Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 10
Ekki ástæða til frekari aðgerða Þjódviljanum bárust í gœr ljósri't nofckurra skjala sem tii bafa orðið vegna atburðanna í húsakynnum menntamálaráðu- neytisins í aprílmánuði si., er hópur ungs fólks kom þangað í heimsókn en var fjairlsegt með lögiregkivaldi. Verða bréf þessi birt í blaðinu einhivem naestu daga, en eitt þeirra er frá dóms- málaráðherra þar sem því er lýst yfir að ráðuneytið telji „ekiki ástæðu til frekari aðgerða af þess hálfu vegna máls þessa“, jafnframt því sem ráðuneytið „telur að málið hafi sætt eðli- Iegri meðferð viðkomandi emb- ætta“. Ráðstefna Verð- andi á morgun Á morgun hefst ráðstefna Verð- andi, með þátttöku allllra stjóm- málaflokkanna um: Leið Islatnds til sósíalismans — vinstra sam- starf. Fer ráðstefnæ fram í Arnagarði og hefst kíluWkan 13. Þá verða flutt framsöguerindi og verða þessir framsögumenn: Frá Alþýðubandallaiginu Lotftur Gutt- oimsson, frá Slólsíalistafélaigi R- víkur Herdís Ölafsdóttur, frá Æs'kulýðsfylkingunni Ragnar Stefánsson, frá Samtöikum frjáls- Iyndra og vinstri manna Sveinn Skorri Höskuldsson. I gær hafði ekiki verið ákveðið hverjir yrðu fraimsöguimenn SUF og SUJ. Kiukkan 16.30 hefjast almienn- ar h ringborðsu mræður um ís- lenzkt þjóðfélag. eins og það er 1 daig og leið Islands tiil sóstfal- isrnia. Á sunnudag heldu.r ráðstefnan áfraim og er hún öUuan opin. Verðlaunaveiting Hið íslenzka nóttúrufræðifé- lag hefur aö venju veitt bóka- verðlaun fyrir beztu úrllausn í náttúrufræði á landsprólfi mið- skóla. Verðlaunin hilaut að bessu siinni Kristján Þór Sig- urðsson, Hra.un.bæ 190 í Reykja- vik, nem-andi í Gagnfræðaskól- anum við Lau.gailæk. Séð yfir svæðið að Laugarvatni þar sem útihátíð HSK verður haldin um verzlunarmannahelgina Skarphéðinn heldur útíhátíð að Laugarvatni um V-heigina Föstudagur 17. júlí 1970 — 35. árgangur — 178. tölublað. Mikiar framkvæmd- ir á aðalflugvallum Hugsanlega gerður nýr flugvöllur á Sauðárkróki □ Bráðlega verður hafizt handa um malbikun austur- vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar, og búizt er við að því verki verði lokið fyrir haustið. Þá er unnið að framkvæmdum við helztu fl-ugvelli á landinu, dyttað verð- ur að sjúkraflugvöllum og í athugun er, hvort gera eigi nýjan flugvöll á Sauðárkróki. □ Héraðssambandið Skarphéðinn gengst fyrir fjöl breyttri útihátíð að Laugarvatni um verzlunarmannahelg- ina. Verður þar fjölbreytt íþróttakeppni, dans á palli og margs konar skemmtiatriði. Að Laugarvatni er mjög góð aðstaða til útihátíðahalda, góð tjaldstæði og snyrtiaðstaða. tj£.ld.stæði í fögiru uimihverfi og hefur snyrtiaðstaða þar verið mjög bætt, einnig eru á staðnum þrjú hótel. Þá er þar sundlaug og gufubaðstofa til afnota fyrir gesiti. Þessi hátíð er haldin í tilefni af 60 ára afmæli Héraðssam- bandsins Skarphéðins og kemur í stað hins árlega héraðsmóts sem haldið hefur verið við Þjórsárþakka. Félagssvæði Skarp- héðins nær yfiir Ámes- og Rang- árvalMas.