Þjóðviljinn - 14.12.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.12.1991, Blaðsíða 3
Fiskileysið flutt inn í skóla og sjúkrastofnanir Mynd: Kristinn Fyrír fáeinum dðgum bárust fréttir frá Bandaríkjunum þess efnis að ráðgjafar- nefnd ríkisstjórnarínnar þar i landi leggi tii að hætt verði að byggja afstöðuna til nýtingar hvalastofna á vísindalegum rökum. Þess í stað skuli svokallað siðferðilegt mat ráða ferðinni. Af líkum toga eru sjónarmið ýmissa erlendra friðunarsinna, sem hafa látið í það skína að þeir myndu huga að friðun fiskistofna í náinni framtíð, vegna þess að um leið og hvalurínn verði alfriðaður sé nauðsynlegt að friða flskinn, ella fái hvalurínn ekki þá næringu sem hann þarf. Eða með öðrum orðum: af siðferðilegum ástæðum mætti ekki veiða fisk, það væri líkt og að taka brauðið frá börnunum. Þessar fréttir leiða hugann að þeirri sér- T^etta leiðir óðara hugann að þeim sérstaka kennilegu mótsögn að íslendingar, sem Jr vanda sem fylgir því að lifa á lifandi auð- hafa um árabil verið taldir þjóða fremstir i lindum þar sem stjóm þeirra og ræktun skynsamlegri umgengni sinni við auðlindir verður ekki komið við nema að takmörkuðu hafsins, eiga ekki upp á pallborðið hjá leyti. Við erum auðvitað vönust þeim hugs- Grænfriðungum né Grænfriðungar hjá Is- unarhætti að þeir fiski sem rói og ekkert sé lendingum. Að öllu eðlilegu ættu þessir aðil- sjálfsagðara en menn séu á sjó hvenær sem ar að vera í traustu gefur og fiski svo bandalagi. Að mikið sem þeir mögu- minnsta kosti verð- Og nú þurfum við ekki einasta að kga geta. Svo lengi ur því ekki á móti búa yið náttúrlegu sveiflurnar, TÍ.vi mælt að Grænfnð- ._ , . amar voru ekki meiri ungar hafa í fjölda- heldur lika að glima við hvermg en SVo að meginhluti mörg ár háð harða skipta á þeim uggum sem þó er fískistofnanna gat baráttu gegn því að enn áliætt að veiða, og þótt okkur , og . ,dálð eiturefnum og . . , „ ____, drottm sinum nokkum kjamorkuúrgangi sé kunni að finnast það faranlegt er Veginn óáreittir fyrir hent i sjóinn. Þeir ekki útilokað að á alþjóðavettvangi vélabrögðum mann- hafa barist gegn verði innan fárra ára talið siðferði- anna> urðum við að kj amorkutilraunum , t ð Jð f k ið j sæta þeim sveiflum Frakka á Kyrrahafi, .S3' rang‘ ao veioa iisk vio is einum } afla sem og hvort sem okkur landsstrendur! gæftir og náttúrleg fellur bað betur eða skilyrði sjávarins verr, þá eiga þeir “^“~~~ sköpuðu. Stærð eða áreiðanlega mestan afköst fiskiskipaflot- þátt í því að vekja iðnaðarþjóðir Vestur-Evr- ans breytir ekki þessum staðreyndum, og ópu til vitundar um það gríðarlega tjón sem náttúrlegu sveiflumar munu halda áfram iðnaður þeirra veldur á náttúrunni. Á sama hvaða aðferðum sem við kunnum að beita tíma hefur barátta þeirra gengið svo langt að við fiskveiðistjómun. Það þarf auðvitað ekki þeir hafa algerlega kippt lifsgrundvellinum að hafa mörg orð um það að þetta hefur undan veiðimönnum í jaðarbyggðum norð- sjálfkrafa í för með sér gríðarleg áhrif á urslóðanna, með baráttu sinni fyrir friðun efhahag og atvinnulíf í landinu. Sjálfsagt eru sela og hvala. fá dæmi skýrari í þeim efnum en þegar Dýravemd af þessu tagi er vinsæl meðal norsk-íslenska síldarstofninum var því sem þeirra sem eru óravegu frá því að skilja næst gereytt við Norður- og Austurland á veiðimannasamfélagið og hafa alls engan sjöunda áratugnum. I nokkur ár mokaði flot- skilning á því að allur fiskur og sjávarspen- inn upp óhemju magni af síld, og þegar best dýr em auðlindir rétt eins og þau dýr jarðar- lét vom síldarafurðir u.