Þjóðviljinn - 23.12.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.12.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNi Föstudagur 23. desember 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Árshátíð og þorrablót Árshátíð og þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður laugardaginn 28. janúar 1984. Þegar eru bókanir farnar að berast og eru menn hvattir til að skrá sig fyrir miðum sem allra fyrst. í fyrra komust færri að en vildu. Dagskrá og skemmtiatriði auglýst síðar. - Skemmtinefnd ABR Alþýðubandalagið Hafnarfirði Opið hús Opið hús verður í Skálanum (Strandgötu 41) á Þorláksmessu frá kl. 17.00. Kaffi, kókó, heitar vöfflur. Fáum okkur hressingu í jólaamstrinu og hittum félagana. — Stjórnin. Leiga á ÉS Vatnsskarðsnámu Landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um leigu á efnistöku úr Vatnsskarðsnámu við Krísuvíkurveg. Leigu- taki skal einungis að hafa með höndum vinnslu og sölu efnis í námunni, en ekki flutn- ing þess. Umsóknum um leigu á námunni, ásamt til- boðum í efnisgjald, skal skila fyrir 30. des- ember 1983 til landbúnaðarráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 21. desember 1983. Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 29. desember 1983 kl. 20 í Síðumúla 3-5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Lesendur athugið! Ertu að kaupa eða selja Opið mánud. - föstud. íbúð? Eignaskipti eru öryggi Vantar allar stærðir eigna á Magnús Þórðarson hdl. Árni Þorsteinsson sölustj. Fasteignasalan Bolholti 6, 5. h. sími 39424 og 38877._____ 9-6 laugard. - sunnud. Bíllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐA FERÐ! m| umferðar Bifreiðar á Is- landi 1904-1930 Gullkorn Magnúsar Eiríkssonar Bókaútgáfan ísalög hefur sent frá sér bókina Gullkorn. í henni eru 12 af vinsælustu lögum Magn- úsar Eiríkssonar í léttum hljóm- borðsútsetningum ásamt gítar- hljómum. Lögin eru þessi: Draumaprinsinn, Einbúinn, Ein- hversstaðar einhverntíma ..., Gamli, góði vinur, Hvað um mig og þig?, Ó, þú, Reyndu aftur, Rón- inn, Sigling, Sölvi Helgason, Vals nr. 1, og Þorparinn. Lögin eru af plötunum: Manna- korn I, I gegnum tíðina og Brottför kl. 8 með Mannakorni, Kvikmynd- aplötunni í hita og þunga dagsins, og sólóplötu Magnúsar, Smámynd- ir. f bókinni eru einfaldar og auð- skiljanlegar skýringamyndir af hljómborðshljómum, hljómborði og gítarhljómum þannig að byrj- endur, jafnt sem lærðir, geta notað bókina sér til gamans og til gagns. Kátt er um jólin Bókaútgáfan ísalög hefur sent frá sér nýja endurbætta útgáfu af söngvabókinni vinsælu Kátt er um jólin. í henni er fjöldi vinsælla jóla- laga og sálma, útsett fyrir hljóm- borðshljóðfæri og gítar. Þ.á m. eru: Adam átti syni sjö, Babbi segir, Bráðum koma blessuð jólin, Heims um ból, í Betlehem, í skóg- inum stóð kofi einn, Jólasveinar einn og átta, Nú skal segja, Þyrni- rós, o.m.fl. í bókinni eru einfaldar og auð- skiljanlegar skýringamyndir af gít- arhljómum, hljómborði og hljóm- borðshljómum, þannig að byrjend- ur, jafnt sem lærðir, geta notað bókina sér til gamans og til gagns. 22 jóla- söngvar Bókaútgáfan ísalög hefur sent frá sér nýja og endurbætta útgáfu af hinni vinsælu bók 22 jólasöngv- ar. í henni eru þekktir jólasöngvar í léttum hljómborðsútsetningum. Þ.