Þjóðviljinn - 16.02.1986, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 16.02.1986, Blaðsíða 20
Félagi Tal að hugsa yfir svörtu mönnunum gegn Fedorowicz: að fórna eða ekki fórna, það er spurnin... Hansen efstu r Curt Hansen vann Guðmund Sigurjónsson í fyrrakvöld þegar þeir tefldu áfram biðskák sína. Jóni L. tókst að halda jöfnu í erf- iðri skák gegn DeFirmian, -og er því Hansen hinn danski efstur á Reykjavíkurmótinu eftir þrjár umferðir, hefur unnið allar þrjár skákir sínar, gegn Guðmundi Halldórssyni, Andrew Karkæins og Guðmundi Sigurjónssyni. í gær, föstudag, var hvíldardagur hjá skákmönnunum, - nema hjá Geller og Wilder sem settust í annað sinn niður við biðskák sína úr 2. umferð. Geller tókst ekki að nýta sér peðsmun og sömdu þeir að lokum jafntefli. Fjórða og fimmta umferð verð- ur tefld á Hótel Loftleiðum nú um helgina, og hefjast kl. 14.00 laugar- og sunnudag. Á mánudag er sjötta umferð á dagskrá frá 16.30. Sjá skákskýringar Jóns Torfa- sonar s. 18. Joel Benjamín, vona- stjarna Bandaríkja- manna og stigahæsti alþjóða- meistarinn á mótinu Staðan fyrir 4. umferð: 3 v.: Curt Hansen 21/z v.: Tal, Larsen, Nikolió, Gheorghiu, Saloff, DeFirmian, Browne, Jóhann, Byrne, Jón L., Welin, Zaltsman. 2 v.: Miles, Seirawan, Christiansen, Benjamin, Helgi, Lein, Geller, Margeir, Quinteros, Guömundur Sig., Kogan, Kudrin, Schus- sler, Karl, Wilder, Hoi, Adianto, Remlinger, Björgvin. Láru6 Jóhannesson fær sér kaffi í „neðri deildinni", kjallarasölunum. „Aðeins fyrir keppendur" stendur á brúsanum, - fyrstu dagana gerðust áhorfendur fullfrekir til kaffifjörsins. 11/2 v.: Dlugy, Alburt, Fedorowicz, Reshevsky, Ligternik, van der Sterren, Donaldson, Sævar, Kristiansen, Pyhala, Davlö, Ró- bert, Burger, Benedikt, Ásgeir. 1 v.: Karklins, Haukur, Jung, Herzog, Guð- mundur Halldórsson, Leifur, Kristján, Pröstur Þ., Bragi, Þorsteinn, Ólafur, Jó- hannes, Hannes, Þröstur Á. 1/2 v.: Yrjölá, Dehmelt, Dan, Halldór, Tómas, Jón G., Schiller. 0 v.: Áskell, Hilmar, Lárus, Árni, Haraldur, Guö- mundur Gíslason. Bandaríkjamaðurinn Fedorowicz í skák sinni við Tal; sálfræðihernaður með Fjandvinur okkar Larsen í eðlilegum þönkum. Myndir: Sig/EOl. svipbrigðum? 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. febrúar 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.