Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 17
Helgin 24,—25. april 1982Í ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 21 Áhugi á þorskeldi í Noregi Mikill áhugi er nú fyrir þvi ibyggöum Noröur-Noregs aö þorskeldi veröi hrundiö af staö i stórum mæli i Noregi á komandi árum. Eftir aö til- raunastofnun Norömanna um fiskeldi i Austevollhéraöi lukkaöist aö klekja út þorsk- hrognum og ala upp nokkurt magn af seyöum þá hefur áhugi fyrir þorskeldi sér- staklega i Noröur-Noregi fariö dagvaxandi. Eins og ég sagöi frá hér I þættinum á sl. ári þá dó mikiö af seyöum eftir aö þau komu frá klak- inu. En visindamenn á þessu sviöi telja þaö til venjulegra byrjunarerfiöleika, sem séu yfirstiganlegir, og megi rekja til vöntunar á réttu fóöri handa þorskseyöunum, þegar næringu kviöpokans lýkur. Þaö má telja til tiö- inda aö norska oliufélagiö „Saga Petroleum” og þýska efnafræöistofnunin „Hoee- hst” hafa tekiö upp sam- vinnu sin á milli sem miöar aö þvi aö leysa ýmsan vanda svo þorskeldi veröi hrundiö af staö i stórum mæli á næstu árum. Sagt er aö fleiri oliufé- lög hafi fengiö áhuga á þvi, aö leggja fram fé, til styrkt- ar þvi aö hrundiö veröi af staö þorskeldi i stórum mæli svo fljótt sem hægt er. Bókin með nýju húsunum frá Húseiningum erkomin! Rúmlega 80 litprentaöar blaösíður meö margvíslegum upplýsingum og teikningum eftir Bjarna Marteinsson, Helga Hafliöason og Viðar A. Olsen. Teikningarnar (bókinni gefa hugmyndir um byggingu einlyftra og tví- lyftra einbýlishúsa fyrir viðráðanlegt verö, - sambærilegt við góða íbúð í fjöl - býlishúsi ( Reykjavík. Bókin er ókeypis. Hafið samband við Húseiningar h/f á Siglufirði, sími 96-71340 eða söluskrifstofuna ( Reykjavík, Laugavegi 18, sími 91-15945 og bókin fer í póst til ykkar samdægurs. ÓSA HÚSEININGARHF SVARSEÐILL Vinsamlega sendiö mér eintak | af bókinni, mér að kostnaöarlausu! I I I I I \___________________ Nafn: Heimilisfang: Póstnr.: Sími: I I I I I I I I / I M 1 VU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.