á m. eru flestir söngvarnir af plötunni bjart er yfir Betlehem, s.s. Jólanótt, Hátíð fer að höndum ein, Jólabarnið, Borinn er sveinn í Betlehem, Jólaklukkur, Ó Jesú barnið blítt o.m.fl. Nýlega var opnuð prjónavöru- verslun við Hverfisgötu 98 í Reykjavík sem ber nafnið Garn og gaman. Verslunin er með á boðstól- um hið þekkta prjónagarn frá Frakklandi, Anny Blatt. í frétt frá versluninni segir að eins og prjónakvenna sé siður byrji Bílgreinasambandið hefur gefið út ritverkið Bifreiðir á íslandi 1904-1930 eftir Guðlaug Jónsson. Guðni Kolbeinsson bjó til prentun- ar. Verkið er í tveim bindum alls 593 síður með um 240 myndum. M.a. er rakin landnámssaga bifreiða hérlendis allt frá því Alþingi ákvað að veita Dethlev Thomsen konsúl styrk til kaupa á fyrsta bílnum sem hingað barst. Sú tilraun þótt ekki takast vel. Einnig er greint frá lapdnámi bíl- anna í hinum ýmsu landhlutum og getið helstu brautryðjenda á hverj- um stað. Þá eru frásagnir af sigri bílanna á margvíslegu torleiði: fyrstu ferð yfir Holtavörðuheiði, fyrstu ferð um Kaldadal og fyrstu Lfkamlegt ástand íbúa höfuð- staðarins í skammdegismánuðin- um nóvember reyndist ekki upp á marga fiska eins og von er. Tæplega 900 manns þjáðust t.d. af kvefi hvers konar og hálsbólgu og iðra- kvef og niðurgangur píndu 107 ein- staklinga samkvæmt skýrslum 8 iækna og læknavaktar. En hér er yfirlit yfir farsóttirnar: Inflúensa 28, Lungnabólga 29, Kvef, hálsbólga, lungnakvef o.fl. 884, Streptókokka-hálsbólga, skarlatssótt 24, Einkriningasótt 4, Kikhósti 1, Hlaupabóla 9, Mis- lingar 1, Rauðir hundar 7, Iðrakvef og niðurgangur 107, Kláði 3, Flat- verslunín smátt, hafi fitjað upp og fyrr en vari verði til peysa! Baldvin Baldvinsson innanhúss- arkitekt hefur annast hönnun innréttinga og er þess sérstaklega getið að hjólastólar komist auðveldlega í verslunina. ferð fyrir Hvalfjörð, svo að dæmi séu nefnd. Höfundur verksins, Guðlaugur Jónsson, var lögregluþjónn og síð- ar rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík. Hann var mikill áhuga- maður um sögulegan fróðleik og ritaði margt um þau efni. Honum varð snemma ljóst að mikil hætta var á að saga upphafsára bílsins félli í gleymsku. Því var það að hann fór að viða að sér marghátt- uðum fróðleik um sögu bifreiða á íslandi á fyrstu áratugum aldarinn- ar, og afraksturs þess starfs sér nú stað í þessu tveggja binda verki. Bókin er prentuð í Prentsmiðju Árna Valdemarssonar hf. og bund- in í Bókbandsstofunni Örkin hf. Ástmar Ólafsson hannaði kápu, og öskju sem er utan um ritverkið. lús 13, Önnur lúsasmitun 6, Lek- andi 16, Þvagrásarbólga (chlamy- dia) 45. Nýtt tölublað Hsk^ vinnslan Komið er út 5. tölublað Fisk- vinnsiunnar sem er blað Fiskiðnað- ar, fagfélags fiskiðnaðarins. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra. Sagt er frá þróunar- aðstoð F.A.O. á Maldiveseyjum. Einnig eru greinar um gæðamál, ríkismat sjávarafurða og ráðgjafa- þjónustu norska ríkisins í sjávarút- vegi. Fiskvinnslan er fagblað fisk- iðnaðarins og allir sem áhuga hafa á að fá blaðið sent sér að kostnað- arlausu hafi samband við skrifstofu Fiskiðnaðar að Skipholti 3, Reykjavík, s. 13151 frá kl. 9-12. Útvarp Malmö Ný prjónavöruversíun Garn og gaman 900 með kvefpest Lilli jola- pakkinn STAFA- SPILIÐ Þroskandi Spennandi ódýrt ii:£>ilLOiG Sími 91-73411 Fæst fíTá Magna Laugav.15 Hægt að senda jólakveðjur Útvarp Imon, sem er útvarp ís- lendingaféiagsins í Malmö og ná- grenni, byrjaði með þá nýbreytni um jólin í fyrra, að gefa fólki kost á að senda jólakveðjur til ættingja og vina á hlustendasvæðinu, sér að kostnaðarlausu. Þessu var svo vel tekið að ákveðið hefur verið að hafa sama hátt á, nú um jólin. Kveðjurnar eiga að sendast til: Útvarp Imon, Box 283, 201 22 Malmö, Sverige. Kveðjurnar verða lesnar upp í útvarpinu á jóladag frá kl. 20.30 til kl. 22.30 en að venju verður þá sérstök jóladagskrá. Útvarpið sendir á FM bylgju 90,2 Mhz. Út- varpið heyrist ágætlega í Lundi og sæmilega í Kaupmannahöfn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.