Þjóðviljinn - 04.12.1977, Síða 18

Þjóðviljinn - 04.12.1977, Síða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. desember 1977 Knn Mál- verka- uppboö þriðjudaginn 6. des- kl. 17.00 Hótel Sögu. Málverkin verða til sýnis í Klaust- urhólum laugardaginn 3. desember til kl. 18.00, mánudaginn 5. desem- ber kl. 9-18.00 og að Hótel Sögu þriðjudaginn 6. desember frá kl. 10-15.00 I KBpavnisfcaupstaiur ra T æknif ræðingur óskast til starfa hjá tæknideild Kópavogs- kaupstaðar við mælingar, eftirlit og hönn- unarstörf. Laun samkvæmt launastiga Starfs- mannafélags Kópavogskaupstaðar. Upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknir berist fyrir 15. desember n.k. Bæjarverkfræðingur Þj óðhagsstof nun óskar að ráða starfsmann til vinnu við skýrslugerð. Stúdentspróf úr Verslunar- skóla eða samvinnuskóla æskilegt. Þjóðhagsstofnun, Rauðarárstig 31, Reykjavik. Sími 25133 Listráð að Kjarvalsstöðum auglýsir hér með til umsóknar sýningar- timann frá mars til október 1978. Fyrirliggjandi umsóknir þarf ekki að endurnýja. Umsóknir þurfa að hafa borist Listráði fimmtudaginn 15. desember 1977. útvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Orgelsónata nr. 1 i Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur. b. Sónata nr. 3 i c- moll fyrir tvær flautur eftir Nicolas Chedeville. Helmut Riessbergerot Gérnot Kury leika. c. Kvr íett nr. 2 í c- moll fyrir klarinettu og strengjahljóðfæri eftir Bernhard Crusell. Alan Hacker leikur á klarinettu, Duncan Druce á fiðlu, Si- mon Rowland-Jones á viólu og Jennifer Ward Clarke á selló.d.Sónata ih-moll fyrir selló og gitar og Menúett eftir Johan Helmich Ro- man, Adagio eftir Lille Bror Söderlunah og Noktúrna eftir Evert Taube. Ake Olofsson leikur á selló Bengt Olofsson á gitar. 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- . ingaþætti. Dómari Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Tónleikar Pianósónata nr. 4 i Es-dúr op. 7 eftir Lud- wig van Beethoven. Wil- helm Kempff leikur. 11.00 Prestvlgslumessa i Dómkirkjunni (Hijoðr. 6. f.m.LBiskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Hjalta Hugason cand, theol. til Reykholtsprestakalls i Bor garf j ar ðarpróf as ts- dæmi. Hinn nývigði prestur predikar. Organleikari. Ragnar Björnsson. 12.15 Dgskráin. Tónieikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Nútimaguðfræði Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur fyrsta hádegis- erindi sitt, Verkefni guð- fræðinnar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Bddapest Sinfóniuhljómsveitin i Búdapest leikur. Stjórn- andi: Gyula Németh. Ein- leikarar Kornel Zempléni pianóleikari og Jósef Vajda fagottleikari. 15.00 Finnskt sjálfstæði sex- tugtBorgþór H. Kjærnested tekur saman dagskrána. sjónvarp Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Fallnar hetjur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 17.00 Þriðja testamentið. Bandariskur fræöslu- myndaflokkur um sex trúarheimspekinga. 4. þáttur. Sören Kierkegaard. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Fylgst er meö yngstu böm- unum i Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, krakkar úr skólánun sýna dansa, farið er I Myndlista- og handiöa- skóla tslands, þar sem böm eru aö búa tilmyndirilr leir, og Bakkabræöur halda vestur á Spóamel. Kristin Bjarnadóttir, 11 ára, les myndasögu eftir Guðnlnu Kristinu Magnúsdóttur, og teiknistrákurinn Albin kemst f kynni við regnhlif, sem getur flogið. Um sjónarmaöur Asdls Emilsdóttir. Kynnir meö hensii Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiöbeinandi Friðrik Ólafsson stórmeistari. 20.00 Fréttir og veður 16.00 Létt tónlist 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lagin Laxar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson les 17.50 Harmónikulög Bragi Hliðberg, Svend Tollefsen og Walter Erikson leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson ræðir viö Ólaf Sigurðsson hrepp- stjóra i Hábæ i Þykkvabæ, — siðari hluti. 20.00 Kammertónlist: Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i c-moll op. 51 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir (8). 21.00 Islensk einsöngslög: Hreinn Lindal syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Pál ísólfsson og Emil Thor- oddsen. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.20 Við ána Erlingur Daviðs- son ritstjóri flytur frásögu- þátt. (Aður útv. 2. mars s.l.) 21.45 Finnski sellóleikarinn Arto Noras leikur tónlist eftir Saint-Saens, Sibelius, Sarasate o.fl. Tapani Valsta leikur á pianó. 