Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagwr 17. júli 1970. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMnoCompanybf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íeppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mirnm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Vofkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLAI.OK og GEYMSLULOK á Volkswagen I allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h\t Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík ó. Föstudagur 17. júlí 1970. 7.00 Margunútvarp. Veöurfregnir. — Tónlei'kar. 7.30 Fréttir. — Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikf i mi. — Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdréttur úr forustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Kristján Jónsson lýkur lestri sögunnar „Trilla og leikföng- in hennar“ eftir J.L. Brisley í þýðingu Skúla Jenssonar (7). 9.30 Tilkynningar. —Tónleikar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir — Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur/S.G.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. — Tónleikar. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. — Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstuviku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátind- ur“ eftir Johan Borgen. — Heimir Pálsson þýðir og les (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tilkynningar. — Klassísk tónlist: Blizabeth Schwarzkopf syngur „Drauma“ eftir Wagner; Gerald Moore leikur á píanó. Yéhudi Menu- hin og Gerald Moore leika „Habanera" eftir Rarvel og „Stúlkan með hörgula hárið“ eftir Debussy. Nicolai Gedda syngur „Mansöng Don Juan‘s“ og „Á dansleiknum“ eftir Tsjaíkovslcí: Gerald Moore leikur með á píanó. Tékton- eska tríóið leikur Tríó í Es- dúr op. 100 eftir Sdhubert. 16.15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17.00) Fréttir. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Siguröur Ró- bertsson íslenzkaði. — Elías Mar les (11). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Fiimbogason magist- er talar. 19.15 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Klarínettukonsert í G- dúr eftir Jóhann Meldhior Molter. Georgina Dobréelei'k- ur með hljómsveit undir stjórn Carlos Villa. 20.20 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20.50 Listahétíð í Reykjavík. — Frá ljóðakvöldi í Norræna húsinu 21. júní. Síðari Muti. Flytjendur: Edith Thallaug söngkona og Robert Levin pfanóleiikari flytja „Huliðs- heima“, lagaifilokk eftirGrieg. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. — Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Minningar Matfhíasar Helga- sonar fró Kaldrananesi. Þor- steinn Matthíasson flytur fjórða þátt. 22.30 Sinfóníutónleikar. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Hetjuhljómkviðan“ eftir Beethoven. Fílharmoníusveit- in í Vín leitour; Wilhelm Furtwangler stjómar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Krossgátan ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT# O- ö • H Oí Q O • H Oð p O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. — Smábamafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Hjá okkur fáið þið imikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). Kj, ÞO • O ö Kj, co •-3 y; f f LTo~~ Brúðkaup Hlo ---— ~pr~ ib Lárétt: 1 fagnaðarefini, 5 snæða, 7 sleit, 8 lærdómstitill, 9 rei'knivél, 11 fuilt tungl, 13 svæði, 14 espað, 16 vatnsmikil. Lóðrétt: 1 kaupstaður, 2 digur, 3 grefitrun, 4 átt, 6 róður, 8 506, 10 leðja, 12 væta, 15 ein- kennisstafir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Aífrika, 5 eva, 7 uh, 9 arnen, 11 ráð, 13 brú, 14 erla, 16 gr, 17 ógn, 19 agnúar. Lóðrétt: 1 akurey, 2 re, 3 íva, 4 foamb, 6 snúrur, 8 hár, 10 erg, 12 plóg, 15 agn, 13 nú. • Leiðrétting • Föðumafn höfúndar annarr- ar minningargreinarinnar um Helga Þorkelsson Klæðsfoera sem birtist hér í blaðinu í gær misritaðist. Höfundur greinarinnar er Guðmundur Vigfússon, og eir hiann og aðrir lesendur beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. • Laugardaginn 27. júní voru gefiin saman í hjónaband í ísafjarðarkiikju af sr. Jóhann- esi Pálmasyni ungfrú Gréta Ágústsdóttir og Ingvar Ingv- arsson. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 118, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- Laugardaginn 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Kristskirkju í Landakorti af séra H. Habbets, ungfrú Kristán Þórðardóttir og Kristinn M. Krisitinsson. Heimili þeirra verður að Bjarmalandi 8, Rvík. Ljósmyndastofia Þóris, Laugavegi 178 • Laugardaginn 6. júní voru gefin saman í hjónaband i Lauigameskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni unglfrú Mar- grét Petersen og Sigurður Eyj- ólfsson. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 178 AUGL ÝSING um skoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifireiða og bifihjóla í lögsaigniarumdæmi Reykjiavíkur mun fara fram 20. júlí til og með 21. ágúst nJc„ sem hér segir: Mánudagirm Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðj'uidaginn M iðvikudaginn Fimmtudaginn ■ Föstudaginin Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudagiim Þriðjudagirm Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Föstudaginn 20. ijulí 21. j úlí 22. júlí 23. júlí 24. júlá 27. júH 28. júH 29. júlí 30. júlí 31. júlí 4. ágúst 5. ágúst 6. ágúst 7. ágúst 10. ágúst 11. áigúst 12. ágúst 13. ágúst 14. ágúst 17. á’gúst 18. ágúst 21. ágúst R-11701 R-11851 R-12001 R-12151 R-12301 R-12451 R-12601 R-12751 R-12901 R-13051 R-13201 R-13351 R-13501 R-13651 R-13801 R-13951 R-14101 R-14251 R-14401 R-14551 R-14701 R-14851 til R-11850 til R-12000 til R-12150 til R-12300 til R-12450 til R-12600 til R-12750 til R-12900 til R-13050 til R-13200 til R-13350 til R-13500 til R-13650 til R-13800 til R-13950 til R-14100 til R-14250 til R-14400 til R-14550 til R-14700 " til R-14850 til R-15000. Bifreiðaeigendum ber að focwna með bifireiðar sínar til bifireiðaeíitirii'tsins. Borgiartúni 7, og verður skoðum fram- fovæmd þair alla virtoa diagia kl. 09.00 til 16.30^ ednnig í bádeginu, nama mánudaiga til kl. 17.30 til 30. apríl, en til 16.30 frá 1. miaí tíl 1. okt. Aöalskoðun verðnr ekki framkvæmd á laugardögum. Festivaignar, tengivaignar og fiarþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til Skoðunar. Við sfooðun stoulu ökumenn bifreiðamna leggja fram fullgild ötouskírteini. Sýna ber skiiníki fyrir því, að bifireiðastoaittur og vátrygigingariðgjaiid ötoumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátryigging fyrir hverja bifiireið sé í gildi. Þeir bifreiðaeáigendmr, sem hafia viðtæki í bifireiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu af- notagjald.a til ríkisútvarpsiing fyrir árið 1970. Ennfrem- ur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðar- vorkstæði um að Ijós bdfiireiðairinnar hiafi verið srtillt. Aihygii skal vakin á því, að Skráningamúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tU skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tckin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tílkynmást öllum, sem hluit eiga að máli. Lögreglustjórinn | Reykjavík, 16. júlí 1970. SIGURJÓN SIGURÐS S ON. LAUS STAÐA Staða útsölustjóra Áfengis- og tóbaksverzlunar rík- isins á Siglufirði er laus til umsóknar. Laun safnikvœmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sikulu berast skrifstofu Á.T.V.R. í Reykjavík eigi síðar en 15. september 1970. Reykjavík, 15. júlí 1970. Fjármálaráðuneytið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.