Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 18
1S SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júni 1976 Treystum samvinnustarf Kaupf. Norður- Þingeyinga Kópaskeri. Útibú Ásbyrgi og Raufarhöfn Þeir sem versla i kaup'félaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum öllum bestu þjóðhátiðarkveðjur Kaupféiag Vestur- Húnvetninga Hvammstanga Þeir sem versla i kaupfélaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum ölluffi bestu þjóðhátiðarkveðjur. Kaupfélag Grundfirðinga Grundarfirði Það er hagur fólksins að versla I eigin búðum Kaupfélag Patreksfjarðar Patreksfirði KAUPFÉLAGID er bundið við héraðið, svo að aldrei verður skilið þar á milli. Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum, en hjálpa hver öðr- um. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri r r Arsrit Utivistar Arsrit fcrðafélagsins Ctivistar hefur nýlega borist blaðinu og er hið fyrsta, sem félagið gefur út, en það var stofnað hinn 23. mars sl. Ritið er rúmar 70 blaðsiður, prentað á ágætan pappir og skreytt mörgum myndum, sumum i lit. Ailt er það hið prýði- legasta að útliti. Eftirtaldir menn eiga greinar I ritinu: Hallgrimur Jónasson, sem ritar grein er hann nefnir: Fyrsta vetrarferð okkar i Þörsmörk i bil og greinir þar frá ferð sem höf. ásamt lOmönnum öðrum fór inn i Þórsmörk á þorraþræl, 1955. Er ferðasaga þessi, sem ekki hefur áður birst á prenti, mjög skemmtileg og vel rituð, eins og allt, sem kemur frá hendi þess- arar öldnu ferðakempu, og ekki skemma visurnar upp á verkið. Þá ritar Jón I. Bjarnason tvær greinar. Sú fyrri, A Vatnajökli, skýrir sig sjálf, en hin siðari, Fyrir neðan heiði, lýsir ,, — i stórum dráttum leiðinni. frá Reykjavik um Lækjarbotna aö Hellisheiði, Suðurlandsveginum, — og nokkrum leiðum og göngu- slóðum út frá honum og i ná- grenni hans á þvi svæði”, eins og segir i greininni. GIsli Sigurðsson ritar grein, er hann nefnir Sel- vogsgata, en hún liggur milli Alþýðubandalagið á Austur- landi hefur haldið fjóra fundi á siðustu vikum og fleiri fundir eru þar fyrirhugaðir. A Höfn i Hornafirði var haldinn stuöningsmannafundur, en þar er ráðgert að halda almennan fund siðar um tvö stórmál: Orkumál og stofnanaflutning. Almennur fundur var svo á Djúpavogi og þó allar fleytur væru á sjó mættu yfir 30 manns. Sömuleiðis var almennur fundur á Staðarborg i Breiðdal og komu þar um 20 manns, sem þykir góð fundarsókn þar i sveit. Siðasti fundurinn var svo i Nes- kaupstað, en frá honum og ályktun hans um landhelgismálið Hafnarfjarðar og Selvogs, skemmtileg gönguleið, fjölfarin fyrrum, en nú flestum gleymd. Loks er sagt frá stofnfundi úti- vistar og birt lög félagsins. — mhg hefur áður verið sagt. Umræður voru miklar á öllum fundunum, en framsögn hafði Helgi Seljan. Næsti fundur Helga er á Búðum i Fáskrúðsfirði á laugardaginn kemur, en siðan verður fundur á Borgarfirði eystra. Um mánaðamótin næstu munu svo fundahöld Alþýðubanda- lagsins hefjast að nýju og þá mun Lúðvik Jósepsson mæta þar ásamt Helga. Þá verða fundir á Eskifirði, Seyðisf irði, Egilsstöðum, Reyðarfirði og viðar i kjördæminu. Frá Alþýðutrandalaginu Austurlandi Fundir AB á Austurlandi Á þjóðhátiðar- daginn sendum vér félagsmönnum vorum og öðr- um viðskiptavinum fjær og nær kveðjur og árnaðaróskir. Kaupfélag Hafnfirðinga • '% ..... -aÍÉÍ******^ Samvinnuverslun tryggir yður sanngjamt verðlag. Verslum með allar innlendar og erlendar vörutegundir. Kaupfélag Steingrimsfjarðar Hólmavik. Húsbyggjendur ALLT TIL BYGGINGA Á EINUM STAÐ: Eigum fyrirliggjandi: Sement. Steypustyrktarjárn. Þakpappi. Saumur. Þilplötur. Gólfdúkur. Útitex og fúavarnarefni. Auk þess: Garðyrkjuáhöld, hand- og vélsláttuvélar. Kaupfélag Suðumesja Keflavik — Njarðvik — Grindavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.