Þjóðviljinn - 15.05.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.05.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. mai 1981 Sirni 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 10—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 19—01. Gömlu dansarnir. Bragi Hli'ðberg og hljómsveit leika undir af alkunnu fjöri. SJubbuuiin Borgartúni 32 Símj. 35355. Klúbburinn FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22 30_03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. DUndrandi diskotek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. Veitingabúðin: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. ifikálafeirsim\ 82200 FöSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNN UI) AGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Demó,diskó- tek og ,,Video-Show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Demó, diskótek og „Viedo-shoe”. GriU- harinn opinn. Bingö kl. 14.30 laugardag. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Jón Sigurðsson og hljóm- sveit leika gömlu dansana af al- kunnu fjöri. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Svavar Ásmundur Gu6m. J. ólafur Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins verður haldinn laugardaginn 16. mai n.k. i Hreyfilshúsinu kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Kjaramálin. Framsögumenn: Svavar Gestsson, Asmundur Stefánsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Tii fundarins eru sérstaklega boðaöir fulltrúar Alþýöubandalagsins um land allt, en öllum Alþýöubandalagsmönnum er frjálst að koma á fundinn. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn laugar- daginn 23. mai i Lindarbæ. Fundurinn hefst kl. 14. Tillögur kjörnefndar og tillögur um lagabreytingar munu liggja frammi á skrifstofu félagsins I það minnsta þrem dögum fyrir aðal- fund. Dagskrá fundarins verður auglýst nánar I Þjóðviljanum eftir helgi. Félagar fjölmennum á aðalfund félagsins Stjórn ABR Alþýðubandalagið Hafnarfirði Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. mai kl. 20.30 i Skálanum. Dagskrá: 1) Forval I bæjarstjórnarkosningunum? 2) önnur mál Félagar hvattir tii þess að mæta Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráð Alþýöubandalagsins i Hafnarfirði heldur fund mánu- daginn 18. mai kl. 20.30 i Skáianum. Dagskrá: 1) Málefni bæjarútgerðarinnar 2) önnur mál Allir velkomnir Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn n.k. mánudagskvöld 18. mal kl. 20.30 I Lárusarhúsi. Fundarefni: Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga á næsta ári. AUGLÝSING frá Æskulýðsráði ríkisins Stuðningur við æskulýðsstarfsemi Æskulýðsráð rikisins auglýsir hér með eftir umsöknum um stuðning við einstök verkefni á sviði æskulýðsmála samkv. heimild i 9. gr. III. kafla laga um æsku- lýðsmál. Landssamtökum æskulýðsfélaga hafa verið send umsóknareyðublöð vegna þess- ara styrkveitinga. en slik eyðublöð er einnig að fá hjá Æskulýðsráði rikisins, Hverfisgötu 4, og þurfa umsóknir að hafa borist æskulýðsráði fyrir 15. júni n.k. Æskuiýðsráð ríkisins. Orðsending frá Lífeyrlssjóði verslunarmanna Lifeyrissjóður verslunarmanna hefur sent yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur þeirra vegna til sjóðsins á siðasta ári 1980. Yfirlit þessi voru send á heimilisfang, sem sjóðfélagar höfðu 1. desember 1980 sam- kvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á siðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveit- anda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verslunarmanna Byggingavcrkfraeðingur — Byggingatæknifræðingur — Tækniteiknari Opinber stofnun óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Byggingaverkfræðing 2. Byggingatæknifræðing 3. Tækniteiknara Launakjör samkvæmt ráðningasamning- um rikisins Umsóknir sendist til blaðsins fyrir 22. mai nk. merkt ,,250”. Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells- hrepps úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir gjaldfallinni en ógreiddri fyrirframgreiðslu útsvara 1981 til Mos- fellshrepps, svo og nýálögðum hækkunum útsvara og aðstöðugjalda ársins 1980 og fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verði gerð skil fyrir þann tima. Hafnarfirði 14. maí 1981 Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. VORHAPPDRÆTTI Alþýöubandalagsins í Reykjavík Vinningsnúmerin birt á þriðjudag Ákveðið er að birta vinningsnúmer í vorhappdrætti Alþýðubandalagsins í Reykjavík í Þjóðviljanum þriðjudaginn 19. maí. Það eru því síðustu förvöð að gera skil. Skrifstofan að Grettisgötu 3 verður opin á laugar- dag kl. 10—14 og á sunnudag kl. 14—16. Stjörn Alþýðubandalagsins í Reykjavík skorar á allaþá sem enn hafa ekki gert skil að gera það fyrir lokun á mánudag. Stjórn ABR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.