Þjóðviljinn - 24.04.1982, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. aprll 1982 stjórnmál á sunnudegi Kjjartan Nú er sókn besta vörnin Ólafsson skrifar Kosningar og kjarabarátta Nýja sundlaugin i Breiöholti. — Eitt þeirra mörgu mannvirkja sem tekin hafa verið I notkun á kjörtimabili núverandi borgarstjórnar f Reykjavik. Þótt Alþingi sitji enn að störfum og þar séu mörg hitamál til umf jöllunar, þá fer ekki hjá þvi að athygli þeirra sem um stjórnmál hugsa beinist nú öðru fremur að borgarstjórnar- kosningunum í Reykjavík og sveitarstjórnarkosning- unum um allt land þann 22. mai n.k. Auk kosninganna hljóta svo samningamál verkalýösfélag- anna aö veröa I brennidepli á næstu vikum, en kjarasamningar almennu verkalýðsfélaganna renna út þann 15. maf n.k. viku fyrir kjördag, og hefur samninga- nefnd verkalýösfélaganna farið þess á leit viö félögin aö þau afli sér hiö fyrsta verkfallsheimilda. Meirihlutinn neitaði að svara A miðvikudaginn i þessari viku birti Dagblaöið og Visir niöur- stööur skoðanakönnunar um fylgi flokkanna viö komandi borgar- stjórnarkosningar i Reykjavik. Þessi skoðanakönnun var mjög sérstök aö þvi leyti aö meirihluti aöspuröra, eöa 52,3% neituðu að gefa nokkuö upp um það hvaða lista þeir hygöust kjósa i kosning- unum 22. mai I vor. Af 600 ein- staklingum sem leitað var til neituðu 314 að gefa upp afstööu sina eða voru óákveönir, en aö- eins 286 gáfu svör. Svona litil þátttaka, en hátt hlutfall þeirra sem ekki svara, veldur þvi aö slik skoðanakönnun segir út af fyrir sig harla litið. Samkvæmt þessari könnun ætti Sjálfstæöisflokkurinn aö fá tvo af hverjum þremur borgarfulltrú- um i Reykjavik i vor eða 14 borg- arfulitrúa af 21. Alþýöubandalag- ið, Alþýöuflokkurinn og kvenna- framboðið fengju samkvæmt skoöanakönnuninni 2 borgarfull- trúa hver listi og Framsóknar- flokkurinn aðeins einn. Sterk aðvörun samt Þótt skoðanakönnun sem þessi, þar sem meirihlutinn neitar aö svara, sé langt frá þvi aö vera marktæk, þá fela niðurstööur hennar engu aö siöur i sér mjög sterka aövörun til allra þeirra, sem hindra vilja valdatöku þeirr- ar harösviruöu fjármálakliku sem stjórnar Sjálfstæöisflokkn- um og Vinnuveitendasambandinu og hefur þá Daviö Oddsson og Geir Hallgrimsson aö pólitiskum leikbrúöum. 1978 réðu 0,1% úrslitum Reykjavikurborg vannst úr 6 dögum fyrir kjördag 1978 gaf Vísiskönnun íhaldinu lika 60—70% atkvæða og tvo þriðju borgarfulltrúa. • Kröfur Vinnuveitenda- sambandsins um 20—30% kjaraskerðingu eru kröfur Sjálfstæðisf lokksins, þær sömu og kynntar voru með „leiftursókninni" 1979. Eða minnist nokkur maður þess, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi fyrr eða síðar snúist gegn kröfum frá heildarsamtökum at- vinnurekenda? höndum ihaldsins 1978 meö stór- sigri Alþýðubandalagsins, og þá var þaö 0,1% kjósenda sem réöi úrslitum. Borgin vannst meö miklu og þrotlausu starfi fjölda stuðnings- manna siöustu vikurnar fyrir kjördag, og borgin veröur þvi að- eins varin nú aö stuöningsmenn Alþýöubandalagsins skipi sér all- ir sem einn til varnar og