Þjóðviljinn - 04.12.1977, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 04.12.1977, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. desember 1977 WINTHER Vinsælustu og bestu þríhjólm Varahlutaþjónusta. önw Spítalastíg 8, simi 14661, pósthólf 671. S j ónvarpsnöldur Framhald af 15. siðu. inn áróður vera til, nema sá rússneski. Þáttur heimildarmynda En hvað um það. „Sautján svipmyndir að vori” lofa mjög góðu eftir þessa fyrstu tvo þætti. Spennan hefur farið vaxandi, afar hægt, en hún ætti að vera orðin talsvert mikil i næstu þátt- um. Innan hvers þáttar er stig- andinn með sama hætti: Þeir byrja ofur hægt en færast smám saman i aukana. Leikararnir eru yfirleitt góðir, og athygli vekur hversu manneskjulegar persónurnar eru, hvort sem þær eru þýskar eða rússneskar. Það er liðin tið að Þjóðverjar séu sýndir sem grenjandi villidýr i sovéskum kvikmyndum. Köfl- um úr heimildarmyndum er skotið inn i, og eru sumir þeirra fáséðir og fróðlegir mjög. Far- sællega hefur tekist að klippa saman tvennskonar efni, þ.e. heimildarmyndir og leikna kafla. Enn er of snemmt að fella nokkurn dóm yfir myndaflokkn- um i heild, en framundan eru tiu þriðjudagskvöld við kassann. í þessu spjalli hefur ekki verið Jólakaffi Hringsins Komist i jólaskap og drekkið eftirmiðdagskaffi hjá Hringskon- um að HÓTEL BORG sunnudaginn 4. desember kl. 3. Þar verður einnig á boðstólum: jólakort Hringsins, jólaplattar Hringsins, skyndihappdrætti með fjölda góðra vinninga, m.a. ferð til Kaupmannahafnar. reynt að gera neina heildarút- tekt á dagskrá sjónvarpsins að undanförnu, heldur aðeins minnast á það sem hefur orðið undirritaðri nokkurt ihugunar- efni. Þriðjudaginn 6. DESEMBER kl 20.30 í Franska Bókasafninu (Laufásveg 12) verður sýnd með enskum texta franska kvikmyndin: „L'intrépide," grín- mynd sem gerist í Paris og Nice. Myndin er frá árinu 1975, gerð af Jean Girault. Leikarar: Louis Velle, Michel Galabru, Claudine Auger. Eyfirðingar Alþýðuleikhúsið Skollaleikur Sýningar á Skollaleik Dalvík: mánudags- kvöld: kl. 21.00 Akureyri: þriðjudags- kvöld kl. 20.30 Ólafsfirði: miðviku- dagskvöld kl. 21.00 4-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl DVRIN I HALSASKÓGI sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. STALIN ER EKKI HÉR 6. sýning i kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gilda RAATIKKO Finnskur ballettflokkur — gestaleikur. Frumsýning þriðjudag kl. 19.30. Verkefni: Valdalaust fólk2. og siðasta sýn. miðvikudag kl. 20 Verkefni: SALKA VALKA Litla sviðið: FftöKEN MARGRÉT i kvöld kl. 21 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200 i r’11/ 17Í71 Ar GARY KVARTMILJÓN i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. SAUMASTOFAN þriðiudag kl. 20.30 f östudag kl.j 20.30 Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30 Siðasta sýningarvika fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. miónœtti II- Skáidsaga efíir' ' 1 SÍdney Slieldon Vel skfHuÍ. hupufslíus og beiorð aslarsaga:.. lesandinn slenduf bvi sem næst a ondingi >• / ^ þegar hámarkinu ‘ / ' er náð... 4 SKALDSÖGUR sem lika hest og se/jast mest HEIMSFRÆGIR HÖFUNDAR Denise Robins: Skipt um hlut- verk. Nýástarsaga eftir þennan fræga og vinsæla höfund. Einu sinni Denise — alltaf Denise. Hank Searls: Maöur fyrir borð. Óvenju nærfærin lýsing á öllu því sem snertir sjó, skip og sjó- mennsku. Þannig skrifar eng- inn nema sá, sem sjálfur hefur reynt. Táknræn bók um hið ómótstæðilega seiðmagn hafs- ins, sem þrátt fyrir vosbúð, harðrétti, margvíslega erfið- leika og sífellda lífshættu, laðar og lokkar, svo ekkert fær stað- ist. Bók allra þeirra, sem hafa fengið saltbragð í munninn. Sven Hazel: Barist til síöasta manns. Hazel þekkja allir. Upp- lag fyrri bóka hans hefur alltaf reynst of lítið. Allt bendir til að svo verði einnig með þessa, því hún er þegar komin á f ulla ferð. Dragið ekki að ná í eintak. John Creasey: Baróninn fæst viö glæpahringinn. Sakamála- saga, hörkuspennandi. Harð- jaxlinn, Dýrlingurinn, James Bond og allir þeir fuglar verða eins og skólastrákar hjá Baróninum, sem reynist fátt ómögulegt. Slagsmál upp á líf og dauða, andlaus spenna og hasar á hverri síðu. Höfundur- inn John Creasey er efalaust mikilvirkastur allra höfunda. Hefur skrifað 350 bækur, sem þýddar hafa verið á f lest tungu- mál. Þessari bók þurfa strákarnir að kynnast og þá verða þeir ekki i vafa um hvað þeir velja, þegar næsta bók kemur. Ægisútgáfan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.