22.10 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónieikar a. Helen Watts og The Elizabethan Singers syngja lög eftir Franz Schubert, Viola Tunnard leikur á pinaó. Stjórnandi: Louis Halsey. b. Homero Francesch leikur á píanó „Fiðrildi” op. 2 eftir Robert Schumann og „Alvarleg tilbrigði” eftir Flix Mendelssohn. 23.30. Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Ve'ður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnbogason les „Ævintýri frá Narniu” eftir C.S. Lewis I þýöingu ' Kristinar Thorlacius. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atríða tslenskt mál kl 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnús- sonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Filharmoniusveitin i New York leikur „Vor i Appalakkiufjöllum” eftir Copland: Leonard Bern- stein stj. Hollywood Bowl sinfóniuhljómsveitin leikur „Forleikina” hljómsveitar- verk eftir Liszt: Miklos Rosza stj. / Géza Anda og Filharmoniusveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg: Rafael Kubelik stj% 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur.Höfundur les (20). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lensk tónlista Smátrió eftir Leif Þórarinsson. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Pétur Þorvaldsson á selló og Halldór Haraldsson á pianó. b. Sönglög eftir Björn Jakobsson, Guðlaug H. Jörundsson, Sigfús Hall- dórsson og Einar Markan Guðmundur Jónssyn syng- ur, ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. C. Gleði- músik eftir Þorkel Sigur- björnsson. Atta blásarar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika: höf. stjórnar. d. Vers II eftir Hafliða Hallgrims- 'son. Flytjendur: Robert Aitken, Hafliði Hallgrims- son, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egilson. 15.45 „Lýs milda ljós” Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur talar um sálminn og höfund hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæðiÞáttur um atvinnumál - landsmanna. Stjórn: Magnús Bjarnfreðs. 21.50 György Sandor leikur á pianó tónverk eftir Sergej Prokofjeff. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (10) Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Nútimatónlist Þorkell, 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Róbert Eliasson kemur heim frá útlöndum. Sjón- varpsleikrit eftir Davið Oddsson. Frumsýning. Leikstjóri Haukur J. Gunn- arsson. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. Persónur og leikendur: Rdbert Eliasson ... Pétur Einarsson, Asa, kona hans... Anna Kristín Arn- grimsd., Agúst ... Sigurður Karlsson, Bergur forstjórí ... Þorsteinn Gunnarsson, Elsa einkaritari ... Björg Jónsdóttir, Móttökustjóri ... Baldvin Halldórsson, Dista ... Herdis Þorvaldsdóttir, tengdamóöir ... Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Blbi ... Auður Guömundsdóttir, Dúdda ... Jónina H. Jónsdóttir. 21.45 Popp Boston, Boss Scaggs og Heart flytja sitt lagið hver. 22.00 Gæfa eða gjörvileiki Bandariskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irvin Shaw. 8. þáttur. Efni sjöunda þáttar: Rudy er orðinn auöugur og áhrifamikill og heldur áfram að hitta Julie. Duncan Calderwood ásakar hann fyrir aö svfkja Virg- iniu. Rudy hótar aö hætta störfum hjá honum. Tom er á stöðugum flótta undan Mafíunni. Hann skortir fé til að komast úr landi, og I örvæntingu sinni leitar hann á náðir móöur sinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.50 Að kvöldi dags (L) Séra GIsli Kolbeins, sóknar- prestur I Stykkishólmi, flytur hugvekju. ?? oo Daeskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.15 Skugginn. Bandarisk sjónvarpsmynd, gerð eftir hinu alkunna ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi Dóra Hafsteinsdó_ttir. 21.45 Heimsókn Sadats til tsraels. Bresk fréttamynd um heimsókn Anwars Sad- ats, forseta Egyptalands, til Israels og aðdraganda hennar. Fullvist má telja, að þessi heimsókn forsetans marki þáttaskil I friðarum- leitunum i Mið-Austurlönd- um. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.05 Prestkosningar (L).Um- ræðuþáttur i beinni útsend- ingu. Umsjónarmaður sr. Bjarni Sigurðsson lektor. Stjórn útsendingar örn Harðarson. Dagskrárlok um kl. 23.00.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.