Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 9. MÁRS 1996 e átlönd Leiðtogafundur um hryðjuverk í Mið-Austurlöndum: Búist við áþreif- anlegum árangri stuttar fréttir Andstaðan sigraði Tveir frambjóðendur stjóm- arandstöðunnar sigruðu í fyrri umferö forsetakosninganna á Kómoreyjum í Indlandshafi þar sem málaliðar létu til sín taka í ! haust. Karl undir smásjá Ýmsirhafa orðið til þess upp á síðkastið að lýsa áhyggj- um sínum I yfir sálræn- um styrk : Karls Breta- I prins og ótt- ast að eilíft stríð hans við Díönu muni sannfæra hann um að hnossið sem hann hefur þráð svo lengi, breska krúnan, I sé ekki ómaksins verð. Fáni brenndur Vinstrisinnaður þingmaður i Kólumbíu kveikti í bandaríska fánanum til að mótmæla því að Bandaríkin vinna ekki lengur með Kólumbíu í stríðinu gegn flkniefnum. Á hraðferð til jarðar Kínverskur gervihnöttur er nú á hraðri og stjórnlausri ferð í átt til jarðar og gæti hann lent hvar sem er snemma í næstu viku, að sögn vísindamanna. Stalínistar í steininn Pólskur dómstóll dæmdi tólf fyrrverandi pólitískar löggur frá Stalínstímanum í fangelsi fyrir barsmíðar og pyntingar. Konur mótmæla Þúsundir kvenna og barna úr röðum bosnískra múslíma fóru í fjöldagöngu í gær til að krefj- ast aögerða til að finna karla þeirra sem hafa verið týndir frá því Serbar lögðu bæinn Srebr- enica undir sig. Rússar svæla út Rússneskir hermenn leituðu logandi ljósi að uppreisnar- mönnum Tsjetsjena í Grosní í gær til að reyna að svæla þá út og ganga frá þeim. Chirac vill samvinnu Jacques Chirac Frakklands- forseti varaði leiðtoga at- vinnulífsins við of mikl- um sveigjan- leika á vinnumark- Iaði, eins og tíökast í Ameríku, og sagði að umbætur skyldu að- eins gerðar í samráði við sam- tök launþega. Burt frá Rúanda Hundruð manna fögnuðu þegar fáni SÞ var dreginn niður í höfuðborg Rúanda í gær til marks um að friðargæsluhlut- verkinu þar væri lokið. Reuter Enn eitt metið í Wall Street Að loknum viðskiptum í Wall Street sl. fimmtudag var Dow Jones hlutabréfavísitalan rétt undir sögu- legu meti sem slegið var tveimur dögum áður. Talan stóð í 5642 stig- um. Fjárfestar héldu þó að sér hönd- um á fímmtudag og biðu með stór- tæk hlutabréfaviðskipti þar til at- vinnumálakönnun fyrir febrúar var birt í Hvíta húsinu. Þegar þetta var skráð í gær hafði skýrslan ekki ver- ið kynnt en reiknað var með vaxta- lækkun í kjölfar hennar. Fjárfestar í Bretlandi voru sömu- leiðis í biðstöðu eftir því hvort vext- ir yrðu lækkaðir eftir fund fjármála- ráðherra og seðlabankastjóra í gær. Bensínverö á heimsmarkaði breyttist lítið í vikunni en hráolíu- tunnan hækkaði, var komin í tæpa 20 dollara á fímmtudag. -Reuter Bill Clinton Bandaríkjaforseti á von á því að gripið verði til áþreifanlegra aðgerða til að stemma stigu við hryðju- verkum og renna stoðum undir friðar- ferlið í Mið-Austurlöndum á fundi leið- toga heimsins í Egyptalandi á miðviku- daginn kemur. Clinton og Hosni Mubarak Egypta- landsforseti verða í forsæti fundarins sem stendur í einn dag og hefur hlotið heitið „leiðtogafundur friðflytjend- anna“. Borís Jeltsín verður meðal þátt- takenda frá löndum utan heimshlutans. Fundurinn er haldinn í kjölfar „Hann fékk erfingja, drottningu og engin röskun varð á ástalífi hans. Hún fékk titil, konungleg böm og ástalífi hennar var slegið á frest. Áður gekk þetta kerfi mjög vel upp. Innan breska aðalsins eru nú margir afkomendur óskilgetinna barna konunga og kvennanna sem þeir elskuðu og þráðu. Annaðhvort lagði enginn Díönu reglurnar eða þá að hún heyrði þær ekki almenni- lega og hafði ekki lesið söguna. Eða þá, sem líklegast má telja, að sál- fræðingar hennar hafi talið henni trú um að reglurnar væru svívirði- legar.“ Þannig kemst breska skáldkonan Fay Weldon að orði í grein i blaðinu International Herald Tribune þar sem hún fjallar um raunir bresku sprengjuherferðar palestínsku skæru- liðahreyfingarinnar Hamas í ísrael sem hefúr orðið 57 manns að bana á undan- fómum tveimur vikum. Tilræðin hafa grafið undan stuðningi viö Símon Per- es, forsætisráðherra ísraels, og Yasser Arafat, forseta Palestínumanna, og stefnt friðarviðleitninni í hættu. Warren Christopher, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði að leiðtoga- fundurinn, sem þeir Peres og Arafat óskuðu eftir að yrði haldinn, mundi einkum snúast um að koma friðarum- leitunum aftur á réttan kjöl, um for- konungsfjölskyldunnar hin síðari misserin. Skáldkonan bendir á að hér í eina tíð hafi það verið skylda