sóknar á viglinuna sem dregin er i sér- hverju húsi, á sérhverjum vinnu- stað. Utankjörstaöakosningin hefst i dag, hér má engan tima missa. Skoðanakannanir 1978 og 1979 voru líka svona Viö skulum muna vel að sex dögum fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar 1978 birti Visir niöur- stööur skoöanakönnunar, sem voru mjög áþekkar þeim sem birtar voru nú i vikunni. Sam- kvæmt þeirri könnun 1 mai 1978 átti Sjálfstæöisflokkurinn lika aö fá tvo af hverjum þremur borgar- fulltrúum, 10 af 15 og milli 60 og 70% atkvæöa. En þegar kosiö var sex dögum siöar varö niöurstaöan allt önnur. Sjálfstæöisflokkurinn fékk aöeins 7 borgarfulltrúa og tapaöi meirihlutanum i borgar- stjórn Reykjavikur i fyrsta sinn á sinum 50 ára ferli. Viö skulum lika muna aö nokkru fyrir alþingiskosningarn- ar 1979 birtu siödegisblöðin niöur- stööur skoöanakannana, sem bentu til þess, aö Sjálfstæöis- flokkurinn gæti hæglega fengiö hreinan meirihluta á Alþingi i þeim kosningum, þvi i skoöana- könnunum var fylgi flokksins um og yfir 50%. Niöurstaöan varð hins vegar sú, aö Sjálfstæöis- flokkurinn fékk ekki stuöning nema frá rúmum þriöjungi kjós- enda i þeim kosningum, og aöeins 21 þingmann. Þessi dæmi eru rifjuð upp hér til aö minna á aö sú skoðanakönn- un Dagblaösins og Visis sem kynnt var I vikunni er enginn dómur, heldur aöeins sterk að- vörun til okkar allra sem vilja' koma i veg fyrir alræöi valda- kliku Sjálfstæöisflokksins og Vinnuveitendasambandsins i málefnum Reykjavikurborgar og i landsmálum. Ætla má aö þaö sé flestum auð- velt úrlausnarefni aö ákveða hvort þeir styöji Sjálfstæðisflokk- inn i komandi borgarstjórnar- kosningum ellegar einhvern hinna flokkanna. Hitt getur vafist meira fyrir mönnum, hvern af andstöðulistum Sjálfstæöis- flokksins þeir skuli kjósa. Meö til- liti til þess þarf varla óhóflega bjartsýni til að ætla, að mjög margir i þeim meirihiuta, sem ekki vildi svara spurningum siö- degisblaösins nú, séu aö velta fyr- ir sér, hvern af þeim fjórum list- um sem ekki tilheyra Sjálfstæöis- flokknum þeir ætli aö kjósa. Alþýðubandalagið er eina pólitíska aflið gegn alræði peningavaldsins Það val getur veriö mörgum erfitt af ýmsum ástæðum. En við minnum á: Mesti sigur sem valdaklika Sjálfstæðisflokksins og Vinnuveitendasambandsins gæti náð væri sá, að Alþýöu- bandalagiö færi halloka. A öllum vigstöövum er Alþýðubandalagið sterkasta afliö gegn þvi alræði peningavaldsins, sem að er stefnt. Þaö gildir um borgar- stjórn Reykjavikur, það gildir um iandsmálin stór og smá, — og það gildir ekki sist i þeirri stéttabar- áttu sem verkalýðshreyfingin heyr viö erfiðan og harövitugan andstæðing, m.a. I yfirstandandi kjarasamningum. Vilji menn svara meö mark- vissum hætti tilraunum valda- kliku Sjálfstæöisflokksins til þess að ná á ný alræðisvöldum yfir Reykjavikurborg — og siöan yfir landinu öllu — þá dugar ekkert annaö en öflugur stuöningur við Alþýöubandalagiö. Svarið er eining — ekki sundrung Svariö viö tilraunum heildsala- klikunnar I kringum Geir Hall- grimsson til aö ná hér alræöis- völdum