þ.b. helmingurinn af innar önnur sem maðurinn fellir sér til mat- útflutningstekjum þjóðarinnar. Um leið og ar. Milljónir manna í Bandaríkjunum leggja botninn datt úr stpfninum datt botninn líka sér dag hvem til munns kjöt af bústofni og úr þjóðfélaginu. Útflutningstekjumar hröp- fiðurfé bandarískra bænda án þess að leggja uðu í einu vetfangi með þeim afleiðingum nokkurt siðferðilegt mat á það fæðuval sitt, að atvinnuleysi og landflótti brast á. Áttundi eða velta yfirleitt íýrir sér hvemig farið er áratugurinn færði svo nýja uppsveiflu með með dýrin. Og svo langt ganga mótsetning- nýjum togumm og byggðastefnu sem minnti amar í þessum efnum að það er þessi sama kannski um margt á tímabil Nýsköpunar- þjóð sem mengar andrúmsloft heimsins mest stjómarinnar frá ‘44-’46 þegar keypt vom til allra þjóða og ríkisstjóm Bandaríkjanna landsins fullkomnustu fiskiskip sem þá var stendur beinlínis í vegi íyrir því að alþjóð- völ á. Og nú þurfum við ekki einasta að búa legir samningar takist um að draga úr meng- við náttúrlegu sveiflumar, heldur líka að un andrúmsloftsins. glíma við hvemig skipta á þeim uggum sem þó er enn óhætt að veiða. Þó það hljómi óneitanlega fáránlega er, þessu til viðbótar, ekki útilokað að á alþjóðavettvangi verði innan fárra ára, talið siðferðilega rangt að veiða fisk við Islandsstrendur! Þá þyríftum við ekki einasta að laga okkur að náttúmnni og glíma við að skipta aflanum, heldur líka fyrir réttinum til að fá að lifa af áuðlindinni sem við eigum ein. Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi sjávarút- vegsráðherra og formaður Alþýðubanda- lagsins, var spurður að því í sjónvarpinu á dögunum hvað hann teldi að réði mestu um gengi rikisstjóma á Islandi. Efhislega var svarið þetta: Auðvitað ráða stjómmálamenn- imir alltaf talsverðu um það hvemig gengur. Þegar allt kemur til alls er það samt fiskiríið sem mestu ræður. Ef vel fiskast þá gengur landsstjómin vel. Þessi einfoldu sannindi blasa við augum einmitt þessa mánuðina. Menn deila að sönnu um kvótakerfi og skiptingu afla milli landshluta, en útgerð á ekki í erfiðleikum víða um land eingöngu vegna kvótakerfis- ins, þó einfaldast kunni að vera að leita skýringanna í því. Þegar allt kemur til alls er kannski aðeins einn „galli“ við kvótakerfið og hann er sá að ................... Næst er spurt: Ef kvótinn er færður til eignar, á þá ekki að afskrifa hann eins og skipin sjálf eða fasteignir og lausafé? Jú, er haft eftir skattyfir- völdum. Þá er hægt að bæta við einni spurningu enn og segja: Hvernig er hægt að afskrifa fisk í sjónum, sem til stendur að veiða næst þegar farið er á sjó? það er of lítill Fiskur og þar með kvóti til skiptanna. I framkvæmd hafa svo komið fram ýmsir