Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 54
70 afmæli T’ — — ■ - ■■ "■ ' ■■ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 JjV Þorgeir Guðmundsson rekstrar- stjóri, Starengi 18, Reykjavík, er sjö- tugur í dag. Starfsferill Þorgeir fæddist á Starmýri í Álftafirði í Suður-Múlasýslu en fór niu mánaða í fóstur til hjónanna Helga Einarssonar, hreppstjóra á Melrakkanesi í Álftafirði, og Sig- þóru Guðmundsdóttur húsfreyju. Þorgeir var við bústörf hjá fóst- urforeldrum sínum til 1949, festi þá kaup á jörðinni Bragðavelli í Ham- arsdal sem hann átti til 1952. Hann seldi þá jörðina og var bústjóri á Kaldaðarnesi í Flóa sumarið 1952, flutti um haustið tfl Reykjavíkur og starfaði þar hjá Verslun O. Elling- sen til 1955. Auk þess var Þorgeir á fiskibátum á vetrarvertíðum á ár- unum 1949-58. Þorgeir og Amfríður, kona h'ans, fluttu austur í Ölfus 1955, stofnuðu nýbýlið Bræðraból, byggðu þar upp öO hús og ráku þar kúabú til 1969. Auk þess starfræktu þau búvéla- verkstæði og sandblástur með sink- húðun og glerskreytingu. Þau hjónin fluttu tO Þorlákshafn- ar 1969 þar sem Þorgeir stundaði fyrst byggingavinnu og starfaði í Meitlinum hf. Hann var síðan verk- stjóri hjá Ölfushreppi og jafnframt byggingafulltrúi og slökkvOiðs- Þorgeir son. stjóri. Þá fluttu þau tfl Akureyrar 1975 þar sem Þorgeir vann hjá skinna- verksmiðjunni Iðunni í tvö og hálft ár við vél- gæslu en réðst síðan sem verkstjóri hjá Hitaveitu Akureyrar. Þorgeir og kona hans fluttu til Svíþjóðar haustið 1979 þar sem þau störfuðu í verksmiðjum og starfræktu veitinga- rekstur. Þau fluttu aftur tfl íslands 1987, festu kaup á fyrirtækinu Marmorex 1989 og starfræktu það undir heitinu Marmaraiðjan sf. tO ársloka 1994. Þá stofnuðu þau fyrirtækið AMC Léttsteinn ehf. sem þau starfrækja með tveimur barna sinna og tengdabama. Fjölskylda Þorgeir kvæntist 6.3. 1953 Am- fríði A. Gvmnarsdóttur, f. 6.3. 1931, húsmóður, verkstjóra og sölu- manni. Hún er dóttir Gunnars Gíslasonar, bónda á Ábæ í Austur- dal, á Bústöðum í Skagafirði og loks á Sólborgarhól í Glæsibæjar- hreppi, og k.h., Sigríðar Guð- mundsdóttur húsfreyju. Böm Þorgeirs og Arnfríðar em Jörundur Helgi, f. 14.4.1953, rekstr- Guðmunds- arstjóri á Akureyri, kvæntur Eddu Björk Þór- arinsdóttur og em synir þeirra Hafþór, f. 19.6. 1973, Styrmir, f. 29.4.1979 og Þórarinn Arnar, f. 18.7. 1969; Sigríður Þór- unn, f. 26.9. 1954, rön- gentæknir í Reykjavík en sambýlismaður hennar er Bragi Blumenstein arkitekt og em börn hennar frá fyrrv. hjóna- bandi Kristín Helga Barkardóttir, f. 26.11. 1975, og Áki Hermann Barkarson, f. 30.10. 1979; Ragnheiður Guðrún Þorgeirsdóttir Greiner, f. 26.9. 1954, tækniteiknari í Mannheim í Þýska- landi en maður hennar er Gúnter Greiner fjármálastjóri og em böm hennar frá fyrra hjónabandi Andr- ea Karlsdóttir, f. 11.2. 1974, Þorgeir Karlsson, f. 30.4. 1975, og Selma Karlsdóttir, f. 30.7. 1977; Þóra Sveinbjörg, f. 16.11. 