Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 17. júnl 1976 þjöÐVII..IINN — SIÐA 23 STJÖRNUBÍÚ Stórmyndin Funny Lady tSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg, heims- fræg, ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbert Koss. Aöalhlutverk: Barbra Strei- sand, Omar Sharif, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Athugiö breyttan sýningar- tima. Fláklypa Grand Prix Alfholl ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikir.ynd i litum. Sýnd kl. 4. Miöasala frá kl. 3 Með djöf ulinn hælunum +i*S&2f!2!*eí. Æsispcnnandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að dhugnanlegum at- buröi og eiga siðan fótum sinum fjörað launa. t mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtilcg og spenn- an.-i ævinlyramyod meö tSLET^SKUM TEXTA Barna'sýning kl. 3. TÓNABÍÓ 3-11-82 Lokaö i dag. AUSTURBÆJARBÍÓ N jósnarinn ódrepandi (Le AAagnifique) Mjög spennandi og gamansöm ný frönsk kvikmynd f litum. Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Engin sýning í dag. Föstudagur: Rauðskeggur hin margeftirspurða japanska kvikmynd gerð af Kurosawa. Sýnd vegna fjölda áskorana, en aðeins i dag kl. 5. Tónleikar kl. 9. 16-444 Valkyrjurnar TTIHIÍM Storring MICMAEL ANSARA ■ FRANCINE YORK Hörkuspennandi og við- burðarhröð, ný bandarisk lit- mynd um hóp kvennjósnara, sem kunna vel aö taka tií höndunum. tSLENSKUR TEXTI. Bönnnð innan 16 ára. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. 1 3-20-75 Frumsýnir á morgun — 18. júni: Forsiðan Front Page JACKLEMMON WAUERMATTHAU Bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Watter Matthauog Carol Bur- nett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATHUGIÐ! Engin sýning i dag. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 - Sími 81960 blaðið sem vitnað er í Áskriftarsími 175 05 dagDOK apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 11.-17. júni i Reykja- vikurapóteki og Borgar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokaö. llafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- iö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögrcglan 1 Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús læknar Borgarspitalinn: Mánu d . — föstud. kl. 18.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grcnsásdcild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—iaugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæðingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadcild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 1919.30 alla daga. krossgáta ? j pr )jgr ^ II " --■J LJ Tb---— — ♦ 73 ¥ AKD1086 ♦ 103 4 D87 48 4 Al D10965 ¥’ ¥ 9 4 / nn + ko5 4 96543 4 102 4 G42 ¥ G75432 ♦ » 4AKG Lárétt: 1 hringferli 5 maðkur 7 alda 8 hljóm 9 gorta 11 fyrstir 13 stétt 14 hár 16 lógar Lóðrétt: 1 vafalaust 2 merkjakerfi 3 skrifa 6 safnar 8 gruna 10 fugl 12 dýpi 15 sjðr Lausn á stðustu krossgátu Lárétt: 2 staka 6 tia 7 kvöð 9 og 10 kok 11 hræ 12 ut 13 tafs 14 haf 15 ljóða Lóðrétt: 1 sökkull 2 stök 3 tið 4aa 5 aðgæsla 8 vot 9 orf 11 hafa 13 tað 14 hó ° £ 21 ai 4hj. sn 3 S 5 o 1/2 «- 3 ea < O 4sp. 4 sp. C/3 W3 4 gr. dobl > 5 tí félagslíf Suður lét út laufakóng, og áhorfendur biðu eftir að Garozzo hirti sina ellefu slagi, en... Seres tðk tvisvar lauf og lét siðan út laufagosa, sem Garozzo trompaði. Suður hafði sagt 4 grönd, sem gat alveg eins verið ásaspurning —‘'fiBnúm 'ha'fði láöst að o^^ija. pessvegna fannst Garozzo eðlilegt að gera ráð fyrir að hann ætti einspil i spaöa. Garozzo fór þvl inn i blindan á tigul og svlnaði spaðatiunni. Seres hirti á gosann og tók siðan á hartaö sitt — tveir niður. 17. júni kl. 13.00 Gönguferð á Skálafell v. Esju. Eararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 700 gr. v/ bílinn. Föstudagur 18. júni kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Ferð um sögustaði 1 Húna- þingi. Gist i húsi. Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur. Laugardagur 19. júni kl. 13.00. Gönguferð um Blikdal i Esju vestanverðri. Létt og auð- veld ganga. 23. — 28. júni. Ferð um Snæfellsnes — Breiðafjörð og á Látrabjarg. Gist i tjöldum. Fararstjóri: Þórður Kárason. 25. — 28. júnl. Ferð um Skagafjörð og út i Drangey i samfylgd Feröa- félags Skagafjarðar. — Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðafélag ts- lands, Oldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. UTIVISTARFERÐIfi Fimintud. 17/6 Kl. 10: Fagradalsf jall, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1200 kr. KI 13: Ilalnarberg — Reykjanes, fuglaskoðun, fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr. Föstud. 18/6 Þjórsárdalur — llekla, fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Laugard. 19/6 Njáluslóðir i fylgd með Einari Pálssyni skólastjóra, sem kynnir goðsagna- kenningar sinar. Staldrað við á Steinkrossi á miðnætti ef veður leyfir. Farseðlar á skrifstofunni. — CTIVIST, Lækjarg. 6, simi 14606. borgarbókasafn Borgarbókasafn Keykja- víkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnu- dag kl. 14 - 18. Bókin lleim, Sóiheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraöa, fatlaða og sjón- dapra. Upplysingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeiid er lengur opin en til kl. 19. bókabíllinn Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspltalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni viö Barónsstlg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. bridge Stundum gera meistararnir hluti sem okkur gæti aldrei dreymt um aö gera. Oftast eru þetta snilldarbrögð, en einstaka sinnum hreinustu bommertur. Sjáum meistara Garozzo i nýafstaöinni heimsmeisarakeppni i leikn- um gegn Astraliu: ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alítamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. fóstud. kl. 1.30-2.30. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. KALLI KLUNNI ,0 V- cencisskraning VoruBkipta lond Rrikningadollii r VhruakiptalCind »012.75 J020.05 4711. 2 ?»tt0. .' 464. I 7JJJ. í 6740. 5 7166. ! 4147 K' 4724 0' Jb40 'f 465. T 7J53.9 6759. J 7 1B5. » 21. 6 1000.55 1003.25 K Mér datt í hug að reyna að gera dýr- inu bumbult með því að sparka og berja innviði þess. Ekkert gekk þó fyrr en mér hugkvæmdist að dansa skoskan vals. Ofreskjan rak upp ógurlegt öskur og reis hálf upp úr sjónum. Ahöfnin á ítölsku kaupfari sem átti leið hjá sá þetta og tókst að skutla hvalinn til bana. Settu þeir sfðan krók í hann og hífðu um borð. Ahöfnin greip til óspilltra máianna og mundaði hnífa sina. Mátti litlu muna að ég missti lif eða limi í at- ganginum. En hissa urðu þeir er mannsrödd heyrðist úr maga skepnunnar. Ég sagði þeim alla ferðasöguna og urðu skipverjar svo hrifnir að þeir báru mér dýrindis veislumat. Fyrr en varði brast á stormur og haf- ið sýndi tennurnar. — Jæja. nú opnum við kassana, við erum allir jafnspenntir að sjá gjafir konungs. — Þetta er næstum eins og að eiga — Heyrðu, þarna kemur Stebbi afmæli. storkur með bréf, ég hélt hann flytti — Nú ertu að gorta, Kalli, Þú færð ekkert nema börn. aldrei svona miklar afmælisgjafir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.