Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 Fréttir Lækir Múlar HLEMMUR " 'fisrl Skerfan GRENSÁS LÆKJARTORG Domus Noröurmýri Austurbær Kringlan .Y\V\b Landspítali • 6Listabraut Meiar Grandar • Háskóli íslands Fippirsnes. Sundahöfri ■ gildir frá 15. ágúst, 1996 - ÍMiÁj&ír/j Wit Laugames Orfinsey Fossvogur Nes • Borgarspitaii Perian Ö-SKJUHLfÐ • Loftieioir • innaniands- fiug SKIPTISTOÐ Leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur: HuS .okinhai Rimar Foldir Höföar •iamrar SKIPTISTÖÐ Lokinhai ÁRTÚN Ártúnsholt Akranes: Minni atvinna hjá konum DV, Akranesi: Atvinnuleysisdagar á Akranesi í júlí voru 1884 og af þeim voru 1142 hjá konum, 742 hjá körlum og er at- vinnuleysið því 3% í júlí. í júní voru atvinnuleysisdagar 1521. Hjá konum 907 en körlum 614 eða 2,87% atvinnuleysi. Að sögn Brynju Þorbjömsdóttur atvinnufulltrúa er erfitt að spá um framhaldið en oftast hefur það verið þannig að atvinnuleysið hefur auk- ist á haustin. Brynja lætur nú af starfi atvinnufulltrúa um mánaða- mótin og tekur við starfi fulltrúa hjá íslandsbanka á Akranesi. Hún segir að ekki sé ákveðið með fram- haldið en uppi hafa verið hugmynd- ir um að sameina starf atvinnu- málafulltrúa og ferðamálafulltrúa hér. „Það er engin spuming að það borgar sig að háfa áfram mann í starfi atvinnumálafulltrúa enda hef- ur Brynja sýnt og sannað að hægt er að gera góða hluti sem atvinnu- málafulltrúi. Mörg störf hafa orðið til fyrir hennar atbeina," sagði Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi. DVÓ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ STÖÐUPRÓF Stöðupróf í framhaldsskólum fara fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 20.-23. ágúst næstkomandi sem hér segir: Enska og tölvufræði þriðjud. 20. ágúst. Norska, sænska, danska og þýska miðvikud. 21. ágúst. Stærðfræði fimmtud. 22. ágúst. Franska, ítalska og spænska föstud. 23. ágúst. Öll próf hefjast kl. 18.00 Stööuprófin eru opin öllum framhaldsskólanemum sem orðið hafa sér úti um einhverja þekkingu umfram grunnskóla. Skráning fer fram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð í síma 568 5140 kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00 til og með 19. ágúst. Prófgjald er kr. 1.500 og greiöist á prófdegi. Menntamálaráöuneytiö, 13. ágúst 1996 Mesta breyting í aldarfjórðung Þann 15. ágúst nk. verður hleypt af stokkunum mestu breytingum á leiðakerfi SVR í rúman aldarfjórð- ung. Þennan dag verður tekin í notkun ný skiptistöð í Ártúnshöfða, formleg skiptistöð verður á ný við Lækjartorg og vagnar munu taka upp akstur vestur Hverfisgötu. Akstursleiðum vagna hefur víða verið breytt og tímatöflur eru ger- breyttar þannig að ferðatíðni og sveigjanleiki eykst stórlega í kerf- inu fyrir farþega. Við uppsetningu tímataflna er þess gætt að dreifa brottfarartíma frá skiptistöðvum betur en nú er gert. Þetta hefur í fór með sér að hægt verður að komast úr austur- hverfum til miðborgar á 10 mínútna fresti á annatíma. Einnig verða ferðir milli Lækjartorgs og Hlemms á 4-6 mínútna fresti á annatíma og Lækjartorgs og Kringlu á 4-6 mín. fresti, svo dæmi sé tekið. Skilgreindur hefur verið sérstak- ur annatími sem er kl. 7-9 og kl. 16-19 virka daga og 11-17 laugar- daga. Tíðni hraðleiða verður þá aukin og munu þær aka á 20 mín- útna fresti á annatíma virka daga. Daglega, þegar mest er, fara um 25-30 þúsund manns með SVR. Breytingamar hafa því bein áhrif á mjög marga og ef tekið er tillit til fjölskyldna viðskiptavina SVR má áætla að þjónustan hafi bein eða óbein áhrif á 45-55 þúsund manns. -gdt LeEkiiÍBr® SVR - gildir frá 15. ágúst 1996 - SKIPTISTÖÐ Berg SKIPTISTOÐ Arbær Grindavík: Norðmenn landa loönu DV, Suðurnesjum: „Við erum húnir að taka á móti á fimmta þúsund tonnum af loðnu af Norðmönnum og þessir litlu hátar þeirra henta mjög vel fyrir Grindavíkurhöfn - létt fyr- ir þá að koiúast inn á höfhina. Þetta ár í loðnunni er mjög gott hjá okkur - miklu betra en í fyrra,“ sagði Finnbogi Alfreðs- son, framkvæmdastjóri Fiski- mjöls og lýsis í Grindavík, í sam- tali við DV. Yfir 20 þúsund tonn af loðnu hafa nú farið gegnum loðnu- hræðslu fyrirtækisins en á sama tíma í fyrra var búiö að bræða tíu þúsund tonn. ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.