Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 24
DlOÐVIUINN Laugardagur 23. desember 1978 Hver skilaði auðu? Sigurlaug komst ekki í hlutkesti um menntamálaráð Þau tiöindi geröust á alþingi i gær þegar kosiö var 1 mennta- málaráö, aö einn af þingmönnum Sjálfstæöisflokksins skQaöi auöu og varö þetta til þess aö Sigurlaug Bjarnadóttir fékk einu atkvæöi færra en fjóröi maöur af lista stjórnarflokkanna. Komst hán þvi ekki i hlutkesti.og hefur Sjálf- stæöisflokkurinn einn mann i Menntamálaráöi,en ekki tvo eins og áöur. Framhald á 22 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholtí 19. R. simi 2980«, (5 linur)'' búðin Óeirðir vegna Indiru NÝJA DELHI, 22/12 (Reuter) — Sex menn létu lifiö i dag I mótmælaaögerö- um gegn handtöku Indiru Gandhi sem átti sér staö á mánudag. Óeiröir hafa blossaö upp vlöa um landiö, þegar fréttíst um afdrif hins fyrrverandi forsætisráö- herra. 1 gær rændu tveir menn flugvél til aö knýja fram frelsisveitingu Indiru til handa. Héldu þeir 129 farþegum i gislingu i 14 klukkustundir, en sitja nú i gæsluvarðhaldi. Annar ræn- ingjanna sagöi ýmislegt áhrifafólk hafa staöiö aö ráninu. Verslið í sérvershin með litasjónvörp og hljómtæki Þrír þing- menn í Nóg aö gera fyrir jólin, sagöi Guölaug Runólfsdóttir starfsmaöur Mæörastyrksnefndar, en hún er lengst t.h. á myndinni. (Ljósm. Leifi Meira um fátækt en margan grunar Stundum hælumst við íslendingar um af þvi,að hér sé velferðarriki, all- ir hafi nóg og munurinn á rikum og fátækum sé minni en annarsstaðar i löndum. Ætli þetta sé rétt, skortir engan neitt á íslandi? „Jú, þvi miður er enn til fátækt fólk hér á landi, fólk sem þarf að- stoð og ég hygg að hér sé meira um fátækt en segir Guðlaug Runólfsdóttir statfsm. Mæðra- styrksnefndar margan grunar”, sagði Guðlaug Runólfsdóttir, starfsmaður Mæðra- styrksnefndar er við ræddum við hana um störf nefndarinnar i haust. Jólaferöirnar til Kanari: Ekld uppselt í ár en undanfarin ár hefur verið langur biðlisti í þessar ferðir Svo viröist sem verulegur samdráttur hafi veriö i haust á sólarferöum fólks tQ Kanarieyja. Undanfarin ár hafa hópferöir feröaskrifstofanna um jól og áramót veriö fullbókaöar og lang- ur biöiisti ef sæti losnar. Nú er þetta breytt; í fyrradag fór 126 Dómi undirréttar hnekkt Borginni ber ekki að greiða jarðhitaskatt Reykjavikurborg var ! fyrra- dag sýknuö i hæstarétti af kröf- um Mosfelishrepps um greiöslu hlunnindaskatts vegna jaröhita- réttinda borgarinnar i Mosfells- hreppi. Kröfugerö Mosfellshrepps byggöi á ákvæöi i tekjustofnalög- unum, þar sem segir aö 4% hlunnindaskatt megi leggja á hlunnindi utansveitarmanna, og taldi hreppurinn aö borgin jafngilti „utansveitarmanni” skv. skilningi laganna. Undirréttur féllst á þessa kröfugerö-enhæstiréttur hnekkti i fyrradag þeirriniöurstööueins og aö framan greinir. Jaröhita- réttindi borgarinnar í Mosfells- sveit voru metin á um 900 miljón- ir króna skv. fasteignamati sem gilti frá 1. des. 1977, og heföi 4% hlunnindaskattur þvl numiö 36 miljónum króna á þessu ári. Eftir hækkun fasteignamatsins 1. desember s.l. heföi sú upphæö nálega tvöfaldastá næsta ári. Jón G. Tómasson flutti máliö fyrir borgina en Ingi Ingimundarson fyrir Mosféllshrepp. sæta flugvél til Kanarleyja meö 90 manns; fleiri Islendingar dveljast ekki á eyjunum yfir jólin. Þessar upplýsingar fengum viö hjá Erni Steinsen skrifstofustjóra Feröaskrifstofunnar Otsýnar.Um ástæöuna fyrir þessum samdrætti sagöi örn aö tvær gengisfellingar á árinu ættu þar mestan þátt. Þegar fólk veit af gengisfellingu á næstu grösum eyöir þaö vanalega sinum varasjóöum til kaupa á dýrum hlutum og þegar gengis- fellingarnar veröa tvær á árinu, er ekkerteftir til aö feröast fyrir i árslok, enda feröalögkannski þaö sem fólk getur frekast látiö á móti sér. örn