getur ekki veriö það aö styöja nú i svo þýöingarmiklum kosningum samtök sem enga skoöun hafa á stærstu málum Fari Sjálfstæðisflokkurinn með sigur af hólmi í borgarstjórnarkosning- unum nú, þá hafa hörðustu andstæðingar ríkis- stjórnarinnar treyst að stórum mun valdastöðu sina innan flokksins. • Vinnuveitendasambandið ætlar sér að nota borgar- stjórnarkosningarnar til að rjúfa hina pólitísku varnarlinu verkalýðs- hreyfingarinnar i trausti þess að þá verði eftir- leikurinn auðveldari við samningaborðið. þjóöarinnar. Svariö getur heldur ekki verið þaö aö vinstra fólk skipti sér niður i afmörkuð hólf eftir kynjum, karlar i einn bás konur i annan, eöa eftir aldri — gamlir i einn bás, ungir i annan og miöaldra i þann þriöja. Slik sundrung veldur mestum fögnuöi i Valhöll Sjálfstæðisflokksins. Svariö á aö vera aöeins eitt: Voldug og sterk fjöldaeining um þann flokk sem vaidaklika Sjálf- stæöisflokksins og Vinnuveit- endasambandsins óttast mest, þann eina flokk sem i öllum höf- uðmálum er á öndveröum meiö viö pólitik þeirrar braskarastétt- ar sem ræöur ferðinni i Sjálfstæö- isflokknum og i Vinnuveitenda- sambandinu. Á Geirsliðið að fá alræðisvöld? Meö stuöningi viö Sjálfstæöis- flokkinn nú væru menn ekki aö styrkja þann arm flokksins, sem brotist hefur undan alræöisvöld- um herranna i Vinnuveitenda- sambandinu og Valhöll og mynd- aö rikisstjórn meö Alþýðubanda- laginu. Það er væntanlega aug- ijóst hverju barni. Davið Oddsson er fyrst og fremst frambjóöandi Geirs Hall- grimssonar og hans nánustu fé- laga i innsta hring Sjálfstæðis- flokksins og Vinnuveitendasam- bandsins. Hann leikur sitt hlut- verk i þeirra þágu. Fari Sjálfstæöisflokkurinn með sigur af hólmi i borgarstjörnar- kosningunum I Reykjavik, þá hafa hörðustu andstæöingar nú- verandi rikisstjórnar innan flokksins treyst að stórum mun sina valdastöðu innan flokksins, og fengið þau vopn i hendur sem ekki munu veröa spöruö á ,,upp- reisnarmennina” innan flokksins. Valdaklika ráöandi afla i Sjálf- stæöisflokknum og Vinnuveit- endasambandinu heföi þá einnig treyst til stórra muna valdastööu sina,ekki bara hjá borginni heldur i þjóðfélaginu öllu. Krafa V.S.Í. um 20-30% kjara skerðingu er krafa Sjálfstæðisflokksins Hvaöa áhrif halda menn aö hugsanlegur sigur Sjálfstæðis- flokksins i borgarstjórnarkosn- ingunum i Reykjavik hefði á samningsstööu verkalýöshreyf- ingarinnar nú? — Þarf ab útskýra þaö? í yfirstandandi kjarasamning- um er ekki bara tekist á um kröf- ur verkalýðsfélaganna um ör- ugga verðtryggingu launa og 13% grunnkaupshækkun i áföngum á tveimur árum. Þar er einnig og ekki siður tekist á um kröfur Vinnuveitendasambandsins, sem m.a. fela i sér stórkostlega skerö- ingu á veröbótum á laun, ekki i eitt skipti, heldur til frambúöar. Skeröingu sem leiddi til 20 - 30% lækkunar á raungildi launanna á fýrirhuguðum samningstima. Hvaöa kröfur eru þetta sem Vinnuveitendasambandið ber nú fram? — Þaö eru kröfur þeirrar valdakliku peningaaflanna, sem stýrir jafnt Sjálfstæðisflokknum og Vinnuveitendasambandinu. Þaö eru kröfur