Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. desember 1978 ÞJÓÐVlLIINN — SÍDA 3 Ólafur Jóhannesson á Alþingi Boðar yíðtækan stuðning við iðnaðinn i stuttri ræöu sem ólafur Jóhannesson hélt í fyrra- kvöld þegar þriðja umræða um f járlög var að hef jast gerði hann nokkra grein fyrir væntanlegum að- S WAPO-leiðtogi nú látinn laus WINDHOEK, Namibiu, 22/12 (Reuter) — Lögreglan í Namibiu sagöi i dag, aö varaforseti SWAPO (Frelsishreyfingar svertingja i Suövestur-Afrfku), Daniel Tjongarero heföi veriö lát- inn laus úr fangelsi. Hann var handtekinn á sunnu- dag, en talsmaöur lögreglunnar vildi ekkert segja til um hvort fimm félagar Daniels sem einnig voru handteknir yröu látnir laus- ir. Handtökurnar áttu sér staö þegar kosningar I landinu fóru fram i trássi viö Sameinuöu þjóöirnar. Félagar SWAPO tóku ekki þátt i kosningunum, en þeir hafa samþykkt tillögur Samein- uöu þjóöanna um kosningar á næsta ári. SPRENGING í BEIRÚT gerðum ríkisstjórnarinnar til stuðnings iðnaðinum. ólafur sagði m.a. að mikið undirbúningsstarf hefði þegar verið unnið og að tillögur væru tilbúnar sem fælu i sér bæði al- mennar og sértækar að- gerðir auk fjáröfiunar til stuðnings íðnþróun. Þessar aðgerðir munu vera ætlað- ar til þess að lina harðn- andi samkeppni sem kem- ur til með að hrjá íslensk- an iðnað eftir tollalækkan- irá iðnvarningi frá löndum i EBE og EFTA. Eins og menn muna var ákvæöi um þaö i samstarfsvfirlvsineu rikisstjórnarinnar aö þessar tolla lækkanir skyldu ekki koma til framkvæmda,en þegar á hólminn var komiö treystu samstarfsflokk- ar Alþýöubandalagsins sér ekki til þess aö standa viö þetta. 1 staö- inn var gefiö um þaö fyrirheit aö iönaöinum yröi veittur stuöning- ur. Er þess aö vænta aö rikis- stjórnin tilkynni ráöstafanirnar milli hátiöanna. sgt Somoza hafnar fridar- tillögum MANAGUA, 22/12 (Reuter) — Anastasio Somoza forseti Nicaragua hefur hafnaö tillögum þriggja þjóöa um lausn stjórn- málavandans i iandinu. Tillögur komu frá fulltrúum frá Bandarikjunum, Dóminiska lýöveldinu og Guatemala, en þeir hafa reynt aö miöla málum i Nicaragua. Fólu tillögurnar i sér aö Somoza færi I útlegö. Sagöi hann aö þaö væru mannréttindi sin aö fá aö vera i landi sinu. Slysið á Spáni: Þrettán börnum ofaukið í bílnum SALAMANCA, Spáni, 22/12 (Reuter) — Tuttuguog átta börn og einn fullorðinn létu lífið á fimmtudag, þegar járnbrautarlest ók á full- um hraða inn í bifreið sem flytja átti börn í skóla í siðasta sinn f yrir jóla- leyfi. 1 bilnum voru 97 manns, en þaö var þrettán börnum of mikiö, þvi aöeins var leyfilegt aö taka 84 I bflinn. Þau 68 börn sem komust lifsaf eru öll særö, og mörg þeirra alvarlega. Óttast læknar aö enn fleiri börn muni deyja. Börnin eru á aldrinum átta til tólf ára. Björgunarmenn hafa fundiö jólakort og gjafir til kennara i flakinu. Slysiö átti sér staö, þar sem bifreiöin ók yfir óvaröa 'járnbrautartein^en i þvi kom lest þjótandi meö ofangreindum afleiöingum. Nýir kommisarar voru kosnir á Alþingi i gær; Sighvatur Björgvinsson Geir Gunnarsson Ingvar Gislason .Karl Steinar Guönason Kjartan Ólafsson Matthias Bjarnason og JónG.Sólnes. BEIRCrT, 22/12 (Reuter) — Tveir hrmenn úr friðarsveitum Araba og tveir óbreyttir borgarar særðust I dag, þegar sprenging varö i austurhluta Beirútborgar. Upplýsingar þessar koma frá friöarsveitunum sjálfum, svo og þær, aö tveir menn hefðu veriö handteknir eftir atburöinn. Falangistaútvarpiö var ekki á sama máli, og sagöi þar aö þrir hermenn hefðu látið llfiö i spreng- ingunni. Njósnarar á ystu nöf HAMMOND, Indiana 22/12 (Reuter) — Fyrrverandi starfs- maður CIA, bandarisku leyni- þjónustunnar, var i dag dæmdur i fjörutiu ára fangelsi fyrir aö selja Rússum upplýsingar. Hinn dæmdi heitir William Kampiles og er tuttugu og fjögurra ára gamall. Er hann sakaöur um aö hafa afhent starfs- manni rússneska sendiráösins I Aþenu upplýsingar um eitthvert voöalega mikilvægt gervitungla- kerfi, gegn þrjú þúsund dollara borgun. Kampiles neitar aö hafa ætlaö aö skaöa föðurland sitt. Verjandi hans segir aö Kampiles hafi þóst vera gagn- njósnari meö þvi aö afhenda Rússanum einskis nýtar upplýs- ingar. Hann sagöi einnig aö móöur drengsins heföi veriö hótaö fangelsun þar eö hún setti þúsundirnar inn I banka. Roger Caillois látínn PARIS, 22/12 (Reuter) — Franski rithöfundurinn Roger Caillois iést I dag, sextiu og fimm ára aö aldri. Auk eigin ritverka, hefur hann þýtt vérk margra suöur- ameriskra rithöfunda og mætti i þvi sambandi nefna menn eins og Jorge Luis Borges, Pablo Neruda og Miguel Angel Asturias. Réttið ekki óstimplaðan pappír að monnum RÓM, 22/12 (Reuter) — ótrúlegt ljón er nú á vegi þcirra Itala sem afhenda viija jólakort sjálfir. Þaö er hreinlega bannaö. 1 dag fór maöur nokkur i lands- bankann i Róm. Þar dró hann upp bunka af jólakortum til vina sinna og kunningja sem vinna i bankan- um. En starfsmaður bankans hristi höfuðiö, þótti þaö leitt, en þaö væri bannaö aö taka viö pósti nema hann bæri póststimpil. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt Það er margt sem þér likar vel . íþeim nýju amerísku Sparney tin V8 dísilvél Sjálfskipting Vokvastýri Styrkt gormafjöðrun að ciftan og framan Læst drif Aflhemlar Urval lita, innan og utan Og f leira og fleira Cutlass Saloon 4dr. Sedan kr. 5.200.000. Þetta er það sem þeir nýju frá General Motors snúast adlir um Cutlass Saloon Brougham Sedan frá kr. 5.700.000.* Innif.V8dísilvél. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.