Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Síða 39
& x LAUGARDAGUR 30. NOVEMBER 1996 Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1996: Björn og Sverrír vörðu titilinn Reykjavíkurmeistaramótiö í tví- menningskeppni var spilað um sl. helgi í Bridgehöllinni við Þöngla- bakka. Þrjátiu og þrjú pör spiluðu 99 spil og þegar upp var staðið höfðu Reykjavíkurmeistaramir frá í fyrra, Björn Eysteinsson og Sverr- ir Ármannsson, náð að verja titil- inn. Raunar unnu þeir með nokkrum yfírburðum eins og lokast- aða mótsins sýnir: Bjöm Eysteinsson-Sverrir Ár- mannsson 272 Karl Sigurhjartarson-Þorlákur Jónsson 211 Ásmundur Pálsson-Aðalsteinn Jörgensen 187 Rósmundur Guðmunds- son-Brynjar Jónsson 143 Anna Ívarsdóttir-Guðrún Óskars- dóttir 121 Guðmundur Sveinsson-Valur Sigurðsson 115 Björn og Sverrir eru svo til ný- byrjaðir að spila saman en á stutt- um tima hafa þeir unnið einn ís- landsmeistaratitil og tvo Reykjavík- urmeistaratitla. Þetta er glæsilegur árangur og ekki ólíklegt að þeir fé- lagar eigi eftir að spila meira saman í framtiðinni. Við skulum skoða eitt spil frá mótinu og reyna að læra hvernig á að fara að þessu. Norður gjafari og enginn á hættu: ♦ 104 V 874 ♦ 108743 4 764 4 G763 * 1052 ♦ — * DG10972 4 ÁD8 ♦ KG63 ♦ D92 4 Á83 * K952 •* ÁD9 4 ÁKG65 * K Með Bjöm og Sverri i AV var sagnharkan í fyrrirrúmi: Noröur Austur Suður Vestur pass 1* 1» pass pass 24 pass 3 * pass 3G pass 44 pass. pass pass pass Dobl pass Laufopnunin var sterk 16+ og passið hjá vestri var annaðhvort 0-4, eða sterkara með hjartalit. Aðr- ar sagnir skýra sig sjálfar, eða þannig. Suðri er nokkur vorkunn að Umsjón Stefán Guðjohnsen dobla því hann veit að spilið liggur illa fyrir sagnhafa. Norður hitti ekki á besta útspilið þegar hann hóf vömina með því að spila laufi. Suð- ur drap slaginn og gat eiginlega engu spilað til baka nema laufi. Sverrir átti slaginn og spilaði spaða á kónginn. Suður drap á ásinn og spilaði meira laufi. Sverrir tromp- aði slaginn í blindum og spilaði spaðaníu. Suður gaf og Sverrir lét Smáaugtýilngar im*a gosann. Þegar tían kom frá norðri inn. Þar sannaðist gamla máltækið voru öll vandamál úr sögunni og að- „Þeir fiska sem róa“. eins handavinna að innbyrða topp- Sverrir Armannsson og Björn Eysteinsson, Reykjavíkurmeistarar í tvímenn- ing 1996, hafa náð ótrúlega góðum árangri saman í tvimenningskeppnum. Á myndinni er keppnisstjórinn Sveinn Rúnar Eiríksson sem afhenti verðlaun- in á mótinu. DV-mynd ÍS T0MAD0 THERMOS NYUNT MIKIÐ URVAL FISHER PRICE SONGKONAN FÍSHER PRICE FISHER PRICE POCAHONTAS Þessar vörur fást á bensínstöðvum ESSO Olíufélagiðhf SAMLOKUGRILL LITABÆKUR LRhcrPríce 1990 kr. 1635 kr. ÞROSKALEIKFANG LÆKNASETT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.