Þjóðviljinn - 15.05.1981, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 15.05.1981, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJóÐVILJINN Föstudagur 15. maí 1981 UOBVIUINN Málgagn sósfalisma, verkalýös- hreyfingar og þjódfrelsis Útgefandi: Utgáfuíélag Þjóöviljans. Kramkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ititstjórar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson, Kjartan ölafsson. Auglvsingastjóri: Þorgeir Olaísson. Untsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Afgreiðslustjóri: Valþor Hlööversson Blaöamenn: Allheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdottir, Magnus H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. iþróttalréttamaöur: fngollur Hannesson Útlil «g hönnun: Guöjon Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. I.jósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Ilandrita- ug prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstola: Guðrún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiðsla: Kristin Hétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Olöí Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Baröardóttir. I’ökkun; Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkevrsla, algreiðsla og auglýsingar: Siðumúla (i, Heykjavik, sinti 8 18 83. Prentun: Blaðaprent hf.. Helmingi minni verðbólga? • Fyrir hálfu ári sendi Vinnuveitendasamband íslands frá sér verðbólguspá. Þar var því haldið f ram að á árinu 1981 mætti vænta 70—80% verðbólgu á fslandi. • Nú liggur fyrir að f yrstu f jóra mánuði þessa árs f rá 1. janúar til 1. maí hækkaði framfærslukostnaður um 9,76%, þar af um 8.02% síðustu þrjá mánuði. • Takist stjórnvöldum að halda verðbólgustigi síðustu þriggja mánaða þannig óbreyttu fram á næsta ár, þá verða verðlagshækkanir á 12 mánaða tímabili frá 1. febrúar 1981 — 1. febrúar 1982 rétt um 37% eða um helm- ingur þess, sem spá Vinnuveitendasambandsins hijóðaði upp á. • Öhæfileg bjartsýni væri það að vísu, að reikna með svo frábærum árangri, en hitt má segja með góðri sam- visku, að útkoman á þessum fyrsta þriðjungi ársins er í samræmi við björtustu vonir, og hún gefur tilefni til að ætla að verðlagshækkanir verði innan við 45% frá upp- hafi til loka þessa árs. • Til samanburðar er vert að hafa í huga, að tvö síðustu árin hefur framfærslukostnaður hækkað árlega rétt um 60%. Byrjunin nú lofar góðu, og komi ytri áföll ekki til, ætti einnig að reynast unnt að halda áfram á sömu braut og þoka verðbólgunni niður um a.m.k. 10 prósentustig á ári. Þannig gæti verðbólgan verið komin niður undir 20% F lok kjörtímabilsins. Að þessu marki þarf ríkisstjórnin að keppa af f ullri einbeitni, en ein for- senda þess að því verði náð er góð samvinna við verka- lýðshreyfinguna. • Nú þykja það hins vegar ekki tíðindi hjá Morgun- blaðinu og forystu stjórnarandstöðunnar, þótt verð- bólgan reynist allt að helmingi minni en Vinnuveitenda- sambandið spáði fyrir aðeins hálfu ári. • En það er árangur áramótaaðgerða ríkisstjórnar- innar, sem nú er farinn að koma F Ijós í verðbólgu- málunum. Forystumenn stjórnarandstöðunnar áttu á sínum tíma varla nógu sterk orð til að fordæma þessar viðnámsaðgerðir og þutu meira að segja til Bessastaða á gamlársdag eins og eitthvað stórt stæði til af þeirra hálfu!! • Sfðan hef ur þeirra hlutur verið sá einn að hrópa hvar sem er og hvenær sem er á meiri verðhækkanir. Engin verðhækkanakrafa hefur verið svo fráleit að þinglið og áröðursmálgögn stjórnarandstöðunnar teldu ekki sjálf- sagt að gera hana að sinni. Slíkt hef ur lengi verið þeirra eina framlag í verðbólgumálum. Þar hefur þeirra kjör- orð verið eitt: — Hækkun á hækkun ofan. • Samt hefur rikisstjórnin haldið sitt strik og er það vel. k. Trygging kaupmáttar Þann 1. júní n.k. verða greiddar 8,1% verðbætur á öll almenn laun í iandinu. Þetta er í fyrsta skipti um ákaf- lega langan tíma, sem almennt launafólk fær hækkun f ramfærslukostnaðar að f ullu bætta með óskertum verð- bótum á laun í samræmi við hækkun f ramfærsluvísitölu. • Með bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar sem gef in voru út á gamlársdag voru allir skerðingarliðir verð- bótavfsitölunnar teknir úr sambandi