Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Síða 27
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 27 sviðsljós Stephanie prinsessa af Mónakó: Afgreiðir í tískuverslun í Mónakó er það orðið hversdags- legt brauð að láta prinsessu af- greiða sig í tískuverslun því að Stephanie, yngsta dóttir Rainiers fursta af Mónakó, vinnur i tísku- verslun, sem heitir Replay Store, i Mónakó og á reyndar fjórðungshlut i henni auk þess sem hennar fyrr- verandi Daniel Ducruet á annan fjórðung. Stephanie á einnig hlut í kaffihúsinu við hliðina og þangað fer hún í pásum, sest niður til að spjalla og fær sér kaffibolla. Stephanie prinsessa er sannast sagna mjög óprinsessuleg við af- greiðsluna í búðinni. Hún er á dr í fararbroddi RAGNAR BJÖRNSSON ehf Dalshrauni 6 220 Hafnarfjörður Sími 555 0397 565 1740 - Fax 565 1740 Stephanie afgreiðir í tískuverslun- inni Replay Store og unnir sér varla hvíldar. Hún skreppur þó stundum í kaffi á kaffihúsið sitt, Replay Café. gallabuxum og strigaskóm og hjálp- ar viðskiptavinunum að leita að réttum stærðum og fallegu sniði 1 bunkum af skyrtum, bolum og bux- um. Það er vonandi að prinsessan sé loks komin á réttan stað i lífinu því að áður hefur hún reynt fyrir sér við poppsöng og svo fatahönnun en bikiníið, sem hún hannaði, hreyfðist varla í sölu. Stephanie hefur þótt eftirsóttur kvenmaður í Mónakó og ríkjunum þar í kring og enginn dregur í efa að Daniel Ducruet verður fljótlega keyptur út úr fyrirtækjunum. Brad Pitt við tökurí Argentínu Aðdáendur hjartaknúsarans Brad Pitt velta væntanlega fyrir sér hvað hafl orðið um hann. Pitt var mjög sýnilegur þegar hann lék í kvik- myndinni Sleepers í haust. Hann var ekki viðstaddur frumsýningu myndarinnar og hefur vart sést síð- Gwynith Paltrow heimsækir kærast- ann og hjartaknúsarann Brad Pitt á tökustað í Argentínu. an. Hægt er að upplýsa lesendur um að Pitt hafi ekki horfið af yflrborði jarðar heldur hefur hann verið í Argentínu. Þar hefur hann dvalist frá því í september. Þar mun kapp- inn dveljast þar til i desember við tökur á kvikmyndinni Seven Years in Tibet. Um er að ræða sanna sögu af áströlskum klettaklifrara sem klífur Himalajafjöllin. í staðinn fyrir að standa frammi fyrir Kínverjum, sem ráða Tíbet, ákvað leikstjórinn Jean-Jacques An- naud í staðinn að taka myndina upp i hinni hljóðlátu Argentínu. Hann hefur byggt sviðsmynd í Uspallata og fengið til liðs við sig 27 tíbetska munka. Hann hefur jafnvel pantað uxahjörð. Vera Pitts á staðnum hef- m- dregið að fjölda aðdáenda en hann reynir að fara sem minnst út fyrir tökusvæðið. Þó brá hann út af vananum þegar kærasta hans, Gwy- neth Paltrow, kíkti í heimsókn. Innbyggðir ofnar með, eða án blásturs. Litir: hvítt eða brúnt. Spegill/antík útlit. Verð frá 19.600 stgr. Isskápar, litlir og stórir. Verð frá 26.600 stgr. Helluborð með steyptum hellum eða keramik hellum, með eða án halogen. Litir: hvitt, brúnt stál. Verð frá 13.850 stgr. Viftur og háfar. Litir: hvítt, brúnt, svart eða stál. Verð frá 6.700 stgr. Uppþvottavélar fyrir 12,8 eða 6 manns. Verð frá 34.900 stgr. Eldhúsvaskar og blöndunartæki. Stálvaskar, verð frá 2.780 stgr. Blöndunartæki, verð frá 2.850 stgr. Toppurinn í hreiniætistækjum frá CERAMICAS Postulínið í tækjunum frá GALA er þykkt, með sléttri, fallegri áferð, sem gerir alla umgengni og þrif auðveldari. Athugið einnig að sami litatónninn er á öllum hlutunum: handlaugum, salernum, salernissetu og baðkörum, sem skapar litasamræmi á baðherbergjum. Gala Group er stærsti hreinlætis- tækjaframleiðandi í Evrópu Blöndunartæki fyrir handlaugar með botnstykki og lyftitappa. Verð frá 2.850 stgr. Sturtuklefar, heilir, sturtuhorn, köntuð eða rúnuð. Allt út hertu öryggisgleri af vönduðustu gerð. Verð frá 14.750 stgr. Handlaugar í borð eða vegg, með eða án fótar. Verð frá 2.860 stgr. Blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur, með eða án hitastýringar (Termostat). Verð frá 3.950 stgr. Baðkör, margar lengdir og breiddir, einnig nuddkör. Hlífar einnig fáanlegar. Verð frá 7.000 stgr. Síðumúla 32 (Fellsmúlamegin). Sími 588-7332 Verslun fyrir alla Opið mánud. - föstud. 9 til 18 Opið í nóvember laugardaga 10-16 og sunnudaga 12-16 WC, öll með samlitri harðri setu, með affalli í gólf eða vegg. Verð frá 11.450 stgr. m/harðri setu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.