Þjóðviljinn - 28.03.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.03.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur 29. og 30. mars Kjarabaráttan 1985 Aðferðir og áherslur Föstudag 29. mars kl. 20.00. 1. Verkalýðssamtökin sem baráttuafl. Samvinna ASÍ, BSRB og annarra samtaka launafólks. Frummælandi: Guðmundur Árna- son varaformaður Kennarasambands íslands. Laugardag 30. mars kl. 10.00 2. Kjarbaráttan og kröfugerð 1985 Launakerfi - launajöfnuður - kaupmáttartrygging - skatta- breytingar - velferðarþjónusta. Frummælandi: Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks. Laugardag 30. mars kl. 13.00 3. Tengsl verkalýðsbaráttu og flokksstarfs. Samvinna Alþýðubandalagsmanna í verkalýðshreyfingunni - störf verkalýðsmálaráðs. Frummælandi: Bjarnfríður Leósdóttir formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins. Almennar umræður frá kl. 15 til 17. Verkalýðsmálaráð ABR Skipulagsmál verkalýðshreyfingarinnar Fundur verður nk. fimmtudag 28. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á þessum fundi verður farið út í skipurit í dag, kosti þess og galla. Lagt inn í þá skipulagsumræðu sem fram hefur farið að undanförnu og rætt hvaða breytingar eru fyrirhugaðar. Helgi Guð- mundsson mun legga þennan fund upp. Verkalýðsmálaráð ABR Alþýðubandalagið Borgarnesi Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Borgarness verður haldinn fimmtudaginn 28. mars nk. í Röðli. Dagskrá fundarins verður aug- lýst síðar. Stjórnin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Skírdagshátíð Minnt er á að hin árlega Skírdagshátíð ÆFAB verður haldin að kvöldi skírdags 4. apríl að Hverfisgötu 105. Dagskrá í stuttu máli: Eldhress skemmtiatriði, söngur, glens og gaman. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. ÆFR Skolafólk! Fundur hjá skólamálahóp ÆFR verður haldinn nk. fimmtudag 29. mars kl. 20.00 að Hverfisgötu 105. Allt skólafólk í ÆF er hvatt til að mæta. Tengiliðir í skólunum: þið verðið að láta sjá ykkur. Fundarefni: Ráðstefna um skólamál. Hópurinn. Framtíð með friði Ráðstefna ÆFAB í tilefni 40 ára í skugga kjarnorkusprengjunnar verður haldin að Hverfisgötu 105 á skírdag 4. apríl og hefst kl 13.30. Dagskrá: 13.30 Setning ráðstefnunnar: Ragnar A. Þórsson. 13.40 Orsakir vígbúnaðarkapphlaupsins og hersetunnar: Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur. 14.05 Tengsl kjarnorkuvígbúnaðarins við herstöðvar á íslandi og þróunina á Norður-Atlantshafi: Árni Hjartarson, formaður SHA. 14.30 HLE. 14.40 Afleiðingar hugsanlegra kjarnorkuátaka. Kjarnorkuveturinn: Páll Bergþórsson, veðurfræðingur. 15.10 Hlutverk og staða friðarhreyfinga á íslandi og erlendis: Mar- grét Björnsdóttir, félagsfræðingur. 15.35 HLÉ 15.45 Nýjar leiðir í friðarbaráttunni. Þriðja aflið sem mótvægi við hernaðarbandalögin: Olafur Ragnar Grímsson, foseti PWO. 16.10 Nýjustu fréttir af samnorrænum vettvangi: Anna Hildur Hiidibrandsdóttir og Guðmundur Auðunsson. 16.40 Almennar umræður. 18.00 Ráðstefnuslit: Olafur Ólafsson. Fyrirspurnir og stuttar athugasemdir að loknu hverju erindi. Fundarstjóri: Ragnar A. Þórsson. Kaffi og meðlæti á staðnum. Ráðstefnan er öllum opin. ÆFAB. Verkamannafélagið Dagsbrún °g Sjómannafélag Reykjavíkur halda skemmtifund og félagsvist fyrir eldri félagsmenn laugardaginn 30. mars kl. 15 í Lindarbæ, Lindargötu 9. Stjórnir félaganna. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR f Jæja, fitubolla, Nei, sæll, >l' búðu þig undir \ Tvíbjörn. andlátið. /V J ^ Þetta gamla bragö ^ dugir þér skammt. fNema þessi skuggi sé ekki af ^ ^völdum sólmyrkva. jjj» s l i 3 \ 3 i - TVd o ík. ÆMm jp GARPURINN FOLDA T" 2 3 □ ■ 5 6 7 □ 8 . 9 10 □ n 12 13 • 14 • □ 15 16 17 18 • 18 20 21 □ 22 23 □ 24 ■ n 25 □ KROSSGÁTA NR. 10 Lárétt: 7 feiti 4 tæpast 8 frómur 9 dreifa 11 spyrja 12 grúi 14 eins 15 kvendýr 17 fánar 19 skref 21 armur 22 kjáni 24 trjóna 25 seðill Lóðrétt: 1 áflog 2 nema 3 sólgin 4 sjúkt 5 beita 6 röð 7 örugg 10 æra 13 hljóða 16 veiði 17 ferð 18 annríki 20 svardaga 23 varðandi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sæll 4 krás 8 aukvisi 9 ýsur 11 öfug 12 rökkur 14 ma 15 anna 17 aumri 19 lúi 21 slá 22 reið 24 alls 25 kram Lóðrétt: 1 skýr 2 lauk 3 lurkar 4 kvörn 5 rif 6 ásum 7 sigaði 10 söðull 13 unir 16 alir 17 asa 18 mál 20 úða 23 ek 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 28. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.