út þetta ár frá og með 1. júní, og stendur sú ákvörðun óhögguð. Hér er einnig vert að minna á, að lækkun verðbólgu úr 70—80% sem spáð var f yrir hálf u ári og niður í þau 40—45%, sem horf ur eru á að verði í raun yfir árið, jafngildir a.m.k. um 2% beinni kauphækkun, einfaldlega vegna þess að þá fapa menn minnu við að bíða í allt að þrjá mánuði eftir verðbótum á launiná móti hækkun verðlags. Sé þessu til viðbótar litið á þær skattalækkanir lágtekjufólki til handa, sem ríkisstjórnin hefur ákveðið í samráði við verkalýðshreyf inguna, og taldar eru samsvara 1,5% í kaupi, — þá vantar ekki mikið á að kaupmáttur lægri tekna haldist óbreyttur í ár, þrátt f yrir 7%-in, sem tekin voru út úr kaupinu þann 1. febrúar. • Það er opinbert mat Þjóðhagsstofnunar, að kaup- máttur ráðstöfunartekna á mann haldist óbreyttur á þessu ári og verði yfir 20% hærri en meðan Geir Hall- grímsson rikti hér óáreittur (1975 og 1976), enda þótt við- skiptakjör okkar út á við séu nú nokkru lakari en þá var. k. klíppt I Rumskuðu við j skeyti Svavars ■ Þaö viröist hafa farið illa fyrir J brjóstið á krötunum að lesa ■ skeyti Svavars Gestssonar til I Francois Mitterrand i Þjóðvilj- I anum, en i þvi óskar Svavar hinum nýkjörna forseta Frakk- ■ lands og franskri alþýöu til I hamingju með sigurinn. Þetta I skeyti Svavars varð til þess aö [ Kjartan Jóhannsson rumskaði ■ og fann sig knúinn til að senda Mitterrand kveðju sina. I Hin hægu viðbrögð Kjartans , og kratanna hér eru dæmigerð . fyrir viðhorf hægri krata til sig- I urs vinstri manna i Frakklandi. I Sannleikurinn er sá, að stefnu- [ mál Mitterrands eru þeim siður Ien svo að skapi. T.d. fór Helmut Schmidt, kanslari V-Þýska- lands, ekki dult með stuðning sinn við hægri manninn Giscard d’Estaings og hefur nú tekið upp ! sérstaklega „hlýlegt og prer- sónulegt samband” viö I Margréti Thatcher. j Gleyma öllu ! nema Geir Forseti Frakklands hefur það I m.a. á sinni málefnaskrá að | þjóönýta niu meiriháttar iðnað- ■ arsamsteypur og það af banka- | kerfinu sem de Gaulle ekki þjóðnýtti. Þá hefur hann i I hyggju að koma á nýjum eign- » arskatti og verja mun meira fé i I félagslegar umbætur. Ritstjóri Alþýðublaðsins lýsti sérstökum | áhyggjum vegna þessa þáttar i ■ stefnu Mitterrands. Liklegt er I talið að Mitterrand halli sér I meir að löndum þriðja heimsins I en Giscard og ekki verður byrj- » að á nýjum kjarnorkustöðvum I eins og fyrirhugað var. Risaveldin i austri og vestri | lýsa bæði vanþóknun á þeim ■ merkilegu umskiptum i stjórn- I málaþróun í Evrópu sem urðu með kjöri Mitterrand. En mað- I ur skyldi ætla að kratar á ■ Islandi þyrftu ekki að láta frum- I kvæði Svavars Gestssonar, þeg- ar hann fagnar sigri vinstri | manna i skeyti til Mitterrand, ■ veröa til þess að minna sig á úr I hvaða jarðvegi þeir eru sprottn- ir. En svona verða þeir menn | sem einblina á stjórnarsam- • starf við klíku Geirs Hallgrims- I sonar. Þeir gleyma öllu öðru. ■ Háðugleg útreið Eftir linnulaus læti Geirsklik- ' unnar og Auglýsingastofunnar ! Geirformaðurhf. við Aðalstræti i allan vetur, verður að segjast eins og er, að ekki er afrakstur- ' inn i samræmi við hamagang- J inn. Það þekkjast vart dæmi úr viðri veröld af jafn háðulegri út- reið og Geirsklikan fær skv. I skoðanakönnun Dagblaðsins ! sem birtist i gær. Rikisstjórnin hefur sam- kvæmt könnuninni fylgi um 70% • þeirra sem afstöðu taka en ! stjórnarandstaöan aðeins rúm I 30%. Þetta hlutfall hefur haldist nokkuö svipað ef tekið er mið að 1 öllum þeim könnunum sem ! Dagblaðið hefur gert i vetur. I Öfgafullar I upphrópanir I hverju málinu á fætur öðru ■ hefur Morgunblaðið og Geirs- I klikan rokið upp út af engu meö stóryrðum og brislum i garö I rikisstjórnarinnar. A þeirra ■ máli er allur atvinnurekstur að I__________________________ Gelr Hallgrimsson er enn farinn til bræðranna i Bilderberg- reglunni að leita að einhverri linu. Ahugi kratanna á Geir svo mik- ill að þeir gleyma öllu öðru. stöðvast, stórfellt atvinnuleysi á næstu grösum og landið nær varnarlaust gegn yfirvofandi árás heimskommúnismans. All- ur málflutningur Morgunblaðs- ins og Geirsklikunnar hefur ver- ið jafn öfgafullur og þetta. Og þótt Geir Hallgrimsson