Þjóðviljinn - 24.04.1982, Page 9

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Page 9
ÍVvY'* r* :'fHl ihee - i', iuyyj'v.'» i-.V.V.Al, Helgin 24.-25. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — StDA 9 „Anna Lisa” fjallar um unglinginn og samskipti hans við fjölskyldu, vini og umhverfi. Leikklúbburinn Saga frumsýnir: Leikrit eftir Helga Má Leikklúbburinn Saga á Akur- eyri frumsýnir i kvöid, laugar- dagskvöld, kl. 20.30 nýtt islenskt leikrit er nefnist „Anna Lisa” og verður sýnt i félagsmiðstöðinni Dynheimum. Leikritið er eftir Heiga Má Barðason og er þetta fyrsta leikverk hans i fullri lengd. Leikstjóri er Þröstur Guðbjarts- son, lýsingu annast Viðar Garðarsson og söngva sömdu þau Jóhanna Birgisdóttir og Heigi Már Barðason. Hiutverk i leiknum eru alls 11, en með þau helstu fara Sóley Guðmunds- dóttir, Adolf Erlingsson, Guð- björg Guðmundsdóttir og Sig- urður ólason. „Anna Lisa” er öðrum þræði gamanleikrit og fjallar um ung- iinginn og samskipti hans við fjöl- skyldu, vini og umhverfi. Leikrit- inu er skipt i þrjá meginþætti og segir hver þáttur frá önnu Lisu og vinum hennar á mismunandi aldursskeiðum. Sýningar á leikritinu verða fjórar i Dynheimum: laugardag, mánudag, þriðjudag og fimmtu- dag kl. 20.30 Siðan leggur klúbburinn upp i leikför um Norðurland og sýnir á eftirtöldum stöðum: á Hvamms- tanga 1. mai, á Hofsási 2. mai,i Hrisey 8. mai og á Grenivik 9. mai. Fleiri sýningar kunna að bætast við siðar. 1 ágúst áformar klúbburinn að fara i leikför með „önnu Lisu” til Danmerkur og verður verkið væntanlega sýnt I Reykjavik i leiðinni. Afgreióum einangrunar oiast a Stór Reykjavikur< svoeóió fra manudegi föstudags. Afhendum voruna á byggingarst vióskipta mönnum aó' kostnaóar lausu. Hagkvoemt ver og greiósluskil máíar vió flestra hœfi. einangrunai ■■■jplastið Aörat framkidsJuvorur pipœwanfirun "~>or sKruf butar Er sjonvarpió bilað? Skjárinn Spnvarpsverkstói Bengstaðasfrati 38 simi 2-1940 KRAKKAR! aðberabió i Biaðberabió \Regn boganum. J-L Blaðberabíó! í Regnboganum í dag (laugardag) kl. 1: Hér koma tigrarnir, gamanmynd í litum með ísl. texta. AAiðinn gildir fyrir tvo. Góða skemmtun! UOÐVIUINN S.81333. Tflkynning Þeir sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði „Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 14. mai n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann „Vöku” að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavlk, 20. april 1982 Gatnamálastjórinn i Reykjavik Hreinsunardeild atc RAFVOGIR Af nýjustu og fullkomnustu gerð Vatnsþéttar úr ryðfríu stáli LÖG- GILTAR T -D. 1825 — 2825 T-D. 1835 Gólfvogir 300-3000 kg. Aðeins 5 cm. þykkar, er fella má niður í gólf. Hentugar til innvigtunar í frystihús og kjötvinnslur. Tengjast tölvum og prenturum. UMBOÐSME NN FYRIR ÖlAfUR GfSIA! ft CO. Uf. SUNDABORG 22 - SÍMI 84800 - 104 REYKJAVÍK Á ISLANDI Allir varahlutir og viðgerðir Millivogir 10-30 kg. Saltfisk og skreiðarvogir 120 kg. Mjög sterkar — Búnar prentara. Höfum vogir fyrir hverskonar fyrirtæki og verslanir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.