Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Side 8
8 i&elkerinn LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 Elín Kristbergsdóttir, verslunarmaður í Hafnarfirði: Nautasteik með kartöflumús og sítrónubúðingur með u u ■ r Elín Kristbergsdóttir, verslunar- maöur í Hafnarfirði, er sælkeri vikunnar aö þessu sinni. Elín gef- ur hér athyglisverða uppskrift að nautasteik með ljúffengri sósu og sítrónubúðingi, sem er vinsæll í fjölskyldunni. Báðar uppskriftim- ar er sniðugt að klippa út og kannski má grípa til þeirra nú fyr- ir hátíðimar. Nautasteik með sósu - fyrir sex 1 kg nautavöðvi 3 lárviðarlauf olía 1 laukur salt, karrí og negull Laukurinn er saxaður og svitað- ur í olíunni. Nautavöðvinn er brúnaður á öllum hliðum í olíunni. Kjötiö er látið í pott og vatni hellt upp að miðju kjötstykkinu. Saltað og kryddað með karríi, negul og lárviðarlaufum. Kjötið er látið malla í 1 klst. Búin er til sósa úr soðinu með því að hræra smjörbollu eða hveitijafningi út í og látið sjóða i nokkrar min. Fjarlægja þarf lár- viðarlaufin úr pottinum áður en sósan er búin til. Kartöflumús er borin fram með þessum rétti. . (Au/f+éiln/*: j\cuita&te/Á/ /neJ~ Áartó/u/m/i&. Ág/lÚHHtttua: iS/'t/'ón/iÁááámaa mea- e^óma/. Elín segir að skemmtilegt geti verið að bera fram kaffi og líkjör og koníak til hátíðarbrigða á eftir. -GHS Sítrónubúðingur 5 eggjarauður 5 msk. sykur 1H sítróna 5 matarlímsblöð 5 eggjahvítur Eggjarauður eru hrærðar með sykri. Matarlím er brætt yfir gufu og blandað varlega saman við. Eggjahvítumar em stífþeyttar og blandað varlega út í. Búðingurinn er settur í fallega skál og látinn standa í ísskáp. Skreyttur með rjóma um leið og hann er borinn fram. Chilikryddaðar matgæðingur vikunnar risarækjur *** 100 g couscous 70 ml kjúklingasoð % rauð paprika, afhýdd og skorin í teninga 1 skalotlaukur 20 ml ólífuolía V2 safi úr sítrónu salt og pipar V2 tsk. saxaður kóriander y2 tsk. söxuð mynta Björg Halldórsdóttir, bóndi í Olfusinu: Sinnepsfiskur og jólafromage 16 stk. risarækjur 2 skalotlaukar 1 % msk. malaður hvítlaukur 1 grænn chilipipar fint saxaður 4 msk. appelsínuþykkni 2 msk. tómatsósa 50 ml freyðivín salt og pipar 100 g hreinsaö spínat 1 msk. smjör 1 msk. balsamkedik salt og pipar Látið couscous í skál og hellið sjóöandi kjúklingasoði yfir. Svitið lauk og papriku í olíu og bætið sítrónusafa út í. Kryddið og blandið við couscous-ið. Steikið rækjurnar í lauk, hvítlauk og chili, kryddið og hellið freyðivíni, appelsínusafa og tómatsósu út i. Sjóöið í 30 sek. Steik- ið spínatið í smjöri, kryddið og látið edikið út í. Látið couscous-ið í hringlaga form, takið formið utan af og setjið couscous-hringinn á miðjan disk. Látið eina risarækju ofan á það og spínat þar ofan á. Skreytið diskinn með spínati á þremur stöðum, legg- ið eina rækju ofan á spínatið og helliö sósunni kringum diskinn. -GHS Björg Halldórsdóttir, bóndi í Ölfusinu, er matgæðingur vik- unnar að þessu sinni. Hún gefur uppskrift að ljúffengum sinneps- fiski og nýstárlegu og fersku fromage, Éttu mig!, sem hún fékk upp úr kokkabók hjá tengda- mömmu sinni. „Þetta er jólabúðingurinn sem hún er búin að gera í 50 ár. Þetta er það eina sem maðurinn minn óskaði eftir að taka frá mömmu þegar við fórum að búa saman. Það féll í góðan jarðveg," segir Björg. Sinnepsfiskur 