1957, ritari í Kópavogi en sambýlismaður henn- ar er Guðmundur Ólafsson tækni- fræðingur og eru börn hennar frá fyrra hjónabandi Amfríður Björg Sigurdórsdóttir, f. 19.5. 1978 og Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, f. 9.5. 1984; Freyja Júlía, f. 8.3. 1959, flokkstjóri við heimaþjónustu, bú- sett í Reykjavík og er sambýlismað- ur hennar Vigfús Jónsson sjómað- ur og börn hennar frá fyrra hjóna- bandi og frá því áður Sandra Ólafs- dóttir, f. 25.8. 1978, Sonja Ólafsdótt- ir, f. 11.11.1979 og Daníel Guðlaugs- son, f. 21.6. 1987; Ásgeir, f. 4.12. 1962, rekstrartæknifræðingur í Hafnarfirði en sambýliskona hans er Ólöf Snæhólm Baldursdóttir fjöl- miðlafræðingur og eru böm þeirra Aþena Björg, f. 13.5. 1990 og Askur Ari, f. 15.7. 1995, auk þess sem son- ur Ólafar er Baldur Abraham Ólafarson, f. 10.12.1985; Nfna Björg, f. 6.3. 1967, myndlistarmaður og kennari í Nássjö í Svíþjóð en sam- býlismaður hennar er Ákos J. Soll- ar, myndlistarmaður og kennari, og er dóttir þeirra Shannon Sollar, f. 10.10. 1993, auk þess sem sonur Nínu frá fyrra hjónabandi er Davíð Matthias Frendin, f. 12.11. 1985; Guðmundur Þór, f. 27.3. 1971, nemi í Svíþjóð en dóttir hans er Sunna Mjöll Bernhöft, f. 15.3. 1994. Systkini Þorgeirs em Kristinn, f. 24.1. 1920; Eggert, f. 30.5. 1921; Stef- án, f. 16.6. 1922; Valborg, f. 16.6. 1922; Egill, f. 25.9. 1923; Sigurbjörg, f. 4.4. 1925; Leifur, f. 4.4. 1925; Ingi- björg, f. 30.11. 1926. Foreldrar Þorgeirs voru Guð- mundur Eyjólfsson, f. 20.9. 1889, d. 2.9. 1975, bóndi og fræðimaður á Starmýri og síðar að Þvottá, og k.h., Þómnn Jónsdóttir, f. 5.9. 1888, d. 26.11. 1956, húsfreyja. Gísli Gíslason Gísli Gíslason, fyrrv. verslunar- maður, Hvassaleiti 56, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Gísli fæddist að Haugi í Gaul- verjabæjarhreppi og ólst þar upp. Hann var sölumaður í Reykjavík í tæp fimmtíu ár, fyrst hjá Belgja- gerðinni og síðar hjá Heildverslun Kristjáns Þorvaldssonar. Gísli sat í mörg ár í stjóm VR og Landssambands verslunarmanna, var einn af stofnendum Byggingars- amvinnufélagsins Hofgarðs og for- maður þess og sat í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins. Fjölskylda Gísli kvæntist 3.6. 1944 Ingi- björgu Nielsdóttur, f. 23.2. 1918, húsmóður. Hún er dóttir Níelsar Sveinssonar, b. í Þingeyrarseli í Þingi, og Halldóm ívarsdóttur hús- freyju. Ingibjörg ólst upp hjá móð- urömmu sinni, Ingibjörgu Krist- mundsdóttur, og manni hennar, Jóni Baldvinssyni, fyrst að Sveins- stöðum í Þingi og síðar að Eyjólfs- stöðum í Vatnsdal. Böm Gisla og Ingibjargar eru Kristinn H. Gíslason, f. 25.11. 1945, T vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Auði Björgu Sigurjónsdóttur hús- móður og eiga þau fjögur böm; Halldóra J. Gísladóttir, f. 14.11. 1947, kennari í Reykjavík, gift Reyni Ragnsu-ssyni endurskoðanda og eiga þau þrjú börn; Kjartan Gíslason, f. 9.7. 1950, rekstrarstjóri hjá Reykjavíkurborg, kvæntur Ólöfu S. Jónsdóttur skrifstofú- manni og eiga þau þrjú böm; Ósk- ar Gíslason, f. 26.9. 