ýsi'lur og er HSK öfllu,g- asta héraðssaimiband innan UMFl og starfar á mjög víðtækuim grundivelli. Gert er ráð fyrir að afmæiis- hátíðin hefjist á föstudagskvöl'd og verður þá dansað á palii. Hljómsveitin Mánar og hiljóm- Ferðaleikhúsið heldur kvöld- vökur á ensku fyrir ferðafólk Ferðaleikhúsið heitir flokikur sem gerir innan skamms tilraun Banaslys í umferðinmi 59 ára gamall maður lézt af meiðslum er hann hlaut í um- ferðarslysi í fyrradag. Vair bif- reið ekið austur eftir Suður- landsbraut og lenti hiin á mann- inum sem gekk frá suðri til norðurs yfir Suðurlandsbraiutina við Langholtsveginn. Hann var fluttur með sjúkrabil á Slysa- varðstofuna og þaðan á Borgar- spítalann. Slysið vairð klukkia-n rúmlega 18 og lézt m.aðurinn um klukkan 21 í fymaitovöld. Hann hét Hrólfur Ámason og var til heimdlds að Lan-gholtsvegi 202. með að flytja ýimdslegt efni á enstou erflendum ferðamönnum — byrjar þessii sfcairfsemi á mánu- dagskvöldið. Meðal þess sem flutt er má nefna þjóðsöguna um Djáknan frá Myrká, kafia úr Bgils sögu, Bósa sögu og Herirauðs, Gullna hliðipu og gömlum fteirðalýsingum frá íslandii. Kristín Ma-gnús Guðbjartsdóttir og Ævar R. Kvaran fllytja efnið en leikstjóri er Mikael Magnús- son sá siami oig les fréttir á ensku fyrir útfltendinga í útvarpið nú í surnar. Tríó kemur fram1 sem leikur íslenzik þjóðlög firá ýmsum tímum miilli atriða. Molly Kenne- dy hefur gert búningia og svið og þýtt ýimsa af textunum og er hún höfundur sýninigairinnair í heild — og hefur þá hdizt tekið míð af kvöldvökufornmnu. sveit Þorsteins Guðmundssonar leika fyrir d'ansinum öli tovöldin, á föstuidaigs-, laugard'aigB- og su n nu dagskvöl d. Á laugardaig verður keppt i frjáisuim íþróttum, og verður ýmsum þeklktum íþró.ttamönnum utan héraðs boðin þátttaka í mót- inu. Þá verða leiknir úrslitaleák- ir í Bikarkeppni Skaiphéðins í knattspymu og handknattlleik kvenna. Um kvöldið fam fram úrslit í sveitaigfliímu Glímusam- bands Isiands og kcppa þar til úrslita 5 mainna sveitir frá Skarphéðni og Reykjavík, en undankeppni er lokdð. Á sunnudaig verður úrslita- keppni í nofckruim grednumfrjáls- íþrótta, og knattspyrnuleikur verður mdlli fliðs Selfoss sem hefur unnið alila sína leiki í 2. deild Islandsmiótsins í sumar. 04 hins fræga Gullald'arliðs af Akra- nesi með Rítoharð Jónsson í broddi fyltoingar. Þá verður Skjaldargflíma HSK sem haildin hefur verið í 60 ár, og þair hafa einmitt flyrst kornið fram ýlms-ir af oktoar fremstu glílmuköppum, eins og Guðmundur Ágústsson, Rúnair Guðmundsson o.fll. Á sunnudaig verður einnig sérstök hátíðairdaigskrá, þar sem flutt verða ávörp, sýnddr þjóðdansar og söngvarar koma flraim. Eins og áður segir vei-ður dans á palli ölfl kvöldin og verðai þar skemmtiatriði, m.a. kemur Ómar Ragnarsson' þar flram. Aðgangs- eyri að hátíðinni verður stillt í hóf. Fyrir þá sem koma á flöstu- dag kositar aðgangur 400 tor., á iauigardaig 300 kr. og á sunnudag 200 kr. Fyrir 12 ára og ymgri er ókeypis aðgangur. Að Laugaivatni er mijög góð aðstaða fyrir mótsigesifci, rúmgóð Fjárveiting til flugmála nemur á árinu 21 miljón króna og er henni varið til flugöryggisþjón- ustu að einum þriðja, en af- gangurinn rennur til fram- kvæmda við Reykjavíkurflug- völl og flugvelli úti á landi. I stuttu spjalli við Þjóðviljann í gær, sagði Haukur Claessen flug- vallarstjóri, að helztu fram- kvæmdirnar úti á landi væni bygging flugstöðvar á Isafirði, en hún er langt komin og mun fullgerast á sumrinu. Er þetta vönduð bygging og glæsileg 500 fermetrar að flatarmáli. Þá er ætlunin að gera nýjan veg frá þjóðveginum út af flugvellinum á Isafirði. Á Akureyri verður hafizt handa um stækkun flugstöðv- arbyggingar, en slikt er orðið mjög knýjandi vegna aukinna vörufllutninga um flugvöllinn. Einnig verður flluigvélastæði end- urbætt í sumar. Keypt verða tæki og húsgögn í flugstöðina á Bgilsstöðum og á fllugvellinum í Vestmiannaeyjuim verða frekari Firambald á 7. síðu. Brezka stjórnin hefur