Þjóðviljinn - 04.12.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.12.1977, Blaðsíða 12
Sjorænincjjar SÍGILDAR SÖGUR MEÐ LITMYNDUM GULLEYJAN og RÓBINSONFJÖLSKYLDAN í þýðingu Andrésar Kristjánssonar Bækurnar eru í stóru broti og með litmyndum af hverri síðu. Þessi bókaflokkur hefur þegar hlotið heimsfrægð. í fyrra komu tvær fyrstu bækurnar, HEIÐA og RÓBINSON KRÚSÓ sem seldust báðar upp löngu fyrir jól. Nú bætast við GULLEYJAN eftir Robert Louis Stevensen snjöll og æsileg sjóræningjasaga, þar sem Simmi, Jón Silfri og Svarti Seppi koma við sögu, og RÓBINSONFJÖLSKYLDAN eftir Johann Wyass. Saga af skipbrotsfólki sem dvelst áratugum saman á eyðiey og vex að þreki og þroska við hverskonar mannraunir og hættuspil. Sjóræningjabækurnar: Bókaflokkur fyrir börn og unglinga um fær- eysku þjóðhetjuna Magnús Heinason sem uppi var á 16. öld. OFURHUGAR HAFSINS gerist í Færeyjum 1562. Magnús Heinason þráir að komast út í heiminn. Hann dreymir um hættulegar sjóferðir og orrustu við sjóræningja. Hann flýr að heiman til Noregs, ásamt vini sinum, íslendingnum Pétrí. SJÓRÆNINGJAR í SJÓNMÁLI Sjóræninginn grimmi, Don Bredo Alvarez, hefur tekið Magnús Heinason og vin hans Jap til fanga, og gert að galeiðuþræium. LATIÐ EKKI MATA YKKUR — EIGNIST RÉTTU BÓKINA BpaMjtMMaMrguniKnMgafalBi S gafurliúttaitnASWIumtMknuRi g skAk FYWR UNGA BYRJENDUR MÍ — kmrtt* SKÁK FYRIR UNGA BYRJENDUR Eftir William T. McLeod og Ronald Mongredien Teikningar eftir Jean-Paul Colbus GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ÞÝDDI Það skiptir máli hvernig fyrstu skrefin eru tekin og vart er hægt að bjóða betri leiðsögn en í fylgd höfundar bókarinnar og i þýðingu Guðmundar Arnlaugssonar. Enginn veit hvar hæfileikarnir leynast. Ef til vill er stór- meistaraefni í fjölskyldunni. Látið ekki máta ykkur — eignist réttu bókina. Spennandi leynilögreglusaga. Lotta er ell- efu ára gömul. Kvöld eitt sér hún pakka varpað niður úr þyrlu. Hún fer, ásamt vini sinum, Lennart, að rannsaka málið, og úr þvf verður hörkuspennandi leynilögregluævin- týri. • • Orlygur HRINGBÆKUR STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN og HANS OG GRÉTA Enn önnur nýjung. Myndirnar eru unnar í þrívídd þannig að hver opna myndar einskonar leiksvip, þar sem sagan rís upp af bókarspjöldunum og talar sinu sjálfstæða myndmáli til barn- anna. Að lestri loknum er hægt að leggja kápuspjöldin saman og myndar þá hver bók fimm leiksvið og þau öll fimm eins- konar hríngekju sem hægt er að hengja upp í barnaherberginu til skrauts og augnayndis, til sffelldrar upprifjunar sögunni og daglegra samskipta við sögupersónur. LOTTA LEYSIR GÁTUNA eftir May Engvall

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.