1951, skipstjóri og nú rekstarstjóri hjá Samskip- um, búsettur í Mosfellsbæ, kvænt- ur Vilborgu Heiðu Waage sjúkra- liða og eiga þau þrjú böm; Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, f. 31.12. 1954, borgarstjóri, gift Hjörleifi Sveinbjömssyni blaðamanni og eiga þau tvö böm. Systkini Gísla eru Jón Gíslason, f. 16.9. 1899, d/ 14.10. 1953, b. á Eystri-Loftsstöðum í Gaulveijabæj- arhreppi; Guðmundur Óskar Gísla- son, f. 23.12.1901, d. 1981, skipstjóri í Boston; Brynjólfúr Gíslason, f. 19.3. 1903, d. 21.6. 1983, veitinga- maður í Hótel Tryggvaskála; Garð- ar Gíslason, f. 16.8.1906, nú látinn, afgreiðslumaður í Reykjavík; Kristín Gísladóttir, f. 18.6. 1908, d. 20.4. 1983, húsmóðir í Reykjavík; ívar Gíslason, f. 12.4. 1910, d. 12.9. 1987, trésmiður í Reykjavík; Stein- dór Gíslason, f. 22.6. 1912, d. 22. 12. 1971, b. á Haugi; Sigurð- ur Gíslason, f. 29.12. 1913, d. 29.12. 1983, b. á Hvolholti; Haraldur Gíslason, f. 28.4. 1915, d. 27.12. 1984, mjólkursam- lagsstjóri á Húsavík; Ragnheiður Gísladóttir Wynberg, f. 7.6. 1918, húsmóðir í Bandaríkj- unum; Eiður Gíslason, f. 15.3. 1922, d. 22.8. 1981, lögreglumaður í Reykja- vík. Foreldrar Gísla voru Gísli Brynj- ólfsson, f. 16.3. 1871, d. 21.8. 1961, b. og þjóðhagssmiður á Haugi, og k.h., Kristín Jónsdóttir, f. 18.11. 1874, d. 12.2. 1963, húsfreyja á Haugi. Ætt Gísli var sonur Brynjólfs, hrepp- stjóra og dbrm. á Sóleyjarbakka, Einarssonar, bróður Matthíasar á Miðfelli, foður Steinunnar, ömmu Haralds Matthíassonar á Laugar- vatni. Einar var sonur Gísla, b. á Sóleyjarbakka, Jónssonar, b. á Spóastöðum, Guðmundssonar, ætt- foður Kópsvatnsættarinnar, Þor- steinssonar. Móðir Gísla á Haugi var Valgerð- ur, systir Bjarna í Ön- undarholti, afa Guð- mundar í Víði. Valgerður var dóttir Guðmundar, b. í Önundarholti, Bjarna- sonar, og Gróu Gísladótt- ur, systur Gests á Hæli, langafa Steinþórs, fyrrv. alþm. Kristín var dóttir Jóns, b. í Austur- Meðalholt- um, Magnússonar, b. á Baugsstöðum, bróður Bjama, langafa Jónínu Margrétar, móður Jóns dósents og Guðna prófessors Jónssona. Magn- ús var sonur Hannesar, formanns í Fljótshólum, Árnasonar og Elínar Jónsdóttur yngra, hreppstjóra Ingi- mundarsonar Bergssonar, ættfoður Bergsættar Sturlaugssonar. Móöir Kristínar var Kristín, systir Guðnýjar, ömmu Sigurjóns Ólafssonar. Kristín var dóttir Hannesar, hreppstjóra í Kaldaðar- nesi, bróður Þorkels i Mundakoti, langafa Guðna Jónssonar prófess- ors og Ragnars í Smára. Hannes var sonur Einars, spítalahaldara í Kaldaðarnesi Hannessonar, lrm. og ættföður Kaldaðarnesættarinnar, Jónssonar. Gísli og Ingibjörg eru að heiman á afmælisdaginn. Gísli Gíslason. Til hamingju meðafmælið 1 30. nóvember • í __________________ 85 ára Pálmi Jóhannsson, Skíðabraut 14, Dalvík. 8Öára s. ------------------- Kristjana Valdemarsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavik. 75 ára Sveinbjöm Hannesson, fyrrv. yfir verkstjóri, Stigahlíð 61, Reykjavík. SHann er að heiman. 70 ára Vigdís Magnúsdóttir, Austurbergi 30, Reykjavík. Þuríður Ingjaldsdóttir, Kríuhólum 2, Reykjavík. 