Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 9. mars 1996 SAM SAM\ RE6NK0GINN ■ Stórmynd meistara Scorsese. Robert de Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinn, hlaut Golden Globe verölaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverölauna. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. SUITE 16 Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of the Father, Usual Suspects) i geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Forríkur en fatlaður maður fær ungan mann á flótta undan réttvísinni til að framkvæma það sem hann ekki er fær um sjálfur og fylgist með gegnum falda myndavél. Dimmur og erótískur þriller þar sem að baki allra svikanna býr undarleg ást. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. FARINELLI Tónlistin áhrifamikla fæst i öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5 og 7. SABRINA OPUS HERRA HOLLANDÓS j|f i ,/$«& Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eig. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7.15. 9 og 11. LOKASTUNDIN CASINO Sviðsljós r. •,, ^...^ háskólabIío Slmi 552 2140 Liz Hurley baðar sig í leifturlj ósunum Liz Hurley, hin undurfagra kærasta fallist- ans Hughs Grants, er öðrum konum íremri í einni listgrein, nefnilega þeirri að stela sen- imni. Það geröi hún líka svo um munaði um daginn þegar hún mætti til frumsýningar á kvikmyndinni City Hall, eða Ráðhúsinu, í New York en í þeirri mynd leikur ungfrúin hreint alls ekki. Það gerir hins vegar stórleikarinn A1 Pacino. Hann leikur borgarstjóra sem reynir að hreinsa út spillinguna í borgarkerfinu. Ung blaðakona, sem Bridget Fonda leikur, fær svo veður af öllu samán og þá fyrst færist fjör í leikinn. En þótt Liz kæmi hvergi nærri, vakti hún mim meiri athygli ljósmyndaranna en sjálf Bridget. Og ekki var Hugh Grant kærastunni neinn eftirbátur en viðstöddum fréttamönnum þótti mikið koma til loðhúfunnar sem hann bar á höfði í kuldanum sem var í New York þetta kvöld. Þau Liz og Hugh hafa verið að safna pen- ingum í Hollywood fyrir nýrri mynd og orðið nokkuð ágengt. Þar á hann að leika lækni en hún sjúkling. Eitt er víst að þau átök munu vekja mikla athygli, ef af verður. Liz Hurley kann að láta taka eftir sér. ★*★ Al. Mbl. AÞ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 2.50, 5 og 7 ITHX (elnnlg sunnud. kl. 1). B.i. 10 ára. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7 ITHX (einnig sunnudag kl. 1). Sýnd m/ensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og 11 (THX (einnig sunnud. kl. 1). Hópur menntaskólanema lokast inni skólanum yfir helgi meö morðingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsifréttamaöur sjónvarpar öllu í beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur öðru. Hrikalega spennandi mynd i kjölfar Næturvaröarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd (sal A kl. 9 í THX. Bönnuð innan 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 JUMANJI ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Þér á eftir að líöa eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. fSony Dynamic " l/l/J Digital Sound. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Sýnd kl 9. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAM- BÍÓANNA OG LANDSBANKANS UNSTRUNG HEROES (Óvæntar hetjur) Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. FUNNY BONES (Háðfuglarnir) Sýnd kl. 11. Síðasta sinn. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12ára. FREE WILLY DESTINY TURNS Sýnd kl. 3 (einnig sunnud. kl. 1). operation on™e„::di° DUMBO DROP Sýnd kl-1115 B '•16 ára Sýnd kl. 3 (einnig sunnud. kl. 1). iiiiiHiliiiiiiiiiiiiiiiu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JUMANJI HEAT Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd sunnud. kl. 9. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. INDÍÁNINN í SKÁPNUM Sýnd kl. 3. Miðav. 400 kr. TAKTU ÞÁTT f SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BIÓLlNAN SÍMI 904 1065. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. Sýnd kl. 5,7 og 9.. FJÖGUR HERBERGI Þú heyrir muninn l ít K r < SNORRABRAUT 37, SÍMI 5511384 IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” ■Milt fra. r r WORTH STAl Tll.it.KAM Sfmí 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning: FORDÆMD (Scarlet Letter) ; WHENÍNTIMACytSrORBIODEN • AND fASSlOms A SíN, '' lOVElSTHEMOST V. " . Magnþrungin og ástríöufull saga úr nýja heiminum þar sem samfélagið er uppfullt af fordómum og heift. Með alðalhlutverk fara: Demi Moore, Gary Oldman og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Fields). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. FORBOÐIN ÁST í upphafi áttupau ekkert sameiginlegt nerþa eitt stórt leynSarméf 'bw'1*' 4 Sýnd kl. 3. fílíl |iSony Dynamic J 1/l/J Digital Sound. Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjððandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sexf - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára, ACE VENTURA 2 Sýndkl. 9. B.i. 12ára. MONEY TRAIN NINE MONTHS Sýndkl. 3, 5,9 og 11. BUSHWACKED Sýnd kl. 3. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.10 ÍTHX. FAIR GAME Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 12 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR LAUGARÁS Sími 553 2075 NOWAND THEN Chísíra Tmxa Gíby AsLácfehAsto) Rcci Bnh HudrroiYi ktoore “THEBEST COMIHG-OF-AGE MESINCE , ‘STMÐjyjE” | ‘ttSUIDTHBrUUQ YfHI LiSQt UD CtTI fPS RÖSTIH QiUUSfi6" -qmruiTKrisA WOSDEEFHLLY KUKTTÍQ STttST.* I ™WQW«RF0L! DSCUriÐilLP M on *nVU TOBCH VtU UKE BHBIHVfTBSTBUr jrwFamiiBSTWTu E-MT Tí 0«R ÍOflTÍC HnUITDBi BRWOlimSE! NOWand fiEi Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Áöur fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög og vináttan eilíf. Hugljúf grínmynd, uppfull af frábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG . J ' A, i " * f llfW " -f ' '&rÍŒFrl?) Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 12 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5 og 9. HEAT ★★★★ HP. Sýnd kl. 9.15. B.i. 16ára. THE USUAL SUSPECTS Sýnd kl. 7. B.i. 16. ára. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5 f THX. POCAHONTAS Sýnd m/íslensku tali kl. 3. KVIKMYNDAHÁTIÐ SAMBIÓANNA OG LANDSBANKANS LES MISERABLES (Vesalingarnir) Sýnd kl. 6.55. B.i. 14 ára. Sið. sýn. FEASTOFJULY (Júlíveislan) Sýnd kl. 4.50. B.i. 14 ára. MARGRÉT DROTTNING Sýnd kl. 6.50. B.i. 14 ára. BlÓIIÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 FAIR GAME POCAHONTAS Sýnd kl. 3, íslenskt tal (einnig sunnud. kl. 1). GOLDENEYE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.