni, en i fyrra lék ein hiljómsveit öll kvöldiin. Þaö er hljómsveit Ingi- mars Eydals ásamt Helenu og Þorvald.i sem slkemmtir á laug- ardaigstkvöldið í Hátíðaríundi. I Laimibhúslind leifca Óðmenn og Trix, og í Panadís leika Gautar frá SigHuflirði. MIÐNÆTURVAKA Eftir danslei'Mnn verður efnt till miiðnæturvöku í Hátíðarlundi og byrjar hún kl. 01,15. Þar sfeemmta Gunnar og Bessi á- samt Alla Rúts. Fiðrildi, Ingi- ar Eydal og fledri aðstoða og að endinigu verður varðeidur og þjóðlaigasöngvarar stjóma hóp- sön.g. Á sunnudaig er boðið uippá kynnisferð um Borgarfjörð og er þátttökugjald kr. 250 fyrir fuíllorðna og 100 kr. fyrir börn. Aðgangseyrir að mótinu sjálfu er kr. 400 fyrir fuMorðna, ef komið er á laugardegi, kr. 500 ef mætt er á föstudaig. Ókeypis er fyrir börn innan 12 ára alld- urs, séu þau í fylgd með for- eldrum sínum. Hefur sú ráð- stöfun reynzt vel á fyrri sum- arhátíðum og fjölskyldur alls staðar að atf landinu dvalið í Húsatfelilss.kógi þessa helgi. HEIÐURSGESTUR Héraðslkeppni í fþróttum fér fram á sunnpdaginn M. 10 og hátíðardaigsikrá verður kl. 14, með heligistund. Hátíðarræðu filytuir Ásigeir Ásgeirsson, fyrr- verandi forsetí, sem er heiðurs- gestur mótsins. Karlalkórinn Vísir frá Siglutfirði syngur, þjóð- liagasöngur verður og 12 manna hópur frá Skotlandii: 114 Boy Brigade Scottish Country Dans — dansa þjóðdansa við sefefeja- pípumúsiík. l>á fer fram héraðskeppni í körfuknaittleik M. 15.30 og M. 17 heflst skemimtidagskrá þar sem tilkynnt verða úrslit í hljómsveitakeppninni. Nokfeuð sérstæðdr hljómlleikar verða haldnir. Leika nókikrar hljóm- sveitir tvö lög hver í byrjun og síðan „stidla þær al'lar strengd sína saman“. Aðrir skemmtíkraftar eru Henný Her- manns og Ágúst Jónsson sem sýna dans, Duo Marunei sem leikur á litlar og stórar miunn- hörpur og leifearamir Gunnar og Ressi. Kynnir á hátíðadag- skránni og skemmtidagskránni verður Svavar Gests. Hann stjómar einnig þegar pallurinn verður opinn öllum sean feoma vilja fram og fllytja einhver at- riði. Kallar Svavar þetta „frjálst svið“, og eiga þeir sem koima vilja fram, að tilkynna það tíll mótsstjómarinnar á staðnum. FramíhaM á 7. saðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.