60 ára_____________________ Bjöm Ólafsson, Miðleiti 8, Reykjavík. Hafdis Gunnur Júlíusdóttir, Norðurvegi 27, Hrísey. Guðrún Ólafsdóttir, Ljósheimum 14a, Reykjavík. Ólöf Sjöfln Gísladóttir, SByggðarholti 3a, Mosfellsbæ. Friðrik Friðriksson, Garðavegi 25, Hvammstanga. 50 ára Rósa Thorsteinsson, Nesbala 32, Seltjarnamesi. Kristín Áslaug Þorsteinsdóttir, Kríuhólum 4, Reykjavík. Steinunn S. Thorarensen, Norðurvegi 35, Hrísey. Sigríður Jónasdóttir, Viðarrima 23, Reykjavík. 40 ára Guðfinna Björk Ambjömsdóttir, Freyjuvöllum 15, Keflavík. Sigfús Ólafur Jónsson, Seljahlíð 13b, Akureyri. Hrólfur Sigurðsson, Fumhlíð 9, Sauðárkróki. Brynjólfur D. Halldórsson, Grenihlíð 10, Sauðárkróki. Björg Kristjánsdóttir, Lindarsmára 45, Kópavogi. Þórey Egilsdóttir, Munkaþverárstræti 27, Akureyri. Carl Daníel Tulinius, Hlaðhömrum 46, Reykjavík. Finnur Nikulás Karlsson, Strönd II, Vallahreppi. Bjami Sólbergsson, Seljalandsvegi 69, ísaflrði. Ingibjörg Guðmundsdóttir Ingibjörg Guðmundsdótt- ir, húsfreyja að Þiljuvöllum, Djúpavogshreppi, er sjötug i dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist að Star- mýri í Álftafírði í Suður- Múlasýslu og ólst þar upp fram að fermingu en flutti þá með fjölskyldu sinni að Þvottá. Hún stundaði nám við Húsmæðraskóla Ámýj- ar Filippusdóttur á Hvera- Ingibjörg mundsdóttir. Guð- bökkum í Hveragerði 1946-47. Ingbjörg flutti á Berufjarðarströnd og var þá ráðskona við barnaskólann þar. Eft- ir að hún gifti sig sig hefur hún verið hús- freyja á Þiljuvöllum. Fjölskylda Ingibjörg giftist 1951 Snæbimi H. Þorvarðar- syni, f. 25.12. 1908, bónda að Þiljuvöllum. Hann er son- ur Þorvarðar Bjamasonar, bónda á Þiljuvallastekk, og k.h., Kristínar Snjólfsdóttur húsfreyju. Böm Ingibjargar og Snæbjöms em Kristín Snæbjömsdóttir, f. 24.1. 1951, sjúkraliði í Reykjavík, og á hún þrjú böm og tvö barnaböm; Unnþór Snæbjömsson, f. 17.6. 1953, húsasmíðameistari á Þiljuvöllum; Hllfar Már Snæbjömsson, f. 27.10. 1954, listamaður í Reykjavík, og á hann eina dóttur; Alda Snæbjöms- dóttir, f. 13.11. 1957, húsmóðir í Reykjavík, gift Emil S. Bjömssyni málara og eiga þau fimm syni; Þórð- ur Viðar Snæbjömsson, f. 6.5. 1961, húsasmiður i Danmörku, kvæntur Ásdísi Auðunsdóttur veðurfræðingi og eiga þau þrjá syni. Systkini Ingibjargar: Kristinn, f. 24.1.1920, bóndi á Þvottá í Álftafirði; Eggert, f. 30.5.1921, verkamaður, bú- settur í Reykjavík; Stefán, f. 16.6. 1922, fyrrv. framkvæmdastjóri, bú- settur í Kópavogi; Valborg, f. 16.6. 1922, sjúkraliði, búsett í Kópavogi; Egill, f. 25.9.1923, búsettur í Reykja- vík; Sigurbjörg, f. 4.4. 1925, húsmóð- ir á Sauðárkróki; Leifur, f. 4.4.1925, húsasmiður í Reykjavík; Þorgeir, f. 30.11. 1926, rekstrarstjóri í Reykja- vík. Foreldrar Ingibjargar voru Guð- mundur Eyjólfsson, f. 20.9. 1889, d. 2.9. 1975, bóndi og fræðimaður að Starmýri og síðar að Þvottá, og k.h., Þórann Jónsdóttir, f. 5.9. 1888, d. 26.11. 1956.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.