sé rétt eina ferðina farinn að leita linunnar hjá bræðrum i Bilder- bergreglunni er ekki liklegt að neitt nýtt heyrist úr hans munni á næstu mánuðum. Hann mun halda áfram að hrópa: Alþýðu- bandalagið ræður öllu. Meö þessari setningu hefur Geirsklikan i rúmt ár reynt að hræöa fólk frá stuðningi við rikisstjórnina. Auðvitað er full- yrðingin um alræði Alþýðu- bandalagsins jafn vitlaus eins og annað sem þessir menn láta frá sér fara um þessar mundir. En væri nú einhver fótur fyrir þessar fullyrðingu Morgun- blaösins og Geirs mættum við á Þjóðviljanum ver» tiltölulega ánægðir með okkar hlut i þess- ari könnun. Við heföum það semsagt uppáskrifað, svart á hvitu að stefna og aðgerðir Alþýðubandalagsins njóti fylg- is 70% þjóðarinnar. Enginn treystir Geirsklikunni En þessi skoðanakönnun stað- festir þó framar öllu það sem Þjóðviljinnhefurhaldið fram að allir heilvita menn sjá að ekki er hægt að treysta ráðakliku Sjálf- stæöisflokksins til að hafa for- ystu um nokkurt mál, enda eru menn i Geirsklikunni skv. frá- sögn Morgunblaösins uppteknir „við að vinna hver gegn öðrum, nöldra i eigin barm og kenna öörum um það sem miður fer.” Lýðrœðinu stafar 1 hœtta af máttleysi stjórnarand- stöðunnar •Þessi skoðanakönnun Dag- I blaösins staðfestir ennfremur » þaö sem Þingmenn Alþýðu- l bandalagsins og Þjóðviljansr I hafa haldið fram i vetur, að vandamál islenskra stjórnmála | Idag er hversu slöpp og óábyrg » stjórnarandstaðan er. Virk og ábyrg stjórnarandstaða hefur miklu hlutverki að gegna i lýð- ræöisþjóðfélagi. Stjórnarand- ■ staöa þeirra Kjartans og Geirs I hefur gjörsamlega brugðist þessu hlutverki sinu. Afstaða þeirra til málefna rikisstjórnar- ■ innar einkennist af rugli og hringlandahætti. Og i stað þess aö móta eigin tillögur koma frá | þeim aðeins slagorð og upp- ■ hrópanir um kommúnisma i hverju horni. Það er merkilegt rannsóknarefni að lýðræðinu á tslandi skuli um þessar mundir stafa mest hætta af máttleysi | stjórnarandstöðunnar sem ■ vegna innri átaka er ekki fær um að gegna hlutverki sinu i samfélaginu. . Sundraður og stjórnlaus Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri Timans hefur nú einnig tekiö undir þetta sjónarmið Þjóðviljans. t forystugrein i málgagni sinu i fyrradag segir hann m.a.: ,,... innan Sjálf- stæðisflokksins ríkir ekki aðeins * klofningur milii Gunnars og Geirs.heldurmiklufrekarhrein I upplausn. Flokkurinn virðist i mörgum molum. Af þessu leiðir að sjálfsögðu, J að flokkurinn er alveg óstarf- I hæfur. Ef hann ætti að stjórna, gæti hann ekki komið sér saman • um neitt. Allt myndi fara i J handaskolum. Það má þvi segja, að það hafi I verið lán i óláni hjá Sjálfstæðis- flokknum, að hann skyldi undir þessum kringumstæðum missa meirihlutann i borgarstjórn I Reykjavikur og lenda i stjórn- arandstööu á Alþingi. Tjónið, sem þjóöin gæti orðið fyrir I vegna sundurlyndis i Sjálf- stæðisflokknum, verður þvi I stórum minna en eila. Það er vel hægt að hugsa sér, hvernig ástatt hefði orðið i borg- arstjórn Reykjavikur, ef þessi I sundraöi flokkur hefði haft ■ áfram meirihluta þar. Það var ] lán Reykvikinga, að flokkurinn missti meirihlutann, og við tók I traust stjórn fyrrverandi minni- • hlutaflokka, sem hefur reist við I fjárhaginn og hrundið fram mörgum endurbótum undir for- I ustu farsæls borgarstjóra. ■ A sama hátt hefur það reynzt I þjóöinni vel, að aðeins jákvæð- asti partur Sjálfstæðisflokksins I hefur tekið þátt i rikisstjórninni, » en hinir mörgu smáhópar I og klfkur i flokknum staðið utan við. Þess vegna hefur rikis- I stjórninni heppnazt að tryggja ■ næga atvinnu, sem óviða hefur I tekizt annars staöar, og er á góöri leið að draga úr verð- I bólguhraöanum. ■ Þetta myndi ekki hafa tekizt i I rikisstjórn sem hefði þurft að I styðjast við alla hina sundruðu I hjörð Sjálfstæðisflokksins. ■ Þótt andstæðingar Sjálf- I stæöisflokksins hafi ekki áhuga á eflingu hans, er það eigi að I siður áhyggjuefni, að stærsti ■ flokkurinn er algeriega sundr- I aöur og stjórnlaus. En lán er I það i óláni fyrir hann að þurfa ■ ekki aö bera ábyrgð á stjórn ' meðan hann er jafn óstarfhæf- I ur” Bó. •9 skorið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.