lýst yfir neyðarástandi af verkföllunum LONDON 16/7 — Brezka stjórnin lýsti í dag yfir neyðar- ástandi vegna verkíalls hafnarverkamanna á Bretlandi. Hefur hún þar 'með heimild til að láta hermenn afferma nauðsynlegar vörur, krefjast flutningamöguleika og gera aðrar þær ráðstafanir, sem hún telur að varði almenn- ingsheill. Elísabet dirottning undirritaði yfiríLýsingu þessa nokkrum mín- útum eftir að hún kom úr Kan- adaferð. Var yfirlýsingin lesin upp í neðri málstof'unni og urðu um hana snarpar deilur. Reginald Maudling nýskdipað- Sprengingar í Belfast BELFAST 16/7 — Spregnja sprakk í banka einum í Bclfast í dag og særðust þar 24; þar af þrír mjög alvarlega. Flestir hluitu meiðsl sin af glerbrotum, sem rigndi yfir sail- inn, þegar sprengjan sprakk. Þetta er í þriðja sinn á þrem- ur döguim, sem sprengja springur í Bedfast. Á mánudag varð sprenging í mannlausu hótali og daginn eftir í vefnaðarvöm- geymslu. Telur lögreglain í Bel- fast, að í bæði skiptin hafi verið um ítoveitojusprenigijur að ræða. ur innanrítoisráðherra í sfjóm Heaths, sikýrði frá þvi við urn- ræðumar, að þess hefði verið far- ið á ledt við hafnarvertoamenn að þeir snem til vinnu sinar, meðan rannssóknardiómur fjallaði um kjaradeiluna. Ef þeir gerði^ það ekki, myndi ríkisstjómin gera ailar þær ráðstafamr sem hún te'.di nauðsynlegar. 1 yflirlýsingunni segir, að neyð- arástandið geti gilt í einn mánuð. Talsmenn breziku sitjómarinnar hafa lýst því yflir, að hún muni ekki beita því váldi, sem það veitir henni fyrr en eftir helgina og ríkisstjórnin mun gera allt sem hún geti til að leysa málið á friðsaimlegan hátt. Samt sem áöur hafia herdeildir í námunda við stæreitu hafnarborgir Bret- lands fengið fyiriretoipanir um að vera viðbúnir því að gegna toalli, seim komið geti þá þegar. Ráðstöfun þessi helfur víða mælzt mjög illla fyrir eins og eðlilegt má teljast. Brezkir vöm- bifreiðastjórar hafa hótað saimúð- arvertoflailli og heyrzt hefur að iönaðarmenn muni einnig boða fcil samúðarvertofalla. Þá hefur al- þjóðasamiband fldutningaiverka- manna farið þess á íeit’ við ýmis samtök bafnarverkamenna að þeir losi hvorki né lesti skip, sem koma frá eða halda til hafna á Bretlandi. Þess má til stoýringar geta. að hafnarveritoamenn á Bretlandi krefjast 20 sterlingspueda grunn- launa á vitou, en atvinnurek- endur bjóða hins vegar 20 ster- lingspunda lágmarkslaun fyrir dagvinnu og aukavinnu. Segja þeir að hafnarverkamenn hafi þegar að meðaltali 35 sterlings- pund á viku. Minnisvarði reist- ur í Múlakoti Samband sunnlenzkra kvenna hefur látið gera minnisvarða um Guðbjörgu Þorleifsdóttur í Múla- koti og reisa ; garðinum bar. Verður minnisvarðinn afhijúp- aður á 100 ára aímælisdegi hennar, mánudaginn 27. júlí n.k. klukkan 14. Það voru gairðyrkjunefndir kvennasambandsins sem komu með þá hugmynd á 40 ára af- mæl; sambandsins 1968 að heiðra minningu Guðbjargar á þennan hátt í tilefn; afmælisins. Lenti á Kef lavíku rf lugve! I Sovézka risaflugvélin AN-22, sem sést hér hefja sig til flugs, lenti í fyrsta skipti á Kefla- vikurflugvelli í gærmorgun kl. 11,09. Tók vélin hér eldsneyti os hélt áleiðis til Perú kl. rúm- lega 3 síðdegis. Á sjöunda tímanum komu síð- an i kjölfar risavélarinnar tvær minn; sovézkar flutningavélar á ieið sinni til Perú með hjálp- argögn, vistir og tæki, en alls er áætlað að um 60 vélar hafi millilendingu hér á leiðinni til Perú og til baka til Sovétríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.