1 meðalstórt fiskflak salt 4 dl hrísgrjón 1 dl fiskkraftur 1 púrru- laukur, léttsteikt- ur í smjöri 2)4 dl rjómi dijon sinn- ep eftir smekk og fiskkrafti hellt yfir. Þetta er bakað í 15 mín. við 200 gráður með álpappír yfir. Sinnepi er hrært út í rjómann. Álpappírinn er tekinn af fatinu og sinnepsblöndunni hellt yfir. Bakað i 5-10 mín. í viðbót. Gott er að bera fram brauð og salat með réttinum. Éttu mig! 125 g sykur 3egg 1 sitróna 2)4 dl rjómi y2 dl vatn 4 blöð matarlím Eggjarauður og sykur eru þeytt saman. Rjómi og eggjahvítur þeytt sitt í hvoru lagi. Rjóminn má ekki vera stífþeyttur. Safi er pressaður úr sítrónunni og vatn- inu bætt út í. Matarlímið er leyst upp í þessum vökva. Matarlims- leginum er blandað saman við eggjarauðurnar og sykurinn. Rjómanum og eggjahvitunum er blandað varlega saman við. Fromagið er svo sett í skál eða skálar og látið standa í kæli í 2-3 klst. eða lengur. Björg skorar á Lilju Brynju Guðjónsdóttm' í Þorlákshöfn. í síðustu viku birtist hér upp- skrift að brauðrétti með majon- esi, aromati og sýrðum rjóma. Rétturinn á að vera kaldur og er uppskriftin miðuð við að duga í tvær skálar. Smávegis af majonesi og sýröum rjóma er skilið eftir og smurt yfir rétt- inn í skálunum. Loks er skreytt með afganginum af grænmetinu. -GHS Grjónin eru soðin og sett í eldfast fat. Púrru- laukur- inn er settur yfir. Fisk- stykkj- unum er rað- að yfir, saltað Uppskriftaleikur: Nammigott með jólakaffinu Jón Árilíusson konditormeistari hefur undanfamar vikur tekið þátt í uppskriftaleik á Bylgjunni og gef- ið hlustendum faglegar leiðbeining- ar um köku- og sælgætisgerð fyrir jólin en hann er einmitt íslands- meistari í kökuskreytingum. Jón gefur hér góðar uppskriftir, sem þegar hafa verið kynntar á Bylgj- unni. Maltesers terta 5 eggjahvítur 300 g flórsykur 150 g Maltesers Stífþeytið eggjahvítumar og flór- sykurinn saman. Blandið saman við 150 g af smátt skomu Maltesers. Bakist í tveimur 24 cm formum í 35 mín. við 130 gráður. 1 peli rjómi 150 g saxað Maltesers Þeytið rjómann og blandið söx- uðu Maltesers út í. Smyrjið þessu á milli botnanna. Hjúpur y21 rjómi 300 g Maltesers Látið rjómann ná suðu og takið af hitanum. Bætið Maltesers út í og hrærið vel saman. Hellið yfir kök- una og látið leka niður hliðarnar. Galaxy ís 4 eggjarauður 150 g flórsykur !4 1 rjómi 2 stk. Galaxy súkkulaði með hnetum og rúsínum Þeytið eggjarauðumar og flórsyk- urinn saman, hellið saman við létt- þeyttan rjómann. Bætið smátt söx- uðu súkkulaðinu út í. Íssósa 1 peli rjómi 3 stk. Galaxy súkkulaði með karamellu Sjóöið rjómann og bætið smátt söxuðu súkkulaðinu út í. Bounty terta 5 eggjahvítur 250 g strásykur 2 dropar sítrónusafi 200 g fint saxað Bounty Stííþeytið allt saman. Bakist í tveimur 24 cm formum við 120 gráð- ur í ca 40 mín. -Þeytið síðan 1 pela af rjóma og smyrjið á milli botn- anna. Krem Björg Halldórsdóttir matgæöingur gefur uppskrift aö sinnepsfiski og sígildu og fersku jólafromage. DV-mynd Sigrún Lovísa 6 eggjarauður 70 g flórsykur 50 g smjör 100 g Galaxy súkkulaði Þeytið eggjarauðurnar og flórsyk- urinn saman. Bræðið smjörið og súkkulaðið saman yfir vatnsbaði. Blandið síðan eggjaþeytunni og súkkulaðismjörinu saman og hellið yfir kalda tertuna. -GHS mmmmmmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.