ókostir sem hægt ætti að vera að sníða af. Það er til að mynda augljós galli á kerfinu að smátt og smátt eru útgerðirnar að eignast allan ““ óveiddan fisk í sjónum, þann fisk sem þjóð- in öll hefur slegið eign sinni á. Upp eru komin flókin skattaleg vandamál af þessu tilefni. Á að færa kvótann til eignar í efha- hagsreikningi fyrirtækjanna? Ef það yrði gert að almennri reglu, ætti þá ætti að eign- færa allan kvóta, en ekki aðeins þann sem keyptur er? Næst er spurt: Ef kvótinn er færður til eignar, á þá ekki að afskrifa hann eins og skipin sjálf eða fasteignir og lausa- fé? Jú, er haft eftir skattyfirvöldum. Þá er hægt að bæta við einni spumingu enn og segja: Hvemig er hægt að afskrifa fisk í sjónum, sem til stendur að veiða næst þegar farið er á sjó? Engin af þessum spumingum kemur samt sem áður að sjálfu grundvallaratriðinu, að leyfilegur hámarksafli er ekki næmir til að allir geti unað sæmilega sáttir við sinn hlut og þjóðin um leið komist sæmilega af. Það er við þessi skilyrði, þ.e.a.s. þegar illa fiskast, sem hvað mest reynir á þá sem fara með landsstjómina. Þá kemur um leið best í Ijós hverra hagsmuna stjómarmeirihluti gæt- ir, eða hvort hann beitir sér í þá vem að jafna lífskjör og aðstöðu til að gera fiski- leysið léttbærara fyrr þjóðina alla. Og síðast en ekki síst reynir á framtíðarsýn stjómar- meirihluta við þessi skilyrði. Geta þeir sem ráða ferðinni horft til lenpri framtiðar um leið og þeir leysa vandamal dagsins þannig að þrátt fyrir erfiðleikana sé lagður grunnur að betri afkomu síðar? Núverandi ríkisstjóm stendur nákvæm- lega í þeim sporum að þurfa að jafha þeim byrðum á þjóðina sem of lítill afli ohjá- kvæmilega veldur og horfa til framtíðar um leið. Að þessu sinni verður aðeins eitt dæmi tekið um það hvemig ríkisstjómin hyggst láta aflaleysið koma niður. Hún ætlar að fækka ríkisstarfsmönnum um 700-1000 manns. Nú em starfsmenn í fullu starfi ekki bara tölur í bókhaldi. Þeir em fólk af holdi og blóði sem hefur eitthvað fyrir stafni. Þetta fólk er að kenna í skólunum, það er að )jón? á sjúkrahúsum, lað vinnur út um allt jjóðfélagið, og þó að sumum kunni að ganga illa að sætta sig við það þá er það einmitt þetta fólk sem heldur gang- andi hinum Qölmörgu þjónustustofnunum sem nauðsynlegar em til að nútímasamfélagið hreinlega virki eðlilega. Samfélag af okkar gerð ;ur t.d. ekki nema og heilbrigðis- kerfin skili sínu hlutverki. Hvað þýddi til að mynda fækkun kennara um nokkur hundmð fyrir menntunina í landinu? Hvaða afleið- ingar hefði nokkur hundmð starfsmanna fækkun í heilbrigðiskerfinu? Það þarf ekki að eyða löngu máli í svarið. Stofnanimar lamast, það dregur úr kennslu og ekki verður komist hjá að loka heilbrigðisstofnunum. Síðan er nægt að spyija hvað allt þetta fólk fari að gera þegar fiskileysið hefur þannig verið flutt inn í skólana eða á sjúkrahúsin. Er búist við að það fái vinnu annarsstaðar eða á að greiða því atvinnuleysisbætur fyrir að vinna ekki í stað þess að greiða því laun fýrir vinnu sína? hágé. Síða 3 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. desember 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.