Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 27 Lalli og Lína w«, HOuf t wc. qwh»««i » !•«•••» i, Þetta er Lalli - ef þið eruð svo heppnar aó hafa ekki hitt hann fyrr! Fréttir Sigurvegarar í Fjallamaraþoni Landsbjargar, Hlynur Stefánsson og Styrmir Steingrímsson, við upp- haf keppninnar. Aöeins tvö liö af átta luku keppni og komu sigurveg- ararnir í mark rúmum 13 klst. eftir aö þessi mynd var tekin. Fjallamaraþon: Tvö lið luku keppni Þolraun, Fjallamaraþon Lands- bjargar var haldið dagana 26.-27. júlí sl. Keppnin fór fram í nágrenni Úlfljótsvatns og leiðin sem keppend- ur fóru var á bilinu 50-55 km. Af átta liðum sem hófu keppni luku tvö keppninni. Andlát Jón Björnsson skipstjóri, Bakka- vör 5, Seltjarnamesi, lést á Grensás- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur þriðjudaginn 13. ágúst. Friðgeir Olgeirsson, fyrrverandi skipherra, lést í Pretoríu, Suður- Afríku, þann 9. ágúst. Ingibjörg H. Jónsdóttir, Ljósheim- um 6, Reykjavík, lést í Landakots- spítala 12. ágúst. Anna Cronin andaðist á Hammersmith Hospital i London mánudaginn 12. ágúst. Ragnar Þorvaldsson, Munkaþerár- stræti 18, Akureyri, er látinn. Magnús Þorbjörnsson prentari, Kleppsvegi 62, áður Fálkagötu 22, lést á heimili sínu 12. ágúst. Sigurður Magnússon múrara- meistari, Hvanneyrarbraut 48, Siglufirði, andaðist í Sjúkahúsi Siglufjarðar fimmtudaginn 8. ágúst. Jarðarfarir Hermann Magnússon, fyrrv. stöðvarstjóri Pósts og síma á Hvol- svelli, verður jarðsunginn frá Hall- grímskirkju í dag, miðvikudaginn 14. ágúst, kl. 13.30. Ársæll Jónsson frá Viðvík, Hellis- sandi, til heimilis á Höfðagrund 9, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fóstudaginn 16. ágúst kl. 14. Sólveig Baldvinsdóttir, Arnar- hrauni 2, Hafnarfirði, sem lést 9. ágúst, verður jarðsungin frá Víði- staðakirkju, Hafnarfirði, fostudag- inn 16. ágúst kl. 13.30. Guðmunda Sveinsdóttir, Selja- hlíð, áður Jörfabakka 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 16. ágúst kl. 15. María Katrín Ármann, Ormsstöð- um, Norðfirði, sem lést 6. ágúst, verður jarðsungin frá Norðfjarðar- kirkju fimmtudaginn 15. ágúst kl. 14. Rósa Þorleifsdóttir andaðist 7. ágúst. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. ágúst kl. 13.30. Ásgeir Þorsteinsson, Furugrund 68, Kópavogi, sem andaðist 9. ágúst, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju fostudaginn 16. ágúst kl. 15. Elín Hallgrímsdóttir, Aflagranda 40 (áður til heimilis á Kaupvangs- torgi 1, Sauðárkróki), lést 11. ágúst. Jarðarforin fer fram frá Neskirkju föstudaginn 16. ágúst kl. 13.30. Ath. breyttan útfararstað. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjár: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísatjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 9. til 15. ágúst, að báöum dögum meðtöldum, verða Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, simi 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyíja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 HafnarQarðarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 14. ágúst 1946. Argentína býöur norskum fööurlandssvikurum land- vistarleyfi. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þaö sem grætir einn hlægir annan. Bambara (Malí). Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú átt auðvelt með að stjórna fólki og atburðum í dag en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Taktu ekki mikilvægar ákvarð- anir án þess að fá álit annarra ef þú ert ekki viss. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ef þú ert tilbúinn að hlusta gætirðu lært margt gagnlegt í dag. Viðbrögð þín við einhverju falla í góðan jarðveg hjá fólki sem þú metur mikils. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ekki láta fólk sjá að þú sért viðkvæmur á ákveðnu sviði vegna þess að það gæti verið notað gegn þér. Haltu þig með- al góðra vina. Nautið (20. april-20. mai): Eyddu deginum með fólki sem hefur skoðanir líkar þínum eigin. Annars er hætta á miklum deilum og leiðindum. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þér verður best ágengt á þeim vettvangi sem-þú ert kunn- ugastur á. Rómantíkin segir til sín innan vinahópsins. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ekki taka þátt í samræðum um einkamál annarra þar sem felldir eru dómar yfir fólki sem ekki er viðstatt. Happatölur eru 2, 14 og 33. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Einhverjar fréttir trufla þig og valda ef til vill vanlíðan en þú ættir að geta fengið hjálp til þess að leysa öll vandamál. Meyjan (23. ágúst-22. scpt.): Búðu þig undir vonbrigði í dag sem stafa af því að þú færð ekki hjálp sem þú treystir á að fá. Óvænt uppákoma í ástar- málunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er góður tími fyrir viðskipti og öflugt félagslíf. Fram- kvæmdu núna það sem þú hefur lengi ætlað að gera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk viröir skoðanir þínar og þér gengur vel í rökræðum. Einhver sýnir þér mikla góðvild í dag. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Skortur á sjálfstrausti er þér fjötur um fót í sambandi við gott tækifæri sem þér býðst. Ef þú íhugar málið vel kemstu að nið- urstöðu um hvað skal gera. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tækifærin birtast ef til vill ekki af sjálfu sér í dag og þú gæt- ir þurft að hafa fyrir hlutunum. Fjölskyldulífið er einstaklega ánægjulegt í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.