drottning- arinnar eða verðandi drottningar að ala manni sínum erfmgja. Þegar hún hafði innt það af hendi hefði ekki verið hægt að ætlast til þess að eiginmaðurinn væri konu sinni trúr, ekki fremur en aðrir menn í sömu stöðu undanfarin árhundruð. Svo kom Díana fram á sjónarsviðið og krafðist þess að fá að vera ham- ingjusöm. Þar með rauf hún þann samning sem er undirskilinn í öll- um konunglegum hjónaböndum. „Enda þótt hún hefði gifst prinsi átti hún rétt á trúum eiginmanni. Það voru réttindi hennar sem manneskju," segir Fay Weldon í dæmingu á hryðjuverkum og um leit aö leiöum til að fást við hryðjuverkamenn. „Bandaríkin munu standa með ísrael og öðrum friðargjörðarmönnum á svæð- inu tO að tryggja að hryðjuverk muni ekki gera út af við friðarferlið. Ég tel að áþreifanlegar lausnir muni nást á ráð- stefiiunni," sagði Christopher. Auk Clintons, Mubaraks og Jeltsíns verða meðal þátttakenda þeir Peres og Arafat, Hussein Jórdaníukóngur og Jacques Chirac Frakklandsforseti og fulltrúar á annars tugs landa til viðbót- ar. Reuter grein sinni. Höfundurinn segir að í samræmi við tíðarandann hafi Díana ekki að- eins viljað „finna sjálfa sig“ heldur einnig deila leit sinni að tilfmninga- legum þroska með hverjum sem vildi á hlusta. Undir lok greinar sinnar segir Weldon að kvensamur konungur sé ekkert nýnæmi enda sé það ekki hlutverk kóngaliðsins að vera fyrir- mynd annarra í siðferðisefnum. Grein sinni lýkur hún með þessum orðum: „Við skulum vona að kon- ungdæmið lifi af barsmíðar fagurra handa Díönu á kastaladyrnar og ógæfusöm hróp hennar: Hleypið mér út, hleypið mér út! Ég vil vera elskuð." Járnfrúin minn- ist járntjalds- ræðu Churchills | Margaret Thatcher, fyrr- um forsætis- ráðherra Bret- lands, sem hlaut viður- nefnið járnfrú- Iin, ætlar að minna um- heiminn á arf- leifð Winstons Churchills við at- höfn til minningar um svokallaða jámtjaldsræðu hans í dag. Þann 5. mars 1946 lýsti Churchill yfir því að járntjald hefði risið upp milli Stettín við Eystrasaltið og Trieste við Adría- hafið og skildi þáverandi Sovétrík- in frá öðrum löndum Evrópu. Minningarathöfnin fer fram í Westminster College í Fulton í Missouri og verður heimsókn Thatcher hápunkturinn á þriggja daga hátíðahöldum. Einn ítölsku „alnæmisbóf- anna“ látinn í Tórínó Ferdinando Attanasio, einn fé- lagi i svokölluðu „alnæmisgengi", sem framdi bankarán um hábjart- an dag án þess að dulbúast þar sem samkvæmt lögum var ekki t hægt að senda þá í fangelsi af því þeir voru dauðsjúkir, lést á sjúkra- húsi i Tórínó á fimmtudagsmorg- Íun. „í marga mánuði verndaöi al- næmi þá en núna hefur sjúkdóm- !! urinn náö ffarn hefhdum," sagði í blaðinu La Stampa. Blaðið sagði að Attanasio hefði verið í stofufangelsi en hann hefði síðar á fimmtudag átt að mæta með lögffæðingi sínum til dómara til að svara spurnmgum um eitt af mörgum ránum hópsins. Margar konur á vinnumarkaði Ihafa þaðskítt Konur eru næstum helmingur alls vinnuafls heimsins en samt búa margar þeirra við vinnuskilyrði sem líkja má við martröð og þræla- hald, segir í skýrslu samtaka frjálsra verkalýðsfélaga sem gefin var út á alþjóðlega kvennadeginum i ígær. Konur fá þau störf þar sem ■ minnst þörfin er á sérhæfðu starís- ; folki, þær eru helstu förnarlömb at- t vinnuleysisins og eru 70 prósent i þeirra 1,25 milljarða manna sem búa viö fátækt. j Samtökin sögðu að verkalýðsfe- I lög yröu að vinna aö bættum hag ; kvenna. Dole reiknar ekki með upp- gjöf á næstunni Bob Dole, > sem hefur tek- i ið ótvíræða forustu i kapp- | hlaupinu um I aö verða for- Isetaefiii repúblikana- flokksins, á ekki von á því að helstu keppinautar hans muni draga ffamboð sín til baka á næst- unni. „Ég tel aö tími sé kominn til þess að flokkurinn okkar standi saman og fari að beina sjónum sín- um aö raunverulegu pólitísku skotmarki okkar, Bill Clinton, til þess aö við getum sigraö hann í nóvember," sagði Dole í gær. Dole sigraði meö miklum yfir- | burðum í forkosningum í New York á fimmtudag og fékk alla 93 fúlltrúa fylkisins á flokksþingiö í sumar. Dole hefur nú 382 fulltrúa á bak viö sig en þarf 996 tíl að hljóta útnefningu. Reuter | Þessi einmanalega dúfa slapp undan dúfnaþjófnum sem hefur látið til sín taka á hinu fræga Trafalgartorgi í Lundún- um þar sem fuglar þessir hafa skemmt gestum og gangandi um langa hríð. Talið er að þjófurinn hafi jafnvel ætlað að selja þær í matinn. Símamynd Reuter Díana vildi meira en ala börn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.