Sjálfstæðisfiokks- ins, þær sömu og kynntar voru méð leiftursókninni, sem kjós- endur ráku af höndum sér i al- þingiskosningunum 1979. Eöa minnist nokkur maður þess, að Sjálfstæöisflokkurinn hafi fyrr eöa siöar snúist gegn kröfum frá heildarsamtökum at- vinnurekenda? — Nei, þar hefur hnifurinn aldrei gengiö á milli, hvorki fyrr né siöar. Vissulega hafa tengslin milli verkalýðshreyfingarinnar og AI- þýöubandalagsins oft á tiðum veriö sterk, og þau eru enn öflug, —- en þau bönd hafa aldrei verið hnýtt jafn fast og sá tvinnaði þráöur sem reyrir Sjálfstæðis- flokkinn við Vinnuveitendasam- bandiö og Vinnuveitendasam- bandið viö Sjálfstæöisflokkinn. Kjósi menn Sjálfstæðisflokkinn nú og feli honum alræðisvald, þá eru menn fyrst og fremst að nota atkvæöi sitt, vitandi eða óvitandi, til að lýsa stuöningi viö kröfur Vinnuveitendasambandsins um 20 - 30% kauplækkun hjá verka- fólki og launamönnum almennt. Vei má vera aö margir trúi þvi, að sú mikla kjaraskeröing sem Sjálfstæðisflokkurinn og Vinnu- veitendasambandiö gera kröfu um sé óhjákvæmileg. Og þá kjósa þeir auðvitaö Sjálfstæðisflokkinn. Hitt er verra, ef menn sjá ekki úlfinn fyrir sauðargærunni á kjördag, — og kalla yfir sig það sem þeir ætluöu aö varast. Styrkur Alþýðu- bandalagsins sker úr A siðustu fjórum árum hefur i höfuðatriðum tekist aö verja lifs- kjör almennings hér á Islandi, enda þótt kreppa og atvinnuleysi geysi allt I kringum okkur fyrir austan haf og vestan með versn- andi lifskjörum og skeröingu margvislegra félagslegra rétt- inda, sem verkalýöshreyfingin hefur knúiö fram meö langri og erfirði baráttu. Það er pólitiskur styrkur AI- þýöubandalagsins sem veldur mcstu um þaö, aö island stendur upp úr þegar spurt er um þróun lifskjara i hinum ýmsu löndum siöustu ár. Og nú geröist þaö i fyrsta sinn um langan tima á siö- asta ári, aö hingaö til lands fluttu fleiri frá útlöndum heldur en þeir sem héöan fóru. Þaö segir mikla sögu. Vinnuveitendasambandið ætlar sér aö nota borgarstjórnarkosn- ingarnar til aö rjúfa hina póli- tisku varnarlinu verkalýöshreyf- ingarinnar i trausti þess aö þá veröi eftirleikurinn auöveldari viö samningaborðiö og brautin rudd tii airæöisvalda fyrst yfir Rcykjavikurborg og síðan land- inu öllu. Þaö er þessi mynd sem menn þurfa aö horfast i augu við. Af hálfu Sjálfstæöisflokksins og Vinnuveitendasambandsins munu vopnin ekki verða spöruð, hvorki á opinberum vettvangi né I öðru kosningastarfi. — En þá er það okkar hinna að taka mannlega á móti og muna vel að hér gildir oft endra nær að sókn er besta vörnin. Vilji menn svara með markvissum hætti til- raunum valdakliku Sjálf- stæðisf lokksins og Vinnu- veitendasambandsins til þess að ná á ný alræðis- völdum yfir Reykjavikur- borg og síðan landinu öllu, þá dugar ekkert nema öfl- ugur stuðningur við Al- þýðubandalagið. Svarið getur ekki verip-það að vinstra fólk skipti sér niður í afmörkuð hólf og bása, — t.d. eftir kynjum eða aldri. — Svarið á að vera aðeins eitt: Voldug og sterk f jöldaeining. T

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.