sagöi ennfremur aö mjög mikiö heföi veriö feröast sl. sumar og heföi fólk þá sennilega veriö aö flýta sér aö veröa á undan gengisfellingunni sem allir vissu aö var á leiðinni siösumars. Og þegar allt þetta kæmi saman væri kannski ekki aö undra, þótt samdráttur væri nokkur 1 Kanarieyjaferöunum I haust. Ekki vildi örn segja til um hve mikill samdrátturinn heföi veriö i haust, enda sagöist hann ekki hafa nein gögn i höndum um þaö, en Þjóöviljinn hefur heyrt aö talan 40% samdráttur sé ekki fjarri lagi. Guölaug sagöi aö einna mest væri um, að einstæöar mæöur leituöu til nefndarinnar fyrir jól- in. Ekkjur eöa fráskildar mæöur meö mörg börn, kannski 5 eða 6 börn, stundum ung.Þæreiga þess ekkikostaövinnautanheimilis og þvi væri kostur þeirra þröngur. Eins sagöi hún aö nokkuö væri um aö fjölskyldur þar sem fýrirvinn- an væri drykkjumanneskja leit- uöu til Mæðrastyrksnefndar um aöstoö. Þá er sumt gamalt fólk aöstoöar þurfi. Aöspurö um, hvort Mæðra- styrksnefnd næöi til allra sem væruhjálpar þurfi sagöi Guölaug svo ekki vera. Fjarri þvi. Margt fólk er svo stolt, aö þaö liöur heldur skort en aö leita aöstoöar, hvort heldur sem er til Mæöra- styrksnefndar eöa hins opnbera. 230 umsóknir Þegar rætt var viö Guðlaugu, daginn fyrir heilagan Þorlák, haföi nefndinni borist 230 umsóknir um aöstoö. „Þær veröa fleiri áöur en jóla- helgin rennur yfir”, sagöi Guölaug. Hún taldi aö fjöldi Framhald á 22 r • nyju útvarps ráði A alþingi I gær voru þessir kosnir af A-lista i útvarpsráö: Ólafur Einarsson kennari, Eiöur Guönason aiþingismaöur, Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri, Jón Múli Arnason fulltrúi og Arni Gunnarsson alþingismaöur. Af B-Iista voru kosnir þeir Eilert B Schram alþingismaöur og Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt. Til vara voru kosin af A-lista Vilborg Haröardóttir fréttastjóri, Guöni Guömundsson rektor, örlygur Hálfdánarson framkvæmdastjóri, Tryggvi Þór Aöaisteinsson húsgagnasmiöur og af B-lista Friörik Sophusson alþm. og Markús öm Antonsson borgarfulltrúi. Sjö sóttu um stöðu Trygginga- forstjóra Sjö sóttu um stööu forstjóra Tryggingastoöiunar rikisins, en umsóknarfrestur rann út 20. des. Veröa umsóknir sendar trygg- ingaráöi til umsagnar, segir i fréttatilkynningu ráöuneytisins. Umsakjendurnir eru eftirtald- ir: Daviö A. Gunnarsson, aöstoöar- framkv.stj., Eggert G. Þorsteins- son, framkvæmdastjóri, Erlend- ur Lárusson, tryggingafræöingur, Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræöingur, Konráö Sigurös- son, læknir, Magnús Kjartansson, fyrrv. ráöherra, Pétur H. Blöndal, tryggingastæröfræöing- ur. j Vinningsnúmerin j í Happdrætti Þjóðviljans | Ert þú í hópi jþeirra heppnu? Vinningar I Happdrætti Þjóöviljans komu á eftirfarandi númer: 1. FerötilKanarieyja: ............................... nr. 24131 2. Ferö til Grikklands:.............................. nr. 24289 3. Ferötil Mallorca.................................. nr. 1752 4. Ferö til Costa del Sol............................ nr. 14907 5. FerðtilCostadelSol: .............................. nr. 847 6. Ferö til Costa Brava: ............................ nr_ 20681 7. Ferötil Italiu: .................................. nr. 19475 8. Litsjónvarpstæki frá Vilberg & Þorsteinn; ........ nr. 19186 ■ 9. Flugfar til Luxemburg............................ nr. 14503 ■ 10. Flugfar til Stokkhólms........................... nr. 7616 511. Flugfar til Baltimore............................ nr. 26511 112. Flugfartil New York.............................. nr. 190 13. Feröum Irland:.................................... nr. 8852 14. Feröum írland: ................................... nr. 11020 Vinninganna má vitja hjá Þjóöviljanum, Siöumúla 6, simi 81333. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.